Tíminn - 03.04.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.04.1980, Blaðsíða 16
20 Fimmtudagur 3. aprll 1980 hljóðvarp Fimmtudagur 3. april Skirdagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. • 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Útdr. Ur forustugr. dagblaöanna. Dagskráin. 8.35 Morguntónleikar: „Árstlöirnar”, óratória eftir Joseph'Haydn: —fyrri hluti ölöf KolbrUn Haröar- dóttir, Jón Þorsteinsson, Halldór Vilhelmsson og Passiukórinn á Akureyri syngja meö kammersveit. Stjórnandi: Roar Vilhelms- son og Passiukórinn á Akur- eyri syngja meö kammer- sveit. Stjórnandi: Roar Kvam. (Hljóöritaö á tón- listardögum 1979). Fram- hald samdægurs kl. 17.00. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Pianókonsert nr. 9 I Es- ddr (K271) eftir Wolfgang Amadeus Mozart -Vladimir Ashkenazy og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika, Istvan Kertez stj. 11.00 Messa i safnaöarheimili Grensássóknar. Prestur: Séra Halldór Gröndal. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Feröaminningar frá israel. Séra Pétur Sigur- geirsson flytur erindi. 13.40 Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist, og lög leikin á ýmis hljööfæri. 15.30 „Kinverski” Gordon og ævintýri hans. Dagskrá um brezkan hershöföingja i Kina og SUdan á árunum 1860-84. Ingi Karl Jóhannes- son tók saman. Lesari meö • honum: Baldvin Halldórs- son. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Stjórnandi: Egill Fribleifs- son. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son. Siguröur Sigurjónsson les (5). 17.00 Miöaftanstónleikar: „Arstiöirnar”, óratórla eftir Joseph Haydn, siöari hluti Ólöf KolbrUn Haröar- dóttir, Jón Þorsteinsson, Halldór Vilhelmsson og Passiukórinn á Akureyri syngja meö kammersveit. Stjórnandi: Roar Kvam. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar: 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Leikrit: „Lofiö mönn- unum aö lifa” eftir Par Lagerkvist. Þýöandi: Tómas Guömundsson. Tónlist eftir Jón Þórarins- son. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leik- endur: Rikard ... Siguröur Sigurjónsson, Joe ... Þór- hallur Sigurösson, JesUs ... Þorsteinn Gunnarsson, Sókrat^s ... Þorsteinn ö. Stephensen, JUdas Iskarlot Erlingur Gislason, Galdranorn ... Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Giordano Bruno ... Valur Glslason, Kristinn pislarvottur ... Gunnar Eyjólfsson, Greifa- frú de la Roche-Montfaucon Helga Bachmann, Anaubugur bóndi ... Valde- mar Helgason. Aörir leik- endur: Edda Björgvins- dóttir, Emil Guömundsson, Klemenz Jónsson og Tinna Gunnlaugsdóttir. 21.20 Frá tónleikum I Norræna húsinu 14. marz i fyrralb og Wilhelm Lanzky-Otto leika saman á horn og pianó: a. Konsertrondó I Es-dUr (K371) eftir Mozart. b. Sónata op. 47 (1947) eftir Niels Viggo Bentzon. c. „Hunter’s Moon” eftir Gil- bert Winter. 21.45 „Postuli þjáningar- innar” Dagskrá um Jean- Jacques Rousseau frá Menningar- og fræöslu- stofnun Sameinuöu þjóö- anna. Þýöandi og umsjónarmaöur: Gunnar Stefánsson. Lesarar ásamt honum: Hjalti Rögn- valdsson, óskar Ingi marsson og Þorbjörn Sig- urösson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykja vikurpistill Eggert Jónsson borgarhag- fræöingur talar um sam- eiginleg áhugamál. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. Starfsfólk óskast Óskum að ráða starfsfólk i pökkun og snyrtingu strax eftir páska. Upplýsingar hjá verkstjóra i simum 94-2116 Og 94-2154. Fiskvinnslan á BHdudai Sumarbústaðaland óskast Stéttarfélag óskar eftir góðu landi eða jörð. Æskilegt er að landið liggi að á eða vatni. Tilboðum óskast skilað til Timans fyrir 15. april merkt „Sumarbústaðaland 1450”. Verkstjórar Óskum að ráða verkstjóra með matsrétt- indi i hraðfrystihús okkar á Bildudal. Upplýsingar i simum 94-2110 og 94-2128. Fiskvinns/an á Biiduda! hf. Lögreg/a S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkrabif- reið simi .11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavik vik- una 4. april til 10. april er I Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opiö öll kvöld vikunnar nema sunnudags kvöld. Sjúkrahús ' Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 rnánud.-föstudags.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. 'Slysa varðstofan : Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. ;Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slokkvistöðinni simi 51100 ‘ Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30." Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opið öll völd til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Revkiavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i « Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferðis ónæmiskortin. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands yfir páskahelgina veröur I Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig sem hér segir: Skirdag kl. 14-15. Föstudaginn langa kl. 14-15. Laugardag kl. 17-18. Páskadag kl. 14-15. 2. Páskadag. kl. 14-15. i í Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla .Simi 17585 . Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. — Þú veist alveg hvað ég geröi, svo ég fer ekkert út I smáatriðin DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a.simi 27155. Opiö mánudaga —- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29 a, — Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuöum bókum viö faltaöa og aldraöa. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöð I Bú- staðasafni, simi 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaðar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Ferða/ög Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavík o^ Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitúbilanir: Kvörtununi veröur veitt móttaka í sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið 1 Almennur Ferðamanna- 1 Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 24.3. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollat 412.20 413.30 453,42 454.52 1 Sterlingspund 898.80 901.00 988.68 991.10 1 Kanadadollar 347.30 348.20 382.03 383.02 100 Danskar krónur 6974.30 6991.20 7671.73 7690.32 100 Norskar krónur 8074.40 8094.00 8881.84 8903.40 100 Sænskar krónur 9339.50 9369.20 10273.45 10306.12 100 Finnsk mörk 10512.60 10538.10 11563.86 11591.91 100 Franskir frankar 9379.40 9402.10 10317.34 10342,31 100 Belg. frankar 1349.30 1352.50 1484.23 1487.75 100 Svissn. frankar 23024.10 23079.90 25326.51 25387.89 100 Gyllini 19888.10 19936.30 21876.91 21929.93 100 V-þýsk mörk 21804.90 21857.80 23985.39 24043.58 100 Lirur 46.81 46.93 51.49 51.62 100 Austurr.Sch. 3044.30 3051.70 3348.73 3356.87 100 Escudos 815.40 817.40 896.94 899.14 100 Pesetar 583.10 584.50 641.41 642.95 100 Yen 165.58 165.98 182.14 182.58 Skirdagur 3. aprll kl. 13.00 Álftanes — Hrakhóimar.Farar- stjóri: Baldur Sveinsson. Skiðaganga. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Föstudagurinn langi 4.apríl kl. 13.00 Hvalfjarðareyri. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Reynivallaháls (421m). Farar- stjóri: Þórunn Þóröardóttir. Laugardagur 5.’april kl. 13.00 Stóri-Meitill-Lambafell. Farar- stjóri: Siguröur Kristinsson. Skiöaganga. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Páskadagur 6. april kl. 13.00 Geitahlið — Eldborgir. Annar páskadagur 7. aprll kl. 13.00 Vifilsfell (655m) Gott að hafa meö sér brodd. Fararstjóri: Baldur Sveirisson. Sklöaganga: Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Fariö frá Umferðarmiöstööinni i allar feröirnar aö austan veröu. UTIVISTARFERÐIR Sklrdagur Gönguferö meö Fossvogi. Föstud. lagi Gönguferö meö EUiðaánum. (mæting viö Elliöaárnar) Laugard. 5.4. Kræklingafjarav. Hvalfjörð eöa Reynivallaháls. Páskadagur: Lækjarbotnar — Hólmsborg 2. páskad.: Tröllafoss eöa Borgarhólar Brottför i allar ferðirnar kl. 13 frá B.S.Í: vestanveröu (nema viöElliðaárnará föstud. langa). Fritt f4 börn m. fullorönum. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Ein- ar Þ. Guöjohnsen o.fl. Útivist

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.