Tíminn - 12.04.1980, Síða 5
Laugardagur 12. april 1980
5
„Fiskur undan
steini”
Málverka-
sýning á
menning-
arvöku
KL — Nýlokiö er á Suöurnesjum
menningarvöku, sem nefnd var
Fiskur undan steini. Voru þá
haldnar margar leiksýningar,
fjölbreyttir tónleikar, ljösmynda-
sýning og sýning á munum
Byggöasafnsins. En ekki vakti
minnsta athygli myndlistarsýn-
ing, sem haldin var I Fjölbrauta-
skólanum I Keflavlk. Var sýning-
in tvlþætt, annars vegar sýning á
verkum Eirlks Smith, en nii eru
liöin 4 ár slöan hann sýndi slöast á
suöurhluta landsins, og hins
vegar sýning á verkum áhuga-
manna, sem kalla sig Baöstofu-
fólk, en Eirlkur hefur veitt þvl
leiösögn I málaralistinni siöustu 5
árin.
Þaö var fyrir 10 árum, aö Erl-
ingur Jónsson kennari kom á fót
Baöstofunni. Var þar veitt leiö-
sögn I fjölbreyttri mennt handa
og hugar. Meö tlmanum hefur
starf Baöstofunnar beinst ein-
göngu aö myndlist. Hafa margir
ágætir kennarar veitt áhugasöm-
um nemendum tilsögn á undan-
Ahugasamir áhorfendur viröa fyrir sér nokkur verk á sýningunni.
Bújörð
Til sölu er jörðin Hvalsá, Kirkjubóls-
hreppi, Strandasýslu.
Tilboð æskilegt.
Upplýsingar i sima 76127 eftir 11. þ.m.
® ÚTBOÐ
Tilboö óskast I gatnagerð, lagningu holræsa, vatns og hitaveitu-
lagna inýtthverfi i Seljahverfi i Reykjavik, fyrir gatnamálastjóra I
Reykjavik.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Frlkirkjuvegi 3,
Reykjavlk, gegn 15 þúsund króna skilatryggingu.
Útboöin veröa opnuö á sama staö þriðjudaginn 29. aprfl kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkifkjuvoqi 3 — Sími 25800
förnum árum og siöustu 5 árin
Eirikur Smith, eins og áöur segir.
Keflavlkurbær hefur styrkt starf-
semina meö ráöum og dáö.
Meölimir Baöstofunnar eru
30-40 og hefur forstööurmaöur
hópsins slöustu ár veriö Asta
Pálsdóttir.
Þetta er 4. sýning Baöstof-
unnar, auk þess, sem félagar
hennar hafa sent verk á sýningu I
Noregi. Þykir þeim, sem fylgst
hafa meö starfsemi Baöstofunnar,
félagar hennar hafa sýnt alveg
ótrúlegar framfarir. Vöktu
myndir þeirra Astu Pálsdóttur og
Sofflu Þorkelsdóttur sérstaka
athygli á sýningunni.
Landsmönnum boð-
ið í bíó
í dag býöur Borgarblóiö I Kópa-
vogi landsmönnum ókeypis I bíó I
tilefni af hálfs árs afmæli biósins.
Myndin sem sýnd veröur heitir
„Stomurinn” og er henni lýst sem
hugljúfri og fallegri fjölskyldu-
mynd. Sýningin hefst kl. 15 og er
öllum heimill ókeypis aögangur á
meöan húsrúm leyfír.
Myndin er tekin á æfingu á leikritinu Barn I vændum.
,Jjítið eitt” í
leikför
Leikfélagiö Litiö eitt I Saurbæ,
er stofnaö var um sl. áramót,
frumsýndi sitt fyrsta verk 5. aprll
sl. að Tjarnarlundi I Saurbæ.
Leikritiö, sem valiö var til flutn-
ings, er „Barn I vændum” eftir
Sverre Gran I þýöingu Sigurðar
Kristjánssonar. önnur sýning var
á annan I páskum. Leikstjóri er
Evert Ingólfsson.
Leikfélagiö hefur ákveðið aö
fara I leikför suöur á bóginn.
Veröa sýningar I Breiöabliki
laugardaginn 12. aprll og Félags-
heimilinu á Seltjarnarnesi sunnu-
daginn 13. aprll.
Skákkeppni stofnana og fyrir-
tækja 1980 hefst I A-riöli mánu-
dag, 14. aprfl kl. 20 og I B-riöli
miövikudag, 16. aprfl kl. 20. Teflt
veröur I félagsheimili Taflfélags
Reykjavlkur aö Grensásvegi
44-46. Keppnin veröur meö svip-
uöu sniöi og áöur — i aöalatriöum
á þessa leiö:
Tefldar veröa sjö umferöir eftir
Monrad-kerfi I hvorum riöli um
sig. Umhugsunartlmi er ein
klukkustund á skák fyrir hvorn
keppanda. Hver sveit skal skipuö
fjórum mönnum auk 1-4 til vara.
Fjöldi sveita frá hverju fyrir-
tæki eöa stofnun er ekki takmark-
aöur. Sendi stofnun eöa fyrirtæki
fleiri en eina sveit, skal sterkasta
sveitin nefnd A-sveit, næsta
B-sveit o.s.frv. Þátttökugjald er
kr. 20.000 fyrir hverja sveit. Nýj-
ar keppnissveitir hefja þátttöku I
B-riöli.
Keppni I A-riöli fer fram á
mánudagskvöldum, en I B-riðli á
miövikudagskvöldum. Fyrsta
kvöldiö veröur tefld ein umferö,
en tvær umferöir þrjú seinni
kvöldin. Mótinu lýkur meö hrað-
skákkeppni, en nánar veröur til-
kynnt um þaö siöar.
Þátttöku I keppnina má til-
kynna I slma Taflfélagsins á
kvöldin kl. 20-22. Lokaskráning I
A-riöil veröur sunnudag, 13. april
kl. 14-17, en I B-riöil þriöjudag, 15.
aprll kl. 20-22.
Galvaniseraðar plötur
Margar
stærðir og
geröir
BLIKKVER
SELFOSS1
Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Simar: 44040 - 44100 Hrismyri2A Selfoss Simi. 99-2040
Skákkeppni stofnana
og fyrirtækja
FRAMSOKNAR
KARON
Tískusýningarflokkurinn
Föstudaginn 11.
Vík i Mýrdal
Laugardaginn 12.
Höfn Hornafirói
Sunnudaginn 13.
Hvoli
Gömlu og nýju dansarnir
Föstudaginn 18.
Selfossbió
Laugardaginn 19.
Stapa
Sunnudaginn 20.
Hótel Akraness
F.U.F. Ferðaklúbbur