Tíminn - 01.04.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.04.1980, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 1. april 1980 13 Sofið LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUK HEMMI eftir VÉSTEIN LUÐVÍKSSON (frumsýning) Leikstjóri: Marfa Kristjánsdóttir Leikmynd og bdningar: Magnús Páisson Leikhljóö: Siguröur Rúnar Jónsson. Lýsing: Daniel Williamsson. Þaö er oröiö allnokkuö siöan maöur heyröi þaö eöa las, aö Vig- dis Finnbogadóttir heföi haft pata af þvi aö Vésteinn Lúöviksson, rithöfundur, væri meö nýtt sviös- verk i ritvélinni, og þaö var ekk- ert óeölilegt viö þaö, aö Leikfé- lagiö geröi tilraun til þess aö tryggja sér sýningarrétt á slíku vérki. Ber þar margt til. Vésteinn Lúöviksson nýtur nokkurs álits umfram jafnaldra sina, sem bókarhöfundur og leik- ritaskáld. Einkum þó vegna þess, aö hann haföi ritaö ágætt leikrit, Stalin er ekki hér.er Þjóöleikhús- iö sýndi og hlaut góöar undirtekt- ir. Þá liggur eftir höfundinn slangur af skáldritum lika er hlotiö höföu góöar viötökur. .Hinugetur maöur á hinn bóginn ekki litiö framhjá, aö þaö er tals- verö áhætta því samfara fyrir leikhús aö sanka aö sér óskrifuö- um verkum og setja þau á starfs- áætlun, áöur en þau veröa til. Þaö getur haft i för meö sér slæma stööu fyrir leikhúsiö, siöar meir, ef leikritiö er vont, þvi þá veröur leikhúsiö aö velja um þaö, hvort þaö á aö niöurlægja höfund- inn meö þvf aö neita aö sýna verkiö, eöa hvort þaö á aö auö- á sjöunda bekk mykja áhorfendur, er flykkjast sparibúnir i leikhúsið á yndislegu vorkvöldi undir páska, til þess aö njóta góörar listar. Þaö er einrtiitt þess konar staöa er kemur upp meö Hemma, og þaö er þvi ekki sársaukalaust fyrir imifjöllunarmenn blaöanna aö setjast niöur og útskýra graut- inn. En viö þvi er vist ekkert aö gera. Jónas Guðmundsson: LEIKLIST Nafn vikunnar Hemmi hlaut miklar viötökur hjá pressunni og ríkisfjölmiölun- um. Maöur opnaöi vart svo út- varp, aö ekki væri veriö aö tala viö höfundinn um þetta leikrit. Rauöa pressan hélt ekki vatni, rauövinspressan ekki heldur og Morgunblaöiö lét sitt ekki eftir liggja, þannig að áhorfendur hlutu aö búast viö miklum at- buröum á viöinu, en viðfangsefniö er þannig skýrt I Þjóöviljanum þar sem rætt er viö höfundinn I dálknum Nafn vikunnar. (Þaö er blaöamaöur er spyr höfundinn): (/ — Getur þú rakiö söguþráöinn I stuttu máli? —Verkiö gerist á okkar timum. Þar segir frá ungum manni Hemma, Hermanni Sverrissyni, sem hefur verið viö nám erlendis, en er nú kominn í sitt sjávarpláss og uppgötvar, aö bak viö fágaö yfirborö fjölskyldu sinnar eru fólgnir heldur hrikalegir at- buröir. Svo hrikaleeir aö Hemrni veröur ekki sami maöur upp _fra þvi. Móöir hans hefur gifst þeim manni sem hefur veriö valdur aö dauöa föður Hemma, en hann var verkalýösforinginn á staönum, og stjúpi hans er almætti staöarins. Leikritiö fjallar siöan um hvernig Hemmi reynir aö sanna þessa vitneskju og notfæra hana til aö breyta valdahlutföllum á staönum. Inn I söguþráöinn blandast ástamál drengsíns, fyrr- verandi kærasta hans og núver- andi ástmey hans. — Söguþráöurinn minnir óneitanlega á „Hamlet” eftir Shakespeare? — Já, kjarninn er sóttur i Hamlet. Eöa réttar sagt þemaö. Aö ööru leyti er verkiö óskylt hinu sigilda leikriti Shakespeares. Þarna er kannski fyrst og fremst lýst átökum tveggja hreyfinga, auðvalds og verkalýöshreyfingar " Þvi veröur sumsé ekki á móti mælt aö Hemmi hefur staöiö sig vel í fjölmiölunum og i Þjóövilj- anum er hann settur á bekk meö sjálfum Shakespeare, minna dugar ekki, og hefur Vésteinn Lúöviksson þó ekki veriö I hópi þeirra skáldsnillinga er einkum lifa I fjölmiölunum, en deyja svo I verkunum. Á leiksviöinu gegnir hinsvegar allt ööru máli. Þetta leikrit er nefnilega þvæla þar sem áheyr- endur berjast meira viö svefninn en önnur viöfangsefni, og maður hlýtur aö áfellast sjálft leikhúsið fyrst og fremst, fyrir aö taka Hemmi: Harald G. Haraldsson. verkiö til sýningar. Bæöi frá list- rænu sjónarmiöi og einnig frá þvi sjónarmiöi aö Reykjavikurborg greiöir nú 40manns föst laun fyrir vinnu viö leikhúsið og veröur aö hækka útsvör upp í 12.1% til aö geta haldiöáfram aö halda menn- ingu og þjónustu f borginni uppi. Skera veröur niöur á flestum sviöum útaf peningaleysi. Meö svona framhaldi hlýtur veruleg óvissa aö rikja um frambúðar- leikhús i borginni. Vonbrigði. Þaö getur auövitaö alltaf komiö fyrir, aö leiksýningar mislukkist. Leikhúsin eiga sinar stóru stundir og sigla lika i djúpa öldudali. En hér gegnir ööru máli. Hér er um svo augljóslega vont verk aö ræöa, aö þaö hlýtur aö hafa veriö ljóst frá byrjun, aö þaö myndi ekki geta gengið. Myndi aoeins skaöa, annars góöan rithöfund, og valda vonbrigöum. Þaö skal fúslega viöurkennt aö mjög rik þörf var einmitt nú fyrir pólitiskt leikrit, til þess aö stugga viö daufri launþegaforystu. Það liggur nú fyrir aö leysa hluta af vanda stjórnvalda, meö þvf aö neita fólki um grunnkaupshækk- anir, og enn hefur ekki (þegar þetta er ritaö) tekist aö skrá verö á fiski upp úr sjó, þótt langt sé liöiö á vertíöina. Verkalýös- hreyfingunni heföi þvi veriö mik- ill styrkur aö góöri áminningu einmitt núna, er hresst heföi upp á baráttuandann í landinu þar sem umræöa og fundarhöld um Höföabakkabrúna og Ikarus- strætisvagnana ber hærra en kjör hinna bágstöddu. Um sýninguna sjálfa (annað en textann) er það aö segja, aö leik- stjóri sem lært hefur aö leikstýra I Austur-Evrópu, landi þar sem verkföll eru bönnuö meö lögum, hefur ef til vill ekki mikla reynslu i svona viöfangsefnum. Samt er sýning hennar frjálst og gott spil. Hún hefur bara ekkert til að vinna úr. Svona einfalt er þaö, og bilunin leiöir siöan út I allt kerfiö. Efnislega (í fjölmiölum) gerist leikurinn i sjávarplássi. Þaö gerir hann ekki I leikhúsi. Niöurinn, lifsmynstriö meö trill- um, þangi, þykkum kálgörðum og stööugum vindnúningi er þarna ekki. Leikmyndin er einföld og þaö myndi engu breyta þótt netadræsur og linubelgir væru dregnir inn á sviöiö. Þetta er textaverk og þaö er textinn er bregst. Myndrænir möguleikar eru ekki reyndir og skirskotun er meö þeim hætti aö öngvan varöar um önnur mál en svefnfriöinn í leikhúsinu. Þetta var ömurlegt kvöld, þrátt fyrir fegurð himinsins. Jónas Guömundsson Játningar franskrar vændiskonu en hún kom upp um 24 hórmangara Nadine. Svo hringir Felix og þaö fyrsta, sem mér dettur I hug, er þaö, aö nú veröi ég aftur send i Arabana, — friiö sé á enda. Þar skjátlaöist mér.Felixvildi aöeins kynna mig fyrir bróður sinum, Aldo. Og eftir aö hafa hitt Aldo, geröist, þaö, sem ég heföi ekki getaö trúaö aö óreyndu. Ég varö ástfangin af honum. Slika ást haföi ég ekki þekkt frá barnæsku, enda var maðurinn fallegur og ekki spillti sportbillinn fyrir. Mér mátti skiljast, aö hann kynni vel aö koma sér áfram í lifinu án mikill- ar fyrirhafnar. Full trúnaöar- trausts fór ég aö búa irteö Aldo og áttum viö dásamlegar stundir saman i tvo mánuöi. A þessum tima fór hann með mig á finustu veitingastaöina og I bestu búöim- ar, þar sem ég gat verslað. En aö tveimur mánuöum liönum sagöi hann, aö viðskipti sin gengju illa og ég yröi aö fara út á götumar 1 smátima til þess aö rétta rekstur- innvið. Hann talaði frjálslega um hjónaband okkar væntanlegt og veitingastaö sem viö myndum eignast, ef ég tæki til höndunum aö nýju. I stuttu máli, ræöa hans liktistræöum allra hórmangara... 1 þrjá mánuöi létég ginnast og fór út á götumar aftur i fylgd meö Christine, sem var eiginkona Jo, eins af bræörum Felix og Aldo. Min var sem sagt vel gætt. Viö Christine störfuöum i bilum frá 9 á kvöldin til þrjú á nóttunni. Af- koman var mjög góö og Aido veitti mér þó nokkur fjárráö I fyrstu en þar kom, aö ég fékk varla aö halda nokkru af tekjum minum eftir nema þvi sem fór í húsaleiguna. Ég haföi nefnilega oröiö aö flytja frá Aldo i litiö her- bergi úti I bæ, til þess aö lögregl- an kæmist ekki á snoöir um sam- band mitt viö Aldo. Einn daginn stal ég dálitlu undan og varö þá aö þola misþyrmingar af hálfu Aldos, sem fannst hann ekki fá nóg. Ég grét sáran yfir heimsku minni og trúgirni og ofan á allt saman komst ég aö þvi að ég var ólétt. Ég var komin fjóra mánuöi á leiö. Þaö skrýtna var, aö til- hugsunin um litið barn, geröi mig hamingjusama. Ég haföi alltaf álitið aö bam myndi bjarga mér frá frekari glötun. Aldo tók frétt- inni illa sagöi sem var, aö nú þyrftum viö fyrst á peningum aö halda og I þrjá mánuöi til viöbót- ar mátti ég halda götuvændinu áfram. Ef ég birtist of seint meö afraksturinn, hikaöi hann ekki viö aö misþyrma mér. Otblásinn maginn skipti hann engu máli. Svo var einnig meö viöskiptavin- ina, þó á annan veg væri. Ég eignaöist fyrirburöarbarn, dreng, er ég var komin sjö mánuöi á leiö og flúöi ég meö hann til ömmu minnar. Þar var góöur felustaöur og i þrjá mánuöi vann ég viö hreingerningar til þess aö hafa einhver fjárráö. Pillur snerti ég varla lengur. En Italir eru mál- glaöir og á endanum fann Christine mig. Hún sagöist skilja mig vel, sjálf væri hún búin aö fá alveg nóg og væri einmitt á leiö til Torinó á Italiu i smáfrl. Þvi ekki aö fara saman og meö barnung- ann. Ég lét til leiðast, en þegar við stigum út úr lestinni i Torinó, séég, aö ég hef veriö blekkt. Jo er mættur, hrifsar af mér barnið og segir aö ég fái ekki aö sjá þaö aft- ur, nema ég fari aftur aö vinna. Ég hugsaöi ekki um annaö en bamið mitt og breiddi aö nýju faöminn mót götunum, nú í Torinó. Stráknum var komiö fyrir hjá ættingja Jo og ég fékk aö sjá hann á sunnudögum. „...rænulaus, þegar þeir sóttu mig” En mér óx kjarkur dag frá degi og þar kom, aö ég ruddist inn til fóstru sonar mins og náöi af henni baminu. Þá nótt dvöldum viö á hóteli. Um morguninn stökk ég upp i lestina til Grenoble. Min var beöiö á brautarpallinum og ég varö aö gefast upp enn einu sinni. Lofaöi ég aö taka upp þráöinn aö nýju ef þeir leyföu mér aö hafa son minn hjá mér. Auðvitað reyndi ég aö stinga eins miklu undan handa barninu og ég mögulega gat. Þetta þýddi, aö ég var barin, brennd meö log- andi sigarettum og ógnaö á hinn hræðilegasta hátt. Þegar mikið lá viö, hegndu þeir mér meö þvi aö binda mig fasta við tré úti I skógi heila nótt. Þar baröist ég viö snjó og kulda og var rænulaus, þegar þeirsóttu mig. Er heim var kom- iðvarð ég aö vinna tvöfalt til þess aö ná tapinu upp. Eitt sinn er ég haföi óhlýönast, sló Aldo allar tennurnar úr mér úr efri góm, neyddi mig síöan til þess aö fara út aö vinna strax um kvöldiö. Þar sem ég gat ekki talaö varö ég aö gefa upp veröiö á fingramáli... Þaö veröur aö segjast eins og þaö er, aö viöskiptavinirnir voru nú oft ekki heldur nein lömb aö leika sér viö. Hverja nótt hitti maður á einhvern afbrigöilegan. Sum tilbrigöin voru ekkert til þess aö hafa áhyggjur af. Menn, sem t.d. stungu mann smávegis i rasskinnarnar meö nálum, eöa léku Drakúla meö þvi aö bita mann á háls. Svo ég tali nú ekki um fifl, sem vildu aö maöur af- klæddist, baöaöur i billjósum. Aörir voru mun hættulegri. Menn, sem ekki vildu stööva bil- inn, eftir aö hafa fengiö af- greiöslu. Eitt sinn lá ég meö- vitundarlaus i tvo daga, eftir aö hafa oröiö aö stökkva út úr bil á ferö. I annaö skipti var ég gripin á hárinu, þegar ég var aö stiga út úr bil og meö aöra hönd á stýri og hina i hári mér ók viöskiptavinur- inn nokkur hundruö metra áöur enhann sleppti takinu. Fólk hefur ekki komist hjá þvi aö sjá aö- farirnar, en enginn skipti sér aö þessu. Maöur ómakar sig ekki fyrir vændiskonu! Þegar þetta geröist var ég komin fimm mánuöi á leiö. óteljandi eru þau skipti sem ég var rænd hýrunni. Þjófarnir vissu, aö ég geymdi peningana I stigvélunum og þess vegna stálu þeir þeim llka. Ég þarf ekki aö orölengja brjálæöi Aldos, þegar ég birtist á sokkun- um... Lögregluþjónar tóku mig stundum upp i og voru mjög vin- gjarnlegir viö mig. Þeir sögöu aö hörmungar mlnar yröu úr sög- unni.efégaöeins vildi segja þeim allt af létta. En ég var barn göt- unnar og óttaöist, þótt undarlegt megi viröast, hiö eölilega lif. „Lögreglan náði 24 hór- möngurum fyrir mín orð” Ég vissi ekki, aö brátt myndi ég kynnast lifinu á ljúfan hátt i gegn- um Paul, bróöur einnar af starfs- systrum minum. Viö búum enn saman.Égfann, aö Paul var ööru visi en aörir, sem ég haföi veriö I slagtogi meö, ljúfur, vinnusamur og áreiöanlegur maöur. Hann tók mig meö sér i tveggja daga fri og ég komst aö þvi aö h'fiö á daginn er ekki sem verst. Aldo varö viti sinu fjær, þegar ég mætti ekki til vinnu, og lét beltishöggin dynja á mér. Eg hugsaöi þá meó mér: „Aldreiframar, skal ég láta hann gera þetta viö mig”. Ég tók leigu- bll og fór beint á lögreglu- stööina... Framhaldiö þekkja menn: Tuttugu og fjórir hórmangarar teknir höndum i einu, — undir- heimurinn var aö hruni kominn. Fyrir réttinum reyndu dólgarnir aökalla okkur lygara, en stúlkun- um haföi vaxiö hugrekki og ein eftir aöra sögöu þær dómaranum sögu sina. Framtiöin? Ég veit ekki. Hún byggist á Paul. Ég er þrátt fyrir allt ekki gömul, — aöeins 22 ára og ég vona aö ég geti lifað lifinu á eölilegan hátt. Ég get reyndar ekki eignast fleiri börn og hef andstyggö á kynllfi, en læknarnir segja, aö þaö geti lagast meö timanum. Paul hjálpar mér i gegnum þetta. Hiö versta er, aö ég er stööugt minnt á fortiö mina. Menn muna eftir mér og hrópa, hvortégsé hættaö selja mig. Mér finnst verst, þegar Paul og vinir hans heyra þetta. Ég fann mér vinnu i nálaverksmiöju og allt gekk vel, þar til forstjórinn komst aö fyrri atvinnu minni. Hann haföi fengiö sendar rukkanir frá hinu opinbera. Ég lofaði aö borga en hann sagöi, aö ég þyrfti þess ekki, ef ég aöeins sýndi honum bliöu. Ég neitaöi og var rekin. Faöir minn vísaöi mér einnig á dyr, kallaöi mig mellu og vildi ekki viöurkenna, aö ég heföi snú- ist til betra lífs. Mér varö svo mikiö um, aö ég ákvaö aö snúa út á götuna aftur. Fólk sæi mig hvort sem væri ekki annars staöar. 1 stigvélunum minum og meö feröatösku I hendi hélt ég af staö. En beint á lögreglustööina. Sem betur fer, hitti ég þar vini fyrir. „Þú ert engin skækja, þaö vitum viö”, sögöu þeir. „Viö er- um ef til vill þeir einu”. Þaö er satt, siögæöisvemdararnir minir vita, hver ég er nú. Weisbuch dómari veit þaö lika. Paul... og svo ef til vill þér, herra”. Þetta voru síöustu orö Nadine viö blaöamanninn, sem hún skriftaöi fyrir. Flþýddi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.