Tíminn - 23.04.1980, Side 13

Tíminn - 23.04.1980, Side 13
Miövikudagur 23. april 1980 17 Afmæli Attræðisafmæli Helgi Benónýsson, fyrrum út- vegsbóndi I Vestmannaeyjum, eráttræóuri'dag. Hann ólst upp að Háafelli f Skorradal, lauk bú- fræöinámi á Hólum í Hjaltadal og fór jaröyrkjumaður til Vest- mannaeyja. Þar réöst hann sjálfur f búskap og útgerö, varð trúnaðarmaöur Fiskifélags ís- lands, formaöur i fiskideild Eyjamanna og fulltrúi á fiski- þingi, þar sem hann beitti sér meðal annars fyrir þvi, aö skip- in fengju björgunarbáta úr gúmmiiog fiskverkun yröi bætt. Áriö 1952 beitti hann sér fyrir þvi, að allir útgerðarmenn i Eyjum hétu þvi skriflega að hætta allri dragnóta- og togveiöi ilandhelgi, ef þeirfengu greidd- ar veiðarfærabætur. apr.) verður fimmtugasta sýn- ingin á leikritinu ,,Er þetta ekki mitt lff?” hjá Leikfelagi Reykjavikur i Iðnó. Leikritiö var frumsýnt 20. mai i fyrra. Höfnudur er Brian Clark og leikstjóri María Kristjánsdóttir. Aðeins örfáar sýningar eru eftir á þessu geysivinsæla leikverki, sem veröur að vikja af fjölunum fyrir siðustu frumsýningu þessa leikárs, sem verður um miðjan maí. Með hlutverkin i leiknum fara: Hjalti Rögnvaldsson, Valgerður Dan, Jón Sigurbjörnsson, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Sig- urður Karlsson, Karl Guð- mundsson, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Harald G. Haralds- son, Asdis Skúladóttir, Kjartan Ragnarsson, Jón Hjartarson, Guömundur Pálsson og Steindór Hjörleifsson. Ráðstefnur Rúmlega 50 manns úr öllum greinum byggingariðnaðarins, embættismenn opinberra stofn- ana og sveitarfélaga sátu ráð- stefnu um byggingarreglugerð- ina, sem Byggingaþjónustan efndi til 24. og 25. mars s.l. í Reykjavik. Mjög margar ábendingar og hugmyndir um breytingar á reglugerðinni komu fram, bæöi af fenginni reynslu af henni i framkvæmd svo og til frekari endurbóta á henni. Þátttakend- urnir voru flestir af höfuö- borgarsvæðinu. Byggingamenn og aðrir, sem eftir reglugerðinni eiga aö vinna og búa við önnur skilyrði og að- stæður en þeir, sem á höfuð- borgarsvæðinu starfa, hafa einnig sina reynslu og hug- myndir til breytinga og endur- bóta á reglugerðinni. Þess vegna hefur Bygginga- þjónustan ákveöiö að efna til samskonar ráðstefnu og kynn- ingu á byggingarreglugerðinni fyrir þá, sem úti á landsbyggð- innistarfa, og verður hún haldin I samvinnu við Meistarafélag byggingamanna Norðurlandi dagana 25. og 26. april n.k. kl. 08.30-17.00 á Hótel KEA á Akureyri. Fyrri daginn munu eftirtaldir höfundar reglugerðarinnar, Gunnar S. Björnsson, bygginga- meistari, Gunnar Sigurðsson, byggingarfulltrúi og Zophonias Pálsson, skipulagsstjóri skyra hana og kynna, en siöari daginn fara fram hringborðsumræður, niðurstöður þeirra og almennar umræður. • 1 framhaldi af þessum tveim- ur ráðstefnum veröur unnið úr öllum tillögum og ábendingum þátttakenda og þeim siðan kom- iö á framfæri við Félagsmála- ráðuneytið. Tilkynna verður þátttöku fyrir 21. april n.k. til Bygginga- þjónustunnar, Hallveigarstig 1, Reykjavik s: 29266 eða til for- mannsMBN, Ingólfs Jónssonar is: 96-22424 Akureyri. Þátttöku- gjald er kr. 20.000.00. Fundir Aðalfundur Reykjavikurdeildar BFö verður haldinn miðviku- daginn 23. aprii 1980 I Templarahöllinni við Eiríks- götu 2. hæð og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kvikmynd: Reykjavik áriö 1955 efttr ósvald Knudsen. 3. önnur mál. KAFFIVEITINGAR Félagar fjölmennið STJÓRNIN Kvenfélag Óháðasafnaðarins: Fundur n.k. laugardag kl. 3 i Kirkjubæ. Kvöldferðalagið rætt, venjuleg fundarstörf, kaffi- drykkja. Tilkynningar 1 tilefni af 500 ára afmæli Kaupmannahafnarháskóla á s.l. ári bauð Háskdli Islands fimm fyrirlesurum frá honum hingað til lands. Gestirnir verða hér til ,27. april og munu halda fyrirlestra samkvæmt eftirfarandi: Prófessor, dr. theol. Leif Grane i guðfræðideild, stofu V i aðalbyggingu háskólans, mið- vikudaginn 23. aprll kl. 10:15 um Augsborgarjátninguna 1530 og baksvið hennar í stjórnmálum og lögum (Den plitiske og juri- diske baggrund for den Augs- burgske bekendelse 1530). Lektor, dr. phil. Qaus Nelsen i verkfræði — og raunvisinda- deild, stofu 201 i Lögbergi, mið- vikudaginn 23. april kl. 15:15um skyldleikabönd I dýrarikinu (Dyrerigets slægtsskabsfor- hold). Professor, dr. jur. H. Gammeltoft-Hansen I lagadeild, stofu 102 I Lögbergi, miðviku- daginn 23. april kl. 17.15 um rétt flóttamanna til griðastaöar (Asylret). Professor, dr. phil. O. Karup Pedersen i félagsvisindadeild, stoful02ILögbergi, föstudaginn 25. april kl. 17:15 um utanrikis- málastefnu Dana — frá hlut- leysi til Nato (Dansk undenrigs- politik — fra neutralitet til NATO). Auk þess flytur prófessor, dr. NielsThygesen fyrirlesturi boði viðskiptadeildar i stofu 201 i Arnagarði, föstudaginn 25. april kl. 10:15 um stjórn peninga- mála. öllum er heimill aögangur aö þessum fyrirlestrum. Ferðalög 24. aprll sumardagurinn fyrsti. 1. kl. 10.00Esjan (909m). Geng- ið upp á Hátind og niður hjá Esjubergi. 2. kl. 13.00 Brimnes — Esju- hliðar Létt ganga. Verð i báðar feröimar kr. 3000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan verðu. Ferðafélag Islands Helgi tekur á móti gestum á morgun, Sumardaginn fyrsta, að heimili dóttur sinnar að Dverg- hamri 30, Vestmannaeyjum. Leikbrúðuland frumsýndi á sunnudaginn var nýjan brúðuleik, „Sálina hans Jóns mins”, sem byggir á þjóð- sögunni og texta Daviðs Stefánssonar I „Gullna hliðinu”. í þetta sinn hefur Leikbrúðuland fengið inni á Kjarvalsstöðum og verða sýningar um hverja helgi fram eftir vori. A sumar- daginn fyrsta veröa tvær sýningar, kl. 3 og kl. 5. Miöa- sala er við innganginn. Sýningar Óvinurinn I kvöld verður siðasta sýningin á „Gengið á reka” eftir Jean McConnell I Freyvangi, en leik- ritið hefur verið sýnt þar fimm sinnum við góðar undirtektir. Það er Leikfélag Ongulstaöa- hrepps og Ungmennafélagiö Ár- roðinn sem standa fyrir sýning- unni, en leikendur eru 11 talsins. Leikstjóri er Jóhann Ogmunds- son, en aðstoðarleikstjóri er Birgir Þórðarson. Sýningin I Freyvangi I kvöld hefst kl. 20.30, en á næstunni veröur leikritið einnig sýnt I Miðvangi i Skaga- firði, nánar tiltekiö föstudaginn 25. mars kl. 15 og 21. ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? Á laugardaginn kemur (26. BO'... GUILIÐ, SENI GENú- ið Þ/rr sm. ER þessu fólhi v HEILROT... ÞfíÐ ER f fífíFUR FRfí' FORFE&R- < V UM ÞEIRRfí. L SFCjBU MÉfí NÚ fíVERT ÞEIR FtíRU. ^ UM lEIC 06 'EL, SNÝ V/© ÞER &RHI OOr CrENOr ■/ &URTU ERTU PfíUÐfífíS -_______MRTURI .---------- Rulls ' VID ÞURFUM SJfíLF- SfíúT RE> SNÍKUB FfíR NIÖUR MEfí , \ STRONOINNI. CK YIÍ5I EKn! STOKT, ÞORPIÐ V!E> RRMiymiP. EFT/R Þ/l, SEMX-—* TTdfiUfl... EN V/B VERöUrf fíb HOMRST i’SRfí h/m GBNGUU HÚNLEMI £F p>Ú TR$WIR HfífiR? 8-21 Bop I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.