Tíminn - 12.04.1980, Síða 16

Tíminn - 12.04.1980, Síða 16
Gagnkvæmt tryggingafé/ag TOSJ Laugardagur 12. apríl 1980 Auglýsingadeild Tímans. 18300 30 milljóna tap á viku hjá Járnblendif élaginu — vegna orkuskömmtunar AM — Um þaö bil 25% skcröing er nú á raforku til Járnblendi- félagsins og sagöi Jón Sigurös- son, forstjóri, blaöinu i gær aö hann áætlaöi tap nema um 30 milijónum á viku hverri í brúttóframleiöslu. NU eru framleiddar um 430-70 lestir á viku og er járnblendið flutt út i fjórum mismunandi grófleikum og þar fyrir utan ýmsar geröir hvaö efnainnihald snertir. Járnblendiö er nú eink- um flutt til Þýskalands og nokk- uö til Póllands, en England sem keypt hefur mikiö af framleiösl- unni hefur minnkaö innflutning i bili. Jón sagöi markaöshorfur nú góöar og nýlega varö veruleg hækkun á sumum mikilvægustu mörkuöum, en veröiö er sums staðar ákveöiö til hálfs árs og á öörum ársfjóröungslega. Sem kunnugt er er ofn II nú i smiöum og eru um tveir þriöju hlutar hans nú komnir upp, en hann á að byrja að keyra um mánaöamótin ágúst/septem- ber. Sagöi Jón Sigurösson að ekki væri annað sjánlegt en að þessi timasetning mundi stand- ast Si'öari hluta árs verður þegar fariö aö kanna hvort ekki veriö hagkvæmt að ráöast i byggingu þriðja ofnsins aö sögn Jóns, en þar koma til markaöshorfur, raforkuframboð og aö hve miklu leyti fyrri mannvirki gætu nýst við rekstur hans. Orkujöfn- unargjald að lögum - söluskattur hækkar á mánudag JSG — Frumvarp rikisstjórnar- innar um orkujöfnunargjald var á fimmtudagskvöld afgreitt sem lög frá Alþingi. Frumvarpiö fól i sér öflun tekna, i formi sölu- skattshækkunar sem aö megin- hluta verður variö til jöfnunar kostnaöar vegna húsahitunar. Fljótlega veröur siöan lagt fram frumvarp sem kveöur á um hvernig greiöslum til þeirra sem búa við háan húsahitunarkostnaö veröur háttaö. Söluskattshækkunin, um 1 1/2%, kemur til framkvæmda á mánudag. Fógeti flytur HEI — ,,Já, Borgarfógetinn flytur á Reykjanesbraut 6” (hiis Sölu- félags garöyrkjumanna) svaraöi Ólafur W. Stefánsson, i dóms- málaráöuneytinu aöspurður f gær, hvort loks væri búið aö taka ákvörðun f þessu máli. Full fljótt væri þó aö nefna neinar dagsetningar varöandi flutning embættisins ennþá. En auövitað yröi lagt kapp á aö þaö gæti oröiö sem fýrst og þá jafn- framt að það yröi gert Spari- sjóönum á hinn þægilegasta hátt. Ekki vildi ólafur kannast viö aö Sparisjóðurinn hafi fariö fram á aö Borgarfógetaembættiö veröi boriö út úr núverandi húsnæöi, „en vissulega hafa menn talast við” sagöi hann. Um framkvæmd yröi aö fara þannig, sagöi Ólafur aö dóms- málaráöuneytiö yröi þá aö skipa sérstakan setudómara til aö fara meö þaö mál. Heföi slikt reyndar átt sér staö bæöi i Kópavogi og Borgarnesi. En ekki var aö heyra á ólafi aö hann óttaðist, aö til þess þyrfti aö koma i þessu til- felli. Óvíst hvenær jarð- stöðin verður afhent AM — Samningaumleitanir standa nú yfir milli Pósts og sima og framleiðenda jaröstöövarinn- arviöúlfarsfell, ITT, um hvernig ráöa eigi bót á göllum sem fram hafa komið i hitaelementum i skermi stöövarinnar. Þegar er sýnt að nokkrar tafir verða á af- hendingu stöövarinnar veg.na þessa, en hún átti formlega aö af- hendast nú i april. Fyrir skömmu fóru menn frá Pósti og sima til Bandarikjanna vegna þessara samninga, en niðurstöður fengust ekki um hvernig og hvenær ráðin veröurbót á galianum sem felst i þvi aö elementin eru ekki nægi- lega einangruð viö jörö. Fleiri og fleiri fá sér TIMEX mest selda úrið Utvegsbændafélag Vestmannaeyja: Útgerðarmenn auglýsi flskverð einhliða — og LÍÚ seg! sig úr Verðlagsráði sjávarútvegsins HEI — A fundi útvegsbænda- félags Vestmannaeyja, sem hald- inn var nýlega kom fram sú krafa, aö Ltú segði sig úr Verðlagsráöi sjávarútvegsins og útgeröarmenn auglýstu sjálfir einhliöa fiskverö á öllum tegund- um sjávarafla. Fiski yröi ekki landaö, nema fyrir verö sem stæöi undir lágmarksútgeröar- kostnaöi, sem viösfjarri væri aö nýgerö fiskverösákvöröun geröi ráð fyrir. Vinnubrögö fulltrúa rikisvaldsins i ráöinu væru enda Framhald á bls 19 Bogi Þórðarson: Hætt við að reka myndi í strand — þeir sem muna tímana fyrir daga Verðlagsráðs óska varla breytinga HEI — „Þetta er ekki meira óhugsandi en svo, aö einu sinni var nú ekkert Verölagsráö og menn komust aö samningum fyrir það. Fiskseljendur og fisk- kaupendur sömdu þá beint sin i milli” svaraði Bogi Þóröarson, aöstoöarmaöur sjávarútvegsráö- herra er hann var spurður hvort það væri hugsanlegt aö útvegs- menn segöu sig úr Verölagsráði sjávarútvegsins og hvaöa afleið- ingar þaö heföi i för meö sér. Hann væri hinsvegar ekki nógu mikill spámaöur til aö geta sagt til um afleiöingarnar. En nokkuö vist væri aö selj- endur og kaupendur mundu til fyrra horfs semja sin I milli eins og áöur, og þá varla á hinum einstöku stöö- um. Heldur spáöi hann aö þaö myndi gerast meö samningum milli LIÚ og samtaka fyskkaup- enda. útgeröin reyndi þá aö ná fram þvi veröi sem þyrfti til aö hún stæöi undir sér, en fiskkaup- andinn vildi ekki ganga aö hærra veröi en svo, aö frystihúsið gæti boriö sig. En þá væri einn aöili eftir, sem benti á, a ö alli r launþgar landsins heföu fengiö kauphækkun með visitöluhækkun og það ættu sjó- menn þvi lika aö fá. Auövitaö burtséö frá þvi hvort bátarnir beri sigog þvi aö siöur frystihúsin og þvi ekki tengt neinum stað- reyndum nema vísitölunni. Það væri þvi ákaflega hætt viö aö þetta mundi reka i strand. Bogi taldi þessa hugmynd ný- lega tilkomna i þetta sinn, og sennilega vegna þess aö til væru komnir nýir árgangar útvegs- manna, sem ekki myndu eftir fyrra ástandi. Þeir sem aftur á móti væru nógu gamlir til aö muna þaö a f eigin reynslu, eins og Bogi sagöist gera sjálfur, myndu varla hafa hug á aö breyta til fyrra horfs, eða telja núverandi kerfi eins grábölvaö og þaö sem fyrir var.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.