Tíminn - 01.04.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.04.1980, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 1. aprll 1980 1 9 flokksstarfið Þorlákshöfn — Nágrenni Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráö- herra veröur frummælandi á almennum fundi i Félagsheimillnu Þorlákshöfn miövikudaginn 2. april kl. 21. Framsóknarfélag Þorlákshafnar og ölfus. Hádegisfundur SUF miðvikudaginn 2. april Hádegisfundur SUF verður haldinn i kaffiteri- unni Hótel Heklu miðvikudaginn 2. april. Gestur fundarins verður Gerður Steinþórsdóttir formaður félagsmálaráðs. Allt framsóknarfólk velkomið. SUF. ® ÚTBOÐ Tilboö óskast I rör I borholudælur fyrir Hitaveitu Reykja- vlkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuö á sama stað miövikudaginn 30. apríl n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVlKURBORGAR Fríkirkjuv«gi 3 — Sími 25800 Útboð Grjótnámsvinnsla vegna vega- og brúargerðar yfir Borgarfjörð Vegagerð ríkisins býöur út sprengingar og flokkun á um 65.000 rúmm af grjóti i grjótnámi Veg igeröarinnar í Hrafnaklettum rétt hjá Borgarnesi. Þetta er II. hluti sprenginga og flokkunar á grjóti vegna vega- og brúar- geröar yfir Borgarfjörð. tJtboösgögn eru afhent á skrifstofu Vegageröar rikisins, Borgartúni 1, Reykjavík, og einnig á skrifstofu Vega- geröarinnar i Borgarnesi, gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Tilboöi skal skila i lokuöu umslagi merktu nafni útboös til Vegageröar rikisins, Borgartúni 7,105 Reykjavik, fyrir kl. 14.00 þann 14. april n.k. Sama dag kl. 14.15 veröa tilboöin opnuö þar aö viöstöddum þeim bjóöendum, sem þess óska. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og breytingar skulu berast til Vegagerðar rikisins eigi siöar en 10. april n.k. Ferö veröur farin I grjótnám Hrafnakletta miövikudaginn 9. april n.k. Lagt verður af staö frá Borgartúni 7 kl. 10.00. Þátttöku skal tilkynna til Vegageröar rlkisins I slma 21000 i slðasta lagi þriöjudaginn 8. aprll n.k. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og jaröarför Sigriðar Helgadóttur, Heiöargeröi 55 Elin Guömundsdóttir, Siguröur H. Guömundsson, Ólafla Guönadóttir, Magnea Guömundsdóttir, Magnús Guömundsson, Guörún Benediktsdóttir, Marla Guömundsdóttir, Páll Ólafsson, Sigurmunda Guömundsdóttir, Skarphéöinn Eyþórsson, Halldóra Guömundsdóttir, Baldvin Sigurösson, barnabörn og barnabarnabörn. Sigriður Guðmundsdóttir frá Fjalli á Skeiöum, f v. húsmóöir I Núpstúni, Hrunamannahreppi lést i Reykjavik 24. mars. Jaröarförin hefur fariö fram. Guðmundur Guömundsson, Jóhann Már Guðmundsson, Brynjólfur Guömundsson, Ingilaug Guömundsdóttir. Gengissig krónu og 2,7% gagnvart sænskri krónu. „Nei þetta er gengissig. Og ég álit þetta svo litinn stall, aö þaö meiöi sig enginn á honum” svar- aöi Tómas Arnason, þegar Tim- inn spurði hvort þetta væri ekki gengislækkun. Tómas sagöi aö hækkun krónunnar gagnvart Evrópumyntunum hefði valdiö útflutningsiönaöinum talsveröum vandræöum, en mikiö væri selt til Evrópulandanna og þá yfirleitt fyrirviökomandigjaldmiöil. Þess vegna heföi staöa iönaöarins einnig veriö höfö i huga, þegar ákvöröunin um aö láta gengið siga um 3% i einu stökki, i tengsl- um viö siöustu samningalotu um fiskveröiö, hafi verið tekin. Hinsvegar sagöist Tómas mót- mæla algerlega þeirri yfirlýsingu sem kom fram i bókun Kristjáns Ragnarssonar í yfirnefnd Verð- lagsráös, aö 8% gengissig væri ráögert á næst.u dögum. Þetta væri alrangt, sagöi Tómas. Svipaöri stefnu yröi fylgt og aö undanförnu, þ.e. aö gengiö yröi látiö siga miðaö viö kostnaöar- hækkanir innanlands. Menn yröu aögera sér ljóst samhengi þeirra mála. Sölustofnun © verið ákveðiö að senda ráðuneyt- inu sundurliöaða greinargerð um máliö, þar sem aö fram kæmu töluleg dæmi um það tjón er hlot- ist heföi af undirboðunum. Yrði hún send ráöuneytinu innan tiðar. Ekki náðist i Stefán Gunnlaugs- son deildarstjóra i viðskiptaráðu- neytinu i gær, til að fá álit hans á þessu máli. (þ Milliöl Betra er... spuröur álits á ákvörðun Verð- lagsráös. Ein staðreynd væri þó þarna uppi, þ.e. að reikniforsenda fyrir verðbótum til sjómannastéttar- innar virtist greinilega reiknuö á öðrum grundvelli en til annarra launþega i landinu. Það væri þvi lágmarkskrafa, að þeir ágætu menn sem þannig reiknuöu skýröu þær forsendur sem þeir heföu fyrir þvi að skammta sjó- mönnum 4% verðbætur þegar aörir launþegar hefðu þegar fengiö yfir 6%. Óskar tók undir það, að þaö hlyti aö teljast jákvætt aö minnka þaö sem tekið væri af óskiptum afla. Enda heföu sjómenn lýst þvi yfir að þeir ætluðu sér ekki hagn- að af vandræðum sem fylgdu skyndilegri og ofboðslegri oliu- hækkun á sínum tima. Hinsvegar hafi þeir aldrei samþykkt, að þetta yröi framkvæmt með þeim hætti, að sjómönnum yrði siöan gert erfiöara fyrir um að fá fisk- verðshækkun miöað við eðlilegar verðbætur á hverjum tima. Fiskverð Eyjólfur tsfeld lét bóka aö hann gæti ekki samþykkt tillög- una þar sem ekki lægju fyrir nein ákveöin fyrirheit um ráö- stafanir til aö tryggja hallalaus- an rekstur fiskvinnslunnar, þannig aö hann teldi þessa af- greiöslu neyöarúrræöi. Hann efaöist hinsvegar ekki um laga- legt gildi þessarar fiskverös- ákvöröunar. U-ú Utihurðir, bflskúrshurðir, svalahurðir. gluggar, gluggafög DALSHRAUNI 9 HAFNARFIRÐ! nema okkur væri þetta heimilt, þegar við minntumst á þetta við hann og viö vonum að núverandi dómsmálaráðherra sé sama sinn- is”. Nokkuð að lokum? ,,Nei, ekki nema það aö viö von- um aö fólk taki þessari tilraun vel og kaupmenn hafa flestir boöist til að taka þátt i þessari kynn- ingu. Viö löguöum 40 þúsund litra og hér er pakkaö á fullu, en viö byrjum aö keyra út i dag”. Þess skal getið aö Sólarbjór er dótturfyrirtæki Sól hf., og á firmaskrá frá 1977. I I G! Ritari ^7 Ritari óskast á skrifstofu skólafulltrúa. Laun skv. samningi starfsmannafélags Kópavogs. Nánari upplýsingar um starfið eru gefnar á skrifstofu skólafulltrúa, Digranesvegi 10, simi 41863. Umsóknarfrestur er til 10. april 1980. Skóiafulltrúi. Húsgagna- og húsasmiðir óskast til starfa i uppsetningarvinnu. Greiðum góðum mönnum gott kaup. Gluggasmiðjan Siðumúla 20, sími 38220. i i \? Tvívirkir — stillanlegir Vi \ V / Höggdeyfar i Ghevrolet Van SMY Tg.TT.T. © ARMULA 7 - SÍMI 84450 ©

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.