Tíminn - 24.04.1980, Page 13

Tíminn - 24.04.1980, Page 13
Fimmtudagur 24. april 1980 Mm 17 STORGOTT BRÚÐULEIKHÚS LEIKBRÚÐULAND SALIN HANS JÓNS MÍNS Handrit og leikstjórn: Briet Héðinsdóttir. Brúður og leikmynd: Messiana Tómasdóttir. Brúðustjórn: Erna Gunnarsdóttir, Hallveig Thorla- cius, Helga Steffensen og Þor- björg Höskuldsdóttir. Tónlist: Páll tsólfsson. Umsjón með tónlist: Þurlöur Pálsdóttir. •Flytjendur tónlisíar: Kristján Þ. Stephensen, Dóra Björgvins- dóttir og Reynir Sigurðsson. Söngur: Ásrún Daviðsdóttir. Raddir: Nokkrir þekktir leikar- ar. leikgerð þjóösögunnar, heldur sjálfstætt listaverk, sem er i senn auöug þjóðlifsmynd og skáldlegur boðskapur Daviðs Stefánssonar. Sá boBskapur birtist einkum i persónu Kerl- ingar, sem verBur i verki hans ekki einungishiniírræBagóBa og kjaftfora kerling þjóðsögunnar, heldur fyrst og fremst fulltrúi þess kærleika og trúarhita, sem sigrast á hverri raun og finnur aö lokum náð fyrir hinum efsta dómi. „Ég skal tala viB son minn” segir guösmóöir viB Kerlingu, og okkur veröur ljóst, aö hann LEIKLIST Jónas Guömundsson einn getur brotiö þær reglur, sem jafnvel embættismenn himnarikis veröa aB hlita. Og þvl veröur Jón hólpinn. — En margbrotin og meistaraleg lýs- ing Davfðs á Kerlingu og öll uppbygging hans aö skáldlegri niöurstööu verksins verður aldrei leikin af briiöum i staö lif- andi fólks. Tilgangur okkar var aðeins aö segja þá sögu, sem okkur þótti henta forminu, þ.e. einfalda skemmtisögu um hina ódrepandialþýöukonu, sem öllu býöur byrginn, bæöi yfirvöldum þessa heims og annars og hefur sitt fram I trássi viö guö og menn. Þess vegna var hér reynt aö vinsa þann þátt úr marg- þættri lýsingu DavIBs á Kerl- ingu, þ.e.pá kerlingu, sem get- ur tekiö sér i munn tilsvör kerl- ingar þjóBsögunnar, þegar hún rekur erindi sitt viB hliö himna- rlkis. Texti Gullna hliösins er þvi ekki aöeins mjög mikiö styttur, heldur og tengdur texta þjóösögunnar. Auk þess hefur og persónum veriö fækkaö til muna, tilsvör flutt á milli þeirra ogfleiriminni háttar breytingar geröar, sem henta þóttu. Kveikjan aö hugmyndinni um endurheimtingu skjóöunnar Sálin hans Jóns mins Mér er kunnugt um þgð, aB áöur hefur veriö fyrir^Tiendi áhugi á þvi aB færa upp Gullna hliöið eftir DvIB Stefánsson frá Fagraskdgi meöbrúBum. Af þvl hefur þó ekki oröiö fyrr en nú aö ég best veit er Leikbrúöuland ræöst I þetta verk, eöa lætur gjöra sérstaka leikgerö fyrir sig, sem unnin er upp úr þjdö- sögunni, þulu DavIBs Stefáns- sonar og ýmsum texta úr Gullna hliBinu. Þaö er Bríet Héöins- dóttir er annaöist þaö verk ásamt leikstjdrn á þvi á brúöu- sviöi. Undirritaöur hefur fylgst meB brúöuleikhúsinu hér nokkuö lengi, og hefur fundist verkefna- val, eöa leikritin er þaö hefur sýnt, á engan hátt hafa verið samboöiö þessu leikhúsi. Þó skal það tekiö fram, aö ég hefi ekki séö öll verk er flutt hafa veriö, og sum hafa veriö býsna skemmtileg á köflum, þrátt fyr- ir annan vandræöagang. Sálin hans Jóns mlns er aftur á móti bráösnjallt verk og kænlega unniö, og ég held aö þessi sýning sé sú besta er ég heföi séö hjá leikhúsinu fram til þessa. Þetta er stórvel gjörö sýning og merk I alla staöi. Textinn Brlet Héöinsdóttir, textahöf- undur verksins, hefur þetta aö segja um slna vinnu: „Brúöuleikur þessi „Sálin hans Jóns míns”, er byggöur I senn á samnefndri þjóösögu, samnefndri þulu Davlös Stefánssonar, en þó fyrst og fremst á texta hans úr „Gullna hliöinu”. Skylt er aö gera stutt- lega grein fyrir sllkum sam- setningi. Brúöuleikhús hafa á öllum tlmum og alls staöar I heimin- um leitaö fanga um efni 1 heim goö- og þjóösagna. Einföld per- sónusköpun og frásagnaraöferö þjóösögunnar hentar einkar vel tjáningarmöguleikum brúðunn- ar. Aöstandendur Leikbrúöu- lands höföu lengi haft hug á þvl aö gera tilraun til aö sviðsetja eina af perlunum meöal þjóö- sagna okkar, Sálina hans Jóns mins. En aö athuguöu máli fannst mér fráleitt aö reyna slikt og ætla sér aö láta eins og „Gullna hliöiö” eftir Davíö Stefánsson væri ekki til. 1 þvi verki er ekki aöeins aö finna kjarnmikinn og leikrænan texta, heldur og persónur, eink- um þó persónu óvinarins, sem mikill fengur er aö I brúöuleik. Enlá þá ekki beint viö aö flytja „Gullna hliöiö” óbreytt, nema aö sjálfsögöu mikiö stytt, sam- kvæmt kröfum þessa forms? Astæöan fyrir þvl, aö ég taldi þá leiö ekki heldur færa, en blátt áfram sú alkunna staðreynd, aö Gullna hliöiö er ekki einföld Bríet Héðinsdóttir, sem samdi textann úr þjóðsögunni og verk- um Davlðs Stefánssonar. sem og lokaorö kerlingar eru fengið aö láni úr þulu Daviös. Vegna alls þessa þótti okkur rétt aðnefna þennan litla brúöuleik: Sálin hans Jóns mlns”. Aðrir þættir Ég skal fúslega viöurkenna þaö, aö ég er almennt andvigur miklum „endurbótum” á bók- menntaverkum; að fariö sé gá- leysislega með verk látinna höf- unda. En þarna er rétt aö hlut- unum staöiö. Sú forsenda, að nauösynlegt hafi veriö aö aö- laga þjóösöguna, þuluna og leik- rit Davlðs aö nýjum miöli er al- veg réttlætanleg, og sem meira er, viðhöfum fengiö nýtt, yndis- legt og kátbroslegt leikrit, sem ekki var til áöur, en höfundar- mörk eru samt óljós, — hvaö sé hvers. Þær eru Leikbrúöuland. Þá eru brúðugerðarmenn mjög lofsveröir aö þessu sinni, en þaö var listakonan Messiana Tómasdóttir er sá um þá hliö málsins, og þaö eru mikil undur aölesa þaö.aö hún hafi ekki áö- ur gert brúöur fyrir brúöuleik- hús. Tjöldin, dýrin og ljósin eru meö ævintýrablæ, sem er sjald- gæfur, og hreyfitæknin, per- spektifin, sem nást meö þvl að minnka „sömu” brúðurnar og stækka á víxl, skapa vlöáttu sem nær til himna. Um aöstöðuna á Kjarvals- stööum er fátt aö segja. Brúöu- leikhúsið er enn á hrakhólum, en hlutir taka tlma, og þótt brúðulistin sé aldagömul i öör- um löndum, erum viö enn aö taka fyrstu skrefin, — og þetta skref var stórt. Bílasýning fimmtucflag, föstudag og laugardag Fögnum sumri með opnun glæsilegs nýs sýningarsalar í Ford-húsinu að Skeifunni 17 Sýnum af því tilefni: Ford Thunderbird Ford Mustang Ford Fairmont Ford Cortina » Ford Fiesta * Ford feti framar SVEINN EGILSSON HF ^--SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100 REYKJAVÍK *

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.