Tíminn - 09.05.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.05.1980, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 9. maí 1980 i spegli tímans Katherine og „alvöru- maöurinn” hennar — „öfugur” aldursmunur þeirra er 10 ár. 0 Jessica 1 ,,Löðri” og mennirnir hennar „Þaö er ekki nauösynlegt aö vera alveg snargalinn til aö leika i ,,Lööri”, — en þaö hjálpar þó til aö vera smáskrýtinn”, segir Katherine Helmond, sem ieikur finu frúna hana Jessicu Tate I sjónvarps- þáttunum, „Soap” sem hér á tslandi hafa fengið nafniö „Lööur”. Jessica f Lööri brosir oftast, þótt venjulegu fólki viröist vandamál fjölskyldu hennar I „Lööri” vera ó- yfirstiganleg, og allt sé á siöasta snúning á heim- ilinu. t þessum þáttum eru tekin fyrir i léttum dúr — öll möguleg vanda- mál nútfmans, glæpir, framhjáhald, Mafiu-mál, kynvilla og jafnvel óþekkt fyr4rbrigöi frá öörum hnöttum, — en þaö er eins og fátt komi Jessicu á óvart eöa haggi ró henn- ar. Þó fékk þaö mjög á hana, þegar hún sá manninn sinn kyssa skrif- stofustúlkuna slna. Þá fór Jessica aö gráta, hún haföi aldrei trúaö neinu um manninn sinn, og þetta kom alveg flatt upp á hana. — Ég gat leikiö þetta af llfi og sál, sagöi Jessica (þ.e.a.s. Katherine Helmond) þvf aö ég er svo hrædd um alvöru eigin- manninn minn. Hann David minn er 10 árum yngri en ég, og mér þætti ekki óeölelilegt aö hann fyndi sér yngri konu, — en ég vona i lengstu lög aö svo fari ekki. Þau Katherine Hel- mond og David Christian, kynntust fyrir 17 árum. Hún var tæplega þrltug, og hann sagöist vera 22 ára.enhúnkomstfljótt aö þvi.aö hannhaföi skrökv- aö til aldurs, hann var aöeins 19 ára. — Þá var þaö oröiö of seint, sagöi Katherine f viötali viö blaöamann I New York, þvi viö vorum oröin svo ástfangin og farin aö búa saman. David er mynd- höggvari og býr I New York.en Katherine veröur aö dveljast mánuöum saman I Hollywood viö gerö sjónvarpsþáttanna. Framleiöendur sjón- varpsþáttanna „Soap” (Lööur) hafa kvikmynda- eftirlitsmann og lög- fræöing á fullu kaupi til þess aö yfirfara alla þætti, til þess aö ganga úr skugga um aö ekki sé gengiö of langt I sumum atriöunum, sem eru dá - lltiö hæpin, bæöi siöferöi- lega séö, og eins er stund- um hætta á aö frægar persónur gætu fundiö einhverja Ilkingu meö persónum I myndinni og slnu eigin llfi, og þá má búast viö málssókn og kannski miklum skaða- skaöabótakröfum, svo forráöamenn þáttanna reyna meö þessu aö hafa vaöiö fyrir neöan sig. Tate-hjónin i „Lööri” krossgáta 3299. Lárétt I) Borg. 5) Fiskur. 7) Goö í þolf. 9) Nema. II) Hraöa. 13) Otibú. 14) Þræta. 16) Þing- deild. 17) 17) Rannsaki. 19) Mánuöur. Lóörétt 1) Eldiviöarnám. 2) Féll. 3) Rödd. 4) Staup. 6) Kaust. 8) Fiskur. 10) Þekkja. 12) Ramba. 15) Guö. 18) Strax. Ráöning á gátu No. 3298 Lárétt 1) Látast. 5) Aum. 7) Os. 9) Máfs. 11) Sáu. 13) Ull. 14) Autt. 16) Öa. 17) Sólin. 19) Ir- land. Lóörétt 1) Ljósar. 2) Tá. 3) Aum. 4) Smáu. 6) Is- land. 8) Sáu. 10) Flóin. 12) UTSR. 15) Tól. 18) La. með morgunkaffimi ■ Voriö hlýtur aö vera komiö - Jónatan er aö fara úr hárunum bridge Þó aö samningar liti hálf óbjörgulega út I byrjun, þýöirekki annaö en grlpa hvaöa gæs sem gefst. 1 leik milli sveita Sævars Þorbjörnssonar og Helga Jónssonar á Is- landsmótínu voru spiluö 6 lauf á báöum boröum á spiliö fyrir neöan. Noröur S. A H. G864 T. AD9753 N/Enginn L. 98 Vestur S. KDG964 H. KD752 T. K6 L. - - Suöur S. 1053 H. 1093 T. - - L. AKDG643 Austur S. 872 H. A T. G10842 L. 10752 Vestur Noröur Austur Suöur 1 tlgull pass 3grönd 4spaöar pass pass dobl pass Stiglar dobl 6lauf dobl pass pass pass Skúli Einarsson í sveit Sævars var oagj.ixicii.1 x v iuuiuju viwi *— Vestur spilaöi út spaöakóng og útlitiö var ekki gott. Asinn i blindum átti slaginn og Skúlitók tlgulás og henti hjarta og tromp- aöi tlgul heim. Þegar kóngurinn birtist eygöi Skúli smá vonarglætu: aö vestur, sem haföi doblaö slemmuna væri renus I trompi. Hann trompaöi spaöa I boröi og spilaöi tlguldrottningu og henti hjarta. Og þaö gekk eftir, vestur henti spaöa. Slöan var eftirleikurinn auöveldur. Tígull trompaöur heim, spaöi trompaöur I blind- um og tigull trompaöur heim. Þá voru aö- eins eftir hæstu tromp og hjartatapari. 1 raun er eina útspiliö, sem hnekkir slemmunni, lltiö hjarta, þvl þá getur austur spilaö trompi til baka. Viö hitt boröiö gengu sagnir svo til eins, nema noröur sagöi 5 tigla strax yfir 4 spööum. Spaöakóngur kom út en sagnhafi spilaöi ekki upp á vinningsleguna, heldur trompaöi tlgul meö háspili. Og þá átti austur slagi á hjartaásinn og tromp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.