Tíminn - 24.04.1980, Síða 4

Tíminn - 24.04.1980, Síða 4
4 Fimmtudagur 24. april 1980 í spegli tímans Sumarið er að koma Ný Shirley Temple? - Nýr Jackie Cooper? Sara Stimson heitir ný barnastjarna í Bandarlkjunum. Hún var 6 ára þegar hún lék aöalhlutverkiö I „Little Miss Marker” en þaö var ein af frægustu Shirley Temple-myndun- um, sem nú var veriö aö endurnýja. Meö Söru á myndinni er 9 ára herramaöur, Ricky Schroder, sem á slöasta ári lék I endurnýjaöri Jackie Cooper-mynd frá 1931. Þegar frumsýning var á „Little Miss Marker” þá komu þau Sara og Ricky saman til hátlöarinnar í hvítum bll frá 1931. Slöan leiddust þau út úr bilnum og I gegnum mannþröngina, en námu ööru hverju staöar og gáfu eiginhandaáskrift á myndir o.fl., sem aödáendur þeirra báöu þau aö skrifa á. — Þaö er verst aö ég er svo lengi aö skrifa, sagöi Sara litla, og stundum flýtti hún sér og skrifaöi bara SS. Þarna eru þau aö dansa I veislunni... eftir frumsýninguna, og er engu llkara en Sara ætli aö blása kúlutyggjóinu sinu á dansherrann. Þessi mynd — sem reyndar er frá þvl I fyrrasumar — á aö minna okkur á aö nú er sumariö I nánd, og vonandi meö sól og bllöu, eins og var þegar myndin var tekin. Þær létu fara vel um sig viö Tjörnina I Reykjavík í skjóli viö Iönó, sem veriö hefur aösetur Islenskrar leiklistar um áratugi. Ef til vill eru þarna upprennandi leikkonur, sem eiga eftir aö leika I nýjaBorgarleikhúsinu viö Kringlumýrarbraut, hver veit? (Tlmamynd Tryggvi) bridge Undanfarin ár hafa alltaf ööru hverju komiö upp ákærur um svindl á ameríska spilara, venjulegast þá, sem eru I óöa önn aö skapa sér nafn ibridgeheiminum. Þeir sem siöast fengu reisupassann úr ame- rlska bridgesambandinu vegna svindl- ákæru heita Cokin og Sion. Þeir áttu aö hafa sýnt hvor öörum hvaö þeir höföu á hendi meö þvl aö snúa blýöntunum sínum I mismunandi áttir. Hér veröur enginn dómur lagöur á sannleiksgildi þessarar ákæru. En ekki hafa þeir samt náö árangri eingöngu meö merkjakerfi. Þeir kunna llka ýmislegt fyrir sér I löglegum þáttum iþróttarinnar. Noröur. S.G74 H.K652 T. K9832 L. 9 N/NS Vestur. Austur. S.10 S. KD3 H.G 10984 H. 3 T.D75 T. AG104 L.7642 Suöur. S. A98652 H.AD7 T. 6 LX)53 L.AKG108 Þetta spil kom fyrir I einniaf stærstu keppnum Amerlku, The Grand National 1978. Cokin og Sion sátu I AV og sagnir gengu: Vestur Noröur Austur Suöur pass 1 lauf 1 spaöi pass 2spaöar 2grönd 3lauf pass 4spaöar dobl allirpass. Vestur spilaöi út laufi og Sion I austur tók á kóng. í fljótu bragöi viröist spiliö nú vera staöiö, þaö eina, sem drepi spiliö sé spaöaútspil I upphafi. Austur getur aö vlsu skipt i spaöakóng nú en þá drepur sagnhafi á ásinn, trompar lauf, spilar hjarta á. ásinn og trompar slöasta laufiö. Aö þvi loknu spilar hann tlgulkóng úr boröi til aö halda vestri úti. Ef austur skiptir I hjarta tekur suöur á ás og trompar lauf og spilar slöan tigul- kóng tilaöhalda samgang áöur en siöasta laufiö er trompaö. Þessar leiöir dugöu greinilega ekki svo Sion reyndi þriöju leiöina, þegar hann spilaöi spaöaþristinum I öörum slag! Og nú var ekki nokkur leiö aö vinna spiliö, Sagnhafihleyptiá gosann, spilaöihjarta á ásinn og trompaöi lauf. En þegar hann ætlaöi aö fara aftur heim á hjarta tromp- aöi Sionmeö drottningu og spilaöi spaöa- kóng. Og þá sat sagnhafi uppi meö lauf- tapara. f r t t ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.