Tíminn - 03.04.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.04.1980, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 3. april 1980 5 MiUiÍSÍH'! Hér er deildarstjóri Norburlandadeildar enska feróamálaráósins Elisabeth Stephens ásamt þeim Brian Troy, þingmanni á Jersey, Sveini Sæmundssyni, blabafulltrúa Flugleiöa og John B. Layzell aö- stoöarframkvæmdastjóra feröamálanefndar á Jersey. Á Jersey er veðrið milt AM — <Jti i Ermasundi liggur eyjan Jersey, sem veriö hefur vinsæll feröamannastaöur um árabil. Þetta er nokkurs konar fririkisem hefur eigin þing, póst- málastofnun og fleira og fleira, þótt eyjan lúti Englandi. Nýlega voru frömuöir ferða- mála á Jersey hér á ferö og buöu okkur nokkrum blaöamönnum aö kynnast eyjunni þeirra i stuttri viöræöustund á Hótel Loftleiöum, auk þess sem þeir sýndu okkur stutta kynningarkvikmynd. Feröamannaþjónusta er aöal- atvinnuvegur á Jersey og leggja yfirvöld á eyjunni sig öll fram um aö tryggja aö hóteleigendur og aörir fari nákvæmlega eftir þeim kröfum sem þeir eiga aö uppfylla, samkvæmt þeim flokki, sem þeir auglýsa hótel sitt I. 1 þessu skyni eru reglulegt eftirlit með öllum stöðunum og árangurinn sá aö til Jersey geta menn fariö án nokk- urs efa um aö staöiö veröi viö þaö sem þeim er lofaö og telja flestir sig fá heldur meira.. Á Jersey er mikil veöursæld og baöstrandarveöur frá í maí og fram í október, verölag mjög lágt ibúarnir vinsamlegir, en þarna búa 75 þúsund manns. Ferðamálafrömuðirnir frá Jersey sem hér voru, voru aö undirbúa skipulagöar hópferöir til Jersey I samvinnu viö Flug- leiöir en þangaö er nú hægt aö fara á mánaöarfargjaldi fyrir 239 þúsund krónur, en annars kostar feröin 314 þúsund. Áskell Einarsson: Þaö er rangt meö fariö f Tíman- um nýlega aö sveitarstjórnar- menn hafi hvatt til sameiningar sveitarfélaga. A sinum tfma starfaöi nefnd aö sameiningu sveitarfélaga, sem lagöi til aö 66 sveitarfélög væru i landinu. Þess- ar tillögur hafa ekki fengið hljóm- grunn i landinu þrátt fyrir ályktanir frá Sambandi Isl. sveitarfélaga um hvatningu. Verkefnaskiptingarnefnd lagöi til frjálsa sameiningu og ef hún gæfi ekki árangur innan fárra ára skyldi máliö endurskoðaö. I nefndinni komu einnig fram sjónarmiö um stoö þess aö lögö sé áhersla á sameiningu sveitarfé- laga veröi stefnt aö þvi aö aukn- um samrekstri sveitarfélaga t.d. um skrifstofuhald og sveitar- stjóra. Fulltrúaráðsfundurinn lagöi til aö þessar hugmyndir Athugasemd báðar væru kynntar fyrir sveitar- stjórnum áöur en fullnaöar af- staöa er tekin til þeirra. Lögö var áhersla á það i ályktun fulltrúa- ráösfundarins aö sveitar- stjórnirnar komi sér sjálfar sam- an um hvort eöa hvernig staöiö verði aö sameiningu þeirra.eöa samstarfi og samrekstri. Eins og sjá má af þessu kemur enginn vilji fram hjá fulltrúaráö- inu um aö mæla frekar meö sam- einingu sveitarfélaga en sam- starfi. Meginstefnan er sú aö ekki skuli af hálfu heildarsamtaka sveitarfélaga tekin nein fullnaöar ákvörðun um skipan sveitarfé- laga, sýslunefnda og landshluta- samtaka fyrr en rækileg kynning hefur farið fram og sveitarstjórn- ir landsins hafi sagt sitt lokaorö. Meö þökk fyrir birtinguna. Askell Einarsson K.A. frestaði uppsögnumim — í trausti þess að megi takast HEI — Við samþykktum aö upp- sögnunum, sem koma áttu til framkvæmda núna um mánaöa- mótin, yröi frestaö til 12. mai n.k. Itrausti þess, aö á þeim tima yröi reynt aö ná einhverri samstööu um aö leysa þetta mál á viöun- andi hátt, sagöi Þórarinn Sigur- jónssin, stjórnarormáöúr Kauö- félags Arnesinga. En stjórnin hélt nú fyrir helgina til að fjalla um bréf frá félagsmálaráðherra, þar sem fariö var fram á þessa frestun, og jafnframt aö ráöu- neytiö vildi gjarnan reyna aö stuöla aö þvi aö samkomulag ná- ist varðandi þetta mál. Þórarinn sagöi stjórn kaup- félagsins hafa tilkynnt þessa samþykkt bréflega bæöi til félagsmálaráöuneytisins og Sam- bands málm- og skipasmiða, sem einnig heföu óskaðeftir viöræöum um þetta mál. Jafnframt heföi þessi ákvörðun veriö tilkynnt bréflega öllum þeim er uppsögn heföu fengið. I þessum bréfum sagði hann hafa komið fram, aö ef samkomulag næst ekki meö þess- ari milligöngu, þá sé stjórnin þvi samþykk að máliö fari fyrir samkomulag Félagsdóm, þótt auövitaö vilji kaupfélagsstjórnin fyrst leita allra leiöa til þess, aö til sliks þurfi ekki að koma. t samkomulagi felst, aö reynt veröi aö finna einhverja vinnu handa þessum mönnum, annaö hvort i öörum störfum hjá Kaup- félaginu sjálfu eða öörum at- vinnurekendum á Selfossi. Þá sagöi Þórarinn, aö þótt þau stéttarfélög sem aö þessu standa telji ekki um atvinnuleysi aö ræöa, þá færi ekki á milli mála aö I þessu sambandi væri um tals- veröan verkefnaskort aö ræöa i Kaupfélagssmiðjunum. Þaö hafi komiögreinilega fram i skýrslum Kaupfélagsins þar aö lútandi. En kannski er helsta spurningin sú, eins og einn fyrrverandi starfsmaöur smiöjanna oröaöi þaö. „Er þaö raunverulaga Kaupfélag Arnesinga sem segir þessum mönnum upp starfi, eöa eru þaö eigendur fyrirtækisins, þe. félagsmenn kaupfélagsins, sem gera þaö meö þvi aö leita meö bila sina i stórum stil til Reykjavikur til viögerða eöa til annarra betri bilaverkstæöa i ná- grenninu”. Ekkert sam- komulag JSS — 1 gær var haldinn viðræöu- fundur Alþýðusambands tslands og Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna, vegna nýrra kjarasamninga félagsmanna ASÍ. Ekkertsamkomulag náöist á fundinum og ákveöiö að boöa siö- ar til annars fundar þessara aöila. Að þessum fundi loknum, hélt viöræðunend ASI fund þar sem ræddar voru þær auknu álögur, sem boöaöar hafa veriö sérstak- lega i ljósi þess aö kaupmáttur launa verkafólks fer sifellt lækk- andi og nú standa yfir samninga- viöræöur aðila vinnumarkaðarins eins og segir i frétt frá ASt. Var eftirfarandi ályktun samþykkt einróma á fundinum. „A fundi viöræöunendar Al- þýöusambands tslands i dag var fjallað um þær auknu álögur sem boðaöar eru i formi útsvars- hækkunar og hækkunar tekju- skatts og söluskatts. Alþýðusam- bandiö minnir á aö þetta gerist á sama tima og kaupmáttur launa minnkar stöðugt. Aögeröir stjórnvalda nú hljóta aö auka dýrtiöina og rýra almenna kaup- getu. Aögerðirnar eru þannig sist til þess fallnar aö greiöa fyrir kjarasamningum og mótmælir viöræðunefndin þeim þvi harö- lega.” Alyktunin hefur verið afhent fjárhags- og viöskiptanefnd neöri deildar Alþingis. Viöar Jónsson, ungur Austfirft-- ingur sem var I starfskynningu á Timanum. Hann samdi textana og tók myndirnar. Slappaö af á milli feröa. Góðvíðrisdagur í Bláfjöllum VJ-Reykjavik. Undanfarna daga hafa skiöaiökendur notið góö- viöris i Bláfjöllum. Siðastliöinn fimmtudag geröi Timinn sér ferft þangaö, til aö festa á filmu þaö sem fyrir augu bar. Jafnt ungir sem gamlir þeystu niöur brekkurnar eða slöppuðu af og sleiktu sólskiniö. mh Þrir galvaskir meö skiftagræjurnar slnar Nú væri gott aft hvila sig. Hefur þú virkjað hæfileika þína til fulls? Slökun, tjáning, sjálfstjórn eru meöal viöfangsefna námskeiöa, sem Qeir Viöar Vilhjálmsson, sálfræöingur stýrir nú á næst- unni. Nýjar rannsóknar- niðurstöður Nýjar aöferöir og rannsóknar- niöurstööur hafa á undanförnum árum sýnt aö hæfileikar manns- instilstjórnará starfsemi likama ogsálar eru meiri en flesta grun- ar. Ýmis atriöi i starfsemi likam- ans sem talin voru ósjálfráö hafa reynst vera innan seilingarfæris vitundar og vilja og persónuleiki mannsins getur brotiö af sér ýms- ar þær hömlur sem uppeldi og þjóöfélagsvenjur hafá á ein- stakhnginn lagt. Nú er um aö ræöa þrjú nám- skeiö, sem samræmd eru einstak- lingsráögjöf. Getur fólk tekiö eitt, tvö eöa þrjú námskeiö eftir þörf- um og leggur fyrsta námskeiöiö aöaláherslu á llkamann. Þar eru tekin fyrir atriöi eins og slökun, ráö gegn streitu, viöbragössvæöi og þrýstinudd. A ööru námskeiöinu er áherslan á sjálfstjáningu, aö veröa var viö og losa um tilfinningahömlur og efla hæfni sina til mannlegra samskipta. A þriöja námskeiöinu er sköp- unarhæfileikinn og efling hans aðal viöfangsefniö. Þar gefst tækifæritil þess aö skoöa, og ef til vill endurskoöa, þær hugmyndir, sem einstaklingurinn gerir sér um markmiö og tilgang lifs sins og unniö er aö þvi' aö hver og einn efli hæfni sina til þess aö ná þeim markmiöum sem hann eba hún setur. . Rotterdam alla miövikudaga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.