Tíminn - 23.04.1980, Page 3

Tíminn - 23.04.1980, Page 3
Miövikudagur 23. april 1980 3 BSRB: Allsherjarverkfall — ef samningar nást ekki bráðlega JSS — „Ef samningar takast'ekki á næstunni, verður fyrsta tæki- færi sem hentar félagsmönnum notað tilaö knýja á um samnings- gerð með boðun allsherjarverk- falls”. Svo segir m.a. i ályktun sem samþykkt var á sameiginlegum fundi stjórnar og samninganefnd- ar BSRB. Var fundurinn haldinn i gær og stóð hann i rvímar þrjár klukkustundir. Að sögn Baldurs Kristjánsson- ar blaöafulltnia sátu 60-70 manns fundinn. Þar var rætt um ýmis atriði i kröfugerð samtakanna og fluttar skýrslur um störf undir- nefnda, sem hafa verið i viðræð- um við rikisvaldið undanfarnar vikur. Kom þar m.a. fram að i samningsréttar- og félagsmálum hefur miðað nokkuð, I viðræðum, en öllu minna varðandi kröfu- gerðina. Þá var eftirfarandi ályktun sam- þykkt: „Sameiginlegur fundur stjórnar og samninganefndar BSRB átelur stjórnvöld harðlega fyrir þann drátt sem oröinn er á samningaviðræðum aö þeirra hálfu. Fundurinn leggur rika áherslu á kröfur samtakanna, jafnt kjarakröfur og kröfur um félagslegar umbætur. Ef samningar takast ekki á næstunni, verður fyrsta tækifæri sem hentar félagsmönnum notað til að knýja á um ssamningsgerð með boöun allsherjarverkfalls. Jafnframt ákveöur stjórn og samninganefnd bandalagsins að efnt skuli til vfðtækra fundahalda til þess aö skýra málin og fá fram sem gleggstar upplýsingar um afstöðu félagsmanna. Stjórn BSRB er faliö að skipu- leggja fundim i samráöi við bandalagsfélögin”. Samvinnuferöir/Landsýn h.f.: 38,5 milljóna hagnaður 79 HEI — Afkoma ferðaskrifstof- unnar Samvinnuferða-Landsýnar hf. fer stöðugt batnandi og varð 38,5 milljón kr. hagnaður á rekstrarreikningi ársins 1979, að þvi er segir I nýjustu Sambands fréttum. Hluthöfum i Samvinnuferðum hefur fjölgaö nokkuö undanfarið, en þar er fyrst og fremst um aö ræða margs konar fjöldasamtök. Meðal núverandi hluthafa eru SÍS, ASl, BSRB, Stéttarsamband bænda, Lamdssamb. isl. sam- vinnustarfsmanna, Oliufélagið hf. og Samvinnutryggingar auk ýmissa Sambands-kaupfélaga, verkalýðsfélaga og starfsmanna- félaga. Af 100 millj. kr. viðbótar- hlutabréfum sem siðasti aðal- fundur ákvað að seld yrðu, hafa um 2/3 þegar veriö seld. öllum félagsmönnum i aöildar- samböndum Samvinnuferða- Landsýnar býöst i sumar 30 þús. kr. afsláttur af nokkrum á- kveðnum sólarlandaferðum og 12 þús. kr. afsláttur af feröum til Karlslunde i Danmörku. Þótt skipulagðar hópferðir til útlanda sé stærsti þátturinn i ferðaskrifstofurekstrinum, þá er móttaka erlendra feröamanna hingað til lands sifellt vaxandi þáttur i starfseminni og gert er ráð fyrir að rúmlega 3000 útlend- ingar dveljist hér á landi i sumar á vegum skrifstofunnar. Tillagan urn kaupin á 3—5 Ikarusvögnum: ,Aðeins sam- þykkt um viðræður’ — segir Sjöfn Sigurbjörnsdóttir borgarfulltrúi Kás — Ég lft svo á, að i tillög- unni felist aðeins samþykkt um aö teknar veröi upp viðræður við fyrirsvarsmenn Ikarusverk- smiöjanna um hugsanleg kaup SVR á 3-5 vögnum, sem siöan verði að koma til borgarstjórn- ar til endanlegrar afgreiðslu”, sagði Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, borgarfulltnii á siðasta fundi borgarstjórnar. Fyrrnefnd tillaga var flutt af borgarráðsfulltrúum meirihlut- ans og er á þessa leiö: „1 ljósi þess að fyrirhugaö er að kaupa 20 strætisvagna til viöbótar þeim 20, sem keyptir verða nú, samþykkir borgarráð, að þegar i stað veröi teknar upp viðræður viö fyrirsvarsmenn Ikarusverk- smiðjunnar I Ungverjalandi um kaup á 3-5 vögnum frá verk- smiöjunni til reynslu”. Sjöfn bætti þvl við, að ef Reykjavik ákvæði að fara út I einhverja tilraunastarfsemi um rekstur strætisvagna, þá væri sjálfsagt að reyna fleiri tegund- ir en Ikarusvagnana eina. Davið Oddsson, borgarfull- trúi var á öndveröri skoðun við Sjöfn og sagðist lita svo á, að i tillögunni fælist ákvöröun um kaup á 3-5 vögnum, og i sama streng tók Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar. Aö endingu var tillagan borin upp til atkvæða og samþykkt með átta atkvæöum gegn sjö, að viðhöfðu nafnakalli, og léöi Sjöfn henni atkvæði sitt eins og aðrir borgarfulltrúar meirihlut- ans I borgarstjórn. SÁÁ vill afnot af Sil- ungapolli 2 ár í viðbót Kás — Stjórn SÁA, Samtaka áhugafólks um áfengisvanda- máiið, hefur farið þess á leit við borgarráð, að afnotatlmi þeirra að Silungapolli verði framlengdur um tvö ár, eða fram til haustsins 1982. Þaö var I mars I fyrra sem borgarráð heimilaöi SAA afnot af Silungapoili til starfrækslu sjúkrastöövar fyrir áfengissjúk- linga, fram til haustsins 1980. A þeim tima sem liðinn er siöan hafa samtökin lagt I tölvverðan kostnað við endurbætur á staön- um, eða u.þ.b. 15 millj. kr. auk þess sem lögö hefur verið raf- hitun i húsið I stað oliukyndingar. Verður Silungapollur rafhitaöur frá og meö 1. mai nk. í bréfi sem stjórn SAA sendi borgarráði fyrir skemm'stu segir að samtökin hafi i hyggju að byggja sina eigin sjúkrastöð i landi Reykjavikur, ef lóö fáist undir slika byggingu, en jafnframt er minnt á lóöarum- sókn frá samtökunum þar að lút- andi sem ekki hefur fengist svar viö enn. Byggingartimi nýrrar sjúkrastöövar er áætlaöur um tvö ár. VSÍ sendir bréf til ríkisstjórnarinnar: ítrekaöar óskir um þríhliöa viöræöur HEI — Vinnuveitendasamband- ið getur heils hugar tekiö undir þá ályktun er Verkamannasam- bandiö sendi frá sér i gær, þar sem lögð er áhersla á, að skattaiækkanir séu raunhæfari kjarabætur til verkafóiks en krónutöiuhækkanir kaups, sem étist jafn óðum upp i verölags- og skattahækkunum, segir I bréfi er VSl semdi rikisstjórn- inni i gær. Jafnframt segir, að ályktun þessi styðji þá skoöun VSl, að viö rikjandi aðstæður I efna- hagsmálum séu það sameigin- legir hagsmunir atvinnufyrir- tækjanna og starfsmanna þeirra, að yfirstandandi kjara- deilur veröi leystar meö skatta- lækkunum á grundvelli þrlhliða viðræöna stjórnvalda, launþega og vinnuveitenda. Ennfremur segir, aö VSI telji aö einvörö- ungu með samstarfi þessara þriggja aðila megi finna leiö til þess aö endurnýja kjarasamn- inga án nýrrar veröbólguhol- skeflu. Bréf þetta ritaði Vinnuveit- endasambandið rfkisstjórninni til aö Itreka enn einu sinni ósk sambandsins um slíkar þrið- hliða viöræður, þar eð rlkis- stjórnin hafi ekki enn tekið af- stööu til þessa máls þrátt fyrir yfirlýsingu forsætisráðherra fyrir nær mánuöi um að þessi ósk VSI yrði tekin til umfjöllun- ar I rlkisstjórninni. I lok bréfs- ins er tekið fram, aö VSl vænti svars rikisstjórnarinnar Útvarpsumræðum enn frestað JSG — Eins og skýrt var frá I blaðinu i gær, þá var nær fullfrá- gengið að útvarpsumræður um skattstigafrumvarp rlkisstjórn- arinnar færu fram i dag, en slð- degis i gærdag kom i Ijós að stjórnarandstaöan hafði sitthvaö við þá fyrirætlan að athuga. Var þvi enn brugöið á það ráö að fresta umræöunni, og i þetta sinn allt til mánudagskvölds 28. aprfl. Fjármálaráðherra lagði 1 gær fram nýju breytingatillögurnar við skattstigafrumvarp stjórnar- innar, sem ætlað er aö leiðrétta álagningu á tekjulága einstak- linga og einstæða foreldra. Tillög- urnar fela I sér aö lágmarksfrá- dráttur einstaklinga verði 550.000, kr. persónuafsláttur verði 505.000 kr, og aö barnabætur með börn- um einstæðra foreldra verði auknar þannig aö þær verði 280 þúsund krónur meö hverju bami, en einnig 65 þúsund krónur með hverju barni yngra en sjö ára. Samkomulag hefur náðst milli stjórnar og stórnarandstöðu um að skattstiga frumvarpið hljóti fullnaöarafgreiöslu frá Alþingi i næstu viku, og veröi útvarpsum- ræða, sem jafnframt er siðasta umræða I efri deild, á mánudag, veröa aðeins tveir þingdagar tií að afgreiöa það frá neðri deild, ur, þvi engir bingfundir veröa á þ.e. þriðjudagur og miðvikudag- fimmtudaginn 1. mai. Vinnumálasamband samvinnufélaganna: Ríkisstjórnin ræði við samtök vinnu- markaðarins Rikisstjórnin hefur markaö Vinnumálasamband samvinnu- stefnu I efnahagsmálum, sem félaganna nauðsynlegt að rikis- hefurþaö markmið aö draga úr stjórnin hafi nú þegar frum- verðbólgu 1 áföngum, og þar kvæði um viöræöur við samtök með er gert ráð fyrir að verð- vinnumarkaöarins um áform lagshækkunum veröi sett rikisstjórnarinnar um leiöir til ákveðin efri mörk, stiglækk- þess aö ná fram þessum mark- andi. miðum og hvernig kjarasamn- Meö þessu eru atvinnurekstr- ingar verða gerðir viö þau skil- inum settar skorður um kostn- yröi. aðarhækkanir. Verkalýðshreyf- Ef ekki kemur til sliks frum- inginhefurnú sett fram körfur i kvæðis af hálfu stjórnvalda nú kjaramálum, sem ekki sám- er mikil hætta á stórátökum á rýmast þessum áformum rikis- vinnumarkaöinum, sem ekki stjórnarlnnar. geta leitt til annars en skaða Af þessum sökum álitur fyrir þjóðfélagið I heild. í

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.