Tíminn - 12.04.1980, Síða 12

Tíminn - 12.04.1980, Síða 12
16 Laugardagur 12. aprll 1980 hljóðvarp LAUGARDAGUR 12. apríl 7.00 VeOurfregnir. Kréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjilklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.) 11.20 Börn hér og börn þar Málfriöur Gunnarsdóttir stjómar barnatima. Lesari Svanhildur Kaaber. Gestir timans eru nokkur börn, sem stunda sænskunám i Námsflokkum Reykjavikur á vegum grunnskólans. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12. 20 Fréttir. 12.45 VeBurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t vikulokin Um sjónarmenn: Guömundur Arni Stefáns- son, Guöjón Friöriksson og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 t dægurlandi Svavar Gests velur Islenska dægur- tónlist til flutnings og spjallar um hana. 15.40 tslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag talar sjonvarp Laugardagur 12. april 16.30 tþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Ellefti þáttur. Þyöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Listasafn skauta- drottningarinnar Heimilda- mynd um listasafniö á Hövikodden i Noregi, sem skautadrottningin fræga, 15.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Úr skóiaiifinu. (Endurtekinn þáttur frá 23. jan. i vetur). Stjórnandinn, Kristján E. Guömundsson, tekur fyrir nám i sagnfræöi viö heimspekideild Háskóla Islands. 17.00 Tónlistarrabb: — XXI Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson islenzkaöi. GIsli RUnar Jónsson leikari les (19). 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir lögin. 20.30 Litil ferö um markaö Anna ólafsdóttir Björnsson heimsækir vinnumarkaöinn 21.15 A hljómþingi Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Kvöidsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” Nokkrar staöreyndir og hugleiöingar um séra Odd V. Gislason og lifsferil hans eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Hall- dórsson leikari les (2). 23.00 Danslög. 23.45 (Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. Sonja Henie, og maöur hennar, Niels Onstad, komu á fót.Þýöandi Jón Gunnars- son. 21.40 Hreyfingar Stutt mynd án oröa. 21.50 Hann Flint okkar (Our Man Flint) Bandarisk njósnamynd i gamansöm- um dúr, gerö áriö 1966. Aöalhlutverk James Co- burn, Lee J. Cobb og Gila Golan. Glæpasamtök hafa á prjónunum áform um aö beisla veöriö og beita þvi til aö ná heimsyfirráöum. Aö- eins einn maöur, Derek Flint, getur komið i veg fyr- ir ætlun samtakanna. Þýö- andi Guöni Kolbeinsson. 23.35 Dagskrárlok HJÓNARÚM Næstu daga bjóðum við alveg einstök greiðslukjör 100.000.- króna útborgun og 80.000.- krónur á mánuði duga til að kaupa hvaða rúmsett sem er i verslun okkar. Um það bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boðstólum hjá okkur. Littu inn, það borgar sig. Arsa/ir sýningarhöllirmi Bíldshöföa 20, Ártúnshöfða. Símar: 91-81199 og 91-81410. r Skiltagerðin AS auglýsir Plast og álskilti i mörgum gerðum og lit- um fyrir heimili og stofnanir. Plötur á grafreiti i mörgum stærðum, einnig nafn- nælur í mörgum litum fyrir starfsfólk sjúkrahúsa og annarra stofnana, svo og upplýsingatöflur með lausum stöfum. Sendum i póstkröfu. Skiltagerðin ÁS Skólavöröustfg 18, simi 12779. í Lögreg/a S/ökkvi/ið Revkjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 11. til 17. april er I Garös Apóteki. Einnig er Lyfjabúöin Iöunn opin öll kvöld vikunnar til kl. 22 nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Revkjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst i heimilisiækni, simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. 'Slysavarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Jlafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsia: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 ‘ Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. iKópavogs Apótek er opið öll Kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Hcilsuverndarstöð Reykja vikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla .Slmi 17585 . Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aðaisafn — útlánsdeild, Þing- hoitsstræti 29 a.simi 27155. Opiö — Eruö þið frá ykkur... aö fara I frl núna og missa af skemmtilegasta veðri ársins!? mánudaga — föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aðaisafn — iestrarsaiur, Þing- hoitsstræti 27. Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiðsla I Þinghoitsstræti 29 a, — Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuöum bókum við faltaöa og aldraöa. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, , simi 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10-16. Hofsvailasafn — Hofsvaliagötu 16. simi 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöð I Bú- staðasafni, slmi 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaðar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Ferða/ög Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. jSímabilanir simi 05 Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og! Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitúbilanir: Kvörtunurri verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið J 1 Almennur Feröamanna-* Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir 1 bann 1.4. 1980. Kaup Sala Kaup Saia 1 Bandarikjadollaé 432.80 433.90 476.08 477.29 1 Sterlingspund 925.75 928.15 1018.33 1020.97 1 Kanadadollar 364.60 365.50 401.06 402.05 100 Danskar krónur 7071.60 7089.60 7778.76 7798.56 100 Norskar krónur 8293.5? 8314.65 9122.91 9146.12 100 Sænskar krónur 9571.00 9595.30 10528.10 10554.83 100 Finnsk mörk 11007.10 11035.10 12107.81 12138.61 100 Fransldr frankar 9504.75 9528.95 10455.23 10481.85 100 Belg. frankar 1369.20 1372.70 1506.12 1509.97 100 Svissn. frankar 23123.35 23182.15 25435,69 25500.37 100 Gyllini 20121.85 20172.95 22134.04 22190.25 100 V-þýsk mörk 21956.15 22011.95 24151.77 24213.15 •100 Llrur 47.57 47.69 52.33 52.46 100 Austurr.Sch. 3070.60 3078.40 3377.66 3386.24 100 Escudos 838.45 840.55 922.30 924.61 100 Pesetar 588.10 589.60 646.91 648.56 100 Yen 165.60 166.02 182.16 182.62 RlUffUS ÍSIAMIS 01DUG0TU3 Sunnudagur 13. aprfl. Kl. 11.00 1. Hengill (815 m) Nauösynlegt aö hafa brodda. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirs- son. 2. Skiðaganga á Heilisheiöi. Fararstjóri: Magnús Guðmundsson. Kl. 13.00 1. Húsmúli — Innstidai- ur. Fararstjóri: Jón Svanþórsson. 2. Sklöaganga á Hellisheiði. Fararstjóri: Jörundur Guömundsson. Verö i allar feröirnar kr. 3000. gr. v/bilinn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö aust- an veröu. Feröafélag islands Þriðjudagur 15. april ki. 20.30. Kvöldvaka á Hótel Borg. Efni: 1. Eyþór Einarsson, grasafræö- ingur segir frá Islenzkum plönt- um og gróðurfari I máli og myndum. 2. Pétur Þorleifsson sér um myndagetraun. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. ABgangur ókeypis. Ferðafélag islands Æ Ymis/egt Hf. Slwllagrímur ÁÆTLUN AKRABORGAR Fró Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8,30 — 11,30 — 1433 — 17,30 Kl. 10,00 — 13,00 — 16,00 — 19,00 2. mal til 30. júnf verSa 5 ferBir á föstudogum og sunnudögum. — SíBustu ferBir kl. 20,30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavík. 1. júlí til 31. ágúst verSa 5 ferBir alla daga nema laugardaga, þá 4 ferBir. Afgreiðsla Akranesi sim 3275 Skrifstofan Akranesi sími 1095 Afgreiðsla Rvík símar 16420 og 16050

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.