Tíminn - 09.05.1980, Page 1

Tíminn - 09.05.1980, Page 1
Föstudagur 9. maí 1980 98. tölublað—64. árgangur Efhun - Titnann Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 ■HBH Steingrímur Hermannsson i Osló: „Þetta lítur illa út” — Ekki ástæða til að halda viðræðum áfram nema að Norðmenn breyti afstöðu sinni verulega HEI — „Ég er mjög svartsýnn og hef oröið fyrir vonbrigöum. Norömenn viröast frekar hafa dregiö sig inn I skelina en hitt, þannig aö ýmislegt, sem þeir tóku vel undir á fundinum heima er erfiöara núna”, sagöi Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráöherra i samtali viö Timann I gær. Steingrimur sagöi Norömenn aö visu taka mjög vel undir hiö svokallaöa sanngirnissjónarmiö I oröi. Þeir viöurkenndu aö fisk- veiöarnar á Jan Mayen svæöinu væru miklu mikilvægari fyrir Islendinga en fyrir þá. Einnig viöurkenndu þeir nálægöina og fleira. En þegar siöan kæmi aö þvi aö útfæra þetta nánar, þá væri sem allt færi I strand. „Þetta lltur því illa út”, sagöi Steingrímur. Steingrlmur sagöi þaö engan vafa, aö Jan Mayen skrif Þjóö- viljans daginn áöur en viöræö- urnar hófust heföu hleypt illu blóöi I Norömennina. En samn- inganefndinni heföi út af fyrir sig tekist aö eyöa þvl. Enda heföi veriö bent á, aö I raun væru þetta kröfur sem löngu heföu veriö komnar fram af Is- lands hálfu, og umræöurnar nú heföu ekki snáist um þær fyrst og fremst. Steingrímur sagöist þó telja þaö jákvætt aö svo llti út, aö Norömenn virtust geta hugsaö sér aö viöurkenna okkar 200 milur á einhvern máta, Einnig heföu þeir núna umboö til að ræöa um landgrunniö. En þegar kæmi aö fiskveiöunum, sem væru þau vandamálin, sem næst liggja þá væru þeir miklu nei- kvæöari. „Þaö er von aö spurt sé og ég veit þaö hreint ekki”, svaraöi Steingrlmur, er hann var spurð- ur hvort Norömenn væru kannski bara aö taka þátt i þessum viöræöum til aö láta lita út fyrir að þeir væru sanngjarn- ir og samningaliprir. Norsku ráöherrarnir legöu mikla áherslu á aö þeir vilji samninga og aö þeir vildu vera sanngjarn- ir, þegar talaö er viö þá. En þegar eitthvaö ætti aö fara aö festa á blaö, þá strandaöi allt sem fyrr segir. Aö sögn Steingríms, gæti þvi allt eins fariö svo, aö viöræöun- um ljúki I dag. Islendingar sæju enga ástæöu til aö halda þeim á- fram, nema aö miklar breyting- ar heföu komiö fram á afstööu þeirra á fundunum I dag, frá þvl sem var i gær. Hins vegar ætlaöi Steingrlmur ásamt ólafi Jó- hannessyni á fund meö norsku ráðherrunum I gærkvöldi og sagöi Steingrlmur, aö þar myndu þeir gera þeim grein fyrir óánægju sinni. En ef svo færi aö samningar náist ekki og Norömenn faröu út einhliða fyrir 1. júni? ,Þá veröum viö aö leita réttar oi kar eftir öðrum leiöum og þá er auö- vitað llka viö Efnahagsbanda- lagiö aö ræöa”, svaraöi Stein- grlmur. 437 á at- vinnuleys- isskrá í apríllok JSS — Fjöldi atvinnulausra á skrá' 30. aprfl sl. var 437 manns, 219 karlar og 218 konur. Er þarna um nokkra fjölgun aö ræöa frá 30. mars sl. en þá voru á atvinnu- leysisskrá 345 manns. Skúringin á þessari fjölgun er aö rekja til sjómannaverkfallsins á Vestfjöröum, en þar var ein- göngu um fjölgun atvinnulausra aö ræöa I siöasta mánuöi. Voru þar 180 skráöir atvinnulausir þann 30. aprfl, 52 karlar og 128 konur. Annars staöar á landinu voru 257 skráöir atvinnulausir, um sömu mánaöamót og hefur þvi atvinnulausum fækkaö um 88 á landinu, þegar Isafjörður er undanskilinn. Mest reyndist atvinnuleysi vera meöal verkakvenna en þær voru 177 á skrá og þvi næst hjá verka- og sjómönnum, sem voru 127 tals- ins. Eftir kjördæmum skiptist fjöldi atvinnulausra þannig, aö 127 voru skráöir á höfuöborgarsvæöinu, 4 á Vesturlandi, 180 á Vestfjöröum, Nei það er ekki sælan eintóm að vera bíleigandi en þó er líkn með þraut að vera laginn og geta hresst upp á hlut- ina til bráðabirgða, að minnsta kosti þegar eitthvað kemur upp á. Tímamynd Tryggvi. Framhald af 19. slöu. Unglingar í Reykjavík: ..Afkastamiklir fiölmiðlanotendur” — en aðeins tæpur helmingur hlustar þó á útvarpið að staðaldri Úrskurður félagsmálaráðuneytisins: Bygginganefnd getur stöðvað Höfðabakkabrú JSS — Unglingar I Reykjavik eru mjög athafnasamir fjölmiölanot- endur. Útvarpiö viröist þó vera nokkuö aftariega á merinni hvaö þetta varöar, og samkvæmt niöurstööum nýrrar könnunar, sem gerö var á tómstundaiöju unglinga IReykjavík hiustar ekki nema tæpur helmingur á þaö aö staöaldri. Var ofangreind könnun gerð þann 5. febrúar sl., aö frumkvæöi samstarfsnefndar á vegum Æskulýösráðs og Fræðsluráðs Reykjavikur, meö aöstoö Félags- vísindadeild Háskóla Islands. Tók hún til allra skóla borgarinnar, þ.e. 5.-9. bekkjar grunnskólans og töldust vera 6.636 nemendur I þeim bekkjum. 1 könnuninni náö- ist til 6.050 einstaklinga og var að henni lokinni dregiö út úrtak 899 svarlista, sem unniö var úr. Sem fyrr sagöi viröast ungling- ar á þessum aldri nota fjölmiöl- ana allmikiö, nema þá rlkisút- varpiö. Þannig hlusta 5,3% aldrei á þaö, og 5,5% aðeins 2-3 i mán- uöi. 13,3% hlusta á útvarp einu sinni I viku og 27,6% 2-3 I viku. Tæpur helmingur, eöa 48,2% hlustar á útvarpiö daglega. Segir i niöurstööum könnunarinnar aö ástæöur til þessa megi ugglaust rekja til meöfærilegra hljóm- flutningstækja, en um 80% ung- linga töldu sig hlusta á tónlist daglega. 1 niöurstöðum kom enn fremur fram, aö um helmingur svarenda telur sig verja minna en einni klukkustund á dag I heimanám. Sá timi, sem aftur er variö til þess viröistekki háöur hvort og hversu mikiö móöirin vinnur utan heimilis. Sjá nánar á bls. 3. Kás — Samkvæmt úrskuröi fé- lagsmálaráöuneytisins sem kveöinn hefur veriö upp aö ósk Bygginganefndar Reykjavikur þá er bygging brúarmannvirkja innan borgarmarkanna háöar samþykki nefndarinnar á sama hátt og húsbyggingar. Var þessi úrskuröur til umræöu og kynn- ingará fundi Bygginganefndar I gærdag. Þetta getur þýtt þaö aö Bygg- inganefnd geti stöövaö fram- kvæmdir viö hina umdeildu Höföabakkabrú sem nýlega hef- ur veriö samþykkt I borgar- stjórn, eöa a.m.k. lagt til breyt- ingará henni, ef samstaða næst um þaö innan nefndarinnar. Þó er hæpið aö meirihluti sé fyrir þvi innan nefndarinnar. Bygginganefnd mun aftur fjalla um máliö á fundi sinum eftir þrjár vikur, og ef til vill veröur þá tekin afstaöa til máls- ins. Hér er um algjörlega nýtt starfssviö fyrir nefndina aö ræöa og veltur sjálfsagt mikiö á þvl aö hún beiti þessu valdi sinu með skynsemi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.