Tíminn - 03.04.1980, Blaðsíða 20

Tíminn - 03.04.1980, Blaðsíða 20
Gagnkvæmt tryggingafélag Áugtýsingadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI ^ntiö myndalista. Sendum í póstkröfu. CLIOMVAI Vesturgötull wVHlHL simi 22600 Wftfínvm Fimmtudagur 3. apríl 1980 — 78. tölublað —64. árgangur Eldsvoöinn á Akureyri: íkveikja Ekki JSS — Rannsókn á eldsvoöan- um I skipasmiöastööinni Vör á Akureyri er nú lokiö og hafa matsmenn skilaö álitsgerö þar aö lútandi til bæjarfógeta. Er taliö liklegast aö kviknaö hafi I út fra traktorsgröfu eöa hitablásurum i húsinu. Aö sögn Erlings Oskarssonar aöalfulltrúa bæjarfógeta á Akureyri þykir fullvist aö ekki hafi veriö um Ikveikju aö ræöa, en ofangreindar orsakir taldar koma til greina Rafmagniö heföi veriö tekiö af i byggingunni fyrir nóttina. Grafan heföi hins vegar veriö blaut, vegna þess aö hún heföi veriö skoluö vegna viögerö- arinnar. Heföi hugsanlega getaö leitt út I henni og kviknaö i af þeim orsökum. Þá heföu hitablás- arar veriö i gangi, og væri mögu- leiki á, aö kviknaö heföi i út frá þeim. Ómögulegt væri þó aö full- yröa neitt um eldsupptök vegna þess hve byggingin heföi fariö illa I braunanum. Geysilegt annríki í innanlandsfluginu AM — ,,1 dag boru flogin fjögur þotuflug til Akureyrar, fimm feröir meö Fokker til Egilsstaöa, þrjár á Húsavik, fjórar á tsa- fjörö, tvær á Patreksfjörö, ein á Hornaf jörö, tvær á Vestmannaeyj- ar og ein á Sauöárkrók,” sagöi Sveinn Sæmundsson, blaöafull- trúi Flugleiöa, þegar viö spurö- umst fyrir um flugiö i gær. Þetta eru alls 23 feröir og reikn- aöi Sveinn meö aö i þessum ferö- um yröu fluttir talsvert á þriöja þúsund farþegar. Arnarflug flaug i gær tvær feröir á Rif, tvær á Siglufjörö, tvær á Suöureyri og eina ferö á Stykkishólm og eina til Bildudals. Flugfélag Noröurlands flaug sjö feröir i gær. Flogiö var einu sinni til Egilsstaöa, tvisvar á Siglufjörö, einu sinni á Raufar- höfn, Þórshöfn og Vopnafjörö, og loks Isafjörö. Komiö var viö i Grimsey i annarri Siglufjaröar- feröinni. Af Flugfélagi Austurlands er þaö aö frétta aö þeir flugu i gær þrjár feröir til Borgarfjaröar eystra frá Egilsstööum tvær ferö- ir á Vopnafjörö og eina ferö á Breiödalsvik og Hornafjörö. Auk þessa má nefna aö flogiö var i sjúkraflug i hádeginu i gær til Akureyrar. 1 dag veröur rólegra i fluginu og á morgun veröur ekkert flug. A laugardag veröur flogin áætiun og á annan i páskum hefst annrlk- iö aö nýju viö aö koma fólki til sins heima. Ekki veröur flogiö á páskadag. Uppselt hjá Samvíimu- Veðrið um páskana: Léttir til nyðra — — jjykknar upp syðrá AM — t gær leituöum viö upplýs- inga hjá veöurstofu tslands um hvernig veöráttan muni veröa um páskana. Knútur Knudsen sagöi aö útlit væri fyrir aö nú muni noröanáttinni ljúka i bili, en rikj- andi vindátt þess i staö veröa S- SA læg. Þetta mundi hafa þau á- hrif að birta ætti til nyrðra, en gerast skýjaö og vætusamt syöra og hlýna viðast um land frá þvi sem nú er... 1“ OPIÐ ALLA HELGINA Blómaskáli Michelsen Hveragerði — simi 99-4225. -V V Sifellt er unnib ab þvi ab ná upp meira heitu vatni fyrir Hitaveitu Reykjavikur i sjálfu borgarlandinu. 1 Laugardalnum skammt frá gömlu Þovttalaugunum er nýlega byrjab ab forbora meb höggbor, holu sem rciknaöer meb ab stærri bor haldi siban svo áfrarn meb sib- ar I sumar. Timamynd Róbert. Fleiri og fleiri fá sér mest selda úrið ferðum AM —,,Jú, þvi er ekki aö neita aö viö erum aö veröa búnir aö selja upp i allar okkar feröir fram til hausts, og óttumst nú mest aö viö förum aö veröa verkefnalausir i aprillok. Ég man ekki fyrr eftir slikri sölu i feröum hjá okkur,” sagöi Helgi Jóhannsson, sölu- stjóri hjá Samvinnuferðum, þegar viö ræddum viö hann I gær. ísumar „Ferðir til Italiu eru nú upp- seldar og biðlistar i feröir þang- aö, en viö eigum aöeins fáein sæti laus i ferö sem farin veröur þann 15. september. Þá bókast geysi- hratt I Júgóslaviuferöirnar og uppselt i fjórar þeirra. 1 trlands- feröirnar er uppselt fyrir mánuöi siöan. Varö aö neita 40 manns um sæti I þá ferö sem fór i gærkvöldi. en það er sex daga ferö. Vegna eftirspurnar etv. tvær feröir skipulagöar i mai, sem þó var ekki gert ráö fyrir i upphaflegri áætlun. Mikib annriki hefur veriö I innanlandsfluginu I dag. Timamynd Róbert. FÍB mótmælir bensín- hækkun með upplýs- ingamiðlun AM — „1 stab þess ab vera meö þessar hefbbundnu mótmælaaö- gerbir ætlum vib okkur ab hefja upplýsingastarfsemi,” sagbi Tómas Sveinsson, formaöur FÍB, þegar viö ræddum viö hann I gær um aögeröir vegna væntanlegrar bensinhækkunar. Tómas sagöi nefnd þá sem FIB skipaöi til þess aö fjalla um hvernig bregöast ætti viö nýrri hækkun enn ekki hafa komið saman, en henni var ætlað aö veröa nokkurs konar hugmynda- banki um mótleiki. Mun hún þó koma til fundar nú i vikunni. Þær upplýsingar sem ætlunin er aö dreifa munu varöa hagsmunamál bileigenda almennt og bennt á ' ýmsa þætti sem betur mættu fara eöa þarfnast skýringa. „Viö mun- um bera saman bensinverö og þá upphæö sem rikiö greiðir til vegamála,” sagöi Tómas, „og bera einnig saman skattlagningu á bensini hér og i öðrum löndum. Þá mætti hugsa sér aö lita á toll- skrána og huga aö ýmsu athyglis- verðu þar, svo sem þvi aö þarfa- þing eins og bill er hærra tollaöur en skemmtisnekkja, svo dæmi séu tekin.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.