Tíminn - 22.06.1980, Qupperneq 8
8
Sunnudagur 22. júni 1980
Jónas Guðmundsson, rithöfundur:
Það á að leyfa endumýjun
fiskiskipastólsins
Þrátt fyrir mikla uppbygg-
ingu atvinnufyrirtækja, virðist
efnahagsvandi þjóöarinnar
vera þrotlaus, og hér á iandi er
ákveöin skelfing ávallt i bak-
sviöinu. Vinnudeiiur eru fram-
undan, markaöshrun er fram-
undan, fiskistofnarnir eru i
hættu, taprekstur fyrirsjáan-
legur á útgeröinni, og svo er þaö
vandi landbúnaöarins, sem oft
er mciri en svo, aö úr veröi ráö-
iö.
Þetta leiöir, þvi miöur, oft til
þess aö stjórnvöld veröa aö
móta stefnuna frá degi til dags,
til aö halda rikisbúskapnum
gangandi, og þótt ég sé ekki
hlynntur þvi aö láta fijóta yfir
hvern stein, hefur ábyrgö á
vondum rekstri oft veriö látin
bitna á rikisfjárhirslunni og
kjörum fólksins.
Nauðsynleg endurnýj-
un tækja
Þegar stefnumörkun til lengri
tima er reynd, liða oftast aðeins
fáeinar vikur, þar til allt bilar á
saumunum, þvi langtimastefn-
an þolir yfirleitt ekki neinn um-
talsverðan þrýsting.
Þó er þaö margt, sem viö get-
um glaðst yfir, t.d. byggðastefn-
an, sem vissulega hefur jafnað
búsetuskilyrðin i landinu mjög
mikið, og myndarlegar starfs-
stöðvar hafa risið viða um land,
bæði i fiskiðnaði og eins i öðrum
innlendum iðnaði, svo sem
ullar- og skinnaiðnaði, þannig
að atvinnutækifærum hefur
fjölgað, og næg atvinna virðist i
landinu.
En það er ekki nóg að byggja
upp atvinnufyrirtæki, til að
tryggja atvinnuöryggi, það
verður einnig aö gefa þessum
fyrirtækjum tækifæri til þess að
endurnýja tækjakost sinn og
fylgjast með timanum, þvi
annars dregur að þvi að þau
fara halloka i samkeppninni.
Gott dæmi um slika handa-
hófsstefnu er að Hraðfrystihúsi
Eskifjarðar skuli nú neitað um
aðselja 13ára gamlan togara til
að kaupa annan, sem er 5 ára.
Gamla skipið verður látið
ganga upp í kaupverð hins nýja,
og átti að seljast úr landi.
Ég hefi gegnum árin fylgst
með glæsilegri uppbyggingu i
fiskiðnaði á Eskifirði. Þar sem
áður rikti hálfgert neyðar-
ástand hefur nú risið eitt glæsi-
legasta frystihús þessa lands og
einnig ein best búna loðnu og
fiskimjölsverksmiðja, og einnig
er verkaður saltfiskur og skreið.
Þrir franskir togarar
Þessi rekstur virðist hafa
verið til fyrirmyndar, en undir-
staðan er auðvitaö trygg hrá-
efnisöflun, og þá skiptir það
auðvitað öllu máli að hagkvæm
skip séu til sóknar.
Hin farsæla uppbygging i fisk-
iðnaði á Austurlandi hefur að
verulegu leyti byggst á togara-
útgerð. Fyrir um það bil áratug
voru keyptir þrir notaðir togar-
ar frá Frakklandi, Barðinn,
Hegranes og Hólmatindur.
Þessi skip reyndust öll vel, en
eru nú úrelt. Leyfi stjórnvalda
hefur fengist til þess að endur-
nýja tvö fyrrnefndu skipin, en
Hólmatind má ekki endurnýja,
þótt hann sé nú úrelt skip.
Hraðfrystihús Eskifjarðar á
nú kost á aö skipta á þessu skipi
og öðru skipi i Frakklandi (
smiðað i Póllandi) og mis-
munurinn á kaupverði er um 500
milljónir króna.
En hvers vegna er nú óskað að
skipta á skipi?
Það er einfalt. Hólmatindur
er 13 ára gamalt skip og dýrt i
viðhaldi. Tækjabúnaður þess er
úreltur og mjög örðugt er að fá
varahluti. Til dæmis var skipið
frá veiðum i tvo og hálfan
mánuð nýverið, vegna þess að
varahlutir i togvindu voru ekki
til og þá þurfti að smiða. Einnig
er skipið of litið fyrir fiskikassa
og um 80% af aflanum er laust i
lest, en það þýðir að hráefni er
verra en ella, og kassafiskur er
algjör forsenda þess að fiskur
haldist óskemmdur og varðveit-
ist I góðu ástandi. Otgerðar-
kostnaður er hömlulaus hefur
mér verið sagt.
Það er þvi vægast sagt ein-
kennilegt, að meðan önnur
fyrirtæki fá að endurnýja skip
Sá
mest
seldi
ár
eftir
ár
Pólar h.f.
EINHOLTI 6
;
f
Verótrygging í framkvæmd
Grunnvísitala verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í 1. fl.
1980 er lánskjaravísitala maímánáBar, sem var 153 stig. Láns-
kjaravísitala júnímánaðar er 160 ftig, sem samsvarar
4,58% hækkun.
Ný lánskjaravísitala hefur nú verið reiknuð út fyrir júlí-
mánuð og verður hún 167 stig, sem samsvarar 9,15% hækkun
frá grunnvísitölu.
Spariskírteinin í 1. fl 1980 verða seld á júníverði þ. e. með
4,58% álagi á höfuðstól og áfallna vexti, til n. k. mánaðamóta,
er sölu lýkur.
SEÐLABANKI
ÍSLANDS
1
VHRÐTRYGGING
Jn;}ÁR];FS'Jj>
%
H