Tíminn - 09.05.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.05.1980, Blaðsíða 12
16 Föstudagur 9. mal 1980 hljóðvarp Föstudagur 9. mai 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (litdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrlöur Eyþórsdóttir les slöari hluta sögunnar „Rekstursins” eftir Líneyju Jóhannesdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.25 ,,£g man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Aöalefni: „Gamli-Jarpur”, brot úr bernskuminningum Magn- usar Einarssonar kennara, sem flytur frásöguna sjálf- ur. 11.00 Tónlist eftir Beethoven. BUdapest-kvartettinn leikur Stóra ftigu I B-dUr op. 133 / David Oistrakh, Svjatoslav Rikhter og Mstislav Rostropovitsj leika Þrl- leikskonsert I C-dUr op. 56 meö Fflharmonlusveitinni I Berlfn; Hérbert von Karaj- an stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklasslsk tónlist. 14.30 Miödegissagan : „Kristur nam staöar I Eboli” eftir Carlo LevijJón Öskar les þýöingu sina (9). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. sjónvarp Föstudagur 9. mai 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastijós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur ómar Ragnarsson fréttamaöur. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Siödegistónleikar Fllharmoniusveitin I Vln leikur Sinfónlu nr. 9 I d-moll eftir Anton Bruckner; Carl Schuricht stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar Orchestre de Liege leikur; Paul Strauss stj. a. „Háry János”, svita eftir Zoltón Kodály. b. RUmensk rapsódla I D-dUr op. 11 nr. 2 eftir Georges Enescu. 20.45 Kvöldvakaa. Einsöngur: Guömundur Jónsson syngur Islensk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á planó. b BrUarsmlöi fyrir 60 árum. Hallgrlmur Jónasson rit- höfundur flytur þriöja og slöasta hluta frásögu sinnar. c. Kvæöi eftir Sigurö Jónsson frá Brún, prentuö og óprentuö.Baldur Pálma- son les. d. í efstu byggö Arnessýslu.Jón R. Hjálm- arsson fræöslustjóri talar viö Einar Guömundsson bónda I Brattholti; — fyrra samtal. e. Samsöngur: Tryggvi Tryggvason og féiagar hans syngja. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Halldórsson leikari les (13). 23.00 Afangar.Umsjónarmenn Asmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 22.15 Heilabrot (Shell Game) Bandarlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1975. Aöalhlutverk John Davidson og Tommy Atkins. Max Castle starfar hjá fasteignasölu. Hann er aö ósekju dæmdur fyrir mis ferli, en látinn laus gegn þvl skilyröi, aö hann vinni næstu árin á lögfræöiskrif- stofu bróöur slns. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.25 Dagskrárlok. Atvinnurekendur Hjá Atvinnumiölun námsmanna eru skrásettir nemendur úr öllum skólum landsins. Fjölhæfir starfskraftar á öllum aldri. Stúdentaheimilinu v/Hringbraut Simar 15959-12055, opiö kl. 9-18. J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahlíð, £ p1.* Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar (stór tjón — lltiltjón) — Yfirbyggingar á jeppa og ailt aö 32ja manna bfla — Bifreiöamálun og skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk- stæöum I boddýviögeröum á Noröuriandi. Tilboð — Hjónarúm Fram til 16. mai — en þá þurfum viö aö rýma fyrir sýning- unni „Sumar 80” og bera öll húsgögnin burt, bjóöum viö alveg einstök greiöslukjör, svo sem birgöir okkar endast. 108.000 króna útborgun og 80.000 krónur á mánuöi duga til aö kaupa hvaöa rúmasett sem er I verslun okkar. Um þaö bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boöstóium hjá okkur. Líttu inn, þaö borgar sig. , Ársalir í Sýningahöllinni Bíldshofða 20, Ártúnshöfða. Símar: 91-81199 og 91-81410. á oooooo Lögreg/a Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apoteka I Reykjavlk vikuna 9. til 15. mal er I Reykjavlkur Apoteki. Einn- ig er Borgar Apotek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús u I Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur sfmi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgida gagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artími á Heilsuverndarstöö Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heiisuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mý’rarhúsaskóla Simi 17585 Safniöer opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöalsafn — útiánsdeiid, Þing- holtsstrætí 29a,simi 27155. Opiö „Kostar nýtt veggfóöur mikiö?” DENNI DÆMALAUSI mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- hoitsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, sími 36270. Við- komustaöir viös vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaðar á laugardögum og sunnudögum 1. jUnl — 31. ágUst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. í Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubiianir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Áætlun AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavlk kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. mai til 30. júnl veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Slöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavlk. 1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferö- ir alla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi slmi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10 5. Afgreiösla Rvlk simar 16420 og 16050. Félagslif f Gengið 1 Almeanur Gengiö á hádegi gjaldeyrir bann 7'.5. X980. Kaup Sala 1 Bandarlkjadoliat 445.00 446.10 1 Sterlingspund 1017.70 1020.20 1 Kanadadollar 374.90 375.80 100 Danskar krónur 7912.15 7931.75 100 Norskar krónur 9067.75 9090.15 100 Sænskar krónur 10572.60 10598.70 100 Finnsk mörk 12040.00 12069.80 100 Franskir frankar 11055.90 11083.20 100 Belg. frankar 1546.20 1550.00 100 Svissn. frankar 26892.30 26958.80 100 Gyllini 22475.90 22531.40 100 V-þýsk mörk 24860.30 24921.80 100 Llrur 52.87 52.89 100 Austurr.Sch. 3483.40 3492.00 100 Escudos 902.60 904.90 100 Pesetar 629.70 631.20 x 100 Yen 190.42 190.89 Félagsmenn I SAA. Viö biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiö hafa senda gíróseðla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegst gerið skil sem fyrst. Aðstoö þln er hornsteinn okkar. SAA, LágmUla 9. R. Slmi 82399. Fræöslu- og leiöbeiningastöö SAA. Viötöl viö ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-15. SAA LágmUla 9, R. S. 82399. Sjálfsbjörg Reykjavlk: Opiö hUs veröur I HátUni 12. laugardag- inn 10. mal kl. 15. Sjálfsbjargar- félagar frá Akranesi, Suöur- nesjum og Arnessýslu koma I heimsókn. Ti/kynningar Símsvari— Bláf jöll Viöbótarslmsvari er nú kom- inn i sambandi viö skiöalöndin I Bláfjöllum — nýja slmanúmeriö er 25166, en gamla númeriö er 25582. Þaö er hægt aö hringja I bæöi númerin og fá upplýsingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.