Tíminn - 12.04.1980, Síða 15
Laugardagur 12. april 1980
1.9
flokksstarfið
Reykvíkingar.
Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almenn-
an stjórnmálafund fimmtudaginn 17. aprfl kl.
20.30 i samkomusal Hótels Heklu.
Frummælandi: Steingrimur Hermannsson for-
maöur Framsóknarflokksins.
F.R.
Norðurland eystra
Félagsmálanámskeiö Framsóknarflokksins veröur haldiö i húsi
framsóknarfélaganna Hafnarstræti 90, Akureyri, laugardaginn 19.
april og sunnudaginn 20. april nk. A námskeiöinu veröur fjallaö um
fundarhöld, fundasköp og stjórnmálastefnur, sögu þeirra og þróun.
Dagskrá:
Laugardaginn 19. april kl. 10.
Kl. 10.15: Félög, fundir og fundarsköp. Fyrirlestur og umræöur.
Kl. 14.15: Þjóöféiagiö og gerö þess. Fyrirlestur.
Kl. 16:15: Stjórnmálastefnur á 19. öld. Fyrirlestur. Umrœöur.
Sunnudaginn 20. aprfl kl. 10. Stjórnmálafiokkar á Islandi. Fyrirlest-
ur. Umræöur.
Kl. 14.15: Aimennar umræöur um verkefni námskeiösins og yfirlit
yfir störf þess.
Kl. 17: Námskeiöinu slitiö.
Stjórnandi: Tryggvi Gislason. Þátttöku «kal tilmynna til Þóru
Hjaltadóttur I sima 21180 milli kl. 14 og 18 fram til 17. aprii
nk- —StjórnK.F.N.E.
Ráðstefna um valkosti i orkunýtingu
Ráöstefnan um valkosti i orkunýtingu sem varö aö fresta vegna
óviöráöanlegra ástæöna veröur haldin 19. aprfl n.k.
Nánar auglýst siöar.
SUF
Árnesingar — Sunnlendingar
Vorfagnaöur framsóknarmanna I Arnessýslu veröur I Arnesi siö-
asta vetrardag 23. april.
Dagskrá:
isÆ“r saryssrxt--*. - —■
Agnesar Löve.
Skemmtinefndin.
Helgarferð til London
Feröaklúbbur FUF efnir til helgarferöar til London dagana 25. til
28. april. Veröiö er mjög hagstætt og London hefur upp á svo margt
aö bjóöa, aö þar hlýtur hver og einn aö finna eitthvaö viö sitt hæfi.
Gist veröur á góöum hótelum og er morgunveröur innifallnn, svo og
skoöunarferö um heimsborgina meö Islenskum fararstjóra. Farar-
stiórar munu sjá um kaup á leikhúsmiöum og miöum á knatt-
sDvrnuleiki eftir óskum. 1 London leika eftirtalin knattspyrnuliö um
helgina sem dvaiiö veröur þar. Arsenal - WBA og Crystal Palace -
Liverpool. Allt framsóknarfólk velkomiö.
Nánari upplýsingar i síma 24480.
Norðurland eystra
Almennir stjórnmálafundir veröa á eftlrtöldum stööum dagana
11.-13. aprii nk.
Vikurröst Dalvik laugardaginn 12. aprfl kl. 21.
Hótel KEA Akureyri sunnudaginn 13. april kl. 14.
Alþingismennirnir Stefán Valgelrsson og Guömundur BJarnason
mæta.
Ólafsfirðingar
Framsóknarfélag ólafsfjaröar heldur félagsfund laugardaginn 12.
anrfl I Tjarnarborg og hefst hann kl. 16.
Alþingismennirnir Stefán Valgeirsson og Guömundur Bjarnason
mæta. J
Framsóknarfélögin i Reykjavik
Fundur veröur haldinn I fulltrúaráöi framsókn-
arfélaganna I Reykjavlk mánudaginn 14. aprfl
nk. aö Rauöarárstig 18 kl. 20:30.
Fundarefni: Fjárhagsáætlun Reykjavikurborg-
ar fyrir áriö 1980. Frummælandi Kristján Bene-
diktsson. — Stjórnin.
Útvegsbankinn
Akranes
Framsóknarfélögin á Akranesi halda almennan fund um bæjarmál I
Framsóknarhúsinu Sunnubraut 21, mánudaginn 14. aprfl kl. 20.30.
Einkum veröur rætt um:
1. Fjárhagsáætlun bæjarins 1980.
2. Hækkun lóöaleigu á Akranesi um 400%.
3. Brunatryggingamál bæjarins.
4. Hitave’tumálin og fl. og fl.
Framsögumenn veröa: Daniei Agústfnusson, Ólafur Guöbrandsson
og Jón Sveinsson. Allir velkomnir á fundinn.
1 fyrsta lagi mun bankinn
leggja fram fé til kaupa á
orlofshúsi fyrir starfsfólk
bankans.
1 ööru lagi mun siöar á árinu
koma út saga Útvegsbankans
og Islandsbanka. Próf. Ólafur
Björnsson sér um handrit aö
þeirri útgáfu.
1 þriöja lagi hefir Pétur Péturs-
son útvarpsþulur tekiö á segul-
bönd viötöl viö þá starfsmenn
Islandsbanka, sem enn eru á
li'fi og nokkra elstu fyrrverandi
starfsmenn bankans.
ÓrétHæti 0
þeir sem eiga eftir aö vera hér,
liöa fyrir þetta i framtiöinni, t.d.
þegar þeir eru aö leita sér aö
vinnu eöa húsnæöi eöa þvium-
likt.
Viö förum oft I feröalög til aö
hressa upp á mannskapinn og
yfirleitt gengur allt vel. Viö sem
skrifum þetta erum ekki
dæmdir glæpamenn sem þarf aö
passa.
Athugasemd frá krökkunum á
Ungiingaheimiii rikisins.
Riddarakross
Stefán Jónsson, forstjóra, Hafn-
arfiröi, fyrir bæjarstjórnarstörf.
Sveinbjörn Arnason, kaupmann,
fyrir störf aö félagsmálum versl-
unarmanna.
Val Arnþórsson, kaupfélags-
stjóra, Akureyri, fyrir störf aö
samvinnumálu,.
Þórö Jónsson, bónda aö Hvallátr-
um, fyrir slysavarnar- og félags-
málastörf.
Skattstigi
ráö fyrir, og veröa 150 þúsund
meö fyrsta barni, 215 þúsund
meö börnum einstæöra
foreldra. Þá munu greiddar
aukabarnabætur aö upphæö 65
þúsund meö hverju barni undir
sjö ára aldri.
„Þessar breytingar koma
þeim hjónum sérstaklega til
góöa þar sem annaö hjónanna
vinnur fyrir öllum tekjum
heimiiisins, og er þar aö nokkru
leytikomið til móts viö þá gagn-
rýni aö skattabreytingarnar feli
i sér refsingu viö heimavinnandi
húsmæöur. Þá fela breytingar
einnig i sér lækkun hjá þeim
sem eru meö þrjú eöa fieiri
börn.” sagöi Halldór
Asgrimsson ennfremur.
Aflaaukning O
lita nokkuö nánar á málin fyrir
noröan og austan áöur en bann er
ákveöiö þar, vegna þess aö afla-
aukningin I vetur er öll á þvi
svæöi sem veiöibanniö hefur nú
ít.
•■K
x/>
veriö ákveöiö á”, svaraöi Stein-
grimur Hermannsson, sjávarút-
vegsráöherra, er hann var spurö-
ur hvort þaö mundi ekki vekja ó-
ánægju aö eitt skuli ekki yfir alla
eanea.
Aflinn fyrir noröan sé ennþá
minni en á sama tima I fyrra og
vertiöin hæfist þar seinna og þvi
vafasamthvortstööva ætti veiöar
þar á sama tima.
Þá væri aö athuga, aö heföu
menn i huga aö vernda þorskinn,
þá væri fyrst og fremst þörf á aö
draga úr þar sem þorskveiöin
væri mest. Einnig sagöist Stein-
grimur vilja vekja athygli á þvi,
aö þorskveiöi allra bátanna fyrir
vestan, noröan og austan hafi
ekki veriö nema um 600 lestir á
dag til jafnaöar á vertiöinni,
þannig aö þótt þeir fengju fáeina
daga i viöbót ætti þaö varla aö
muna nema um 2-3000 lestum alls
Þaö breytti þvl litlu fyrir þorsk-
stofninn en gæti hins vegar mun-
aö miklu fyrir afkomu einstakra
báta.
Þá mætti geta þess, aö linuveiö-
ar yröu leyföar áfram, þannig aö
ekki væri veriö aö banna þorsk-
veiöar algjörlega.
Útgerðarmenn 0
meö þeim hætti, aö allskonar
bolabrögöum væri beitt til aö
halda fiskveröi til útgeröar-
manna niöri meö einhverju móti.
Þá lýstu fundarmenn undrun
sinni á, aö fulltrúi sjómanna I
yfirnefnd Verölagsráös geröi sér
aö góöu aö sitja hjá viö atkvæöa-
greiöslu um 4% hækkun á fisk-
veröi til sjómanna á sama tima
og öllum launþegum i landinu
heföi veriö tryggö 6,67% kaup-
hækkun.
Fundurinn samþykkti mótmæli
viö nýákveönu fiskveröi og
hvernig aö ákvöröun þess heföi
veriö staöiö. Jafnframt mótmælti
fundurinn þeirri lækkun á oliu-
gjaldisem ákveöiövarog telur aö
meö þvl hafi veriö gengiö á loforö
sem gefin voru viö fiskverös-
ákvöröun i janúar s.l...Stefni nú 1
mikinn hallarekstur fiskiskipa-
flotan, sérilagi i Vestmannaeyj-
um, þar sem togveiöar séu
stundaöar þar meira en vlöast
hvar annarsstaöar. Þvi sé llklegt
aö verulega dragi úr útgerö frá
Vestmannaeyjum.
Bújörð
Góð og vel hirt sauðfjárjörð óskast til
kaups. Upplýsingar i sima 91-44891.
77/ sölu Mazda 99
Til sölu er Mazda 99 árgerð 1976.
Upplýsingar I sima 71594.
Félag starfsfólks í
veitingahúsum
Aðalfundur
5 OOO
verður haldinn þriðjudaginn 22. april að
Óðinsgötu 7, kl. 20
Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin.
Laust embætti
er forseti íslands veitir.
Embætti rektors Menntaskólans vlö Hamrahliö er iaust tii
umsóknar.
Laun skv. iaunakerfi starfsmanna riklsins.
Umsóknir um embættiö, ásamt uppiýsingum um menntun
og fyrri störf umsækjenda, skulu sendar menntamála-
ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 9. maf
n.k.
Menntamálaráðuneytið 9. apríl 1980.
M/s Coaster
Emmy
fer frá Reykjavik þriöjudag-
inn 15. þ.m. vestur um iand
til Húsavikur og tekur vörur
á eftirtaldar hafnir:
Patreksfjörö, (Tálknafjörö
og Bfldudal um Patreks-
fjörö), Þingeyri, isafjörö
(Falteyri, Súgandafjörö og
Bolungarvik um Isafjörö)
Akureyri.Húsavik, Sigluf jörö
og Sauöárkrók. Vörumót-
taka til 14. þ.m.
M/s Esja
fer frá Reykjavik fimmtu-
daginn 17. þ.m. austur um
land I hringferö og tekur
vörur á eftirtaldar hafnir:
Vestmannaeyjar, Horna-
fjörö, Djúpavog, Breiödals-
vik, Stöövarfjörö, Fáskrúös-
fjörö, Reyöarfjörö, Eski-
fjörö, Neskaupstaö, Mjóa-
fjörö, Reyöarfjörö, Borgar-
fjörö eystri, Vopnafjörö,
Bakkafjörö, Þórshöfn,
Raufarhöfn, Húsavik og
Akureyri. Vörumóttaka til
16. þ.m.
Sjávarútvegsráðuneytið,
10. aprfl 1988.
Laus staða
Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða
viðskipta- eða hagfræðing til að starfa að
sjávarútvegsmálum.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 15.
^ mai n.k.
t
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö
andlát og útför fööur mins, tengdafööur og afa
Björns Steinssonar
Njarövikurbraut 20. Innri-Njarövik.
Kristján Björnsson, Nanna Westerlund,
Björn Kristjánsson, Lára Kristjánsdóttlr.