Tíminn - 09.05.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.05.1980, Blaðsíða 7
Föstudagur 9. mal 1980 7 Um neyslu og smygl á kannabisefn- um í sænskum fangelsum Fangelsi og aörar stofnanir, sem taka á móti afbrotamönn- um, hafa i auknum mæli oröiö aö taka viö fólki sem hefur ánetjast kannabisefnum. Hve margir þessir neytendur eru er erfitt aö slá föstu, en allt frá 1966 hefur veriö reynt að fylgjast meö þeirri aukningu sem á sér staö. Sé gert ráö fyrir aö neyt- endur hafi veriö áriö 1966 um 9% af þeim sam þá voru i fangels- ■ um er þessi tala oröin 1978 um 33%. I varöhaldsfangelsum I Svi- þjóö var áriö 1978 athugaö um venjubundna ofnotkun áfengis og fiknilyfja. Kom I ljós að 13% höföu hvorki notaö áfengi eöa kannabisefni, 27% voru reikn- aðir ofdrykkjumenn, 33,7% reyndust vera háöir einhverjum eða öllum tegundum kannbis- efna: 26,3% reyndust vera háöir bæöi alkohóii og kannabis. Þessi aukna notkun fikniefna innan fangelsanna hefur haft hinar verstu afleiöingar innan þeirra. Þrátt fyrir eftirlit og ná- kvæma leit á þvi fólki sem kem- ur I heimsókn til fanganna, hef- ur starfsliöinu ekki tekist að koma i veg fyrir smygl á þess- um efnum, enda eiga mörg fangelsi i vanda, ekki sist vegna þeirra fanga sem gjarnan vilja nota tækifærið meöan þeir eru þarna innan veggja og venja sig af þessum efnum. Neysla kannabisefna kemur mjög vel fram I hegðunar- mynstri þeirra sem nota þau. Þeir veröa sljóir og athafnalitl- ir, slappir til vinnu og sniðganga iþróttir, föndur og aöra tóm- stundavinnu. Þeir lifa algerlega I sinum eigin hugarheimi og umhverfiö skiptir ekki máli. Neysla þessara efna leiöir einn- ig til verra samkomulags milli starfsliös og fanga. Eins og úti i þjóöfélaginu fylgja verslun meö þessi efni hótanir og ofbeldi ásamt mikl- um efnalegum ágóða fárra manna, en sáru tapi flestra neytenda og verður þetta þvi ekki til aö bæta andrúmsloftið innan fangelsanna. Margir neytendur koma sér i stórar skuldir i fangelsunum og þegar þeir losna er ekki beöiö boöanna aö rukka inn og þá ekki alltaf hirt um meðulin til aö ná þvi inn. Almennt má segja aö notkun þessara efna innan fangelsanna komi I veg fyrir og eyöileggi þær endurhæfingaraögeröir sem reynt er aö beita og æskilegar væru. Helgi Gunnarsson forstöðu- maður Litla-Hrauni Af kannabisefnum hefur hass- ið veriö algengasta efniö innan fangelsanna en nú á siöustu ár um hefur heroinneytendum far- iö ört fjölgandi og i varöhalds- fangelsum I Stokkhólmi var þetta efni árið 1978 mest notaða fikniefnið. Margt hefur veriö reynt til aö stemma stigu við aö þessi efni næðu slikri fótfestu innan fang- elsanna. Myndaöur hefur veriö leitarhópur viö mörg stærri .fangelsanna. Þessar sveitir hafa veriö vel útbúnar aö tækj- um og einnig hafa svokallaðir hasshundar veriö notaöir viö þessar leitir, en allt kemur fyrir ekki. Efnin rúlla á færibandi inn i fangeisin, enda sgði forstjóri fyrir einu stærsta og öflugasta fangelsi i Sviþjóö, sem er með 6- 8 metra háum múrvegg allt I kring, viö þann sem þetta ritar: ,,GÓÖi maður, hér reykja fang- arnir hass hversdagslega og marihjuana eöa eitthvað sterk- ara á sunnudögum”. Reynt hefur vérið að mynda svokallaöa hjúkrunarhópa viö ýmis fangelsi, og er þá miöaö viö að reynt sé aö lækna þá sem ánetjast hafa þessum fikniefn- um. Þessir hjúkrunarhópar samanstanda af lækni. sálfræö- ingiog hjúkrunarkonu og eru öll sérhæfö á þessum sviðum. 1 mörgum fangelsum er byrjaö aö reyna að sortera þá fanga úr sem ekki eöa litiö hafa komist I kast viö þessi efni, og reynt hef- ur veriö aö vista þá þar sem sölumenn þessara efna hafa ekki greiöan aögang og föngunum torveldaö aö ná I þau. Þó telja Sviar aö mjög erfitt sé aö vinna bug á sölu og neyslu þessara efna innan fangelsanna. Misnotkun þeirra leiöir nefni- lega til afbrota, og hóppr þess- ara fikniefnaafbrotamanna fer stööugt vaxandi og bak við eru svo alþjóölegir smyglhringar sem stööugt veröa umfangs- meiri og aögangsharöari og erófari og lita þessa sölumenn sina og neytendur sem verkfæri til aö auögast á mannlegri eymd, og oft lenda þessir sölu- menn á sömu hillu og fónardýr- in og enda sem úrhrök og vesa- lingar. UM HEIMSFRIÐ OG HERNAÐARBRÖLT Giinter Walpuski/Dieter O.A. Wolf: iLiniuhrung in die Sicherm heitspoli- tik. Ein Lehr- und Studien- buch. R. Odenbourg Verlag, Miinchen 1979. XVII + 312 bls. Þessi bók er ætluð sem eins- konar kennslu- og handbók I öryggis- og alþjóöamálum og gera höfundar sér far um aö varpa ljósi á sem flesta þætti þessara mála. Aöalhöfundar eru tveir ofangreindir menn, en auk þeirra hafa fjórir sérfræð- ingar lagt hönd á plóginn og skrifar hver þeirra grein um sitt sérsviö. Fyrsti kafli bókarinnar er yfirlit yfir gang alþjóöa mála frá lokum siöari heimsstyrjald- ar og fram til vorra daga. Þar er fyrst gerö grein fyrir ástandi mála i strlöslok og siöan rakin atburðarásin, sagt frá deilum Eínfiihrung ín die Sicherheitspolitik & öshr-und Studienbuch Oldenbourg stórveldanna, kalda strlöinu, Kúbudeilunni, átökum I Asfu o.sv.frv. Þessi kafli er mjög greinargóöur og skipulegur. Annar kaflinn er um „hernaö- arstrategiu” stórveldanna og hernaöarbandalaga þeirra. Einnig sá kafli er mjög greinar- góöur og leiöir glöggt I ljós, hvernig stórveldin hafa byggt upp aðstööu til sóknar og varn- ar um allan heim, og hvernig þau reyna án afláts aö koma hinu I opna skjöldu. Þennan kafla ætti aö gera aö skyldu- lesningu fyrir alla þá, sem enn eru svo grunnhyggnir aö trúa þeim áróöri óvandaöra hernaö- arsinna I útlöndum aö hernaö- arbandalög séu einhverskonar tæki I þágu friðarins. Sá friöur, sem þau „tryggja” veröur aldrei annaö en falskur friöur. Þriöji kafli bókarinnar fjallar um öryggis- og utanrikismála- stefnu Vestur-Þjóöverja og sér- stakur kafli er um uppbyggingu vestur-þýska hersins, Bunde- swehr. Tveir kaflar eru um vopna- iönaöinn. Annar fjallar um vopnaframleiöslu almennt og reyna höfundar þar sérstaklega aö svara þeirri spurningu, hvort hægt sé aö tala um stórfellda vopnaframleiöslu I Vestur- Þýskalandi, og hvort liklegt sé að slik framleiösla komist á laggirnar þar i landi. Annar kafli er um allskyns ný vopn og þá tækni, sem beitt er við hönn- un þeirra og framleiöslu. Sá kafli er allur heldur nöturleg Af bókum lesning og veröur engan veginn til þess aö auka á viröingu les- andans fyrir mannkyninu, a.m.k. ekki þeim hluta þess, sem hefur atvinnu af vopna- framleiöslu. Látum vera hve miklum fjármunum er sóaö I þann viöbjóö, sem kallast vopn. Þær tölur hljóta aö blikna i sam- anburöi viö alla þá hugarorku og greind, sem notuö er I sama tilgangi. Þegar á öll þessi mál er litiö I heild hlýtur sú spurning aö vakna, hvort maðurinn sé ekki heimskasta skepna jaröar- innar. Þaö viröast aö minnsta kosti engin takmörk fyrir þvi hve langt sjálfseyöingarhvötin getur leitt hann. Heldur birtir til I siöustu köfl- unum tveim. Annar þeirra fjall- ar um afvopnunartiíraunir, viö- ræöur um takmörkun vlgbúnaö- ar og eftirlit meö vigbúnaöi og vopnaframleiöslu. Þar veröur altént 1 jóst, aö mikiö hefur veríö rætt um þau mál, og margir hafa lagt sig fram um aö þoka þeim áleiöis þótt árangurinn hafi oröiö sorglega lltill enn serp komiö er. Loks er kafli um þaö, hvernig friður veröi best tryggöur i heiminum. Eru þar settar fram ýmsar athyglis- veröar tillögur og kaflinn aö mörgu leyti sá besti og frjóasti i bókinni. 1 bókarauka er stutt greinar- gerð um höfunda, auk lista yfir skammstafanir, heimilda- og nafnaskrár. Þessi bók er á allan hátt mjög fróöleg. Hún sýnir, svo ekki veröur um villst aö tal friöar- sinna og þeirra, sem berjast gegn vopnaskaki I hvaöa mynd sem er, er rétt. Mannkyniö stendur á brún hengiflugs og veröi ekki spyrnt viö fótum get- ur ekkert beöiö okkar annaö en tortiming sökum eigin ónáttúru. Allir þeir, sem áhuga hafa á hernaöarbrölti, vigvélum og öðrum þessháttar „skemmti- legheitum” ættu endilega aö þjóna lund sinni meö þvl aö lesa þessa bók, — ef þeir þá skilja þýsku. Jón Þ. Þór. Guðmundur P. Valgeirsson: Argir „útgöngumenn” Útgöngumennirnir frá sumarmálum 1979 eru nú argir og reiðir. Veitast þeir hart að afturhvarfsmanninum úr hópi þeirra, Pálma Jónssyni land- búnaöarráöherra, fyrir brott- hlaup sitt og þó einkum fyrir þaö, aö hann lét orö falla um aö bændur ættu rétt á svipuöum lifskjörum (i oröi kveönu) og aörir menn, og um málefni þeirra yröi fjallaö á eölilegan hátt, en þeir ekki meöhöndlaöir eins og' sakamenn. Þau orð ber aö þakka honum og vonandi tekst honum aö láta ekki sitja viö oröin ein. Þau orö gefa bændum ástæöu til aö lita bjartari augum til næstu fram- tiöar, en annars heföi oröiö, ef óskhyggju lhalds- og Alþýöu- flokks heföi ekki veriö hnekkt i siöustu kosningum, og nokkrir sjálfstæöismenn gengiö til sam- starfs um myndun núverandi rikisstjórnar, sem þjóöin þakk- ar þeim heilshugar. Menn binda vonir viö aö þess- ari rikisstjórn auönist aö láta margt gott af sér leiöa og hún reynist samhent I úrræöum til aö hefta veröbólgu ófreskjuna, sem er búin aö tröllrlða efna- hagslif þjóöarinnar. — Viröist nú heldur rofa til I þeim efnum. Æ fleiri mönnum er aö veröa ljóst, aöekki veröi haldiö lengra á sömu braut, enginn sé bættari þó hann fái fleiri verölausar krónur I vasann, og þaö, jafnvél, mönnum, sem aldrei hafa mátt heyra slikt nefnt áöur. — Enda er slikt aöeins, aö hræra flautir, á nútima visu. Bs 13/4 '80, Guöm. T. Valgeirsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.