Tíminn - 09.05.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.05.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. mai 1980 3 Er heimanám að hverfa úr sögunni? Rúmur helmingur bama 11-15 ára les minna en klukkustund á dag JSS — Nærhelmingur skólabarna telur sig verja minna en einni klukkustund á dag til heimanáms samkvæmt nýrri könnun sem gerö var á skóia-, æskulýös,- og tómstundamálum reykviskra skóiabarna á aldrinum 11-15 ára. Niðurstöður voru um margt at- hyglisveröar. Þar kemur fram, að um 15% skólabarna bjuggu ekki hjá báöum foreldrum. 52.8% sögöust lesa minna heima en eina klukkustund á dag og 38.2% kváö- ust eyöa 1-2 timum til heima- náms. Aö sögn Ragnars Georgs- sonar skólafulltrila koma þarna til breyttir kennsluhættir, en þró- unin mun hafa veriö sú aö undan- förnu, aö heimanám hefur fariö minnkandi. Ekki reyndist i niöur- stööum marktækur munur á ald- ursflokkum, hvaö þetta varðaöi, en aftur kom fram marktækur munur á stúlkum og drengjum, svo og munur milli borgarhverfa. Þannig reyndust 48% stúlkna lesa minna en eina klst, en 57.4% pilta. 37.6% mæöra voru heimavinn- andi, 35.2% i hálfu starfi utan heimilis og 27.2% i fullu starfi ut- an heimilis. Virtist sá timi sem variö er til heimanáms vera óháöur þvi, hvort móöirin vann utan heimilis, hversu lengi, eöa ekki. Þá virtist sá timi sem ung- lingarnir vöröu til tómstunda- starfa ekki draga merkjanlega úr þeim tima, sem variö var til heimanáms. Hvað gera þau í f rítímum? 1 niöurstööum kemur enn frem- ur fram, aö unglingar nota mikiö fjölmiöla I fristundum á virkum dögum. Þannig lásu 75.1% bækur blöö o.fl. svo til daglega, 80.1% hlustuöu á tónlist, 81% horföu á sjónvarp, en ekki nema 48.2% hlustuöu á útvarp. Kváöust 27.6% Sýning á Kjarvalsstöðum á samkeppnistillögum um húsagerð á Eiðsgranda: Merkileg tilraun til umhverfisbóta Kás — Siödegis I dag veröa kynntar niöurstööur samkeppni um húsageröir á Eiösgranda sem Skipulagsnefnd Reykjavlkur hefur haft forgöngu um aö halda. Alls bárusttólf úrlausnir og veröa þær allar til sýnis á Kjarvaisööum næstu tiu daga. Þrjár úrlausnir veröa verö- launaöar og veröa þær lagöar tii grundvallar viö uppbyggingu svæöisins. Hér er um merkilega tilraun að ræða hjá Skipulagsnefnd, þ.e. samkeppnisformið, og verður sjálfsagt haldiö áfram á sömu braut ef vel tiltekst. Það hefur sýnt sig undanfarin ár aö mjög vandasamt er aö skipuleggja svæöi með þéttri lágbyggö, eins og sést best hvernig tiltókst i Breiðholti II, og þvl er það von þeirra sem standa aö þessari samkeppni aö meö þessu formi takist aö finna bestu lausnirnar sem þá yröu um leiö umhverfis- bætandi. A þvl svæöi sem um er að ræða á Eiösgranda veröa 35 einbýlis- hús og 65 raöhús sem staðsett Lóðarhafar geta valið úr þremur verðlaunatillögum veröa I átta þyrpingum og taka úrlausnirnar til einnar sllkrar. Búið er aö úthluta öllum lóöunum. Slðan er meiningin aö lóöarhafar geti valið sér húsagerö úr verö- launatillögúnum þremur. Sem fyrr segir, þá veröa allar útlausnirnar sem bárust I sam- keppninni sýndar á Kjarvalstööum daglega næstu tiu daga, og er öllum heimill aðgangur. Veröur þessari sýningu og tilraun til samræmds skipulags á ákveönu svæði gerð frekari skil I blaöinu næstu daga. Vinnuveitendasamband Isiands: Skattalækkanir eina raunhæfa leiðin JSS — ,,Þaö er skoöun fundarins, aö viö núverandi efnahags- aöstæður séu skattalækkanir eina færa leiöin till aö auka raun- verulegar ráöstöfunartekur laun- þega”. Svo segir I ályktun um kjaramál, sem samþykkt var á nýafstöönum aöalfundi Vinnuveitendasambands tslands. Segir enn fremur aö fundurinn vtlji vekja athygli á þeirri staö- reynd, aö þjóöartekjur hafi farið minnkandi og atvinnu öryggi landsmanna sé i verulegri hættu. Viö þessar aöstæöur sé ekki unnt aö taka neinar ákvaröanir i nýjum kjarasamningum er auki heildarlaunakostnaö, á þess aö til komi meiri gengisfellingar og veröhækkanir en fyrirsjáanlegar séu. Þá itrekar fundurinn óskir VSl um þrlhliöa viöræður laun- þega, vinnuveitenda og stjórn- valda I þvi skyni aö finna lausn á þeim hnút sem kjaramálin séu nú I. Auk skattalækkana telur fundurinn þaö þýöingarmikiö að grundvallarbreyting veröi gerö á gildandi veröbótakerfi á laun i þeim tilgangi aö draga úr vixl- hækkun verölags og kaupgjalds. Þá vekur fundurinn athygli á aö stefnuleysi launþegafélaganna i kjaramálum hindriá marga lund, aö unnt sé aö takast á viö heildar- samningsgerö. Jafnframt er þvi mótmælt mjög harölega aö stjórnvöld og Alþýöusambandiö semji upp á eigin spýtur án aöildar vinnuveitenda um ýmis konar félagslegar aögeröir, sem heyri undir samningssvið aðila vinnumarkarins. A aöalfundi VSÍ var Páll Sigurjónsson endurkjörinn for- maöur og Hjalti Einarsson vara- formaöur. Aörir I framkvæmda- stjórn voru kjörnir Davlö Sch. Thorsteinsson, Gísli Ólafsson, Guölaugur Björgvinsson, Gunnar S. Björnsson, Gunnar J. Friðriks- son,.Haraldur Sveinsson, Hjörtur Hjartarson, Jón Ingvarsson, Jón Páll Halldórsson, Kristján Ragnarsson, Magnús Gústafsson, Ragnar Halldórsson, Valtýr Hákonarson og Þóröur Gröndal. 1. mai sl. afhenti Lionsklúbbur Ólafsvikur björgunarsveitinni Sæbjörgu I Olafsvlk vandaðan Zodiac gúmmibjörgunarbát ásamt Chrysler utanborösmótor. Afhendingin fór fram I nýbyggöu húsi björgunarsveitarinnar, sem félagar sveitarinnar ásamt konum I slysavarnadeildinni Sumargjöf byggöu á sl. ári I sjálf- boöavinnu. Húsiö er 160 fm og er nú fokhelt. Aformaö er aö ljúka þessari byggingu á árinu. í ávarpi formanns Lions- klúbbsins Jónasar Gestssonar kom fram aö klúbburinn hefur nýlega afhent Grunnskóla ólafs- vlkur aö gjöf vönduö hljóm- flutningstæki og hljómplötusafn, og á næstu dögum veröa Heilsugæslustööinni afhent lækningatæki frá klúbbnum. hlusta á þaö 2-3 I viku, en 5,3% aldrei. Mikill meiri hluti unglinganna var heima meö fjölskyldunni, hjálpaöi til heima eöa fór I heim- sókn til kunningjanna. Um helgar' var hlutfalliö svipaö, nema þá fóru öllu fleiri i partý, á bló, eða diskótek. Viröist heimiliö aö öllu jöfnu vera vettvangur mikils hluta tónstundaathafna og sam- skipta viö jafnaldra. Þá staöfestu niöurstööur hina miklu útbreiöslu sem sklöaiökan- ir hafa náö aö undanförnu. Meira en annar hver unglingur virtist fara reglulega á skíöi og meira en fjölmennur minnihluti fór oft I mánuði. Aftur virtust viöskipta- menn leiktækjasala sem betur fer ekki vera fjölmennur hópur, en þó benti könnunin til aö um 200 ung- lingar I Reykjavík ættu aöalat- Þorbjörn Broddason félagsfræö- ingur vann ásamt þeim Þórólfi Þórlindssyni og Rúnari Karls- syni, svo og Samstarfsnefndinni, aö undirbúningi og skipuiagningu könnunarinnar. Timamynd Tryggvi hvarf sitt á þeim stööum. Hestamennska og Iþróttir af ýmsu tagi voru ofarlega á blaöi. Aöspuröir um æskilega tón- stundaaöstööu til tómstunda- starfs I eigin hverfi nefndu flestir tivoli, þá skautahöll, sundlaug, hjólreiðabrautir og vettvang til boltaleikja. Eins virtist allmikil Framhald af 19. slöu. Björgunarsveitin Sæbjörg í Olafsvík fær gúnuníbát að gjöf Formaöur Lionsklúbbs ólafsvikur afhendir formanni björgunar- sveitarinnar Sæbjargar ábyrgöarskirteiniö, sem fylgir bátnum. (Myndir Bæring Cecilsson) Könnun Verðlagsstofnunar á matvöruverði: 37,2% munur á hæsta og lægsta verði HEI — Niöurstööur verökönnunar, sem Verölagsstofnunin geröi dagana 14. og 15. april sl. á hæsta og iægsta veröi 50 vörutegunda I 25 matvöruverslunum á Stór-Reykjavikursvæöinu, sýna ótvlrætt mikinn verömismun I verslunum. Þaö kom I ljós, aö' hæsta verö þessara vörutegunda var samtals nær 47 þús. kr. en miöaö viö lægsta veröiö rúmar 34 þús. Munurinn var þvl 37,2% eöa meira en þriöjungur. Verölagsstofnunin birtir ekki nöfn viökomandi verslana, aö þessu sinni, en teiur aö fólk geti notfært sér upplýsingarnar m.a. maö þvl aö bera verðiö saman viö verö 1 þeim verslunum er þaö skiptir viö, enda var tilgangurinn meö könnuninni aö vekja athygli á mismunandi veröi á sömu vöru og hvetja fólk til hagkvæmra innkaupa. Vörutegund Sykur. (Dansukker) Flórsykur (Dansukker) Púöursykur (Dansukker) Molasykur, Sirkku Pillsbury’s hveiti Pama hrismjöi Kartöflumjöl Rúgmjöl River Rice hrfsgrjón Solgryn haframjöl Kellogs corn-flakes Cheerios tslenskt matarsalt Royal lyftiduft Golden Lye’s Siróp Royal vanillubúöingur Maggi sveppasúpa Vilko sveskjugrautur Rúsinur Sunmaid Herseys’s Kókó Nesquick Kakómalt Melroses te Frón mjólkurkex Ritz saltkex, rauöur Jakobs tekex Grænar baunir Ora Ora fiskboliur Ora rauökál Ora bakaðar baunir Tómatsósa, Libby’s Tómatsósa, Vals Avaxtasafi, Egils Biandaö aldinmauk, Vals Kjúklingar Nautahakk Kindahakk Mills kaviar Gunnars majones Egg Sardinur f oliu K. Jónsson Vim ræstiduft Vex þvottaefni C-ll þvottaefnl Hreinol uppþvottalögur grænn. Þvol uppþvottalögur Plús mvkingaréfni Ajax til VVC Lux sápa Regin kósettpapplr Serla WC papplr Sám tals Mismunur 12.709 eöa 37,2%. Hésta Lægsta i verö verö 2. kg. 955 598 1/2 kg. 356 230 1/2 kg. lys 378 190 lkg. 751 490 5 lbs. 787 595 350 gr. 347 269 lkg. 634 458 2 kg. 814 390 454 gr. 285 240 950 gr. 676 528 250 gr. 794 613 198 gr. 493 422 lkg. 257 144 450 gr. 773 653 500 gr. 1522 880 90 gr. 210 154 65 gr. 230 188 185 gr. 485 339 250 gr. 867 690 1 lbs. 2734 1871 800 gr. 2170 1792 40 gr. 359 298 400 gr. 475 329 200 gr. 569 459 200 gr. 357 250 1/1 dós 629 515 1/1 dós 866 739 1/2 dós 691 572 1/2 dós 662 550 340 gr. 414 351 480 gr. 696 451 1 ltr. 958 859 1/2 kg. glas 775 582 lkg. 3060 1980 Ikg. 4309 2950 lkg. 3400 1970 95 gr. 275 235 250 ml. 430 378 lkg. 1495 1095 106 gr. 499 298 297 gr. 316 178 3 kg. 2611 2250 3 kg. 2736 2203 0,5 itr. 424 366 2,2 ltr. 1361 1080 lltr. - 730 549 450 463 405 90 gr. 211 180 1 rúila 175 151 2rúllur ' 385 273 46.849 34.140

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.