Tíminn - 24.04.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.04.1980, Blaðsíða 14
ARSENAL” — lagði Juventus að velli og mætir Valencia I úrslitum Paul Vaessen — 20 ára leikmaOur Arsenal, var hetja LundúnaliOs- ins I Torino i gærkvöldi þar sem 66.386 áhorfendur sáu Arsenal vinna óvæntan sigur 1:0 yfir Ju- ventus f Evrópukeppni bikarhafa og tryggja sér rétt til aO leika til úrslita gegn Valencia frá Spáni f Brussel 14. mai. Þaö verOur örugglega tekiö vel á mdti Vaessen, þegar hann kemur til London — þessi efnilegi leikmaöur skoraöi sigurmarkiö aöeins3 mín. fyrir leikslok, þegar hann skallaöi knöttinn inn eftir sendingu frá Graham Rix, en Vaessen var aöeins búinn aö vera inn á i 9 min., þegar hann skoraöi glæsilegt mark. EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA Pat Jennings átti stórgdöan leik i marki Arsenal og áttu Italirnir aldrei svar viö stórleik hans. Rétt fyrir leikslok voru áhorfendur farnir aö yfirgefa völlinn — vissir um aö sinir mennfæru I úrslit, en áfalliö var mikiö, þegar Vaessen skallaöi knöttinn i netiö. Þar meö féll met Juventus — félagiö haföi aöeins tapaö einum leik I Evrdpu- keppni á heimavelli i 15 ár. Liö Arsenal var skipaö þessum leikmönnum: Jennings, Rice, Devine Talbot, O’Leary Young, Brady, Sunderland, Stapleton, Price (Vaessen) og Rix. Valencia vann öruggan sigur 4:0yfir Nantes frá Frakklandi. V- Þjdöverjinn Rainer Bonhof skor- aöi fyrsta markiö meö þrumu- skoti af lOm færi, eftir sendingu frá Argentinumanninum Mario Kempes, sem skoraöi 2 mörk I leiknum. Subirats skoraöi fjdröa markiö — og 50 þús. áhorfendur fögnuöu sinum leikmönnum inni- lega. - -sos KEMPES.... skoraöi 2 mörk fyrir Valencia. Fram bikar- meistari Framstúlkurnar f handknattleik uröuf gærkvöldi bikarmeistarar, er þær lögöu stöllur sfnar f Þór aö velli f ifrslitaleik. Lokatölur uröu 20:11 Fram I vil eftir aö staöan haföi veriö 8:6 I leikhléi Fram- stálkunum I hag. Leikiö var i iþrdttaskemmunni á Akureyri. —SK. RAFSTÖÐVAR S allar stærðir || • grunnafl i > • varaafl ;! • flytjanlegar . j! • verktakastöövar %balani •: ^ .) Garðastræti 6 f't jviVAVWV/AWWJWW. Símar 1-54-01 & 1-63.-41 — ef hann er búinn að skrifa undir atvinnusamning við Dortmund Ellert B. Schram, formaður K.S.Í. segir Er Atli Eövaldsson, landsliös- maöurinn snjalli I knattspyrnu, löglegur meö Val? Þessari spurningu hafa menn velt fyrir sér eftir aö Atli skrifaöi undir samning viö Borussia Dort- mund. Timinn haföi samband viö Ellert B. Schram, formann K.S.Í. og spuröi hann út f þetta. — Þaö fer eftir þvf, hvers eölis samningarnir eru, sem Atli er búinn aö skrifa undir — ef hann er búinn aö skrifa undir samning, þar sem hann er orö- inn atvinnumaöur, þá er hann ekki löglegur meö Val, sagöi Ellert. Ef hann er búinn aö skrifa undir bráöabirgöa samning, sem ekki er hægt aö túlka þann- ig, aö hann sé oröinn atvinnu- maöur og hann hyggst ekki skipta um félag fyrr en seinna i sumar — þá blasir þaö vanda- mál viö, aö samkvæmt reglum K.S.Í. er stjórn K.S.I. óheimilt aö samþykkja félagaskipti þeg- ar keppnistlmabiliö er hafiö. Atli veröur þvl aö gera þaö upp viö sig, hvort aö hann ætli aö leika meö Val eöa Dortmund, sagöi Ellert. Ellert sagöi aö stjórn K.S.I. dæmdi ekki um þaö, hvort aö Atli sé löglegur meö Val, eöa ekki löglegur. — Þaö veröur aö fá úr þvl skoriö hjá dómstól. Ég get ekki úttalaö mig um þetta, þar sem ég hef ekki séö samn- inginn. En ég hef vakiö athygli Valsmanna á þessum vanda- málum, sem upp kunna aö koma — annaö hvort aö hann sé látinn leika meö Val, eöa aö þaö Ragnar og Guðmundur — í leikbanni hjá K.S.Í. Þaö hefur vakiö mikla at- hygli aö tveir af efnilegustu knattspyrnumönnum tslands, þeir Ragnar Margeirsson frá Keflavik og Guömundur Torfason úr Fram, hafa ekki veriö reyndir I sambandi viö landsliöiö — skipaö ieikmönn- um 21 árs og yngri. Astæöan fyrir þvi aö þeir hafa ekki ver- iö reyndir, er aö þeir eru f leik- banni frá landsliöinu, vegna agabrots. — ,,Þaö var ákveöiö I vetur, aö þessir tveir piltar yröu ekki teknir til greina I leiki fyrir K.S.I. — fyrst um sinn. Þaö hcfur ekki veriö ákveöiö, hvaö þetta leikbann þeirra standi lengi”, sagöi Ellert B. Schram, formaöur K.S.I., þegar viö spuröum hann um þetta mál. —SOS J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf Varmahlíð, Skagafirði. ín\ Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar (stór tjón — lftil tjón) — Yfirbyggingar á jeppa og ailt aö 32ja manna bfla — Bifreiöamálun og skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk- stæöum I boddýviögeröum á Noröuriandi. a sé dregiö aö félagaskipti hans séu tilkynnt, sagöi Ellert. — Nú stendur þaö I reglugerö K.S.t. aö stjórn K.S.l. sé óheim- ilt aö samþykkja aö leikmenn semji um félagaskipti til er- lendra félaga frá 1. aprfl til 1. október. Hvaö meö þessi félags- skipti Atla? — Þaö er kunnugt um þaö, aö þessir samningar voru hafnir, áöur en keppnistlmabiliö hófst. Ef Valsmenn geta formlega og bréflega sýnt fram á þaö, aö þeir hafi veriö hafnir fyrir þenn- an tima og félagaskiptin koma fram — dagsett fyrir þann tlma, DAVID JOHNSON. £ ATLI EÐVALDSSON. Borussia Dortmund. þá ætti þaö ekki aö vera neitt vandamál. — En ef Valsmenn geta ekki sýnt fram á þaö? sést hér skrifa undir samning viö (Timamynd Róbert) — Þá getur stjórn K.S.l. ekki samþykkt félagaskipti fyrr en eftir 1. október. —SOS Sætur sigur hjáUverpool „Rauöi herinn” frá Liverpool ir mark Stoke, þar sem Jordan, var f miklum vigamóöi gegn umkringdur af 7 leikmönnum, Stoke á Victoria Ground i gær- stökk hátt upp og skallaöi knött- kvöldi og lék David Johnson þá inn glæsilega I netiö. viö hvern sinn fingur — hann Leicester varö aö sætta sig viö skoraöi gott mark eftir 34 min. og jafntefli 1:1 gegn Bristol Rovers, siöan iagöi hann upp annaö mark meö marki frá Steve Smith. (2:0) Liverpool á 60. min. — úrslit I gærkvöldi uröu þessi: David Fairclough skallaöi þá DEILD- knöttinn I netiö. 42 þús. áhorfend- Man Utd .Aston VUla.2:1 ur sáu leikinn — mesti áhorfenda- cfnir^nuamnni n-o fjöldi hjá Stoke á keppnistfmabil- T0ttenham^Wolves !!! !!!! 2!3 inu. Manchester United — keppi- 2. DEILD: nautur Liverpool, vann einnig BristolR.-Leicester.......1:1 góöan sigur 2:0 yfir Aston Villa á Od Trafford, þar sem Skotinn Joe SKOTLAND: Jordanlék aöalhlutverkiö — hann Celtic-Aberdeen.1:3 skoraöi tvö mörk meö skalla. Fyrst eftir aöeins 6 min. — eftir Aberdeen hefur þar meö tekiö sendingu frá Steve Coppell og slö- forystuna I Skotlandi: an d 69. min. Þaö mark var afar glæsilegt, Jimmy Nicoll tók þá Aberdeen.32 17 8 7 59:34 42 aukaspymu og sendi knöttinn fyr- Celtic.33 16 10 7 57:37 42 „G00D 0LD Óskum viðskiptavinum vorum, svo og landsmönnum öllum, gleðilegs sumars Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Fimmtudagur 24. april 1980 IÞR0TTIR IÞR0TTIR Atli er ekki log legur með Val..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.