Tíminn - 24.04.1980, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 24. april 1980
Mótmæla vegg-
skreytíngu
Aöalfundur foreldrasamtaka
barna meB sérþarfir, haldinn 27.
mars 1980, lýsir andstööu sinni
viB framkomnar hugmyndir um
utanhússkreytingu á skólabygg-
ingu fyrir vangefna viB Safamýri.
Telur fundurinn aB þeim fjár-
munum sem ætlaB er til skreyt-
ingarinnar sé betur variö til gerö
ar hagnýts og listræns útivistar
svæöis viö skólann.
Miðstjómar-
fundurinn
hefst á morgun
HEI — Aöalfundur miöstjórnar
Framsóknarflokksins hefst á
morgun kl. 14.00 i Framsóknar-
húsinu aö RauBarárstfg 18 I
Reykjavik.
Fundurinn hefst meö yfirlits-
ræöu formanns flokksins Stein-
grims Hermannssonar. SIBan
flytja þeir Tómas Arnason, ritari
flokksins, GuBmundur G. Þór-
arinsson, gjaldkeri og Jóhann H.
Jónsson, framkvæmdastjóri Tlm-
ans skýrslur sínar. bá veröur
flutt framsaga um orkumál, en
siöan hefjast almennar umræöur.
Nefndarstörf hefjast síöan kl.
20.30.
Fundurinn heldur áfram á
laugardag kl. 10. Kl. 13.30 þann
dag fara fram kosningar og slöan
afgreiösla mála. Um kvöldiö
munu miöstjórnarfulltrúar
flokksins, sem eru 114 alls staöar
aö af landinu, skemmta sér
saman I samkomusalnum aö
Rauöarárstlg 18 og hefst sú sam-
koma meö sameiginlegu borö-
haldi.
Reiknaö er meö aö fundinum
ljúki einhvern tlma á sunnudag.
Landsmót Skóla-
skákar 25.-27. nk.
Landsmót Skólaskákar fer
fram I Varmalandsskóla I Borg-
arfiröi dagana 25.-27. apríl nk. A
mótinu keppa skákmeistarar
kjördæmanna I yngra og eldra
flokki aö viöbættum þeim sem
uröu I 2. sæti I Reykjavík, um
titilinn Skólaskákmeistari ls-
lands 1980.
Sigurvegararnir hljóta „skák-
fáka” sem geymdir skulu I skól-
um þeirra til næsta árs en einnig
hljóta þeir sjálfir litla skákfáka
til eignar. Skákfákarnir voru
gefnir af Samvinnubankanum og
Skákhúsinu I Reykjavik.
Sigurvegararnir I hvorum
flokki munu hljóta bókargjöf frá
Friöriki Ólafssyni forseta FIDE.
Yngsti keppandinn á mótinu
veröur Birgir örn Birgisson,
skólaákákmeistari Vesturlands-
kjördæmi I yngri flokki, en hann
er aöeins 8 ára aö aldri.
Skákskólinn á
Kirkjubæj arklaustri
Skákskólinn á Kirkjubæjar-
klaustri mun starfa vikuna 24.
maf til 1. júnl 1980.
Reiknaö er meö aö nemendur
komi I skólann laugardaginn 24.
mal og námskeiöinu ljúki um há-
degi sunnudaginn 1. júnl.
Kennt veröur I eftirtöldum
flokkum, ef næg þátttaka fæst.
a) Byrjendanámskeiö. A byrj-
endanámskeiöipu er fariö I
grundvallaratriöi manntaflsins,
gang manna, aö máta meö
drottningu, aö máta meö hrók,
andspæni, skákreglur, einfaldar
byrjanir og einföld endatöfl.
b) 1. stig, fyrir þá nemendur
sem ætla sér aö ljúka prófum
fyrsta stigs frá skólanum I vor. 1.
stigiö er miöaö viö nemendur sem
eru farnir aö tefla svolftiö og
farnir aö glugga I byrjanir og
endatöfl og kunna undirstööuat-
riöi.
c) 2. stig, fyrir nemendur sem
luku 1. stigi sl. vor og hyggjast nú
ljúka 2. stigi. Einnig fyrir nem-
endur meö skákstig, og aöra sem
einstök skáksambönd og taflfélög
mæla meö.
Kennarar:
Jón Hjartarson, skólastjóri
kennir einkum byrjendum.
Jóhann Orn Sigurjónsson, kennir
1. og 2. stigi. Birgir Einarsson
kennir sund og fþróttir, sér um
útivist og kynningu á staönum og
nágrenni hans.
Stundaskrá veröur gefin út síö-
ar. Þátttökugjald er kr. 50.000,-
fyrir tfmabiliö, innifaliö I þvi er:
fæöiskostnaöur, kennslukostnaö-
ur, sundlaug, húsnæöi. Nemendur
búa á 2ja og 4ra manna herbergj-
um.
Hátíðarhöld
í Hafnarfirði
AM — Hraunbúar f Hafnarfiröi
sjá aö vanda um hátföarhöld
dagsins I dag, þar I bænum.
Skrúöganga mun leggja af staö
frá Hraunbyrgi kl. 10 og veröur
gengiö niöur Reykjavfkurveg á
Fjaröargötu, þar sem Lúöra-
sveit Hafnarfjaröar tekur á
móti göngunni. Leiöin liggur þá
suöur Strandgötu og vestur
Suöurgötu aö Hafnarfjaröar-
kirkju. Þar veröur haldin guös-
þjónusta kl. 11 og messar Sig-
uröur H. Guömundsson. Avarp
flytur Rúnar Brynjólfsson.
Veröur messan óvenjuleg aö þvi
leyti, aö ekki veröur leikiö á
orgel, en þess f staö sungnir
skátasöngvar og sálmar. Þá
mun presturinn endursegja
guöspjalliö, en skátar leika efni
þess meö látbragösleik á meöan
I bruöuleikhúsi.
Brimkló og Þórs-
café breyta til
ESE — Næstu fimmtudagskvöld
mun hljómsveitin Brimkió leika
fyrir dansi I veitingahúsinu Þórs-
café. Kemur hijómsveitin I fyrsta
skipti fram i kvöld og er þaö jafn-
framt f fyrsta skipti sem hin
„nýja” Brimkló kemur fram
opinberlega 1 Reykjavfk.
Aö sögn Björgvins Halldórsson-
ar, hafa Brimkló og Þorscafé tek-
iö höndum saman i þvf skyni aö
lifga aöeins upp á skemmtanalifiö
I borginni á fimmtudögum og einn
liöurinn f þeirri viöleitni er t.d.
sá, aö á fimmtudagskvöldum
veröur aldurstakmark aöeins 18
ár og eins veröa ekki eins strang-
ar reglur um klæöaburö gesta á
þessum dögum og gilt hafa í veit-
ingahúsinu til þessa. Sagöist
Björgvin vona,aöþetta félli f góö-
an jaröveg hjá fólki og framtak
þetta yröi „lifandi” tónlist I borg-
inni til framdráttar.
Eins og áöur segir veröur fyrsti
dansleikurinn meö þessu nýja
sniöi I Þórscafé f kvöld og vetöur
húsiö opiö frá kl. 21-01.
Aö sögn Björgvins er ekki á-
kveöiöhvaö Brimkló veröur mörg
fimmtudagskvöld f Þórscafé, þvf
aö fyrir dyrum stendur feröalag
hjá hljómsveitinni til Ibiza, þar
sem hljómsveitin mun spila fram
I júll. Slöar I sumar mun svo
hljómsveitin fara f feröalag um
landiö, sem mun aö öllu forfalla-
lausu standa fram i miöjan sept-
ember.
Stjórn Sambands leiBsögumanna á NorBurlöndum, IGC, Júlfa Sveinbjarnardóttir er eini tslendingurinn
i stjórninni. Hún er þrifija frá vinstri.
Norrænir leiðsögumenn þinga:
Fara fram á löggild-
ingu starfsrétttnda
BSt. — Leifisögumenn fró NorB-
urlöndum mættu til ráfistefnu og
afialfundar IGC (Internatlonal
Guides Club) I Reykjavfk dag-
ana 9.-14. aprfl sl. Samtökin
voru stofnufi árifi 1954 og i þeim
eru um 1800 leiBsögumenn á
NorBurlöndunum, en um 50 sitja
ráBstefnuna hér á landi.
A aöalfundinum var kosin ný
stjórn og er formaöur hennar
Jon Gunnar Arntzen frá Oslo
Guideforening. Einn Islending-
ur er I stjórninni, er þaö Júlía
Sveinbjarnardóttir frá Félagi
leiösögumanna á Islandi.
Samþykkt var á fundinum
ályktun um ýmis mál er for-
ustumönnum samtakanna þótti
ástæöa til aö leggja áherslu á,
t.d. um tilskylda menntun til
leiösögustarfsins o.fl. Einnig er
I ályktuninni tekiö fram eftir-
farandi um atvinnuréttindi leið-
sögumanna: „Tryggja veröur
leiösögumönnum á Noröurlönd-
um atvinnuréttindi þannig aö
þeir þurfi ekki aö þola órétt-
mæta samkeppni af hálfu leiö-
sögumanna og fararstjóra, sem
ekki hafa réttindi til leiösögu f
viökomandi landi eöa svæöi.
Löggilding leiösögumanna og
vefndun starfsréttinda þarf aö
fást á öllum Noröurlöndum”.
Starf leiösögumanna er viöast
töluvert árstföabundiö, og er þvf
hagnýtt aö nýta reynslu og
menntun þeirra viö ýmis önnur
störf viö feröaþjónustu t.d.
landkynningarstörf erlendis,
skipulag feröa innanlands o.fl.
viökomandi feröamálum.