Tíminn - 23.04.1980, Page 12
16
Miðvikudagur 23. apríl 1980
hljóðvarp
Miðvikudagur
23. april
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi.7.20 Bæn
7.25. Morgunpdsturinn. (8.00
Fréttir).
8.15. Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (Utdr). Dagskrá.
Ttaleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga heldur
áfram að lesa söguna „Ogn
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15.
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatiminnSigrún
Björg Ingþórsdóttir sér um
tlmann, sem er helgaður
fuglum og vorinu.
16.40 Otvarpssaga barnanna:
og Anton” I þýðingu Olaliu
Einarsdóttur (3)
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar
Sinfóniuhljómsveitin I
Boston leikur Sinfóniu nr. 21
D-dúr op. 36 eftir Ludwig
van Beethoven, Erich
Leinsdorf stj.
11.00 ,,Meö orðsins brandi”
Séra Bernharður Guð-
mundsson les hugvekju
eftir Kaj Munk um bænina,
Sigurbjörn Einarsson
biskup islenskaði.
11.20 F r á a 1 þjóðlegu
organleikarakeppninni f
Nurnberg i fyrrasumar
Christoph Bossert (1.
verðlaun) leikur á orgel
Egedien-kirkjunnar i Nurn-
berg Trió-sónötu nr. 6 i G-
dúr eftir Bach og „Vakna,
Sions verðir kalla”, fantasiu
og fúgu eftir Max Reger.
12.00 Dagskrá. Tónléikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónieikasyrpa. Tónlist úr
ýmsum áttum, þ.á.m.
léttklassisk.
14.30 Miðdegissagan:
„Kristur nam staðar I
sjonvarp
Miðvikudagur
23. april
18.00 Bömin á eldfjaliinu
Sjötti þáttur. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
18.25 t bjarnalandi Dýrallfs-
mynd frá Sviþjóð. Þýðandi
og þulur óskar Ingimars-
son. (Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Nýjasta tækniog vlsindi.
Umsjónarmaður örnólfur
Thorlacius.
21.05 Ferðir Darwins. Fjórði
þáttur. Ævintýrið á sléttun-
um.Efni þriðja þáttar: Dar-
win finnur leifar af forn-
aldardýrum á strönd
Argentinu, og vekja þær
mikla athygli heima i
Englandi. Fitz Roy skip-
stjóri fær þá hugmynd að
stofna kristna byggð á Eld-
landinu og hefur með sér
Eboli” eftir Carlo LeviJón
Óskar les þýðingu sfna (2)
„Glaumbæingar á ferö og
flugi” e. Guöjón Sveinsson
Sigurður Sigurjónsson les
(13)
17.00 Sfödegistónleikar
Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur „Sjöstrengjaljóð”,
hljómsveitarverk eftir Jón
Asgeirsson, Karsten
Andersen stj. / Jacqueline
du Pré og Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leika
Sellókonsert i e-moll op. 85
eftir Edward Elgar, Sir
John Barbirolli stj. /
Fllharmoni'usveitin I Vlr
leikur „Rlnarför
Siegfrieds” úr óperunni
„Ragnarökum” eftir
Richard Wagner, Wilhelm
Furtwangler stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrengir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Gestur I útvarpssal:
Sophy M. Cartledge leikur á
hörpu verk eftir Randel,
Antonio, Toumier, Nader-
mann og Hasselmans.
20.00 (Jr skólalifinu. Umsjón:
Kristján E. Gúðmundsson.
Sagt frá námi i hjúkrunar-
fræðum og sjúkraþjálfun
við Háskóla íslands.
20.45 Að hætta aö vera
matargat Þáttur um
megrunarklúbbinn Llnuna.
Ingvi Hrafn Jónsson talar
við Helgu Jónsdóttur stofn-
anda Linunnar og klúbb-
félaga, sem hafa lagt af frá
2 upp I 58 kílógrömm.
21.15 Svita nr. 3 I G-dúr op. 55
eftir Pjotr Tsjalkovský
Filharmoníusveit Lundúna
leikur, Sir Adrian Boult stj.
21.45 (Jtvarpssagan:
„Guösgjafaþula” eftir Hall-
dór Laxness Höfundur les
(9)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Þaö fer aö vora. Jónas
Guðmundsson rithöfundur
spjallar við hlutsendur.
23.00 Djassþátturiumsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ungan trúboða i þvi skyni.
Eldlendingarnir, sem höfðu
menntast i Englandi eiga að
vera honum hjálplegir. En
þeir innfæddu sýna fullan
fjandskap, og Matthews
trúboði má prisa sig sælan
að sleppa lifandi frá þeim.
Sá Eldlendingurinn, sem
skipstjórinn hafði mesta trú
á, tekur upp lifshætti þjóðar
sinnar, en Fitz Roy er þó
fullviss um, að tilraun sin
muni einhvem tima bera á-
vöxt. Þýöandi óskar Ingi-
marsson.
22.05 Margt býr I fjöllunum
(Caprice) Bandarlsk
gamanmynd frá árinu 1967.
ABalhlutverk Doris Day og
Richard Harris. Patricia
starfar hjá snyrtivörufyrir-
tæki. Af dularfullum ástæð-
um svfkst hún undan merkj-
um og selur öðru fyrirtæki
leyniuppskrift. Þýöandi
Ragna Ragnars.
23.40 Dagskrárlok.
Tilboð — Hjónarúm
Fram til 16. mal — en þá þurfum viö aö rýma fyrlr sýning-
unni „Sumar 80” og bera öll húsgögnin burt, bjóöum viö
alveg einstök greiöslukjör, svo sem birgöir okkar endast.
108.000 króna útborgun og
80.000 krónur á mánuði
duga tii aö kaupa hvaöa rúmasett sem er i verslun okkar.
Um þaö bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boöstólum
hjá okkur.
Líttu inn, það borgar sig.
Ársalir í Sýningahöllinni
Bíldshöfða 20, Ártúnshöfða.
Símar: 91-81199 og 91-81410.
,JleIv... væri gaman aö geta
hent honum þessum i Hr. Wil-
son”.
DENNI
DÆMALAUSI
Lögregla
Slökkvi/id
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími
51166, slökkviliöið simi 51100,
sjúkrabifreið slmi 51100.
Apótek
Kvöld-, nætur-, og helgidaga-
varsla apóteka I Rey^javlk vik-
una 18. til 24. apríl er I Lyfjabúð
Breiðholts. Einnig er Apótek
Austurbæjar opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstud, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður sími 51100.
Sly savaröstofan : Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitaia: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspítalinn. Heimsóknar-
tlmi I Hafnarbúðum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artími á Heilsuverndarstöð
Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opið kl. 9-12 og sunnudaga er
lokað.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vikur: Ónæmisaðgerðir fyrir
fullorðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafið
meðferðis ónæmiskortin.
Bókasöfn
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Slmi 17585
Safniöer opið á mánudögum kl.
14-22, þriðjudögum kl. 14-19,
miðvikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s. 41577,
opið alla virka daga kl. 14-21,
laugardaga (okt.-april) kl. 14-
17.
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
hoitsstræti 29a,slmi 27155. Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 9-21,
laugardaga kl. 13-16.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þing-
hoitsstræti 27. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18.
Sérútlán — Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29a, — Bókakassar
lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingaþjón-
usta á prentuðum bókum við
fatlaða og aldraða.
Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34,
simi 86922. Hljóðbókaþjónusta
við sjónskerta. Opið mánu-
daga föstudaga kl. 10-16.
Hofsvaiiasafn — Hofsvallagötu
16, slmi 27640. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn — Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bilanir.
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir slmi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi I slma 18230. I
Hafnarfirði I slma 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Bókabilar — Bækistöö i Bú-
staðasafni, sfmi 36270. Við-
komustaðir viðs vegar um borg-
ina.
Allar deildir eru lokaðar á
laugardögum og sunnudögum 1.
júni — 31. ágúst.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opið alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl.
14-17.
Fundir
Mæörafélagið: Fundur verður
haldinn þriðjudaginn 22. aprll
kl. 20. að Hallveigarstööum.
Inngangur frá Oldugötu. Stjórn-
in.
Happdrætti
Þroskahjálp
Dregið hefur verið I almanaks-
happdrætti Þroskahjálpar I
april og kom upp númer 5667. I
janúar nr. 8232 I febrúar nr.
6036,1 mars 8760 hefur ekki ver-
ið vitjað.
Frá félagi Snæfellinga og
Hnappdæla:
Spila- og skemmtikvöld veröur
laugardaginn 26. þ.m. I Dómus
us Medica og hefst kl. 20:30.
Heildar verðlaun i spilakeppni
vetrarins verða afhent. Mætiö
vel og stundvlslega. Skemmti-
nefndin.
Specialkursus i Árós-
um
Við háskólann í Arósum I
Danmörku hafa siðan I október
1945 verið námsbrautir I
næringarfræði, textllfræöi,
neytenda- og félagsfræði og
fleiri greinum.
Allt fólk meö kennaramennt-
uná réttá að sækja námskeiöin,
en veittar eru undanþágur eftir
mati hverju sinni.
Sérstök athygli skal vakin á
ársnámi I félags- og neytenda-
fræði sem byrjar I september
1980.
Kennslan er ókeypis og hægt
er aö fá húsnæði á stúdenta-
görðum.
Tilkynningu um þátttöku eða
áhuga á að taka þátt I
námskeiðinu þarf að senda til:
Specialkursus i Husholdning
ved Arhus Universitet, Bygning
150, Universitetsparken, 8000
Arhus C, fyrir 30. april n.k., en
formlega umsókn má senda
seinna.
Upplýsingar gefur Anna
Gisladóttir húsmæörakennari,
Reykjavik, s. 33442.
I Gengið n
Almennur Feroamanna- ■
Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir 1
þann 15. 4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadoliaé 438.00 439.10 481.80 483.01
1 Steriingspund - 962.70 965.10 1058.97 1061.61
1 Kanadadoiiar 369.20 370.10 406.12 407.11
100 Danskar krónur 7443.60 7462.30 8187.96 8208.53
100 Norskar krónur 8584.90 8606.40 9443.39 9467.04
100 Sænskar krónur 9967.60 9992.60 10964.36 10991.86
100 Finnsk mörk 11418.10 11446.80 12559.91 12591.48
100 Franskir frankar 10020.60 10045.80 11022.66 11050.38
100 Belg. frankar 1440.55 1444.15 1584.61 1588.57
100 Svissn. frankar 24819.40 24881.70 27301.34 27369.87
100 Gyllini 21146.15 21199.25 23260.77 23319.18
100 V-þýsk mörk 23147.70 23205.00 25462.47 25525.50
100 Llrur 49.72 49.85 54.69 54.84
100 Austurr.Sch. 3244.40 3252.60 3568.84 3577.86
100 Escudos 867.30 869.50 954.03 956.45
100 Pesetar 605.90 607.40 666.49 668.14
100 Yen 174.14 174.58 191.55 192.04