Tíminn - 22.06.1980, Side 23
Sunnudagur 22. júni 1980
31
Enn heldur FAHR
forystunni r-
AHR
Nýjar endurbættar
stjörnumúgavélar:
nýjar vinnslubreiddir
aukin afköst
H
ÁRMÚLA11
Höggdeyfir
Smiöjuvegi 14,
Kópavogi
Sími 77152
VORSENDINGIN
- KOMIN
Loft-Gas-Heavy Duty demparar í flestar
gerðir bifreiða.
Ótrúlega lágt verð
— Póstsendum
/í~]\
RÍKISSPÍTALARNIR
iausar stöður
LANDSPÍTALINN
SÉRFRÆÐINGUR i barnageðlækningum
óskast til afleysinga við Geðdeild Barna-
spitala Hringsins til 1 árs frá 1. ágúst n.k.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 20.
júli n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir i
sima 84611._______________________
SJUKRAÞJÁLFARI og AÐSTOÐAR-
MAÐUR SJUKRAÞJÁLFARA óskast við
endurhæfingadeild Landspitalans frá 1.
september n.k. Upplýsingar gefur yfir-
sjúkraþjálfari i sima 29000.
KÓPAVOGSHÆLI
LÆKNARITARI óskast eftir hádegi við
Kópavogshæli. Stúdentspróf eða hliðstæð
menntun æskileg ásamt góðri vélritunar-
kunnáttu. Umsóknir er greini menntun og
fyrri störf sendist Skrifstofu rikis-
spitalanna fyrir 30. júni n.k. Upplýsingar
veitir forstöðumaður i sima 41500.
STARFSMENN óskast til sumarafleys-
inga á deildum. Upplýsingar veitir for-
stöðumaður i sima 41500._________
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
SKRIFSTOFUMAÐUR óskast nú þegar til
starfa i launadeild til lengri tima.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist Skrifstofu rikis-
spitalanna fyrir 26. júni n.k. Upplýsingar
veitir starfsmannastjóri i sima 29000.
Reykjavik, 22. júni 1980.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALAIVNA
Eiríksgötu 5 — Sími 29000
Popp ©
sem hann þótti bráö-
efnilegur, var ákveðiö aö gefa
honum tækifæri. Fyrsta plata
Willies kom Ut fyrir skömmu og
ber hún nafnið hans. Um plötu
þessa má segja eins og um Will-
ie, aö hún er bráöefnileg, en
mesta athygli vekur þö aö hún
er fyrst og fremst frábærlega
velheppnuö blanda af John
Stewart og Bob Dylan. Vissu-
lega er þar galli á gjöf Njaröar,
aö stlll Willies skuli ekki vera
persönulegri en þaö, aö hann
minni á aöra tónlistarmenn, en
þaö hafa jú fleiri oröiö fyrir
áhrifum frá þessum köppum,
enda ekki leiðum aö likjast.
Willie Nile er ágætur laga-
smiöur og lögin á plötunni hvert
ööru ljúfara, en Willie veröur þó
ekkidæmdur eftir þessar. plötu.
Næsta plata og framtlöin munu
skera úr um hvort Willie Nile
tekst aö feta hinn vandrataöa
stlg á toppinn, en þessi fyrsta
plata hans gefur svo sannarlega
fögur fyrirheit.
—ESE
Söguleg 0
einn, án tillits til aldurs eöa ann-
arra kringumstæöna, aö eiga
persónulegan þátt I þvl, aö
áfengisneyzlan minnki.”
Samkomur um land allt
Þessu ávarpi hefur veriö fylgt
eftir meö samkomum um alla
Svlþjóö, þar sem lögö eru fram
gögn, er sýna, hversu geipilegt
tjón Sviar hafa beöiö á seinni
árum af völdum áfengis, og brýnt
fyrir fólki aö spyrna fótum viö,
áöur en drykkjutlzkan vex
þjóöinni yfir höfuö og leggur I rúst
ávinninginn af þeim framförum,
sem oröiö hafa I Svíþjóö.
Sllkar samkomur á aö halda i
hverri einustu byggð og hverja
einasta þorpi um endilanga Svi-
þjóö áöur en lýkur, og eru veru-
legar vonir um vakningu i
þessum efnum i landinu, er
saman fer skýlaus afstaða og
eftirtektarvert fordæmi þeirra
manna, sem mestu eru ráöandi,
og slíkar undirtektir fjölmennra
samtaka.
^ leggur áherslu á 4
góða þjónustu. ^
HÖTKLKKA
Ú
býður yður
bjarta og vist-
lega veitinga-
W. sali, vinstúku og
Y fundaherbergi.
n
HÓTKLKKA
býður yður á-
vallt velkomin.
t Lítið við í hinni ^
glæsilegu mat- ^
y stofu Súlnabergi. 4
f^AL ákA nUáJkS
LISTAYERKAHAPPDR>CTTI
VEGNA FORSETAFRAMBOÐS
VIGDÍSAR HNNBOGADÓTTLJR
1980
Höfundar og listaverk:
Anna Si*rniNur l*iörns(l«'»ttir prafik
íiallasar málvurk
Bonudikt r.unnarsson málvcrk
BorgrliiMiu ()>kars«l»»ttir koramik
l’.dda Ji»nsd«V.tir «ri*;it*ik
F.dda Oskarsdóttir koramik
Kinar C*. Baldvinsson kritaimvnd
Guðný Magnúsd«'»llir koramik
Gu«Vún AuóunsdóttD' toxtilvork
Guórún Svava Svavarsdóttir toikninjr
Gunnlauprur Gislason vatnslitamynd
Ilallstoinn Siírurósson skúlptúr
Hrinpur Jóliannosson olíupastel
Hrólfur Siírurðsson málverk
Inprunn lývdal poafik
Jons Kristloifsson prafik
\ | Jóhanna Bovadóttir grrafik
{ ! Jóhanna 1‘órðardóttir textilverk
* ‘ J«in Uoykdal grafik
j { Kjartan Guðjónsson grafik
J J Kolhrún Björgrólfsdóttir keiamik
J J Kristjana Samper keramik
J j Lísa Guðjónsdóttir grrafik
{ J Magnús Pálsson teikningr
\ ! Raírnar Kjartansson vatnslitamynd
» » Richarður Valtingrojer grrafik
j j Sigrrid Val4.ing,ojer grafik
J J Sigurður Pórir Sigurðsson grafik
J J Snorri Sveinn P’riðriksson kolkrít
J J Vfalgorður Bergsdóttir grafik
J j l*órður Hall grafik
31 LISTAVERK AÐ HEILDARVERÐMÆTI 3.600.000
MIÐAVERÐ KR. 2.500 DREGIÐ 30. JÚNÍ
MEÐAL EFi
Konur og pólltik 1
Samskiptl karta o<§-
ER KOMINN ÚT
JÚNÍ
éllin^afélags íslands 1980
kvenna í.starft
Vlðtal vlð
Vigdísi Flnnbogadóttur
Gfstl J. Astþórssop Iftur
á jatnréttisbaráltuna
Verð kr. 2.300
Hitaveita
Akureyrar
Staða framkvæmdastjóra Hitaveitu Akur-
eyrar er laus til umsóknar.
Umsóknir sendist undirrituðum sem veitir
allar nánari upplýsingar um starfið ásamt
Ingólfi Árnasyni, formanni hitaveitu-
stjórnar.
Starfið veitist frá 1. september eða eftir
samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til 15. júli n.k.
Bæjarstjórinn á Akureyri
Helgi M. Bergs
*s í í : í ::: t::::: í:: t::: í t: 11: t:: í s:::::::::: f/ •
'vs*5,!SSS,TSS,S8,S!SS5!!S8!S8t!:!íJtí:
....Arsa/ir ::!•
••
• ••«.
••••-
••*•-
...
••*•-
••••-
••••—
•....
••••-
••••-
• •••*
•••*-
•••■
:•••
• ••*
•*••■
X£::
i Sýningahöllinni hafa á boðstólum einstakt
úrval af hjónarúmum, — yf irleitt meira en 50
mismunandi geröir og tegundir.
Meö hóflegri útborgun (100-150 þús.) og léttum
mánaöarlegum afborgunum, (60-100 þús.) ger-
um við yöur það auðvelt að eignast gott og fall-
egt rúm.
Litiö inn eða hringiö.
Landsþjónusta sendir myndalista.
Ársa/ir, SýningahöHinni.
Simar: 81410 og 81199.
•••«•
•♦•••
*♦••#
—•••
*•••#
'••••
•♦«••
*♦•••
*♦••#
.*•••
»••••
••*•§
**•••
••••♦
•••#
•••