Tíminn - 03.04.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.04.1980, Blaðsíða 14
ÍÞROTTIR 18 mmiii Fimmtudagur 3. aprll 1980 777 fermingargjafa eða í sumarbústaðinn KEVIN KEEGAN... knattspyrnumaburinn snjalli. Frá ólafi Orrasyni I London: — Þaö má búast viö þvl aö leik- menn Arsenal leiki ekki' á fullu gegn Tottenham á White Hart iLane á mánudaginn, þegar þessi frægu félög frá N-London mætast á White Hart Lane. A- stæöan? — Arsenal leikur gegn Juventus I Evrópukeppni meist- araliöa á Highbury á miöviku- daginn eöa aöeins tveimur dög- um eftir ieikinn gegn Totten- ham. Evrópukeppni meistaraliöa á miövikudaginn. Forráöamenn Everton sögöu aö sjálfsagt væri aö fresta leiknum. Forráöamenn Arsenal fóru fram á þaö viö Tottenham, aö fá leiknum frestaö vegna Evrópu- leiksins, en forráöamenn Tottenham sögöu — Nei, þess- um leik veröur ekki frestaö. Þetta er einn af stærstu leikj- um okkar og viö erum nú þegar btlnir aö selja mikiö af miöum á leikinn. Þaö má þvi fastlega búast viö aö Arsenal leiki ekki meö sitt sterkasta liö - hvfli 2-3 leikmenn fyrir áttökin gegn Juventus. Þess má geta aö Nottingham Forest átti aö leika gegn Ever- ton á mánudaginn, en fór fram á frestun á leiknum, þar sem Forest leikur gegn Ajax i DON HOWE... þjálfari Arsenal, hefur nóg aö gera um þessar mundir. Tottenham sag( íi Nei! við Arsenal — um frestun á leik liðanna á White Hart Lane Enn heldur FAHR forystunni 'AHR Nýju fjölfætlurnar: meiri vinnslubreidd <jýTI aukin afköst sterkbyggöari Fjölfætlan H F= SÍMI 81500■ÁRMÚLA11 Gerist áskrifendur! Keegan er orðinn sannur Dvrlingur tr Fer ekki til Barcelona — þó að 10 milljónir punda væru í boði”, segir Kevin Keegan Frá ólafi Orrasyni í London. — Kevin Keegan, knattspyrnukappinn snjalli, hefur sýnt þaö að hann er orðinn sannur Dýrlingur. Keegan, sem mun leika með Dýrlingunum frá Southampton, sagði hér í blaðaviðtali, að hann færi ekki til Barcelona — þó að félagið byði 10 milljón pund, en það er vitað að Barcelona hefur ekki hætt við að reyna að fá hann til sín og gerðu þeir síðustu tilraunina á Spáni, þegar enska landsliðið lék þar á dögunum. — Barcelona er þaö félag, sem ég hef alltaf haft áhuga á aö leika meö. Ég ætla mér aö fara til Southampton og þaö getur ekkert breytt þvi — ekki einu sinni 10 milljón pund, sagöi Keegan. Keegan sagöi aö Barcelona heföi fyrst rætt viö sig 1978, en þá heföi hann sagt forráöa- mönnum félagsins aö hann ætlaöi sér aö leika eitt ár til viöbótar meö Hamburger SV. — Nú eru þeir of seinir — ég hef ákveöiö aö ganga til liös viöLawrie McMenemy, fram- kvæmdastjóra Southampton, sem er frábær félagi — þaö er mérmeira viröi, heldur en all- ir peningar i heiminum, sagöi Kevin Keegan. — Barcelona og Juventus eru góö félög — Barcelona stórt félag, sem á frábæran völl, en ég er haröánægöur meö aö leika meö South- ampton á The Dell næstu tvö árin, sagöi Keegan og ensku blööin sögöu aö þaö færi ekki á milli mála, aö Keegan væri oröinn sannur Dýrlingur. Nú er uppi sá orörómur aö Barcelona hafi enn áhuga aö fá Bobby Robson, fram- kvæmdastjóra Ipswich til liös viö sig og einnig Arsenal-leik- manninn snjalla Liam Brady. • Einstakling^srúm •Svefnbekkir • Svefnstólar • Hornsófar SÝNISHORN AF OKKAR FRAMLEIÐSLU Sendum í póstkröfu LYSTADÚN Dugguvogi 8 - Sími 84655

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.