Tíminn - 01.04.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.04.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingafélag Auglýsingadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI F^ntið myndalista. Sfendum í póstkröfu. Q-inMl#AI Vesturgötull wlMlVHL simi 22600 l Þriðjudagur 1. apríl 1980 300 gallaðir bílar fluttir tii landsins: I Landsbankinn kaupir 30 bfla fyrir útibústjórana ESE — i gærdag komu til lands- ins 300 fólksbifrei&ar af Mithitzu- gerð m eö japanska skipinu Mishima Maru, en bifreiOar þess- ar áttu upphaflega aO fara á markaO á meginlandi Evrópu. Af þvi varO þó ekki, þvi aO viO komu skipsins til Rotterdam i Hollandi komu í ljós lftilsháttar útlitsgail- ar og var þá ákveOiO aO afturkalla sendinguna. Fyrir tilstuOlan J. Woodkar. fyrrverandi formanns hollenska umferOarráOsins og nú- verandi framkvæmdastjóra Sam- taka bifreiOainnflytjenda frá Jap- an, var þó horfið frá þvi ráöi. HafOi Woodkar samband viö Pét- ur Sveinbjarnarson, fyrrverandi formann UmferOarráOs, sern þá var á ferö i Hollandi og tókust mcö þeim samningar um aö Pét- ur tæki viö þessari bifreiöasend- ingu og seldi bílana á tslandi. A blaöamannafundi sem Pétur Sveinbjamarson hélt i gær kom fram aö enn er ekki búiö að stofna sérstakt bifreiöaumboö, en þaö yröi aö ölíum líkindum gert á allra næstu dögum. Sagöi Pétur aö hann heföi fengiö þessa send- Frá blaöamannafundinum i gær ingu sökum persónulegs vinskap- ar þeirra Woodkar, en jafnframt heföi veriö frá þvl gengiö aö hann fengieinkaumboöá Mithitzuá Is- landi. Eins og áöur segir eru þessir 300 bifreiöar sem nú eru komnar til landsins, litillega útlitsgallaö- arog sagöi Pétur aö þær væri um aö kenna mistökum sem oröiö heföu viö sprautun bifreiöanna. Krómiö á stuöurum heföi runniö saman viö lakkiö og þvi heföu myndast bólur i lakkinu um- hverfis stuöarana. Heföu fram- leiöendurnir i Japan fallist á aö veita venjulegan afslátt vegna þessara galla og taldi Pétur aö bifreiöarnar myndu kosta um 2.2 milljónir króna, komnir á götuna, en þetta verö gæti þó lækkaö eitt- hvaö. Sagöi Pétur aö þetta væri tæplega hálfviröi, en næsta send- ing sem væntanleg væri eftir nokkra mánuöi myndi trúlega kosta um 5 milljónir króna. Aö sögn Péturs Sveinbjarnar- sonar eru þessar bifreiöar sem nú eru fluttar inn, af geröinni Mit- hitzu 200, en Mithitzuverksmiöj- urnar i Japan eru einar þær stærstu sinnar tegundar þar i landi, heitnar eftir Y. Mithitzu brautryöjandanum i japönskum bifreiöaiönaöi. Hingaö til hafa Mithitzubifreiöar ekki veriö flutt- ar frá Japan, en nú hefur hins vegar veriö ákveöiö aö senda þessa bifreiö á markaö i Evrópu. Ekki heföi komiö til greina aö setja gölluöu bifreiöarnar á markaö á meginlandi Evrópu, vegna framtiöarinnar og hinnar höröu samkeppni um markaöi, en vegna einangrunar tslands heföi veriö hægt aö setja bifreiöarnar á markaö hér. Bifreiðarnar sem seldar veröa hér eru eins og áöur segir af Mithitzu 200 gerö, en þessi tegund er ein hin fullkomnasta sem völ er á. Sérstök áhersla hefur veriö lögð á öryggisútbúnaö og meöal þeirra nýjunga sem Mithitzu kynnir nú eru tölvustýröir nauö- hemlar og sérstaklega styrktur framhluti, sem þola á árekstur á allt að 60 km hraöa. Allar bifreiö- arnar eru fimm manna, fjögurra dyra og meðal aukaútbúnaðar má nefna aö þær eru búnar 6 rása sjálfleitandi útvarpstæki og sam- byggöu segulbandatæki. Helsti kosturinn er þó bensineyöslan, sem er ekki nema um 7 litrar á hundraöið innanbæjar og um 5 litrar i utanbæjarakstri. Aö sögn Péturs Sveinbjarnar- sonar veröa Mithitzubifreiöarnar til sýnis i Hafnarfiröi á morgun frá kl. 16 á svæöi Bifrastar við Hvaleyrarbraut. Sagöi Pét- ur aö hann heföi fengiö leyfi viðskiptaráöuneytisins til aö selja bifreiöarnar beint og Landsbank- inn hefði þegar veitt nauösynlega fyrirgreiöslu og reyndar keypt 30 bila fyrir útibússtjóra bankans. Sagöi Pétur aö hann heföi fengiö Pétur Sveinbjarnarson sýnir blaðamönnum hvernig tölvu- stýröa nauöhemlakerfiö virkar Japanska skipiö Mishima Maru lí höfn i gær (Timamynd Róbert) aöstöðu I húsi Lýsi og mjöls h.f. i Hafnarfírði til þess aö veita pönt- unum móttöku. Aöeins þyrfti aö greiða hundrað krónur inn á kaupveröiö, en afgangurinn yröi lánaöur til 8 mánaöa, eins og tiök- aðist i venjulegum bifreiöaviö- skiptum. ísafjaröartogararnir komnir inn Fískvínnslurn- ar stöðvast eftir viku Triton hf. LEITAR LEYFIS TIL LA6METISSÖLU JSS — „Þaö tekur liklega riíma viku aö vinna þann afla sem bor- ist hefurá land, en síöan stöövast fiskvinnslurnar, ef ekkert gerist I máiinu”, sagöi Jón Kristmanns- son verkstjóri hjá lsfélaginu á tsafiröi I viötali viö Timann. En Isafjaröartogararnir eru nú allir komnir inn til löndunar og stöövast þar meö’ vegna verk- fallsins. Togararnir komu allir inn meö fullfermi og hefur veriö unniö aö þvi aö landa úr þeim öll- um nema Júlíusi Geirmundssyni, sem kom viö á Þingeyri. Þar var SOtonnum landaö en búist var viö aö togarinn kæmi inn til Isafjarö- ar i gær. Þá hafa linubátarnir 3 talsins stöövast vegna verkfallsins, en þaö tók til þeirra frá og meö 30. mars. Sáttafundur hefur veriö boöaö- ur meö sjómönnum og útvegs- mönnum á tsafirði i dag, af Guð- mundi Vigni Jósepssyni, sem er sáttasemjari i deilunni. í A.-Evrópu JSS — ,,Ég er búinn aö leggja inn til ráöuneytisins umsókn um út- flutning á kaviar og jafnvel rækju og þorsklifur til A.-Þýskalands. Ég hef möguleika á aö selja þar minar afuröir, svo og annarra á viðunandi veröi. Þarlendir aöilar eru tilbúnir til aö kaupa þessar afuröir af okkur, en A.-Þýskaiand hefur ekki komist á skrá I Hagtíð- Sölustofnun lagmetis: Oskað eftir aðgerðum vegna undirboða — Tritons hf. Fleiri og fleiri fá sér TIMEX mest selda úrið r JSS — „Stjórn Söiustofnunar lag- metis hefur samþykkt að rita viö- skiptaráöuneytinu bréf vegna umræddra undirboöa og þar verður óskaö eftir aögeröum aö ráðuneytisins hálfu”, sagöi Gylfi Þór Magnússon framkvæmda- stjóri Sölustofnunar i viðtali viö Timann. indum fyrir útflutning á lagmeti siöan 1977. » Þá hefur veriö send umsókn um viðskiptaleyfi viö Tékkóslóvakiu, en þar eigum viö góöa möguieika á aö selja þorskiifur, sem fram- leidd er i Grindavik”, sagöi örn . Erlendsson framkvæmdastjóri útflutningsfyrirtækisins Triton hf. er Timinn ræddi viö hann I gær. Sagöi örn, að fyrirtækið væri En eins og fram kom á blaöa- mannafundi sem Sölustofnun boöaði til nú fyrir helgina hefur útflutningsfyrirtækið Triton hf. i Reykjavik stundað undirboö á lagmeti á mörkuöum erlendis. Hafi þetta m.a. gerst á mörkuð- um i Austur-Evrópu, þótt lög mæli svo fyrir að einungis Sölu- stofnun lagmetis sé heimilt aö annast sölusamninga i viökom- andi löndum. Hafi siendurtekin undirboö leitt til þess aö þurft hafi að lækka verðtilboð Sölustofnun- ar, eöa þá aö erlendir viöskipta-i aöilar hafi i framhaldi af þessu • , beint viöskiptum sinum til ann- arra landa. Sagði Gylfi Þór, aö þessi mál heföu verið kynnt viðskiptaráðu- neytinu munnlega og fjallaö um þau i stjórn Sölustofnunar. Hefði ' Framhald á bls 19 búiö aö framleiða meira af þorsk- lifur á þessari vertiö, en selt heföi veriö þegar. Mjög góður markað- ur væri I Tékkóslóvakiu fyrir þessa vörutegund og þvi yröi reynt aö hagnýta hann, með leyfi yfirvalda. Varðandi tittnefnd undirboö kvaöst Orn vilja taka það fram, aö I viöskiptum sem þessum reyndi hver og einn að ná hæsta mögulega verði. En hann hefði ekki hugmynd um á hvaða veröi aðrir framleiöendur á tslandi væru að selja vöruna. Þegar hann gengi til samninga við sina kaup- endur hefði hann enga hugmynd um á hvaöa veröi islensku sölu- samtökin, eöa aðrir væru að reyna aö fá fyrir vöruna f þvi landi eða annars staðar. Þessi lagagrein um Sölustofnun lagmetis varðandi einkaheimild til sölu lagmetis i A.-Evrópu hefði veriö túlkuö á mismunandi hátt, t.d. sem ábendingaratriði af viö- skiptaráöherrum. ,,Það má geta þess, að sam- bönd min viö viðkomandi kaup- endur eru mjög gróin. Ég hef mjög góöan aðgang að þessum mörkuðum og þess vegna er þaö, mér liggur við aö segja skemmdarstarfsemi, að stöðva mig I þvi aö selja vörur til þess- ara markaöa”, sagði örn Er- lendsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.