Tíminn - 12.04.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.04.1980, Blaðsíða 11
Laugardagur 12. april 1980 IÞROTTIR (þrottir © GOSTAF AGNARSSON lítt AGÚST KARASON Gústaf og Agúst reyna við Norðurlandamet — á íslandsmeistaramótinu í lyftingum, sem hefst í Laugardalshöllinni í dag 5_lyft: inga:. menn fara til Belgrad Fimm sterkustu lyftinga- menn lslands hafa veriö vald- ir til aö taka þátt I Evrópu- meistaramótinu I lyftingum, sem fer fram I Belgrad I Júgó- slaviu. Þetta eru þeir lyftinga- menn, sem nú þegar hafa náö alþjóölegu Olympfulág- mörkunum I lyftingum — þeir Gústaf Agnarsson, Ágúst Kárason, Guömundur Sig- urösson, Birgir Þór Borgþórs- son og Guögeir Jónsson Þarna fá þeir félagar tilval- iö tækifæri til aö spreyta sig I haröri keppni — rétt fyrir Oiympiuleikana. —SOS Gústaf Agnarsson/ hinn snjalli lyftingamaöur úr KR/ ætlar aö reyna viö nýtt Noröurlandamet í snörum á Meistaramóti Islands í lyftingum, sem fer fram i Laugardals- höllinni um helgina. Norðurlandametið er 175.5 kg í þungavigt. Þá ætlar félagi hans — Agúst Kárason, að reyna viö Norðurlandamet ung- linga í jafnhöttun, en það „Ef við viimum ekki bikarinn í ár... — þá gerum við það aldrei”, segir Ásgeir Sigurvinsson — ,,Ef viö vinnum ekki bikar- inn f ár, þá gerum viö þaö aldrei”, sagöi Ásgeir Sigurvinsson I stuttu spjalli viö Timann, en Standard Liege er nú komiö I undanúrsiit belgisku bikarkeppninnar og leik- ur tvo leiki gegn Beveren. — „Möguleikar okkar eru miklir — viö leikum fyrst I Beveren og sfö- an heima”, sagöi Asgeir. — Hvaöa liö leika einnig f und- anúrslitum? — Þaö er Waterschei og 2. deildarliöiö Courtrai, og má fast- lega búast viö aö Waterschei vinni þar sigur og komist I úrslit. — Hvaö viltu segja um mögu- leikana á Belgiumeistaratitilin- um? — Þeir eru fyrir hendi, en róö- urinn veröur erfiöur. Viö erum einu stigi á eftir FC Brugge, og • ASGEIR SIGURVINSSON. viö eigum einn mjög erfiöan leik eftir —gegn Anderlecht á útivein. Eins og málin standa núna, þá stendur FC Brugge meö pálmann i höndunum, en allt getur skeö i þeim fimm umferöum, sem eftir eru. — Eru einhverjir af leikmönn- um Standard Liege meiddir? — Já, landsliðsmiövöröurinn Wellens er meiddur — hann kjálkabrotnaöi I leiknum gegn Lokeren. Hann getur þó fljótlega byrjað aö leika aö nýju. —SOS er 190 kg í þungavigt. Agúst mun reyna viö 192.5 kg. Það má búast viö fjörugri og spennandi keppni á meistara- mótinu. — 23 sterkustu lyft- ingamenn landsins, hafa unniö sér rétt til að taka þátt i mótinu, en þeir þurftu aö ná vissum árangri til aö fá aö keppa á þvi. Mikiö hefur veriö vandað til aö hafa mótið, sem fer fram inn i aöalsal Laugardalshallarinn- ar, sem veglegast. Gisli Hall- dórsson, forseti l.S.I. mun setja mótiö I dag kl. 2 og á morgun hefst mótiö kl. 2. Setur Guðmundur is- landsmet? < , Allt bendir til aö Guömundur Sigurösson setji tslandsmet I milliþungavigt, en Guögeir Jónsson mun veita honum haröa keppni. Birgir Þór Borg- þórsson verður I sviösljósinu — þessi efnilegi lyftingamaöur hefur alltaf veriö að bæta sig aö undanförnu. Reyna viö OL-lágmörk Tveir ungir KR-ingar munu reyna viö alþjóöleg Olymplu- Skúli farinn til London Lyftingamaöurinn sterki — Skúii óskarsson, hélt til Lon- don I morgun, þar sem hann mun taka þátt I „World Cup” I kraftlyftingum, sem fer fram þar á þriöjudaginn, þessi keppni fer nú fram i fyrsta skipti. Óiafur Sigurgeirsson, formaöur Lyftingasambands tslands, fór meö Skúla. —SOS • GUÐMUNDUR HELGASON lágmörk. — Það eru þeir Þor- I Helgason, sem keppir i milli- steinn Leifsson, sem keppir i I þungavigt. léttþungavigt og Guömundur I —SOS J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahlíð, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar (stór tjón —Iftil tjón) — Yfirbyggingar á jeppa og allt aö 32ja manna bila — Bifreiöamálun og skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk- stæöum I boddýviögeröum á Noröurlandi. KONi Tvivirkir Höggdeyfar i BENZ 309 o.fl. stillanlegir J ARMULA 7 - S1AAI 84450 Þorsteinn og Teitur verða í sviðsliósinu — í „Allsvenskan” í Svíþjóð á morgun tslensku landsliösmennirnir I knattspyrnu — þeir Teitur Þórö- arson og Þorsteinn Ólafsson, markvöröur, veröa i sviösljósinu á morgun i Svíþjóö, en þá hefst keppnin i „AUsvenskan”. — „öll liöin hafa undirbúiö sig mjög vel fyrir keppnina og hafa veriö I æf- ingabúöum erlendis, nema eitt liö — Atvidaberg”, sagöi Þorsteinn Ólafsson, markvöröur IFK Gautaborgar. — Hvaöa liöum er spáö sigri nú i „Allsvenskan? — Flestir hallast aö þvi að bar- áttan um meistaratitilinn verði á milli sænsku meistaranna frá Hamstad, FF Malmö og IFK Gautaborg. — Viö hverja leikur IFK Gautaborg I fyrstu umferöinni? — Viö mætum nýliöum Brage i fyrsta leiknum og leikum hér i Gautaborg, Teitur og félagar hans hjá öster leika á heimavelli gegn Elfsborg. —SOS Ritari Óskum eftir að ráða ritara nú þegar, til starfa i Fjármáladeild vorri. Starfið krefst reynslu og færni i skrifstofustörfum. Frekari upplýsingar veitir Starfsmanna- hald. SAMVINNUTRYGGINGAR Ármúla 3 - Reykjavik - Sími 38500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.