Tíminn - 03.04.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.04.1980, Blaðsíða 2
Þróunaraðstoð íslands við Grænhöfðaeyjar Ríkisstjórn islánds hefur ákveðið að veita Grænhöfðaeyjum (Capo Verde) þróunarað- stoð. Utanríkisráðuneytið hefur falið AÐ- STOÐ (SLANDS VIÐ ÞROUNARLÖNDIN að annast framkvæmd umrædds verkefnis. Sent verður 200 rúmlesta skip til eyjanna á- samt veiðibúnaði og þrem leiðbeinendum. Að- stoðin mun standa yf ir a.m.k. 18 mán. og mið- ar að því að kanna möguieika Capo Verde á sviði fiskveiða og veita tæknilega ráðgjöf og aðstoð við að auka nýtingu fiskveiðanna um- hverfis eyjarnar. Stefnt er að því að skipið verði ferðbúið í lok aprílmánaðar. Samgöngur viðeyjarnar eru ekki greiðar frá fslandi. Ekki er heldur fullljóst hvers konar veiðarfæri né veiðiaðferðir henta. Því er lagt kapp á að hafa sem f jölbreyttastan veiðibúnað með héðan að heiman strax í upphafi. Við auglýsum hér með eftir notuðum veiðarfærum og hvers kyns búnaði öðrum sem nothæfur kann að reynast við verkefnið. Allt þarf þó að vera í góðu ásigkomulagi. Meðal þess sem okkur vantar er loðnunót, tog- veiðarfæri hvers konar (vörpur, hlerar og til- heyrandi á 100-200 rúml. skip), gálga og rúllur. Léttabát með allsterkri vél (ekki utanborðs), sextant, sjóúr o.fl. o.fl. Vinsamlegast hafið samband við Halldór Lárusson, sími 2761, Keflavík, eða Magna Kristjánsson, sími 7255, Neskaupstað. Ath. að gjafir sem kunna að berast A.I.V.Þ. vegna þessa verkefnis og annars t.d. veiðar- færi o.þ.h. verða metnar til f jár og geta leitt til skattaívilnana skv. lögum. Aðstoð íslands við þróunarlöndin Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem mundu mig 25. mars sl. Sérstakar kveðjur til lækna, hjúkrunarkvenna og starfsfólks Sjúkrahúss Akraness. Með blessunaróskum. Þorbjörg Sigvaldadóttir. J Útivist og Fí Snæfellsnes, Oræfi AM — Útivist mun efna tii tveggja fimm daga feröa um páskana og sagöi Einar Þ. Guö- jonsen okkur i gær aö önnur yröi farin á Snæfellsnes, þar sem gist veröur á Lýsuhóli, en hin I öræfin og reynt aö ganga á jökulinn og Helgrindur f fyrri feröinni, en ör- afajökul 1 þeirri seinni, ef vel viörar. útsýn mun efna til stuttra feröa um nágrenni Reykjavfkur um há- tiöarnar. Á skírdag er gönguferö meö Fossvogi, á föstudaginn langa meö Elliöaánum, og á laug- ardag, er fariö á kræklingafjöru f Hvalfiröi og á Reynivallaháls. A páskadag veröur fariö I Lækjar- botna og gengiö niöur um Hóls- borg aö Rauöhólum. Annan i páskum veröur svo fariö aö Tröllafossi eöa á Borgarhóla, ef menn vilja heldur. Mæting er i allar feröirnar viö Umferöarmiö- stööina, nema Elliöaárferöina, og Þórsmörk þar sem mæting er viö árnar. Feröafélag Islands mun einnig halda á Snæfellsnes og sagöi Ragnheiöur Kristjánsdóttir okkur aö lagt yröi af staö á skfrdags- morgun og gist i Laugageröis- skóla, en þar eru tveggja manna herbergi og sundlaug og haldin veröa myndakvöld. Reynt veröur aö fara á Snæfellsjökul. Enn veröur fariö I Þórsmörk á skir- dags morgun og fariö I skiöaferö I Emstruskála og komiö til baka næsta dag. Aftur veröur fariö I Þórsmörk á laugardaginn fyrir páska og er feröatilhögun þá sú sama. Þá veröa dagsferöir á veg- um Fí alla dagana. A sklrdag veröur fariö kl. 131 Alftanesfjörur og Hrakhólma, en á föstudaginn langa á Hvalfjaröareyri I steina- leit. A laugardag er fariö á Keilis- nes og Staöarborg á páskadag , og I Geitahllö og Eldborgir. A annan I páskum er svo gengiö á Vlfils- fell. Allar feröirnar hefjast kl. 13. Fjárlogin til þriöju umræðu: Orkujöfnunin tekin inn í Fjárlagafrumvarpiö fyrir áriö 1980, kom til þriöju og síöustu um- ræöu i Sameinuöu þingi I gær. Fjárveitinganefnd lagöi enn viö þessa umræöu fram nokkrar viö- bótartillögur til breytinga á frumvarpinu, og enn fremur komu fram nokkrar nnýjar þing- manna tillögur. Mesta athygli af breytingatil- lögunum vekja þær er snerta orkujöfnunargjald sem rikis- stjórnin hefur lagt fram stjórnar- frumvarp um. Samkvæmt tillög- um meirihluta fjárveitinganefnd- ar munu niöurstööutölur fjár- lagafrumvarpsins breytast nokk- uö frá þvi sem fyrr var gert ráö fyrir, en þær eru nú rekstraraf- gangur aö upphæö 2.868 milljónir, og greiösluafgangur aö upphæö Fundur FIDE í Fimmtudaginn eftir páska, þ. 10. aprll, hefst hér i Reykjavik, árlegur fundur FIDE-Bureau (framkvæmda og sambands- ráös FIDE), og veröur hann haldinn I Þingholti, aö Hótel Holti. 1 framhaldi af kjöri Friöriks Olafssonar sem forseta FIDE og vegna þess sess, sem Island skipar I skákheiminum, þótti stiórn Skáksambands Islands, 1.471 milljónir. Llklegt er aö þetta veröi endanlegar niöurstööutölur frumvarpsins. Tekjur rlkissjóös eru áætlaöar rúmlega 346 mill- jaröar, en gjöld 343 rúmlega mill- jaröar. Eiöur Guönason geröi I gær grein fyrir þeim breytingatillög- um sem fjárveitinganefnd öll stendur aö, en Geir Gunnarsson fyrir þeim tillögum sem stjórnar- liöar I nefndinni flytja. Þessar til- lögur fjalla um nýjar tekjur af orkujöfnunargjaldi, sem veröur I formi söluskattshækkunar, og ráöstöfunar á þvf. Þá er einnig um aö ræöa breytingatillögu er tekur til hækkunar tekna af flug- vallagjaldi. Þriöja umræöan stóö fram á nótt, en I dag veröa fjárlögin af- greidd meö atkvæöagreiöslu. Reykjavík viöeigandi aö bjóöast til aö skipuleggja þennan fund ráös- ins hér I Reýlcjavík, en Fide-ráöiö þingar einu sinni á ári, milli aöalþinga Alþjóöa- skáksambandsins. Jafnhliöa fundi ráösins, mun kynningar og Utgáfunefnd FIDE, CPI-nefnd, halda fund sinn hér, en I henni eiga 9 menn frá jafnmörgum löndum sæti, þeirra á meöal Högni Torfason. LÆRIÐ ENSKU f ENGLANDI! Á þessu sumri skipuleggjum við hópferðir á Nova School i Bournemouth, dagana 10. mai, 1. júni, 22. júni, 19. júli, 3. ágúst, 24. ágúst og 15. sept. Lág- marksdvöl 3 vikur. • Flogiö til London beint. Tekiö á móti nemendum á Heathrow flugvelli og þeir keyröir á einkaheimili, sem dvalist er á I Bournemouth eöa Poole. • Aöeins einn tslendingur á hverju heimili. Hálft fæöi mánudaga — föstudaga, fullt fæöi um helgar. Eins manns herbergi meö þæg- indum. • Kennsia i skólanum 19 tlmar á viku. Reyndir kennarar. Fyrsta flokks kennsluaöstaöa og tæki. e Skoöunarferöir. — iþróttir og leikir. • Aö loknu námi ér nemendum ekiö til baka á flugvöil og flogiö til Keflavikur beint. Hægt er þó aö framlengja dvölina. • Lágmarksaldur 13—14 ára. 26 kennsludeildir. Reynt er aö sjá svo um aö engir 2 islendingar séu Isömu kennsludeiid. • Læriö aö tala ensku I Englandi. ótrúlega góöur árangur á ekki lengri tlma. Bókið strax. — Takmarkað rými. — Hringið. — Fáið senda bæklinga. — Alls er um 12 skóla að ræða, og bókum við einstaklingsbundið á þá, nema 1. júni; þá verður efnt til 2 hópferða fyrir kennara og bankamenn. Sérstakt tækifæri að kynnast enskukennslu og starfsemi bankanna. ANGLO-CONTINENTAL EDUCATIONAL GROUP Nokkrir islendingar viö nám I Nova School. Ferdaskri/stola KJARTANS HELGASONAR Gnodarvogi 44 — 104 Reykjavík — Símar 86255 S 29211 Fimmtudagur 3. april 1980 Styðjið við innlend- an iðnað þegar nýir strætisvagnar veröa keyptir Félag bifreiöasmiöa hélt aöal- fund hinn 25. febrúar sl. og var hann haldinn I Leifsbúö, Hótel Loftleiöum. Fundurinn fór hiö besta fram og var öll stjórnin endurkjörin, samþykkt var aö stjórn félagsins semdi ályktun um smiöi yfirbygginga hér á landi og fylglr hún hér á eftir. Stjórn félagsins er nú þannig skipuö: Astvaldur Andrésson for- maöur, Egill Þ. Jónsson varafor- maöur, Kristfinnur Jónsson gjaldkeri, Bragi Pálmason ritari og Guömundur Ottósson vararit- ari. A fundinum var gerö eftirfar- andi ályktun: Félag bifreiöasmiöa telur eöli- legt og nauösynlegt stéttarinnar vegna aö stuölaö sé aö eölilegri þróun og atvinnulegs öryggis viö smiöi yfirbygginga á strætis- vagna og langferöablla, auk ann- arra yfirbygginga hér á landi. Til þess aö svo megi veröa, þarf aö gera innlendum aöilum kleift aö fást viö þau verkefni sem fyrir liggja á hverjum tlma, annaö hvort einir sér, eöa i samvinnu viö erlenda aöila ef sllkt er taliö heppilegra á meöan uppbygging Islenskra verkstæöa væri fram- kvæmd, svo þau yrðu sam- keppnisfær viö erlenda aöila, hvað verö og tæki áhrærir. Leiörétta þarf tollakerfið þann- ig, aö tollar séu ekki aörir og langtum hærri af efni til smíö- anna, heldur en ef efniö kemur unniö aö utan. Nú er þarna um hrópandi mis- munaö ræöa, sem gerir yfirbygg- ingarverkstæöin aö miklum mun ósamkeppnishæfari en ella. Félag bifreiöasmiöa vill benda á aö eitt af grundvallaratriöum þess aö smiöjurnar séu starfs- og sam- keppnishæfar er, aö verkefni séu skipulögö fram I tfmann. Félag bifreiöasmiöa vill beina þvi til þeirra aöila sem nú eru aöhuga aö stórfelldum vagna- kaupum, aö beina viöskiptum sln- um til innlendra aöila, til þess aö standa við bakiö á innlendum iön- aöi og til þess aö flýta fyrir upp- byggingu þessarar 50 ára starfs- greinar hér á landi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.