Tíminn - 09.05.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.05.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 9. maí 1980 17 Kvöldþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins. Simi 8-15-15. Viö þörfnumst þín — Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá hringdu i sima 82399. Skrifstofa SAÁ er i Lágmúla 9, Rvk. 3 hæö. Kvenfélag Grensássóknar: Hin árlega kaffisala félagsins ver&- ur sunnudaginn 11. mai kl. 3 i Safna&arheimilinu. Félagsfundur mánudaginn 12. mai kl. 20:30. SAA — SAAGiróreikningur SAÁ er nr. 300. R i Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. A&sto& þin er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Simi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál a& stri&a, þá átt þú kannski samherja i okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hva& þú finnur þar. Happdrætti Dregiö hefur veriö i happ- drætti Foreldra- og kennara- félags Oskjuhliöaskóla 5/5 80. Þessi númer hlutu vinning.: 1. Litasjónvarp (Sitachi) no. 14483 2. HUsgögn frá Skeifunni ......................no. 4522 3. HUsgögn frá Skeifunni ......................no. 5554 4. Ferö til trlands.....no. 3078 5. Fer& til trlands...no. 11070 6. Málverk eftir Jakob Hafstein no. 4104 7. Teppi..............no. 5534 8. Málverk eftir Valtý. Pétursson.............no. 2597 9. TölvuUr............no. 12017 10. TölvuUr.............no. 8570 Vinninga má vitja I sima: 73558 (Kristin), 40246 (Svanlaug). Tímarit Söfnuðir Filadelfiukirkjan: Almenn guösþjónusta kl. 2. RæöumaB- ur: Paul Kovac frá JUgóslaviu. Fór til Kristnibo&sins. Fjöl- breyttur söngur. Einar J. Gislason. Sýningar Sýnikennsla safnhaugagerð. NáttUrulækningafélag Islands efnir til sýnikennslu I safn- haugagerö á Heilsuhælinu Hverager&i næstkomandi sunnudag kl. 14.00. Fariö veröur i þau fræöilegu atri&i sem liggja til grundvallar safnhaugageröinni og siöan fer fram verkleg kennsla. Aætlunarferðir frá Umferöa- mi&stööinni IReykjavik kl. 13.00 og frá Heilsuhælinu kl. 16.15 og 18.45. Allir áhugamenn um garð- rækt eru hvattir til aö láta ekki þetta einstæða tækifæri ganga sér Ur greipum. Ferðaiög Sunnud. 11.5 kl. 13. Helgafell. létt fjallganga með Steingrimi Gaut Kristjánssyni eöa Dauðadalahellar meö Einari Þ.G. fritt f. börn m. full- orðnum. Farið frá B.S.Í. benzinsölu. Góö ljós nauösynleg I hellana. Landmannalaugar 15-18 mai, fararstj. Jón I. Bjarnason. Hvítasunnuferöir: 1. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. 2. Borgarfjöröur, gist i HUsa- felli. 3. Þórsmörk, tjaldgisting. Otivist. ÚTIVISTARFERÐIR heimilisþátt, Reynir Hjartarson sér um hestaþátt og framhalds- sagan er á sinum staö. lir*v: I;íjijj/iivj!újjjjjjliI var hUn fengin aö láni hjá Jón- asi Jónssyni, ritstjóra Freys. Ritstjóri Dýraverndarans er Gauti Hannesson og meö honum I ritnefnd eru Paula Sörensen og Jórunn Sörensen. i m < x*a «*«**> tm MÓTORSPORT Tónieikar Ut er komið aprilhefti tlma- ritsins Heima er bezt. Forsiðu- viötal er viö Sigurö Eiriksson bónda á Sandhaugum I Báröar- dal og ber þaö yfirskriftina: „Vildi heyra messu sungna i Jökuldal”, Steindór Steindórs- son frá Hlööum, ritstjóri ritsins, skrifar leiöara og nefnir hann Sumarmál, fyrri hluti greinar Bjarna Sigurðarsonar, Hofs- nesi, um bUendur I Skaftafelli frá þvi á 15. öld fram á þennan dag er i heftinu og GIsli Högna- son, Læk, skrifar næst siöasta þátt sinn um bændaför til ir- lands. Auk þess eru I heftinu nokkur bréf sr. Stefáns Thorar- ensen til Jóns Siguröarsonar i samantekt SkUla Magnússonar, Borghildur Blöndal sér um Dýraverndarinn, 1. tölublað 66. árgangs, er nýkomiö út. Út- gefandi er Samband dýravernd- unarfélaga Islands, en verndari þess er dr. Kristján Eldjárn for- seti Islands og ritar hann ávarp I blaöið. Auk þess er i blaöinu ávarp formanns sambandsins, Jórunnar Sörensen, Sigriður Asgeirsdóttir héraöslögmaöur skrifar um lög um dýravernd og foröagæslu, dr. Ölafur Dýr- mundsson skrifar um vetrarbeit og Utigang, Haukur Hafstaö framkvæmdastjóri Landvernd- ar ritar um umhverfismál, trUnaöarmannakerfi Sambands dýraverndunarfélaga tslads er kynnt, lög Sauöfjárverndarinn- ar á Selfossi eru kynnt o.fl. For- siöumyndin er valin meö tilliti til þess, aö nU er ár trésins og Hafin er Utgáfa nýs mánaðar- rits, sem bernafniö Mótorsport. Er blaöiö gefiö Uti samvinnu við alla mótorsportklúbba landsins, en þeir eru nú 24 að töiu. Ekki er ætlunin aö fjalla eingöngu um bíla I blaöinu, heldur einnig um vélhjól, vélsleða og sportbáta, og er t ,d. I þessu fyrsta tölublaöi viötal viö Kára Tryggvason for- mann vélhjólaklúbbs Reykja- vlkur, sagt er frá vélsleða- keppni á Húsavlk og minnt á aö . sportbátamenn fara nú aö hugsa sér til hreyfings. Að ööru leyti fjallar þetta tölublaö mest um bila. Ritstjóri Mótorsports er Jón S. Halldórsson. Tónmenntaskóli Reykjavikur er nú aö ljúka 27. starfsári slnu. 1 skólanum voru um 420 nem- endur I vetur. Kennarar voru alls 30. Meðal annars starfaöi 45 manna hljómsveit viö skólann og einnig lúörasveit meö 30 meðlimum. Mikiö hefur veriö um tónleikahald á vegum skólans I vetur og vor. A þessum tónleikum koma einkum fram eldri nemendur skólans. A efnisskránni veröur einleikur, samleikur og hóp- atriði. Aögangur er ókeypis og öllum heimill. © Bi'us me 9-4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.