Tíminn - 24.04.1980, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.04.1980, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 24. april 1980 Útgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Ritstjórar: Þórarlnn Þórarinsson, Jón Helgason og Jón SigurOsson. Ritstjórnarfull- trúi: Oddur óiafsson. Fréttastjóri: Eirfkur S. Elrlksson. Aug- lýsingastjóri: Steingrlmur Glsiason. Ritstjórnarskrifstofur, f ramkvæmdastjórn og auglýsingar Sfóumúia 15. Slmi 86300. — Kvöldsimar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 86387. Verö I lausasölu kr. 240. -Askriftargjald kr. 4.800 á mánuöi. Blaöaprent. J Stjórnarandstaðan og beinu skattarnir Ræðuhöld og blaðaskrif leiðtoga stjórnarand- stöðuflokkanna gætu bent til þess, að þeir hefðu sýnt mikla hófsemd i álagningu beinna skatta, þegar þeir hafa verið i rlkisstjóm. Að öðrum kosti væri ekki siðsamlegt af þessum mönnum að látast eins andvigir beinum sköttum og þeir gera nú. Nefndarálit fulltrúa Sjálfstæðisflokksins I fjár- hagsnefnd efri deildar um tekju- og eignarskatts- frumvarpið, sem liggur fyrir Alþingi, veitir glöggar upplýsingar um, hvernig afstaða flokksins til beinna skatta snýst eftir þvi, hvort hann er i stjórn eða stjómarandstöðu. I nefndarálitinu er þvi að sjálfsögðu haldið fram, að Sjálfstæðisflokkurinn sé andvigur háum beinum sköttum. En svo óheppilega hefur til tekizt, að nefndarmennimir láta fylgja áliti sinu útreikninga frá Þjóðhagsstofnun um beina skattbyrði ein- staklinga á árunum 1965-78, ásamt ágizkunum um skattbyrðina á ámnum 1979-1980, en endanlegar töl- ur liggja enn ekki fyrir frá þessum ámm. 1 útreikningum Þjóðhagsstofnunar, sem fara hér á eftir, er i fyrri dálki prósenttala álagðra beinna skatta af tekjum fyrra árs, en i siðari dálki prósent- tala álagðra skatta af tekjum greiðsluársins: 1965 14.0 11.4 1966 15.2 12.8 1967 14.6 14.0 1968 15.9 14.9 1969 17.0 14.8 1970 17.1 13.3 1971 18.1 14.1 1972 20.2 15.4 1973 19.8 14.3 1974 15.2 10.1 1975 15.1 11.4 1976 16.9 12.5 1977 15.7 10.6 1978 18.5 11.6 Tölur þessar sýna, að á siðustu valdaárum rikis- stjórnar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins, 1969-1971, hefur skattbyrði einstaklinga verið þyngst miðað við tekjur greiðsluársins. Sé miðað við skattbyrðina af tekjum fyrri árs, hefur hún farið sihækkandi á þessum árum, og er 18.1% á árinu 1971. Árið 1974 verður mikil lækkun á beinum sköttum, en þá kom til framkvæmda breyting á tekjuskatts- lögunum, sem fól i sér mikla lækkun á tekjuskattin- um. Lög þessi voru sett að fmmkvæði Framsóknar- flokksins undir forustu Halldórs E. Sigurðssonar. Áætlunartölur Þjóðhagsstofnunar fyrir árið 1979 og 1980 geraráð fyrir nokkurri hækkun beinna skatta, miðað við tekjur fyrra árs. Hins vegar gera þær ráð fyrir minni skattbyrði en á ámnum 1968 og 1969, ef miðað er við tekjur greiðsluárs. Skattbyrðin eráætluð 13.4% árið 1979, ef miðað er við tekjur greiðsluársins og 13.9% árið 1980. Hún var 14.9% ár- ið 1968 og 14.8% árið 1969. Af þessu má glöggt ráða, að litið er að marka, þótt Sjálfstæðisflokksmenn og Alþýðuflokksmenn þykist vera á móti beinum sköttum, þegar þeir eru I stjórnarandstöðu. Reynslan af þeim er önnur, þeg- ar þeir stjórna. Þ.Þ. Erlent yfirlit / • Rekur Carter íran í faðm Sovétríkjanna? Hótanir um hernaöarlegar aögerðir gagnrýndar ÞAÐ KOM ekki á óvart, aö Kennedy sigraöi Carter í for- kosningunni I Pennsylvania. Spár hnigu yfirleitt I þá átt. Spárnar voru þó ekki byggöar á þvi, aö fylgi Kennedys væri aö vaxa. Þær byggöust á þvl, aö fylgi Carters væri aö minnka. Samkvæmt skoöanakönnun- um naut Carter litilla vinsælda á sföastl. ári, þangab til glsla- takan i Teheran og innrás Rússa I Afghanistan komu til sögunn- ar. Carter þótti bregöast rögg- samlega viö þessum atburöum og almenningi fannst, aö honum bæri aö styöja forsetann undir þessum kringumstæöum. Inn- anlandsmálin hurfu I skuggann, meira aö segja veröbólgan gleymdist. Nú viröist hins vegar svo komiö, aö hinn óbeini stuöning- ur, sem þeir Khomeini og Bré- snjef veittu Carter um skeiö, dugihonum ekki lengur. Siöustu aögeröir Carters I sambandi viö gislamáliö, hafa vakiö grunsemdir um, aö hann sé aö reyna aö nota þaö sér til fram- dráttar I kosningabaráttunni heima fyrir. Þetta sjónarmiö kom meira aö segja fram á blaöamanna- fundi, sem Carter hélt slöastliö- inn fimmtudag til aö boöa strangari refsiaögeröir gegn ír- an. Einn blaðamanna spuröi hann aö þvi, hvaö væri hæft I þessum ásökunum. Aö sjálf- sögöu neitaöi Carter þvi. Henry M. Jackson. FJÖLMIÐLAR vildu þó yfir- leitt ekki sætta sig viö þessa af- neitun Carters. Þaö væri ekki eingöngu vegna gislanna, aö Carter heföi tilkynnt þessar aö- geröir örfáum dögum fyrir prófkjöriö I Pennsylvania. Ráöunautar hans treystu á, aö þær myndu mælast vel fyrir. Á blaöamannafundinum til- kynnti Carter ekki aðeins stór- auknar efnahagslegar refsiaö- geröir gegn lran, ef glslarnir yröu ekki látnir lausir, heldur gaf hann til kynna, aö gripiö yröi til hernaöarlegra aögeröa, ef efnahagsaögeröirnar bæru ekki árangur. 1 þvl sambandi hefur helzt veriö talaö um, aö siglingaleiöum til hafna I lran yrbi lokaö meö tundurduflum. Orörómur um þetta hafði komizt á kreik áöur en forsetinn hélt blaöamannafundinn. Ein helzta sjónvarpsstööin, CBS, haföi leitaö álits tveggja þekktra öldungadeildarmanna á þessu, og var annar þeirra Henry M. Jackson, sem er þekktur andstööu gegn Salt-2. Hinn var John Warner, fyrr- verandi flotamálaráöherra og núverandi eiginmaöur Eliza- betar Taylor. Báöir létu þeir I ljós efasemd- ir 1 sambandi viö þessar aögerö- ir. Einkum kom sá ótti fram hjá þeim, aö aögeröirnar yröu vatn á myllu þeirra afla I íran, sem andstæöust væru Bandarikjun- um. Þær gætu vel orbið til þess, aö valdamenn I Iran leituöu aö- stoöar Rússa. Þaö yröi aö taka meö I reikninginn, aö aðgeröir Bandarikjanna og bandamanna þeirra yröu ekki til þess aö þrýsta íran I fang Sovétrlkjanna meö einum eöa öörum hætti, án þess aö þau þyrftu nokkuö fyrir þvi aö hafa. Svipaöra skoöana hefur gætt I mörgum fjölmiölum. Miklar þvingunaraögeröir gætu leitt til þess, aö gislarnir yröu enn slöur látnir af hendi en ella. Bábir öldungadeildarmenn- irnir létu I ljós, aö nauösynlegt væri fyrir Bandarlkjastjórn aö hafa náiö samstarf vib banda- menn sina um þessi mál og grlpa ekki til einhliöa aögeröa, nema óhjákvæmilegt væri. Einnig væri nauösy nlegt aö hafa hliösjón af afstööu þriöja heimsins svonefnda og tryggja sem mest samúö hans. STAÐA Carters er vissulega ekki öfundsverö I sambandi viö gislamálib. Þess er krafizt aö hann geri sitt ýtrasta til aö frelsa glslana, en þegar til aö- geröa kemur, eru skoöanir skiptar. 1 raun og veru á Carter ekki margra kosta völ. Þab bæt- ir svo ekki aöstööu hans, aö kosningabaráttan er I algleym- ingi. Sitthvaö bendir til, aö al- menningur geri sér vaxandi grein fyrir þvl, aö fara veröi aö meö gát og gera ekki neitt, sem gæti teflt llfi gislana I hættu eöa oröiö Rússum til ávinnings. Gislatakan I Bogota þar sem skæruliöar hafa haldiö sendi- herrum sem gislum um lengra skeiö, hefur sennilega glöggvaö menn á þvl, aö hér er um tor- leyst mál aö ræöa. Þaö getur reynt á þolinmæbina, ef farsæl lausn á aö nást. Vafalitiö skiptir þaö mestu máli aö fá sem vlötækastan sib- feröilegan stuöning.Þvf var þaö rétt leiö aö beita Sameinuöu þjóöunum og fá sem mestan stuöning innan þeirra Taliö er aö Vance utanrlkisráöherra hafi lagt mikla áherzlu á aö sú leið yröi reynd til þrautar, en Brez- ezinskf, sem er aöalráöunautur Carters I öryggismálum, hafi viljaö gripa til haröari aögeröa og stefna hans hafi orbiö ofan á hjá Carter. Þó er Vance talinn hafa áorkaö þvi, aö ekki var lagt bann á sölu matvæla og sjúkravara, en fjölmiðlar hfööu hleraö, aö einnig yröi gripiö til þess. Þ.Þ. John Warner og kona hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.