Tíminn - 09.05.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.05.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingaféJag Augtysingadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI R^ntiö myndalista. 3«ndum í póstkröfu. C inUUAI Vesturgötull OuUllVllL simi 22 600 Föstudagur 9. maí 1980 Borgin gekk að afar- kostum Domus Medica skuldbindur sig til að byggja á eiginn reikning 200 millj. kr. bilastæðishús og að ráðstafa ekki lóðinni á horni Snorrabrautar og Egilsgötu nema með samþykki Domus Medica Kás — Þeir voru brúnaþungir borgarfulltrúar Reykjavikur á fundi sinum i borgarstjórn I gærkveidi þegar þeim var nauð- ugur einn kostur, sem var sá að samþykkja drög að samningi miiii Reykjavikurborgar og eig- enda Domus Medica við Egils- götu, um breytingar á lóða- mörkum Domus Medica vegna nýs deiliskipulags á svonefnd- um Heilsuverndarstöövarreit. Samkvæmt samningnum verður Reykjavlkurborg ein að kosta byggingu og rekstur bila- stæðishúss sem fyrirhugað er að reisa norðan viðDomus Medica, en áætlaður byggingarkostnað- ur þess miðað við verölag árið 1979 er um 200 millj. kr. í öðru lagi, og sá kosturinn er öllu verri og skeröir I reynd verulega ráðstöfunarrétt borg- arinnar, lofar Reykjavikurborg að ráðstafa ekki án samþykkis Sjálfseignarstofnunarinnar Domus Medica við Egilsgötu 3 næstu átta árin hornlóðinni á mótum Snorrabrautar og Egils- götu, sem er ein af verðmætustu lóðum i borginni. 1 samningnum stendur siðan: „Skuldbinding þessi skal þó alltaf vera i gildi i fjögur ár eftir að byggingu fyr- irhugaðs bilastæðishúss er lok- ið”. M.ö.o. verði bilastæöishúsið ekki reist þá heftir þaö um aldur og ævi ráðstöfunarrétt borgar- innar á lóðinni. En hvers vegna varð borgin að sæta þessum afarkostum? Jú, það er vegna þess, að þvi hefur verið haldið fram, aö yrði ekki orðið við kröfum Domus Medica, þá myndi það leggja lögbann á byggingafram- kvæmdir við dvalarheimili fyrir aldraöa og skátamiðstöð á svæðinu þar sem þær byggingar koma litillega inn á þá lóð sem lóðasamningur Reykjavikur- borgar og Domus Medica frá árinu 1972 kveður á um. Ef dómsmál hefði risið út af þessum ágreiningi hefði það getað kostað margra ára seink- un á fyrrnefndum bygginga- framkvæmdum. „Hér urðu þvi minni hagsmunir að þoka fyrir þeim meiri”, eins og Björgvin Guðmundsson orðaði þaö. Framhald á bls. 19. Borgarfjarðarbrúin: Framkvæmd- um miðar vel áfram KL Stöðugt er haldið áfram framkvæmdum við Borgar- fjarðarbrúna. Nú i byrjun vikunnar náðist sá áfangi, að hægt er að komast þurrum fótum yfir hana, á flóði jafnt sem fjöru. Aö sögn Helga Hallgrimssonar, yfirverkfræðings hjá Vegagerö- inni, ganga framkvæmdir við brúarbygginguna samkvæmt áætlun. — Vegurinn að henni heldur áfram að hækka og breikka, segir Helgi. Enn stendur sú áætlun óhögguð, að alls engin umferð verður leyfð um brúna fyrr en i ágúst. Eitthvað viröist umgengninni I grennd við jarðhúsin vera ábótavant. (Timamynd GE) Miklar skemmdir I kartöflunum: Ekki jarðhúsunum að — segir Halldór Steinþórsson Skólaslit Samvinnuskólans: Þrjár stúlkur efstar HEl — Samvinnuskólanum að Bifröst var að vanda slitið hinn 1. mai. Að þessu sinni útskrifuðust 37 nemendur úr 2. bekk með samvinnuskólapróf. Kvenþjóðin stóð sig þar alldeilis með prýöi, þvi þrjár stúlkur tóku hæstu prófin. Hæsta einkunn hlaut Guð- laug Sandra Guölaugsdóttir frá Ólafsvik, 8,68, önnur var Erna Bjarnadóttir frá Stakkhamri I Miklaholtshr., og þriöja hæsta varð Anna Siguröardóttir frá Höfn i Hornarfirði, 8,47. trr fyrsta bekk luku 35 nemendur prófi með rétti til aö setjast I 2. bekk I haust. Framhaldsdeild Samvinnu- skólans i Reykjavik er nú i prófum, en skólaslit verða væntanlega um miðjan mal- máiiuö. KL — óvenju mikiö mun hafa borið á torkennilegum skemmd- um á kartöflum i jarðhúsunum við Elliðaár i vetur og hafa menn, sem geyma kartöflur sfn- ar þar, komið að tali við Timann JSS — „Það er slæmt ef skipiö þarf að stoppa, en þarna er um og haft orð á þessu. t tilefni þessa hafði blaöiö tal af Halldóri Steinþórssyni hjá Grænmetis- verslun landbúnaðarins, en hann hefur umsjón með jarö- húsunum. — segir Jónas Haraldsson lögfræðingur LÍÖ ólöglegar vinnuhindrunar- aðgeröir að ræða sem við hjá Landssambandi útvegsmanna litum mjög alvarlegum augum á. — Það kann að vera, að eitt- hvað hafi borið meira á frost- skemmdum I kartöflunum i vetur en endranær, sagöi Hall- dór. — En þær frostskemmdir, sem komið hafa fram, stafa af þvi, hvað seint sumt fólk tók upp úr görðum sinum i fyrrahaust. Mál sem þetta á að leysa fyrir dómstólum, annað hvort sem kröfu um ógreidd laun, eða kröfu fyrir félagsdómi um túlkun á samningum, ef ágreiningur kemur upp um slikt”, sagði Jónas Haraldsson lögfræðingur LltJ er Timinn innti hann eftir stööu deilumálsins sem komið er upp á Flateyri og greint var frá i gær. Sagöi Jónas, að málið væri nú i biðstöðu og hefði ekkert þokast kenna Kartöflurnar frusu sem sagt I göröunum. Siðan gerist að, að kartöflur, sem skemmdar eru af frosti, eru mun viðkvæmari fyrir sýklagróðri alls konar en heilbrigðar kartöflur. Þessar skemmdir eru þvi ekki vegna geymsluaðstöðu I jarðhúsunum sjálfum, sagði Halldór. i þvi, þar sem engar ákvaröanír hefðu veriö teknar. Málið væri ekki eins einfalt og túlkun þess I fjöimiðlum hefði gefið til kynna. Þama væri deilt um staðreyndir, þ.e. hvort skipverjar hefðu vitað að vélin I togaranum væri biluð og að hann þyrfti aö fara I alltima- freka viðgerð. Þá heföi hvergi komið fram, að sumir þeirra hefðu verið i frli þennan tima, Framhald á bls. 19. mest selda úrið TIMEX Valur Fannar, Lækjartorgi LÍÚ telur vinnuhindrun Flateyringa ólögmæta ..Mér svnist augljóst hver niðurstaðan er”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.