Tíminn - 24.04.1980, Page 10

Tíminn - 24.04.1980, Page 10
10 Fimmtudagur 24. april 1980 Rotterdam alla miðvikudaga Hafóu samband EIMSKIP SIMI 27100 Antwerpen alla fimmtudaga Oskum lands- fólki sumars Agreiningur minn og Einars mun leysast sagöi menntamálaráöherra í svari við fyrirspurn um listskreytingu á skólum JSG — Menntamálaráöherra, Ingvar Gislason, svarabi á þriöjudag fyrirspurn frá Birgi tsleifi Gunnarssyni um list- skreytingar i skóium. Gaf hann yflrlit yfir listaverk sem sett hafa veriö upp f skólum á undanförnum árum, en minntist einnig á ný verkefni sem unniö væri aö. Þ.á m. nefndi mennta- Þingsályktunartillaga: Fækkun launa taxta er brýn Alþingismennirnir Sigur- laug Bjarnadóttir, Pétur Sigurösson, og Páll Pétursson hafa flutt tillögu til þings- ályktunar um bætta skipan launa og kjaramála. Er lagt til aö rikisstjórnin skipi nefnd eftir tilnefningu frá aöilum vinnumarkaöarins til aö gera ákveönar tiliögur um þessi mál, en síöan taliö upp i sjö liöum hvaöa breytingar beri brýnasta nauösyn til aö gera. I fyrsta töluliö segir aö til- lögur skuli geröar um „hvernig einfalda megi og samræma uppbyggingu launakerfa i landinu meö þvl m.a. aö afnema eöa draga úr álögum á kaup og auka- greiöslum.en fella þessa þætti inn i taxtakaup,” og i öörum liö aö „1 kjarasamningum veröi i auknum mæli miöaö viö greidd iaun en ekki taxta- kaupiö eitt.” í greinargerö segir aö þessi atriöi fjalli um brýnustu markmiö og verk- efni sem leysa þarf i launa og kjaramálum. „1 dag eru greidd laun á Islandi eftir sex-sjö hundruö launatöxtum. Innan eins fyrirtækis, Flug- leiöa hf., eru notaöir um þaö bil 500 taxtar, hjá Sláturfélagi Suöurlands tæplega 350, hjá Slippstööinni á Akureyri 85 kauptaxtar. Hér til viöbótar koma svo auövitaö sérstakir taxtar fyrir eftir og nætur- vinnu....Allur þessi aragrúi af mismunandi kauptöxtum er siöur en svo f réttlætis þágu, heldur nánast markleysa ein, þar sem óteljandi álögur og aukagreiöslur skekkja kaup- taxtann og skæla i allar áttir, svo aö hin raunverulega kaup- greiösla er meira og minna á huldu þegar upp er staöiö.” Þá segir einnig f greinar- geröinni: „1 málefnasamningi núverandi rikisstjórnar er þvi lýst yfir aö hún sé fyrir sitt leyti reiöubúin til þess aö stuöla aö einföldun launa- kerfisins 1 landinu meö þvf aö beita sér fyrir samstarfi helstu samtaka launafólks um stefnumótun I launamálum! Þetta ákvæöi stjórnarsáttmál- ans heföi aö skaölausu mátt vera ákveönara, en vissulega felur þaö i sér vfsbendingu um góöan vilja, sem er f sjálfu sér mikils viröi og mun væntan- lega verka til stuönings þvl máli, sem hér er flutt.” málaráöherra fyrirhugaöar skreytingar á skóla þroska- heftra viö Safamýri I Reykja- vik, sem Birgir tsleifur kvaö hafa verið kveikju aö fyrirspurn sinni, en tillögur aö þeim hafa valdiö ágreiningi og oröiö tilefni nokkurra blaöaskrifa. Ráöherra taldi óeölilegt aö hann fjallaöi ítarlega um þessa tilteknu skreytingu á Alþingi, enda vonaöist hann til aö innan skamms fyndist lausn á þeim ágreiningi sem risiö heföi milli sin og Einars Hákonarsonar myndlistarmanns vegna verö- lagningar þeirra, en lista- maöurinn hefur viljaö fá 10 milljónir fyrir verkiö. Menntamálaráöherra vitnaöi i svari sfnu til ákvæöa f lögum um grunnskóla sem hljóöar þannig: „Sveitarstjórn getur ákveöiö listskreytingu skóla- mannvirkja meö samþykki menntamálaráöuneytisins, og telst kostnaöur, sem af þvf leiöir til stofnkostnaöar. Má verja I þessu skyni fjárhæö, er nemur allt aö 2% af áætluöum stofn- kostnaöi skólamannvirkis, miö- aö viö reglur byggingadeildar ráöuneytisins.” „Vilji minn i þessum efnum er sá aö skólamannvirki veröi yfir- leitt listskreytt, en eins og áöur segir er frumkvæöi þessara mála ekki lengur f höndum menntamálaráöherra, og þess vegna mjög undir sveitarstjórn- um komiö hver veröur fram- vinda þessara mála,” sagöi ráö- herra. Hann sagöi ennfremur: „Ég vil sföur en svo letja þess aö skólar veröi skreyttir lista- verkum, og ég teldi þaö veröugt verkefni fyrir menntamálaráö- herra i framtföinni aö taka þessi mál föstum tökum.” Taldi ráö- herra listskreytingarnar bæöi fegra umhverfi skólanna, og hvetja listamenn til dáöa. Birgir lsleifur Gunnarsson þakkaöi ráöherra svar hans, en taldi fjarri þvf aö heimildin um listskreytingarnar heföi veriö nægilega nýtt. Evrópusamningur um hryðjuverkamenn til staðfestingar JSG — Lögö hefur veriö fram á Alþingi tillaga til þingsá- lyktunar um heimild fyrir rikisstjórnina til aö fullgilda Evrópusamning um varnir gegn hryöjuverkum. Samningur þessi gekk i gildi um mitt ár 1978 og eru 7 Evrópuriki nú fullgildir aöilar aö honum: Austurriki, Bret- land, Kýpur, Danmörk, Licht- enstein, Sviþjóö, og Vestur Þýskaland. Aöalmarkmiö samningsins er aö fyrirbyggja aö hægt veröi aö synja um framsal afbrotamanna sem framiö hafa stjórnmálaafbrot. Þó felst i samningnum fyrir- vari, sem Islendingar hyggj- ast notfæra sér, þess efnis aö aöildarrikin geti synjaö um framsal þessara manna, hafi afbrotin ekki haft alvarlegar afleiöingar fyrir óviökomandi, eða veriö framin meö grimm- úðlegum hætti. Sjálfstæðismenn féllu á prófinu: Niðurskurður þeirra byggð- ist á óskhyggju og óraunsæi Kás — Viö afgreiöslu fjár- hagsáætlunar borgarinnar lögöu sjálfstæðismenn fram breytingartillögur sem fólu I sér rúmlega tveggja milljaröa króna niöurskurö á útgjöldum borgarinnar, aö þeirra mati, og sem þcir töldu nægja til aö halda útsvarsálagningu ó- breyttri frá fyrra ári, þ.e. 11%. binda sig viö niðurtalningarleið rikisstjórnarinnar i efnahags- málum, og áætla 17.18% til launahækkana á árinu i staö 20% eins og vinstri flokkarnir lögöu til, þótt hvert mannsbarn viti aö kaupgjaldsvisitala komi til meö aö hækka mun meira á þessu ári, burt séö frá þvi hvort samkomulag næst um grunnkaupshækkanir. Af öörum dæmum, þá má nefna aö tillögurnar kváöu á um 350 millj. kr. niöurskurð á fram- kvæmdafé Bæjarútgeröar Reykjavikur, 600 millj. kr. niðurskurö á fjárveitingu til gatna- og holræsageröar, byggingaframkvæmda og á- haldakaupa á vegum borgar- mnar. 150 millj. kr. niöurskurö á framlagi til SVR, þótt ljóst sé að halii fyrirtækisins veröi aldrei meiri en i ár, og 43 millj. kr. lækkun á framlagi borgar- innar til Lifeyrissjóðs starfs- manna Reykjavikurborgar i samræmi við nýsamþykkt lög um eftirlaun aldraöra. Aörir liö- ir voru þaöan af smærri. ------------------------ Niðurtalningarstefna rikisstjórnarinnar nýtur ekki byrjar: „Allt bendir tíl að hún standist ekki” Borgarfulltrúar meirihlutans bentu á aö niðurskuröartillög- urnar byggöust fyrst og fremst á óskhyggju eöa hreinu óraun- sæi. Ákaflega fáar þeirra væru skýrar og hnitmiðaðar, og sjaldnast nokkur rök aö baki þeim. Höfuöþátturinn i tillögum sjálfstæöismanna var sá aö þeir vildu áætla Reykvikingum meiri tekjuhækkun á milli ár- anna 1978 og 1979 en vinstri flokkarnir geröu ráö fyrir, þ.e. 49.5% hækkun i staö 48.5%. Meö þessu móti ætluöu þeir sér aö græða 516 milljónir króna, miö- aö viö 11% útsvar. Til aö gefa enn betri mynd af sýndartillögunum, þá var annar stærsti þátturinn i þeim, og sem gefa átti rúmlega 358 millj. kr. sparnaö, fólginn i þvi aö rig- Kás — „Ég dreg i efa aö niöurtalning rikisstjórnar- innar takist”, sagöi Sigurjón Pétursson, forseti borgar- stjórnar á siðasta fundi borgarstjórnar viö afgreiðslu fjárhagsáætlunar. 1 sama streng tók Kristján Benedikts- son, borgarfulltrúi, er hann sagöi: „Mér sýnist allt benda \Jil þess að niðurtainingarleiö rikisstjórnarinnar standist ekki, og veröbólgan veröi meiri i árslok en hún gerir ráö fyrir.” Fyrrnefnd ummæli komu fram i umræöu um breytingartillögu sjálfstæöis- manna viö fjárhagsáætlun borgarinnar, þar sem lagt var til aö framlag til launahækk- anaá árinu yröi 17.8% hækkun frá grunntölu launakostnaöar samkvæmt fjárhagsáætlunar- frumvarpinu, I samræmi viö svokallaöa niöurtalningarleiö rikisstjórnarinnar I efnahags- málum, en ekki 20% eins og meirihluti borgarstjdrnar lagöi til. Meö þessu hugsuöu sjálfstæöismenn sér aö spara rúmar 358 milljónir króna. J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.