Tíminn - 09.05.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.05.1980, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 9. maf 1980 Hreinsunardag- ur í Breiðholti KL— Félagasamtök í Breiöholti III efna til almenns hreinsunar- dags i hverfinu á morgun, laugardaginn 10. mai. 1 fyrra var efnti til sliks hreinsunardags og þótti hann takast mjög vel. Þá lagði gatna- málastjóri tilplastpoka undir rusl og sá um aö koma þeim I burtuaö hreinsun lokinni, og veröur einnig svo nii. Gerir þetta fólki mun auðveldara fyrir, og er vonast til, að allir, sem vettlingi geta valdiö i Fella- og Hólahverfi, noti nU fækifæriö til aö losa sig viö rusl af lóðum slnum, sem og opnum svæöum. Plastpokarnir veröa afhentir I Fellahelli á morgun frá kl. 10. f.h. í Fellahelli eru einnig veittar allar upplýsingar i sam- bandi við hreinsunardaginn. Nýkjörin stjórn Lögmannafélags tslands Þorsteinn Júlíusson endur- kjörinn formaður lögmanna Karl Kvaran viö tvær mynda sinna, sem unnar eru meö kfnversku bleki. Asmundarsaiur: Karl Kvaran sýnír JSS — Nú stendur yfir i Asmundarsal sýning á verkum Karls Kvaran. Var sýningin opnuð 3. mai sl. og stendur til 18. mai. A sýningunni eru tæplega þrjá- tlu myndir, sem eru unnar meö klnversku bleki, utan ein sem máluö er meö ollulitum. Aösókn aö sýningunni hefur veriö allgóö og hafa nokkrar myndanna selst. Lagfæringar á eldri vatnshitunartækjum og kerfum ] F1 u ESTUl R n n i , 1. Jl ÍLÍ JSS — Frestur sá, sem veittur hefur veriö til aö ljúka lagfæringum á eldri vatns- hitunartækjum og — kerfum, rennur út 1. júlf n.k. Eftir þann tima skulu eldri vatnshitunar- kerfi og kerfi tengd þeim upp- fylla kröfur um öryggisbúnaö skv. hinni nýju reglugerö, um vatnshitunartæki meö rafhitun, sem gefin var út 1978. 1 frétt frá Rafmagnseftirliti rlkisins og öryggiseftirliti rikisins segir, aö skv. nýju reglunum frá 1978 hafi helstu breytingar orðiö þær, að öryggisbúnaöur tækjanna hafi veriö aukinn, nákvæmari reglur hafi veriö settar um aö búnaöur sé merktur framleiöanda og aö gerö tækjanna sé prófuö og viöurkennd af Rafmagnseftirliti rlkisins og öryggiseftirliti rlkisins. Einnig hafi verið sett ákvæöi um reglubundnar prófanir á öryggisbúnaði. Tóku þessar nýju reglur gildi árið 1978 fyrir ný vatnshitunar- tæki- og kerfi, en ofangreindur frestur var veittur til aö ljúka lagfæringum eldri tækja. Er kaupendum og notendum notaöra vatnshitunartækja sérstaklega bent á aö vatns- hitunartæki sem tekin hafa veriö niöur t.d. vegna tilkomu hitaveitu, eru I mörgum til- vikum ekki meö tilskildum öryggisbúnaöi. Óheimilt er aö setja þessi tæki upp aö nýju og taka i notkun nema þau uppfylli kröfur um öryggisbúnaö skv. áöurnefndum reglum. Nánari upplýsingar gefur Rafmagnseftirlit rlkisins og öryggiseftirlit rlkisins SIÖu- múla 13. Reykjavlk, svo og rafmagnseftirlitsmenn vlös- vegar um landiö. Aöalfundur Lögmannafélags Islands var haldinn 28. mars s.l. aö Hótel Loftleiöum I Reykjavlk. I upphafi fundar minntist for- maður félagsins, Þorsteinn Júllusson, hrl., félagsmanna sem látist hafa frá slöasta aðalfundi, þeirra Bjarna Bjarnasonar, hdl., Jóhanns Gunnars ólafssonar, hrl. og fyrrverandi sýslumanns, Jóns N. Sigurössonar, hrl. og Svein- bjarnar Jónssonar, hrl., sem jafn- framt var heiðursfélagi I Lög- mannafélagi Islands. Vottuöu fé- lagsmenn hinum látnu virðingu meö þvl aö risa úr sætum. I skýrslu formanns, þar sem Samþykkt aðalfundar miðstjórnar: Starfshópur um fjöl- skyldu- pólitík HEl — Eftirfarandi tillaga um stefnumörkun I fjölskyldupólitik var borin upp og samþykkt á aðalfundi miöstjórnar Fram- sóknarflokksins um daginn. ,,Á siöustu árum hafa samfélagshættir breyttst mjög. Foreldrar barna og unglinga vinna I vaxandi mæli utan heimilis. Vinnumarkaöurinn er kröfuharöur og vinnutimi og vinnutilhögun hentar ekki vel fjölskyldum, þar sem þannig hagar til. Því erbrýnt aö koma til móts viö foreldra meö mark- vissum aögeröum m.a. meö þvi aö vinnumarkaöurinn taki tillit til breyttrar aöstööu fjölskyldu og heimilis. Aöalfundur miöstjórnar Fram- sóknfl. felur framkvæmdastjórn aö skipa starfshóp til aö gera drög aö samræmdri fjölskyldupólitlk. Meginmarkmiö hennar veröi aö skapa góö uppeldisskilyrði barna og unglinga, og félagslegt öryggi fjölskyldna meö börn. Hún á einnig að efla jafnrétti karla og kvenna. Nefndin kanni m.a. sveiganlegan vinnutima, húsnæöismál, trygginga- og skattamál, lengd og tilhögun fæðingarorlofs og dagvistarmál. Starfshópurinn ljúki störfum fyrir lok þess árs.” HURÐA- HLÍFAR EIR - MESSING - STÁL Hringið og við sendum pöntunarseöil með teikningum fyrir móltöku. BlfKKVER Skeljabrekka 4 - 200 Köpavogur - STmi: 44040. rakin voru störf stjórnar og nefnda félagsins á liönu starfsári, kom m.a. fram aö haldnir hafa veriö 36 stjórnarfundir og 244 málsatriöi bókuö. Þrlr almennir félagsfundir voru haldnir á árinu, þar sem m.a. var f jallaö um nýju hlutafélagalögin nr. 32/1978, svo og nýjar framtalsreglur og breyt- ingará skattalögum. Þá var einn- ig haldiö á vegum félagsins nám- skeiö um efniö — lögmaöur sem skiptastjóri — og var danskur hæstaréttarlögmaöur, Hans Bröchner fyrirlesari á námskeiö- inu. Þorsteinn Júllusson, hrl. var endurkjörinn formaöur félagsins en meöstjórnendur til tveggja ára voru kjörnir, ólafur Axelsson, hdl. og Svala Thorlacius, hdl. Or stjórninni gengu, samkv. félags- lögum, þeir Skarphéöinn Þóris- son, hdl. og Stefán Pálsson, hdl. Áfram sitja i stjórninni til næsta aðalfundar, þeir Jónas A. Aöal steinsson, hrl. og Helgi V. Jóns- son, hrl. I varastjórn voru kjörnir til eins árs, þeir Gunnar Sólnes, hrl., Jón Magnússon, hdl. og Kristinn Björnsson, hdl. Endurskoöendur félagsins voru kjörnir Ragnar Ólafsson hrl. og Óthar örn Petersen, hdl. og til vara Gústaf Þór Tryggvason, hdl. I gjaldskrárnefnd voru kjörnir þeir Jón Ólafsson, hrl., Gylfi Thorlacius, hrl. og Garöar Garö- arsson, hdl. I laganefnd voru kjörnir Guö- mundur Ingvi Sigurösson, hrl., Benedikt Blöndal, hrl., Jón Finnsson, hrl., Baldur Guölaugs- son, hdl. og Páll A. Pálsson, hdl. I kjaranefnd voru kjörnir Jón E. Ragnarsson, hrl., Brynjólfur Kjartansson, hrl., Ragnar Aöal- steinsson, hrl., Jón Steinar Gunn-. laugsson, hdl., Gestur Jónsson hdl. SELFOSSI ■ 1 Hrísnr-ý'j 2A - 802 Selíoss - Simi: 99-2040. f Ivan Rebroff Velheppnað skemmtikvöld hjá Samvinnuferðum Landsýn BSt — Ferðaskrifstofan Samvinnuferöir-Landsýn stóö fyrir skemmtikvöldi á Hótel Sögu s.l. sunnudagskvöld. Aösókn aö skemmtikvöidinu var svo mikil, aö fólk stóö fyrir utan hótelið i mikilli biöröö þegar opnað var klukkan 7. An efa hcfur söngvarinn Ivan Rebroff - átt sinn þátt i þvi aö auka aö- sókn á þessa kvöldskemmtun, en hann kom þar fram og geröi stormandi lukku, eina og alls staöar, þar sem hann hefur skemmt fólki hér á landi ab undanförnu. Hafa færri en vilja komist á söngskemmtanir hans. Tekiö var á móti gestum þama á Hótel Sögu meö drykk, ávaxtasafa eöa kokkteil sem var rauöur aö lit og hét „Ivan” og gimilegum ostabökkum. Þá varframreiddur kvöldveröur og voru mörg skemmtiatriöi á meöan, t.d. var tlskusýning og danssýning, Karlakór Reykja- vlkur söng viö mikla hrifningu áheyranda, og ekki minnkaöi hrifningin þegar Ivan Rebroff gekk I salinn, en tekiö var á móti honum meö miklu lófataki. Hann söng fyrst einn nokkur lög viö fögnuö áheyranda, og aö siöustu kallaði hann á kórinn upp til sln til aö syngja meö sér. Þaö atriöi var óæft, en tókst skemmtilega vel, enda allt vanir menn, sem þarna voru að verki. Síöan var stlginn dans og einnig var spilaö „bingó”. Þarna lá frammi blað, sem nefnist Feröafréttir, og er út- gefandi Samvinnuferöir-Land- sýn. Segir þar frá ýmsum fréttum af ferðamálum og er blaöiö hiö fróölegasta. Þar er m.a. sagt frá sameiningu Samvinnuferöa og Landsýnar, en Landsýn var I eigu Alþýöu- sambands Islands, en Samvinnuferðir áttu Samvinnu- hreyfingin og Stéttarsamband bænda o.fl. Viö sameininguna geröist B.S.R.B. einnig hlut- hafi, svo launþegasamtökin hafa þarna fengið slna eigin feröaskrifstofu til þess aö skipta við. Framkvæmdastjóri Samvinnuferöa - Landsýnar er Eysteinn Helgason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.