Tíminn - 22.06.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.06.1980, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 22. júnl 1980 Sunnudagur 22. júni 1980 23 AM — Þegar siglt er um höfnina í Hamborg er ekki óhugsandi að íslenskur ferðamaður kunni að koma auga á skip sem honum kemur kunnuglega fyrir sjónir og ósjálfrátt verður honum á að hrópa upp yfir sig: — nei, er þá ekki skip að heiman þarna! Nú fer því auðvitað f jarri að slík sjón gegni einhverri furðu, því vitað er að á milli Hamborgar og tslands hefur verið siglt frá því á fimmtándu öld, þótt ekki hafi þær siglingar verið reglu- bundnar, og skipin að vonum þýsk fram eftir öldum. En hitt er samt ekkert minna en óvæntur fundur að koma auga á Mánafoss í uggvænlegri klemmu á milli skutsins á fimmtíuþúsund lesta stórskipi frá Monróvíu og stafns- ins á öðru svipuðu frá Tripolis eða Leeth. En ef menn hefðu tíma til að sigla um höfnina í einn dag og sætu með heimskortið á hnjánum, er lítill vafi á að um kvöldið mundi þeir geta verið búnir að f inna eitt- hvert far frá nær því hverju jarðarinnar ríki sem liggur að sjó í þeim frumskógi mastra og skipsskorsteina sem þarna grær og er aldrei eins í dag og hann var í gær, því þar sem bananarnir frá Mið-Ameríku svifu til jarðar þá, líða sítrónur frá Spáni niður úr greinum löndunar- hegranna nú. „ Uberseetagen" 1 Hamborg eru menn stoltir af þessari höfn og þaft meft réttu, þvl óhætt mun aft segja aft hún sé nokkurs konar undur nútímans, hvaft samhæfingu og skipulag snertir. Þetta verftur mönnum auftvitaft ekki ljóst vift fyrstu sýn, þvi þaft tekur tlma ab átta sig á ab höfnin er fagurlega gerft heild, en ekki óreglulegur og illskiljan- legur samsetningur af bryggjum, skemmum og ranghölum sævega, sem lykkjast undir stálbrýr á Elbubökkum. Þessi höfn tekur yfir flæmi sem nemur áttunda hluta af borgarsvæftinu, eba 89 ferkilómetra og um hana fer mestur hluti út- og innflutnings þessa forrika lands, en fimmti hluti vörumagnsins er sendur áfram til annarra Evrópulanda, ekki sist til A-Þýskalands, Tékkó- slóvakiu, Austurrikis og Sviss, auk Noröurlanda. Þannig má segja aft tæpast gefist annar staftur sem betur geti gefift hugmynd um viftskiptalán og þrótt V-Þjóftverja. Þessa eru þeir sér lfka sjálfir meftvitandi og á ári hverju halda þeir hátíft i nafni hafnar sinnar, „Ubersee- tagen”, sem mætti llkja vift sjó- mannadaginn á fslandi, þar sem hér er um aö ræfta hátift þeirrar atvinnugreinar, sem mannlif borgarinnar hefur hitann úr. Höf- undi þessa pistils var boftift til hátfftarinnar ásamt nokkrum kollegum úr blaftamannastétt á Norfturlöndum i fyrra mánufti, en þaft er til siös aft þarna komi I heimsókn fulltrúar frá einhverj- um tilteknum heimshluta hvert ár og voru Norfturlönd tilnefnd nú. Aftalræftu á þessari hátift flutti forsætisráftherra Dana, Anker Jörgensen, auk þess sem vift- staddir voru þeir Olof Palme frá Sviþjóft og Bruno Kreisky frá Austurriki, og þarna komu aft vonum margir menn úr verslunar- og stjórnmálalifi landsins. Norður, — suður, — austur Orsaka þess hve Hamborgar- höfn hefur veigamiklu hlutverki ab gegna i viftskiptalifi allrar Evrópu er fyrst og fremst aft leita I landfræftilegri legu borgarinnar og þess mikla kerfis vega og járn- brúa sem á siöustu áratugum hefur byggst upp af þeim sökum, til þess aft tryggja sem greiftasta flutninga til noröurs, sufturs og austurs. Tvær helstu hraftbrautir Þýskalands á þessu svæfti, sem liggja frá norbri til sufturs, liggja svo aft segja um sjálft hafnar- svæftift og flutningabifreiftarnar eru ekki nema fáar minútur inn á hvafta hleftslustaft sem vera skal, eftir aft þær hafa beygt út af þess- um brautum. Innan fárra ára er ætlunin aft aka megi á hraftbraut frá höfninni rakleitt til Berllnar. Þá eru rikisjárnbrautirnar uppi meft áform um aft byggja I Ham- borg fullkomnustu vöruhleftslu- miftstöft i Evrópu, sem afgreiöa mun 11000 vagna á dag, en járn-f brautarteinar hafa fyrir löngu verift lagftir fram á hvern bryggjusporft. Or Norftursjó eiga stærstu flutningaskip greiftan aft- gang upp til Hamborgar eftir Elbu eftir aft leiöin hefur verift dýpkuö svo mikift á seinni árum HAMBORGARHÖFN Stærsta miðstöð vöruflutninga á sjó í Evrópu sem ræður yfir fremstu þjónustutækni á þessu sviði í heimi aft hún er 13,5 metra djúp á fjöru, en 16 metra djúp á flófti. 450 fyrirtæki En fljótift Elba er ekki úr sög- unni sem siglingaleiö eftir aft upp til hafnarinnar er komift, þvi frá 1976 hefur hún verift skipgeng aila leift til Tékkóslóvakiu. Þannig fer mikill hluti flutninga til A- Evrópulanda um ána, en verslun- in vift t.d. A-Þjóöverja er mikil. A- Evrópulöndin eru einu aftilarnir sem eiga sér sérstakar vöru- skemmur I borginni, bryggjur og kviar, en öll þjónusta hafnarinnar er ella á höndum einkaaftila, ekki færri en 450 talsins, aft undan- skildu fyrirtæki borgarinnar, HHLA, sem rekur aftra stærstu vörugámakvina. Þessi mikli fyrirtækjafjöldi, sem rekur vöru- skemmur, hleösluþjónustu, pökk- unarstarfsemi, dráttarbáta, skipaafgreiftslu og fieiri starfa ab vonum I nánum tengslum hvert milljón mörk á viku hverri. Þannig hefur tekist aft koma höfninni i þaft horf, sem bylting nútimans i vörufiutningum hefur krafist. Dæmi um þetta er vörugáma- miftstöftin Waltershof, en þar sem hún er nú var fyrir fimmtán árum sumarbústaöaland. A athafna- svæfti þeirra tveggja stóru vöru- gámakvia sem þarna eru geta 40 flutningabilar og 300 lyftarar at- hafnaft sig i einu á 1.5 ferkfló- metra svæöi. Vift bryggjurnar, sem eru fjórir kflómetrar aft lengd geta allt aft 14 skip verift fermd eöa affermd I einu, meft hjálp 12 fastra gáma-krana og 18 krana á hjólum. 1978 nam hlutfall þess varnings, sem fluttur var I gámum, 30% alls vörumagnsins og 600 þúsund gámar, 5.2 milljónir tonna aft þyngd, fóru um höfnina þaö ár. vift annaft en eiga þó i harftri sam- keppni. Billjónum marka hefur verift eytt I aft byggja, skipuleggja og endursmifta eldri hafnarhluta, auk stækkunar og nýbygginga. Féft lagfti borgin til, ásamt fyrir- tækjunum sem þarna starfa og um tiu ára bil var talift aft til þess- ara framkvæmda rynnu 5-6 Árift 1978 var hlutfall flutnings f gámum orfttft 30% af þvf vörumagni sem um höfnina fór þaft ár. Roli-of/roll-on skipin gera þessa flutninga enn hagkvæmari. Lestun og afferming þeirra tekur afteins fáar klukku- stundir. Fullkomin afgreiðslutækni Meb þeirri sivaxandi flutninga- tækni sem nú er beitt i Hamborg er þab þvi liöin tift aft vörubflar og vagnar flytji farminn I geymslur. Höfnin býr yfir hleftslu og afferm- ingarbryggjum, sem hæfa hvafta tegund vöru sem vera skal og meft krönum og lyfturum verftur henni svipstundis komift frá skipshlift á sinn staft, sem alltaf er rétt hjá. Eins og fyrr er nefnt er hlutur flutningagámanna sivax- andi og notkun ,,roll-on/roll-off” skipa gerir mögulegt ab aka I þeim rakleitt út úr skipinu og beint út á þjóftveginn, ef svo ber undir ab þeim sé ætlaft aft flytjast til fjarlægra staba inn I landi. Dæmi um slika sérhæffta aft- stöbu er ávaxtahöfnin, þar sem landaft er ótal ávaxtategundum, sem hver kann ab gera sérstakar kröfur um hita efta rakastig, en þessi höfn er búin fullkomnustu geymsluskálum i þvl skyni. Svip- aft má segja um fiskhöfnina, þar sem djúpfrysta má fiskinn á staftnum, ef svo ber undir, og full- komin afgreiösluaftstafta gerir mögulegt ab afhenda hann alveg nýjan til kaupenda á mettima, til aft tryggja sem best gæfti. Vift út- flutning ýmissa vörutegunda er I „Ubersse-Center” tekiö vift vör- unni I heilum farmi, henni skipt og pakkaft til sendingar til fjölda kaupenda I ýmsum löndum og þá flutt beint til skips. Þegar um flutning þungra hluta er aft ræfta, eins og heilla járnbrautarvagna, stærri véla og annars þess háttar, eru til taks flotkranar, sem lyft geta allt aft 1100 lestum. Þannig má áfram telja og nefna séraft- stöftu fyrir flutning á fljótandi formi og löndunartækni vift mjöi- vöru, en geymsluaftstafta er fyrir um milljón lestir mjöls. Meftan mjölinu er dælt I siióum upp I geymslurnar vift hafnarbakkann, Mjölvörugeymslurnar rúma milijón lestir mjöls. eru flotprammar sem búnir eru sams konar sflóum vift þá hlift skipsins sem fjær er bakkanum og hlafta skip, sem tilbúin eru aft flytja mjölift eftir fljótunum inn I land, efta austur fyrir landamær- in. 5/4 millión rúmmetra tank- rými Olíuvörur fara til bryggja oliu- hreinsistöftva, en þarna eru einnig fyrirtæki sem komift hafa sér upp tönkum til geymslu á fljótandi efnum til iftnaöar, jurta- olium og ýmissi dýrafitu. Tanka- rýmift er um 5.4 milljónir rúm- metra. Afram er hægt ab halda og koma aft geymslum fyrir málma og málmgrýti, kol og skyldar vör- ur. Stærsta móttöku- og hleftslu- aöstaftan var reist 1977 og annar hún aft stórum hluta þörfum Sam- bandslýftveldisins, Austurrikis og A-Þýskalands af þessu tagi. lslensk skipafélög og farmenn þekkja vel til Hamborgar og hafnar hennar og sjálfsagt er þaft ekki lltill hluti af þeim vörum sem eru á boftstólum I reykvískum verslunum efta eru á borftum okkar daglega, sem átt hafa vift- dvöl á bakkanum þar eystra. Þarna er stærsta miftstöft vöru- flutninga frá öllum heimshornum sem i Evrópu finnst og líklega sú sem hefur fremsta þjónustutækni á sinu svifti I heimi. ' "iSWSHSISmÍiP'^ÍI IIMbi " ' Biohm og Voss skipasmiftastöftin setur enn svip á höfnina, þótt vegur skipasmlfta I Hamborg sé ekki sá sami og var og hafl flust til grann- borganna. Þess I staft er mildft framkvæmt af skipaviftgerftum I borginni. Við höfnina starfa 12000 þjálfaftir verkamenn. Launin eru há og gagn- stætt þvl sem vlfta gerist eru þessi störf eftirsótt og „innflutt vinnuafl” er þvl ekki aft finna I „eyrarvinnunni” f Hamborg. «nKÍ - v- . ,,,, Vöruflutningar til Tékkóslóvakiu og A-Þýskalands fara aft mlklu leyti eftir fljótavegunum. Tvelr sifklr fljótabátar sjást ner tremst a myndinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.