Tíminn - 24.04.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.04.1980, Blaðsíða 12
16 Fimmtudagur 24. aprll 1980 Með vertíðarhlut frá Lófóten Hjörleifur Sigurösson listmál- ari 15 f',1925) hefur um langt skeiö veriö mikill menningar- maöur á Islandi, og aö afloknu myndlistar og listasögunámi i frægum borgum svo sem i Parfs, Stokkhólmi og Osló, sett- isthannaöá Islandi, og hóf störf sem listmálari, en varö auk þess fljótlega sérstakur menn- ingarmaöur, er ávallt var reiöu- bdinn til aö vinna aö Utbreiöslu listar. Hann ritaöi gagnrýni (mjög vandaöa) í blöö, leiöbeindi skdlanemum um söfn, þar sem list og saga var skoöuö, var oröaöur viö mörg söf n og frdö- skaparsetur myndlistarinnar. Um tíma veitti Hjörleifur ný- stofnuöu Listasafni alþýöu for- ustu, og munu þá ekki öll hans störf talin, myndlistinni til framgangs en á þetta er minnt, vegna þess aö hin fjölbreyttu störf hlutu aö koma niöur á hans eigin myndlist, meö einum eöa öörum hætti, sem reyndar varö raunin á. Ég geri aö visu ráö fyrir aö Hjörleifur Sigurösson hafi feng- iö kaup fyrir sum af þessum störfum, en eigi aö slöur á myndlistin i landinu honum mikla skuld ógoldna, þvi Hjör- leifur var ekki einasta menn- ingarfrömuöur, heldur einnig ötull talsmaöur myndlistarinn- ar hvar sem þvi var viö komiö. Vertíðarhlutur frá Lo- foten En nú hefur oröiö breyting á. Hjörleifur Sigurösson fluttist fyrir riímu ári til Noregs meö fjölskyldu sinni og settist aö I Lofoteni Noregi.eöa á Vestvag- ey, kona hans Else Mia er margir þekkja, m.a. fyrir störf hennar i' Norræna hiisinsu, er einmitt norsk aö ætt. HUn er nU bókasafnsstjtíri I Vestvagey. Þaö sem skiptir sköpum er aö Hjörleifur Sigurösson listmálari viö uppsetningu sýningar sinnar I FtM-salnum TfmamyndGE nú gefst Hjörleifi Sigurössyni tækifæri til þess aö helga sig myndlistarstörfum fyrir sjálfan sig aö fullu, eftir hinar menn- ingarlegu annir, er tóku svo mikinn tima, og nU kemur hann til Islands meö fyrsta vertiöar- hlutínn sinn frá Lofoten, en þtítt vertiö hafi brugöist sjtímönnum þar i' vetur, viröist hafa gengiö betur hjá málaranum, þvl hann kemur meö mikil föng, en hann sýnir I FlM-salnum. 1 sýningarskrá lýsir höfundur myndunum svo sjálfur: „Myndirnar frá Lófóten eru all- ar geröar á slöustu þrettán mánuöum. Flestar eiga rætur sinar aö rekja til umhverfis höfundar á Vestvagey. Þar er landslag rlkt af tilbrigöum og viö Utsýn til flestra átta. Undir- lendiö á Vestvagey er samfelld- ara og stærra en annarsstaöar I Lóftíten enda landbUnaöur helsti atvinnuvegurinn. Frá sjtínar- hóli málara býöur veturinn upp á einstök myndefni. Þaö er ekki einasta, aö hin hringlaga fann- breiöa stingi forvitnilega og stundum dnotalega I áugu, held- ur er hUn Uka á slfelldri hreyf- ingu og breytir yfirbragöi Jónas Guðmundsson MYNDLIST landsins næstum dag frá degi. Um sumur vex gras og annar lágvaxinn gróöur upp á efstu tinda fjallanna. Ltífótveggurinn — fjallahryggurinn langi frá hafi aö sjá — er hiö slgilda viö- fangsefni myndlistarmanna I Lóftíten.” Þaö er ekki mjög auövelt aö skýra frá breytingu þeirri er oröiö hefur á listsköpun Hjör- leifs Sigurössonar síöustu árin. Ef til villgreinir almenningur þessa þróun I þrem skrefum: Sýningu er haldin var fyrir hálf- um áratug I Hamragöröum, „ki'nverskri” sýningu, er ég leyfi mér aö nefna svo, er hann hélt I FIM salnum fyrir tveim árum eöa svo og þá er þaö ver- tiöarsýningin frá fyrstu starfs- önninni sem frjáls maöur I Noregi, myndirnar er hann sýn- ir niina. Ég kom til Noröur-Noregs sem unglingur, noröur fyrir sktígana, en þar sefur landiö I draumlausum svefni og fjar- lægöin viröist dendanleg. Þaö er því ekki einasta frum- legt aö grlpa tíl klnverskrar tækni, til aö lýsa landinu þar, þvi' viss hluti klnverskrar myndlistar sýnir sams konar draum. Osnortiö land og mikla viöáttu. Eljuverk A hinn bóginn tekur þaö tals- veröan tlma aö vinna aö svona myndlist. Kínverskir litir hæfa ekki skapgerö allra. Efniö vill fara slnar leiöir og þaö stein- markar ekki, aö þvl er viröist, þótt borinn sé á litur. Arkirnar rlsa líka upp ókvæöa viö og gretta sigog hrukkast, þegar aö þeim er boriö vatn og litur, og þá er hin austurlenska þolin- mæöimeira viröi en flest annaö. Og fyrir þá, sem ekki vita betur, eru þessar tiltölulega einföldu myndir, fyrst og fremst elju- verk. Þaö er enginn vafi á þvl aö þama hefur Hjörleifur Sigurös- son, fundiö skemmtilegt fram- hald fyrir myndsköpun slna. HUn er I senn eölilegt fram- haldaf list hans frá fyrri árum, og frumleg viöbót viö Islenska list. En þaö tekur ekki aöeins langan tlma aö mála svona myndir þött einfaldar viröist I allri gerö. Þaö tekur llka dálít- inn tlma fyrir sálina aö ná þvi jafnvægi og kyrrö, er I sýn- ingarsalnum rlkir, fyrir fólk er kemur Ur skarkala I hina djUpu þögn I einu vetfangi. Ef menn nema staöar munu þeir gleyma stund og staö I víö- áttum noröursins. Ldfoten er verstöö. Fyrst og fremst verstöö I huga lslend- inga, en þetta er líka bUnaöar- land, þar sem eru margir bænd- ur I þrotlausum vanda, eins og allstaöar þar sem búiö er á vit- lausum stööum I hagfræöinni, en réttum I hamingjunni. Munur er mikill á sumri og vetri. Aöeins hiö óskilgreinda I llfinuer eins allt áriö, og viö vit- um ekki hvaö þaö er. Partur af þvl er I þessum kinversku myndum frá Noregi eftir Hjör- leif Sigurösson, svo mikiö má fullyröa. A sýningunni I FÍM salnum eru 39 myndir, nær allar frá Ldfoten, en aörar frá öörum löndum, þar á meöal Klna og Danmörku. Sýningu Hjörleifs Sigurösson- ar lýkur 4. mal, n.k. Jónas Guömundsson Minning Gunnar J. Eyland F. 11. 6. 1933 D. 15. 4. 1980 Nú er vinur minn og æskufé- lagi, Gunnar Eyland, horfinn yfir móðuna miklu. Það er sárt að missa góðan vin i blóma lifsins. Söknuðurinn fyrnist seint en minningin um góöan dreng mun lifa lengi. Gunnar Eyland var fæddur i Reykjavik hinn 11. júni 1933. For- eldrar hans voru heiðurshjónin Jenny Juul Nielsen og Gisli Jóns- son Eyland, skipstjóri. Gunnar átti 5 systkini, en eitt þeirra dó I æsku. Ungur fluttist Gunnar til Akur- eyrar með foreldrum sinum og þar ólst hann upp. Hinn 22. mars 1958 kvæntist Gunnar eftirlifandi konu sinni, Guölaugu Gunnarsdóttur. Þau eignuðust engin börn I sambúð sinni. Gunnar Eyland var góöur og hjartahlýr vinur og félagi. Allir sem eitthvað áttu saman viö hann að sælda virtu hann fyrir prúð- mennsku sina og ljúfmannlega framkomu. Gunnar var tilfinningarlkur og' með rika réttlætiskennd. Hann geröi allt sem hann gat til aö hjálpa þeim samferöamönnum sinum i lifinu sem minna máttu sin og vermdi umhverfi sitt með hjálpsemi sinni og hjartagæsku. Enda þótt Gunnar eignaöist ekki börn sjálfur var hann þó mjög barnelskur. Það fór ekki framhjá neinum sem til þekkti. Börn systkina hans og systurbörn konu hans voru honum mjög kær og bar hann fyrir þeim mikla um- hyggju, sem hver faðir heföi veriö fullsæmdur af gagnvart börnum sinum. Mér er það minnisstætt þegar hjónin Gunnar og Guðlaug komu I heimsókn á heimili mitt, þegar ég kenndi á heimavistarskólanum á Jaöri, hvernig bæði börnin mln og börnin sem voru þarna á skólan- um hændust aö honum. Þau voru næm fyrir þvi að þarna var maö- ur á ferð með stórt hjarta og hlýtt geð. Hann hafði alltaf nóg aö gefa þeim og miöla af glaðværö og góðvild sinni. Og einmitt þannig var Gunnar Eyland alltaf I öllu sinu lifi, sifellt gefandi og veitandi en sjaldan þiggjandi. 1 barnæsku átti Gunnar við erfiðan sjúkdóm að striða, sem hann barðist viö I hljóöi og kyrr- þey, án þess aö tala um þaö viö vini sina og samferðamenn. Nú hefur brugöiö ský fyrir sólu, — sláttumaðurinn mikli meö ljá- inn hefur enn sem oftar gengiö um dyr. Við kveðjum góöan dreng vin og félaga, Gunnar Eyland. Ég og fjölskylda min sendum konu hans og öðrum nánum aö- standendum hans innilegustu samúðarkveðjur á erfiöri skilnaðarstund. Guð blessi ykkur öll. Aö lokum kveö ég þig Gunnar vinur minn og geri eftirfarandi kveðjuorð að minum: „Ég man um bjarta bernskutíö hve brosti sól og vor. Og blærinn kyssti lög og láð,. hve ljúft var sérhvert spoi Við áttum marga unaösstund meö æskubros á vör. Viö báruhjal og blóm I hliö, hve björt var okkar för. Nú sé ég brosa sumarmál og sólá himinbrú. Sjá, blómið grær og barnið hlær svo blitt, — En hvar ert þú? Þig dauðans engill bar á braut, minn bjarta æskuvin. Þvi greini ég naumast skugga- skil ég skelf und laufgum hlyn. Já aldrei verður sólin söm og sumar eins og fyr. — Ég bið og trúi á herrans hönd og himins fögru dyr. Með tár á hvarmi ég stend á strönd og stari um ókunn höf. Svo bind ég lítinn ljóöa sveig og legg á þina gröf.” Arel. Stefán Trjámann Tryggvason. Gunnar J. Eyland kaupmaöur, Espilundi 9, Garöabæ, varö bráö- kvaddur 15. april sl. langt fyrir aldur fram, þá 46 ára aö aldri. Hann var yngstur af sex börn- um hjónanna Jenny Amalie J. Eyland, af dönskum ættum,og Gfsla Jtínssonar Eyland, skip- stjtíra. Gunnar fæddist I Reykja- vlk, en flyst fljótlega með fjöl- skyldunni tíl Akureyrar, þar sem hann elst upp til 14 ára aldurs og minntist hann margra ánægju- stunda frá æsku sinni þar, en veröur fyrir þeirri miklu reynslu aö missa móöur slna snögglega; þá flyst Gunnar til Reykjavlkur ogstendur á eigin fótum eftir þaö. Fljótlega fer hann aö vinna hjá Upplýsingaþjónustu Bandarlkj- anna, viö kvikmyndasafniö, jafn- hliöa þvflærir hann aö veröa sýn- ingarmaöur I kvikmyndahúsi. Unguraö árum stofnar Gunnar fyrirtækiö Filmur og vélar aö Sktílavöröustfg 41, meö Jóhanni V. Sigurjtínssyni. RUmlega tvltugur kemur Gunnar inn I fjölskyldu okkar, er hann kynntist konuefni slnu Guö- laugu Gunnarsdóttur, þá korn- ungri, dtíttur hjónanna Helgu A. Einarsdóttur og Gunnars Sigur- jónssonar, verkstjtíra. Guðlaug og Gunnar gengu I hjónaband 22. mars 1958 og áttu þau yndisleg ár saman, voru þau mjög samstillt I hlýju sinni og elsku viö allt sem lifandi er. Þegar börnin fæddust I fjöl- skyldunni umvaföi hann þau af allri sinni ást og umhyggju, þau kölluöu hann „Frænda”,;orð sem I sjálfti sér segir lltiö en gildir sttírt. Þaö er erfitt aö sætta sig viö aö elskulegur tengdasonur, mág- ur, svili og „Frændi” sé farinn frá þessu jaröneska lífi. Hann sem hringdi á hverjum morgni aö hvetja tíl dáöa, hann sem I hlýju sinni umvaföi án oröa og gaf af slnu sttíra hjarta, hann sem I hóg- værö og rósemi áttí alltaf tlma og umhyggju fyrir alla, lagöi aldrei nema gott til, brosiö hans og hlý hönd sefaöi og hvatti I senn. Þó okkar sorg sé stór er sorg Guö- laugar dýpst. Guö sem þekkir leiöina aö hjörtum okkar styrki hana og vemdi. Viö þökkum Guöi fyrir „Frænda”, lif hans og tilveru. Far þú I friöi, friöur Guös þig blessi og haföu þökk fyrir allt og allt. Tengdafólk. Móöir okkar og tengdamóöir, Sveinsína A. Sigurðardóttir, Snældubeinsstöðum, Reykholtsdal, veröur jarösungin frá Reyholtskirkju laugardaginn 26. aprll kl. 2 e.h. Börn og tengdabörn. Eiginmaöur minn Gunnar J. Eyland kaupmaöur Espilundi 9, Garöabæ, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. aprll kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hans er bent á llknarsjóö Odd- fellowstúkunnar Þórsteins, eöa aörar llknarstofnanir. Guölaug Gunnarsdóttir. Barnaieiktæki íþróttatæki ^Þvottasnúrugrindur ( Vélaverkstæði BERNHAROS HANNESSONAR Suöurlandsbraut 12. Sfmi 35810

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.