Tíminn - 24.04.1980, Page 15

Tíminn - 24.04.1980, Page 15
Fimmtudagur 24. april 1980 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR — sagði Andrés Kristjánsson fyrirliði Hauka eftir að Haukar höfðu tryggt sér jafntefli á síðustu stundu „Ég vil meina aö viö hefðum unniö sigur hér I kvöld ef þessi læti heföu ekki veriö f húsinu”, sagöi Andrés Kristjánsson fyrir- liöi Hauka eftir úrslitaleik bikar- keppninnar I handknattleik sem háöur var i gærkvöldi. Jafntefli varö 18:18 eftir aö liöin höföu skoraö jafnmörg mörk I fyrri háifleik, 8 hvort. „Viö misstum af titlinum i kvöld, einungis vegna þess aö viö lékum enga vörn. Hún var hrika- lega léleg”, sagöi Viöar Simonar- son þjálfari Hauka eftir leikinn. Viö eigum aö geta spilaö vörn þrátt fyrir þennan fjölda áhorf- enda”. KR-ingar höföu yfirleitt frum- kvæöiö i fyrri hálfleik og oftast munaöi tveimur mörkum en Haukunum tókst aö jafna fyrir leikhlé. Jafnt var á öllum tölum i slðari hálfleik þar til KR-ingar náöu for- ustunni 12:11 og siöan 13:11 og Sigur hjá Þrótturum Sigurkarl Aöalsteinsson — nýliö- inn frd Húsavfk, var hetja Þrött- ara I gærkvöldi, þegar þeir unnu Armann 1:0 i Reykjavfkurmöti I knattspyrnu. Hann skoraöi sigur- markiö á lokaminútu leiksins. —SOS voru þá 16 mlnútur eftir af leikn- um. Þá kom hroöalegur kafli hjá KR samfara þvi aö Haukarnir tviefldust og skoruöu Haukarnir fjögur mörk á næstu fimm mlnút- um en KR-ingar ekkert. Staöan breyttist þvl I 15:13 Haukum I vil og virtust þeir vera aö gera út um leikinn. En KR-ingar eru þekktir fyrir allt annaö en aö gefast upp og þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir höföu þeir náö forust- unni á nýjan leik 17:16. Arni Hermannsson jafnaöi fyrir Hauka en Simon Unndórsson kom KR-ingum yfir á ný 18:17. Arni Sverrisson, fyrrum leikmaöur hjá Fram, jafnaöi slöan leikinn þegar aöeins 17 sekúndur voru eftir og tryggöi liöi slnu þar meö annan leik. „Já ég býst viö þvl aö viö sigr- um I aukaleiknum”, sagöi hinn snjalli leikmaöur KR, Haukur Ottesen, er hann var spuröur um horfurnar I slöari leiknum. „Þaö var skömm aö tapa þessum leik. Viö vorum marki yfir rétt fyrir leikslok og áttum ekki aö geta tapaö þessu”, sagöi Haukur. Eiginlega má segja aö hvorugt liöiö heföi áttaö tapa þessum ieik. Haukarnir meö leikinn I hendi sér þegar staöan var 15:13 þeim I hag og KR-ingar marki yfir þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum. Leikurinn var vel leikinn af beggja hálfu. Þá var hann mjög spennandi frá fyrstu mlnútu og hinir 1200 áhorfendur fengu svo sannarlega góöa skemmtun. Arni Hermannsson skorar 17. mark Hauka i ieiknum I gærkvöldi gegn KR. Tfmamynd Tryggvi. Ef Haukarnir ætla sér aö vinna sigur I aukaleiknum veröa þeir aö spila mun betri vörn en þeir geröu I gærkvöldi. Markvarslan var heldur ekki nægilega góö en sókn- in hélt liöinu á floti. Höröur Harö- Real Madrid tekið í kennslustund.. — af Kevin Keegan og félögum i Hamburger, sem unnu 5:1 og mæta Forest I úrslitum Hamburger náöi 2:0 eftir 20 mln., og skoraöi Kaltz fyrsta markiö úr vltaspyrnu, eftir að Kevin Keegan og félagar hans hjá Hamburger SV léku sér aö Real Madrid f gærkvöldi — unnu stórsigur 5:1 I Hamborg og tryggöu sér þar meö rétt til aö leika gegn Nottingham Forest f úrslitaleik Evrópukeppni meist- araliöa á San Bernabeu f Madrid 28. mal. Kevin Keegan var hreint stór- kostlegur á Volksparkstadion — hann lék sér aö leikmönnum Real Madrid, eins og köttur aö mús — þeir áttu aldrei svar viö stórleik hans. Hraöi hans, leikni og út- sjónarsemi, vakti mikla aödáun hinna 61. þús. áhorfenda, sem fylltu völlinn. Þaö var aöeins einu sinni, sem Spánverjum tókst aö stööva Keegan — Del Bosque, sló þá Keegan I höfuöiö á 85 mln., og var hann rekinn af leikvelli fyrir vikiö. EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA Keegan haföi verið felldur inni I vltateig af Garcia. Kaltz skoraöi slöan aftur og Hrubesch (2) og Memering bættu mörkum viö, en mark Real Madrid skoraöi enski landsliösmaöurinn Cunningham. Shilton frábær Peter Shilton var frábær I marki Forest gegn Ajax I Amsterdam I gærkvöldi — hann varöi hvaö eftir annaö stórglæsi- lega, en hann réöi þó ekki viö skot Danans Sören Lerby á 65. mln. Þetta mark dugöi Ajax ekki,- þvl aö Forest vann fyrri leikinn 2:0. Forest var heppiö aö fá ekki vita- spyrnu á sig I seinni hálfleik, þeg- ar Larry Lloyd handlék knöttinn inni I vltateig. — „Þaö var stórkostlegt aö vera kominn aftur I úrslit — varn- arleikurinn hjá strákunum var stórkostlegur”, sagöi Brian Clough, framkvæmdastjóri For- est. Garry Birtles haföi þetta aö segja: — „Þaö er stórkostlegt aö leggja liö eins og Ajax aö velli — viö mætum óhræddir I úrslitaleik- inn I Madrid, þar sem viö erum ákveönir aö verja Evrópumeist- aratitilinn”. —sos (HRUBESCH... fagnaöi heldur betur I gærkvöldi. arson vár markhæstur Haukanna meö sjö mörk þar af sex úr vltum. Júllus Pálsson-sem lék mjög vel, skoraöi fjögur. KR-liöiö lék vel Igærkvöldi þó aö liöiö heföi meö meiri yfirvegun og gætni getaö unniö sigur. Mark- varslan var góö framan af en versnaöi þegar llöa tók á leikinn. Vörnin var góö mest allan leikinn en er nær dró lokum leiksins var eins og menn færu aö slaka á og slikt kann ekki góöri lukku aö stýra. Björn Pétursson var mark- hæstur KR-inga, skoraöi sex mörk og öll úr vltaköstum. Ólafur Lárusson kom næstur meö fjögur. Fyrirliðinn Friörik Þorbjörnsson var hins vegar besti maöur liösins og var harka hans og útsjónar- semi I vörninni meö óllkindum. Leikinn dæmdu þeir Björn Kristjánsson og Gunnlaugur Hjálmarsson og dæmdu þeir vel en geröu auövitaö nokkur mistök en þau bitnuöu jafnt á báöum liö- um. —SK. Þær mæta Færeyingum — í Hafnarfirði í kvöld tslenska kvennalandsliöiö f hand- knattleik leikur f kvöld fyrsta landsleikinn af þremur gegn Fær-^ eyjum og hefst leikurinn kl, 20 I Iþróttahúsinu f Hafnarfiröi. Islenska liöiö sem leikur I kvöld er þannig skipaö: Markveröir: Kolbrún Jóhannsdóttir Fram Asa Asgrlmsdóttir KR Aörir leikmenn: Guöriöur Guöjónsdóttir Fram Oddný Sigsteinsdóttir Fram Jenný Grétarsdóttir Fram Erna Lúöviksdóttir Val Sigrún Bergmundsdóttir Val Ólafla Guömundsdóttir Val Eirlka Asgrimsdóttir Vlking Sigurrós Birna Bjarnadóttir Vlk. Margrét Theódórsdóttir Haukum Katrln Danivalsdóttir FH Kristjana Aradóttir FH —SK. Feyenoord tapaöi... — í „seinni lotunni” Leikmenn Feyenoord og Breda luku viöureign sinni I Hollandi — 200 dögum (6. október) eftir leik liöanna var flautaöur á f Haag. Eins og menn muna, þá þurfti aö stööva leikinn þegar 27 min., voru til leiksloka, þar sem annar Ifnu- vöröurinn var grýttur. Leik- mennirnir léku svo 27 min., sem eftir voru — I gærkvöldi og skor- aöi Martin van Vrijsen fyrir Breda (3:2) eftir 6 (69) mln. -SOS Aukaleik þarf um bikarinn eftir jafntefii Hauka og KR 18:18 I gærkvoldi: „Við topuðum ekki, það er fynr mestu Andrés Kristjánsson fyrirliöi Hauka: „Ahorfendurnir höföu á- hrif á leik okkar”.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.