Tíminn - 23.04.1980, Blaðsíða 10
ÍÞRÓTTIR
ÍÞRÓTTIR
Miövikudagur 23. april 1980
33 stúlkur valdar til landsliðsæfinga
„Mikill áhugi hjá
stúlkunum”
— segir
Sigurbergur
Sigsteinsson,
Fyrir nokkru voru valdar 33
stúlkur tii landsliðsæfinga i
handknattleik, en nú hefur veriö
ákveðiö að byggja upp sterkt
kvennalandslið og stefnan hefur
verið tekin á B-keppni HM
kvenna. — Það er mikill áhugi
hjá stúlkunum, sem hafa æft
mjög vel að undanförnu. — Það
hefur verið 100% æfingarsókn
hjá þeim, sagði Sigurbergur
Sigsteinsson, sem er þjálfari
stúlknanna.
— Fyrsta verkefnið verður
um næstu helgi, en þá koma
Færeyingar hingað og leika 3-4
landsleiki. Það er meiningin að
allar stúlkurnar fái að spreyta
sig i þeim leikjum, sem er fyrsti
þátturinn i undirbúninginum til
að byggja upp kvennalandslið,
sagði Sigurbergur.
— Hvað er siðan á döfinni hjá
stúlkunum?
— Það verður keppnisferð til
Englands, þar sem þær taka
þátt i alþjóðlegu móti i lok ágúst
mán. Eftir þá keppni kemur
Norðurlandamót stúlkna hér i
Reykjavik i haust. Siðan hefst
undirbúningurinn fyrir B-
keppni HM.
Stúlkurnar i landsliðshþnum
eru:
þjálfari
landsliösins
FRAM: — Margrét Blöndal,
Guðriður Guðjónsdóttir, Sigrún
Blómsterberg, Þórlaug Sveins-
dóttir, Kolbrún Jóhannsdóttir,
Jóhanna Halldórsdóttir, Oddný
Sigursteinsdóttir og Jenný Lind
Grétarsdóttir.
VALUR: — Erna Lúðviks-
dóttir, Karen Guðnadóttir, Sig-
rún Bergmundsdóttir, Ólafia
Guðmundsdóttir og Harpa Guð-
mundsdóttir.
VIKINGUR: — Eirika As-
grimsdóttir, Iris Þráinsdóttir og
Sigurrós Birna Bjarnadóttir.
KR: — Arna Garðarsdóttir,
Hjördis Sigurjónsdóttir, Karó-
lina M. Jónsdóttir og Ása As-
grimsdóttir.
HAUKAR: — Sóley Indriða-
dóttir, Margrét Theódórsdóttir
og Halldóra Mathiesen.
tR: — Erla Rafnsdóttir,
Katrin Friðriksdóttir, Asta
Gunnlaugsdóttir og Svanlaug
Skúladóttir.
FH: — Sólveig Birgisdóttir,
Katrin Danivalsdóttir, Krist-
jána Aradóttir og Svanhvit
Magnúsdóttir.
FYLKIR: — Eva Baldurs-
dóttir.
Landsliðsnefnd kvenna skipa
Jón Kr. Óskarsson, formaður,
Elin Helgadóttir og Sigurbergur
Sigsteinsson. —SOS
BRUNO PEZZEY... landsliðsmaður frá Austurriki, skoraði tvö
mörk fyrir Frankfurt.
Bayern Munchen á
bólakaf í Frankfurt
Frankfurt vann 5:1 og mætir „Gladback” i úrslitum UEFA-keppninnar
Stórsigrar
hjá unglingalandsliöinu i körfuknattleik
Unglingalandsliðið I körfuknatt-
leik hefur unnið tvo stórsigra
gegn Walesbúum, sem eru hér á
keppnisferðalagi. Stákarnir |
byrjuöu á þvl að sigra 119:45 I
Hagaskólanum á sunnudaginn
og á mánudagskvöldið unnu
þeir 123:58 I Njarðvlk.
Þriöji leikurinn veröur leikinn
I kvöld og fer hann fram I
Hafnarfirði.
Ffj Hafnarfjörður -
Matjurtagarðar
Leigjendum matjurtagarða i Hafnarfirði
tilkynnist hér með, að þeim ber að greiða
leiguna fyrir 10. mai n.k., ella má búast
við að garðlöndin verði leigð öðrum.
Bæjarverkfræðingur.
Frankfurt, sem lék án fyrirliöa
sins Jurgen Grabowski, skaut
Bayern Munchen á bólakaf 5:1 I
siöari leik liðanna I undanúrslit-
um UEFA-bikarkeppninnar á
Waldstadion I Frankfurt I Frank-
furt I gærkvöldi — eftir fram-
lengdan leik, þar sem staðan var
2:0 fyrir Frankfurt eftir venjuleg-
an leiktima og þvl jöfn samanlögð
markatala — 2:2.
50 þús. áhorfendur sáu geysi-
lega fjöruga framlengingu, sem
bauð upp á f jögur mörk og Frank-
furt bar sigur úr býtum — 5:1.
Það voru Austurrikismennirnir
Pezzy (2), Karger (2) og Lorant,
sem skoruðu mörk Frankfurt, en
Dremmler skoraði mark Bayern.
Frankfurt mætir Borussia
Mönchengladbach i úrslitum, en
„Gladbach” vann sigur 2:0 yfir
Stuttgart i gærkvöldi, að við-
stöddum 20 þús. áhorfendum — og
samanlagt vann „Gladbach” 3:2
sigur. Þeir Matthaeus og Schas-
fer skoruðu mörkin.
Þess má geta til gamáns að
Frankfurt er nú i fyrsta skipti I
úrslitum i Evrópukeppni I 20 ár —
eða slðan félagið tapaði 3:7 fyrir
Real Madrid i úrslitaleik Evrópu-
keppni meistaraliða á Hampden
Park i Glasgow 1960, en þá skor-
uðu gömlu kempurnar Puskas (4)
og Di Stefano (3) mörk Real
Madrid. —SOS
Rohson áfram
hjá Ipswich
Ipswich hefur neitað fram-
kvæmdastjóra sfnum — Bobby
Robson, að fara til Barcelona,
en hann fékk boð um aö gerast
framkvæmdastjóri félagsins.
Þetta er i annað skiptið sem Ips-
wich neitar Robson, sem er á 5
ára samning hjá félaginu, að
fara til Spánar — i fyrra fékk
hann boð frá Atletico Bilbao.
Evrópukeppni meistaraliöa
Barádan um peringa
VORMOT
sunnlenskra
hestamanna
Stóðhestar Sunnlendinga, óættbókfærðir,
4ra vetra og eldri, verða sýndir á vormóti
á Hellu sunnudaginn 4. mai og hefst
sýningin kl. 2 e.h.
Stóðhestar séu mættir til dóms á laugar-
dag kl. 12.
Þátttöku ber að tilkynna til Sigurgeirs
Bárðarsonar, Hvolsvelli, simi 99-5245,
fyrir þriðjudag 29. aprll.
Framkvæmdanefndin
upphæöir
Leikmenn Real
Madrid íá 1.5
milljónir fyrir sigur
Allir miðar á leik Ham-
burger SV og Real Madrid á
Volkspark-leikvanginum eru
uppseldir og sjá þvi 61 þús.
áhorfendur ieikinn I kvöld.
I
Auglýsið /
Tímanum
Leikmenn Real Madrid frá
Spáni verða I sviösljósinu
Volksparkstadion I Hamborg i
kvöld, þegar þeir mæta Kevin
Keegan og féiögum hans hjá
Hamburger SV I siöari leik
þeirra I undanúrslitum
Evrópukeppni meistaraliða,
en Spánverjarnir unnu sigur i
fyrri leiknum — 2:0 á San
Barnabeu-leikvellinum I Mad-
rid.
Það er óhætt aö segja að
keppnin um eftirsóttustu verð-
launin i Evrópu, sé einnig orð-
in mikil peningakeppni, þvi að
leikmenn Real Madrid fá um
1.5 milljón isl. króna, fyrir aö
vinna sigur yfir V-Þjóðverjun-
um, en aftur á móti fær þjálf-
ari liösins — Vujadin Boshov,
helmingi hærri upphæð, eöa 3
milljónir.
Leikmenn Real Madrid fá
3.800 pund, sem er aðeins
meira en leikmenn Hamburg-
er SV fá, ef þeir ná að tryggja
sér farseðilinn i úrslitin —
3.750 pund. Þá fá þeir 6.250
pund, ef þeir verða Evrópu-
meistarar.
Þessar peningaupphæöir
eru mjög miklar, þegar þess
er gætt, að fyrir 19 mánuðum
fengu leikmenn Nottingham
Forest 2.000 pund (740 þús)
fyrir að leggja Liverpool að
velli i Evrópukeppninni.
Leikmenn Nottingham For-
est, sem eru núverandi
Evrópumeistarar, veröa i
sviðsljósinu i Amsterdam i
kvöld, en þá leika þeir gegn
Ajax, en Forest vann sigur
(2:0) i fyrri leik liðanna.
—SOS
Það á að reka
frá Arsenal”
— „Þetta er ekki allt búlð — við
erum ekki komnlr hingað tll að
mæta á aftökupallinum, heldur til
að vinna sigur", sagöi Terry
Neill, framkvæmdastjóri Arsen-
al, víö komuna til Tórino á Italli,
en þar leikur Arsenal gegn
Juventus I kvöld I Evrópukeppni
bikarhafa.
Þaö má búast viö aö Arsenal fái
ekki góðar móttökur á Comulale-
leikvellinum, þar sem um 70 þús.
blóöheitir áhorfendur verða
saman komnir. Það hefur vakið
mikla reiöi á ítaliu, ummæli bau.
sem Terry Neill, framkvæiindaK
stjóri Arsenal, lét hafa eftir sér,
eftir fyrri leik liöanna — 1:1 á
Highbury, eftir að Bettega hafði
brotið gróflega á David O’Leary,
þannig að hann þurfti að fara út
af, en þá sagðist hann aldrei hafa
séö fólskulegra brot á ævinni.
Einn af forráöamönnum Juv-
entus Boniperti, sagði i blaðavið-
tali á Italiu, að það ætti að reka
Neill frá Arsenal, fyrir þessi
ummæli. — Framkoma Neills og
það sem hann sagði um Bettega,
voru ógeöfelld — það á aö reka