Tíminn - 01.04.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.04.1980, Blaðsíða 7
Þriftjudagur 1. april 1980 7 Fjölbreytni framhaMsmennt- unar komi fyrst - ékki síðast Jóni Á. Gissurarsyni og Kristjáni Bersa Ólafssyni svarað Grein sú er ég skrifaöi til and- svara tveim heiöursmönnum i lærifeörastétt, Jéni A. Gissurar- syni fyrrum skólastjóra og Kristjáni Bersa ólafssyni skóla- meistara, og birtist i Timanum fimmtudaginn 14. febrúar siö- astiiöinn undir heitinu „Hvers á dreifbýliö aö gjalda” hefur sýnilega hitt i mark. Hún vakti ekki aöeins athygli margra á þeim atriöum sem raunveru- lega er ágreiningur um heldur ýtti báöum andmælendum mfn- um út á ritvöllinn. Greinar beggja lærifeöranna báru þvi miöur vitni allmiklum hugaræsingi eöa glimuskjálfta eins og liklega væri kurteislegar komist aö oröi. Jón A. Gissurarson endur- sagöi i þriöja sinn sögu sina um ferlegheit Fjölbrautaskólans I Breiöholti, aö mestu leyti meö sömu oröum. Aöeins bætti hann þvi nú viö aö allt sem hann heföi sagt ætti ekki upphaf i eigin hugarfylgsnum heldur væri hann aö koma á framfæri upp- lýsingum frá Fræösluskrifstofu Heykjavikur og menntamála- ráöuneytinu ásamt viöbótum úr Námsvisi F.B., sem hann haföi reyndar áöur lýst sem óskiljan- legu plaggi vegna oröafars og niöurskipunar. Hafi hiö sama átt viö um upplýsingarnar frá Fræösluskrifstofu Reykjavikur og menntamálaráöuneytinu veröur allt ljósara og orö mfn auöskilin aö hann hafi hent á lofti söguburö sem honum varö um megn aö gera eölilegan og fá botn I. Nú vita allir, aö þaö er stórt orö Hákot og margt aö heyra og nema i stofnunum eins og Fræösluskrifstofu Reykjavikur og menntamálaráöuneytinu. Og um „rannsóknir” af þessu tagi eiga viö hin fleygu ummæli: „Þaö er mikilvægara aö vita hvaö bjó i huga rannsóknar- mannsins áöur en hann hóf rannsóknina, heldur en hverjar voru niöurstööur hans þegar rannsókninni var lokiö”. Hitt veröur mörgum vafalaust undr- unarefni: Hvers vegna sló Jón A. Gissurarson ekki upp i fjár- lögum ársins 1979 aö gera sam- anburö á kostnaöi á nemanda i Fjölbrautaskólanum i Breiö- holti og öörum hiiöstæöum skól- um á framhaldsskólastigi? Var ástæöan sú aö framlag opin- berra aöila til nemendanna i Breiöholti er ein sú lægsta ef ekki lægst þegar litiö er til sam- bærilegra menntastofnana. Samkvæmt fjárlögum ársins 1979hefur kostnaöur á nemanda i framhaldsskólum á tslandi veriö þessi svo dæmi séu tekin: Þús. t Menntaskólanum I Reykjavik 450 t Menntaskólanum á Akureyri 580 t Fjölbrautaskóla Sufiurnesja 716 t Fjölbrautaskólanum I Breifih. 433 • Tekiö er tillit til framlaga sveitarfélaga i tveim siöast- nefndu tilvikunum. Þá sakar ekki aö geta þess til fróöleiks aö I Danmörku kostar hver nem- andi á grunnskólastigi 700 þús- und krónur á ári, þar sem kostn- aöur er minnstur, en eina mill- jón og fimmtiu þúsund þar sem mest er lagt af mörkum á þvi skólastigi. En halda má áfram ab spyrja: Hvers vegna lagöi Jón A. Gissurarson ekki leiö sina til hins „voöalega” skóla I Breib- holti aö berja hann sjálfur aug- um og sjá hina hræöilegu af- skræmingu sem hann tekur sér fyrir hendur aö lýsa fyrir al- menningi i útvarpi og blööum? Var skólastjórinn hræddur viö „skrUinn” i Breiöholti eöa ótt- aöist hann skjaldborg hinna mörgu stjórnenda sem hann þreytist aldrei á aö lýsa. Jón A. Gissurarson var á timabili kennari undirritaös og þaö tekur undirritaöan sárt aö vita þennan viröulega og gáfaöa mann horfinn frá þeim vegi leit- ar og endurmats er hann inn- rætti nemendum sinum af slfkri kostgæfni. Jón A. Gissurarson heföi aö dómi undirritaös verib sá maöur er einna fyrst heföi átt aö gera sér glögga grein fyrir aö i menntasetrum okkar tima á sér staö þrennt, kennsla, stjórn- un og skipulagning. Kennslu- þáttinn þekkja allir, stjórnunar- þátturinn er aö veröa flestum ljós, en þvi miöur skortir enn mikiö á aö skipulagsþátturinn hafi hlotiö þá athygli sem hon- um ber. Liklega veröur hann þó I framtiöinni talinn mikilvæg- astur þáttanna þriggja. Kristján Bersi ólafsson end- ursegir aö visu i siöari svar- Guðmundur Sveinsson v grein sinni allverulegan hluta hinnar fyrri og kemst ab þeirri niöurstööu aö hann hafi raun- verulega sagt allt sem sagt veröur um eöli og einkenni fjöl- brautaskóla og fái þvf ekki séö aö frekari umræöu sé þörf. Hann heldur þvi jafnframt fram aö megniö af þvi sem ég flutti i yfirlitsræöu minni á skólaslitum hafi ýmist verib óskiljanlegt eöa marklaust. Eina setningu haföi Kristján Bersi þó skiliö og hún oröiö kveikjan aö málflutningi hans öllum. Setningin eina sem ekki var óskiljanleg var sú er greindi frá stefnumótun Fjöl- brautaskólans i Breiöholti aö koma á „raunverulegri ný- breytni, raunverulegri endur- skipulagningu framhaldsskóla- stigsins”. Þessi orö voru aö visu felld inn i stutta frásögn af upp- hafi fjölbrautaskólastarfsins er hófst fyrir forgöngu fræösluyfir- valda Reykjavfkur og borgar- stjórnar. Heföi reyndar veriö eölilegt aö hafa þá frásögn fyllri og visa allt aftur til 15. janúar 1970, er Kristján J. Gunnarsson núverandi fræöslustjóri, en þá borgarfulltrúi Sjálfstæöis- flokksins, bar fram tillögu i borgarstjórn Reykjavikur um stofnun samræmds framhalds- skóla i höfuöstaönum. Var kom- ist svo aö oröi f ræöunni aö þab sannaöi stórhug og framsýni aö ennþá mætti þessi skólahugsjón borgarstjórnar Reykjavikur frá þeim tfma haröri andstööu og þá ekki si$t sú dirfska aö gera hugsjónina aö veruleika, þar sem likurnar væru mestar aö hægt væri aö framkvæma hana viö aöstæöur er sýndu kosti hennar og yfirburöi. Satt best aö segja haföi ég aldrei litiö á Kristján Bersa Ólafsson skóla- meistara sem „mann einnar setningar”. Sföari grein min varö sem betur fer til ab gera Kristjáni Bersa þaö fært aö endurmeta orö min og tengja fyrrnefnda forlagasetningu ööru efni yfir- litsræöunnar og þá þvl sem mestu máli skiptir „stærö og skipan framhaldsskóla”. Jafn- framt gaf slöari grein hans sjálfs honum tækifæri til aö túlka hugmyndir sinar um námssviö og námsbrautir. Má þvi meö sanni segja aö orö hans hættu aö hljóma sem „rödd úr frumskóginum” og hann tæki aö mæla sem boöberi nýrrar stefnu um skipan framhaldsskóla á is- landi. Túlkun hans á merking- um oröa fellur mjög vel aö hug- myndum formgeröastefnu- manna (strukturalista) þar sem bæöi gætir I merkingu yfirheild- ar og djúpheilda og hef ég sist af öllu neitt viö þaö aö athuga. Viö „neyöumst” til aö nota orbib skóli, enda þótt hugtakiö sé i senn afstætt og hlutrænt og ekki auövelt aö greina öll blæbrigöi þess og undur. Þannig er þvi og fariö um hugtökin ná msbraut og námssviö. Þau búa yfir marg- vlslegum merkingaafbrigöum og má túlka á ýmsan hátt. En um þetta allt má viöhafa hin þekktu orö Jóns Helgasonar skálds: En innræti mannsins sem úr hinu skrifaöa les er auövitaö dálltill þáttur i svona kerfi. Þegar búiö er aö nema burt fjúkyröi og oröskrúö i skrifum andmælenda minna verbur tvennt eftir: I fyrsta lagi eru tvær hug- myndir uppi um framtiöarskip- an framhaldsskólans á tslandi. Önnur er hugmynd Jóns A. Gissurarsonar aö þar skuli nán- ast engin breyting á veröa. Halda skuli framhaldsdeildum gagnfræöaskólanna frá fyrri skólaskipan i landinu og ekki Fyrri hluti hreyfa viö viröingarstiga sér- skólanna, en væntanlega láta framhaldsdeildirnar taka aö sér aö draga i viröingardilkana. Hin er hugmynd okkar Kristjáns Bersa Ólafssonar aö nýskipan grunnskólans geri endurskipan framhaldsskólans óhjákvæmi- lega. NIu eöa jafnvel tiu ára grunnskóli hljóti aö leiba til aö frekari einhæfum bóknáms- skóla skuli lokiö og nemendur taki aö búa sig markvisst undir framtiöarverkefni i atvinnulif- inu hvort sem þau krefjast há- skólamenntunar eöa eigi. Viö nemendum grunnskólans mun þvi taka samræmdur eöa sam- hæfbur framhaldsskóli, þar sem allir eiga kost menntunar, ekki biötlmi framhaldsdeildanna heldur nám meö ákvebib tak- mark fyrir augum. 1 þessum samræmda skóla eiga nemend- ur aö geta stundaö hvort heldur þeir kjósa verknám eöa bóknám og sé aö jöfnu metib. Ekkert eitt námssviö skólans nýtur viröing- ar fram yfir önnur og engin ein námsbraut er metin annarri mikilvægari. Þaösem meira er: Reynt skal aö láta nemendur á ólikum námssviöum og náms- brautum kynnast og skipa þeim saman I þá áfanga sem sameig- inlegir eru. Þaö er nemandinn sem mannvera og einstaklingur er viröingar nýtur, kennslu og umsjónar, en athyglin beinist i minna mæli aö ópersónulegum þáttum. 1 ööru lagi ber nokkuö á milli hugmynda okkar Kristjáns Bersa Ólafssonar um sjálfa framkvæmd þeirrar hugsjónar sem viö eigum sameiginlega og tekur til veigamikilla atriöa.eba ekki veröur annaö séö eftir þvi sem orö hafa ennþá á milli okk- ar fariö. Ég mun ekki I þessari grein ræöa hinn fyrri ágreining. Ég óska þess aöeins aö Jón A. Giss- urarson, minn ágæti lærifaöir, láti hugmynd Jóns Ófeigssonar, hins merka skólamanns um samskóla veröa sér aö leiöar- ljósi. Sá skóli átti samkvæmt til- lögum Jóns aö risa i Reykjavlk og allar vangaveltur um for- gang landsbyggöarinnar I þvi sambandier misskilningur, þótt engu máli skipti i oröræöum okkar. Fumvarp á Alþingi: Bændur fái aðild að Ferðamálaráði Daviö Aðalsteinsson, þing- maður Framsóknarflokksins á Vesturlandi, hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um skipan ferðamála. Leggur Davið til að bændur tilnefndi einn fulltrúa i Ferðamálaráð, til við- bótar við þá tiu sem fyrir sitja, og eru tilnefndir af ýmsum samtök- um og fyrirtækjum er tengjast ferðamálum. 1 greinargerðinni er vitnað til þess að þegar séu bændur orðnir mikilvægir aðilar að ferðamálum landsmanna, og þjónusta við feröamenn sé ein af þeim nýju búgreinum sem vaxi stöðugt. 1 greinargerðinni segir siðan: „Enginn vafi leikur á þvi, að ferðamannaþjónusta hefur veriö vaxandi atvinnugrein hér á landi siðustu ár. Gjaldeyristekjur hafa aukist verulega samhliða aukinni landkynningu svo og tekjur af þeirri þjónustu, sem innt er af hendi við innlenda ferðamenn. En hvort tveggja tengist að sjálf- sögðu hinni ýmsu starfsemi, sem lög um ferðamál ná ekki til. Hagsmunir islenskra bænda eru samofnir feröamálum i landinu. Bændur eru víða landeigendur áningarstaöa ferðafólks og hafa oft og tiðum hagsmuna að gæta i sambandi við veiði I ám og vötn- um. Bændur sjálfir og fulltrúar þeirra hafa iðulega verið tals- menn umhverfis- og náttúru- verndar, en eins og kunnugt er hefur Ferðamálaráð m.a. þaö hlutverk á hendi, að þróun feröa- mála verði samhliða náttúru- og umhverfisvernd. Sala landbúnaðarafurða er mikilvægur þáttur i ferðamanna- þjónustunni. Þaö er brýnt hags- munamál bænda, að land- búnaðarafurða sé neytt i vaxandi mæli i landinu sjálfu. Neysla er- lendra gesta á þeim afurðum jafngildirf raun útflutningi, en án þess að til útflutningsbóta komi. Ferðamannaverslun fer sífellt vaxandi viða um land, m.a. þar sem verslanamiðstöðvar eru i höndum samvinnufélaga. 1 sum- um þéttbýliskjörnum má likja verslun ferðamanna við jólaös. Alkunna er, að bændur hafi um árabil verið i tengslum við hót- elrekstur og má I þvf sambandi mina á Hótel Sögu og Hótel KEA á Akureyri. Ýmis dæmi fleiri mætti rekja, sem bera vitni rekstraraðild bænda að þjónustu við ferðamenn. Að lokum skal þess getið, að ný- lega voru stofnuð Landssamtök ferðamannabænda. A einum stað i samþykktum félagsins segir svo: „Tilgangi sinum hyggjast samtökin ná með því að stuðla aö góöri samvinnu milli bænda og þéttbýlisbúa varðandi aðstöðu fyrir fólk til byggingar eða afnota sumarbústaða og greiöa fyrir þvi, að allir hafi aðgang að landinu til útivistar.” Bændur eiga megin- hluta landsins og er þvi góð sam- vinna milli þeirra og þéttbýlisbúa forsenda þess, að unnt sé að tryggja öllum landsmönnum og þeim, sem sækja landiö heim, að- gang að landinu með þeim hætti, Davlð Afialsteinsson, alþingis- mafiur. að sem flestir geti vel við unað. Samkvæmt þeim atriðum, sem bent hefur verið á I þessari stuttu greinargerð, telur flutnings- maður eðlilegt aö bændur fái að- ildað F erðamálaráði og veröi þar með virkir þátttakendur i mótun þeirrar heildarstefnu, sem fylgja þarf i feröamálum. Þvl er lagt til aö Stéttarsamband bænda til- neftidi einn fulltrúa I Ferðamála- ráð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.