Tíminn - 22.06.1980, Qupperneq 24

Tíminn - 22.06.1980, Qupperneq 24
32 hljóðvarp Sunnudagur 22. júni 8.00 Morgunandakt.Séra Pét- ur Sigurgeirsson vlgslubisk- up flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veburfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög . Pops - hljómsveit útvarpsins i Brno leikur; Jiri Hudec stj. 9.00 Morguntónleikar: Norsk tónlista. Norsk rapsódia nr. 3 op. 21 eftir Johan Svend- sen. Hljómsveit Harmoniu- félagsins i Björgvin leikur; Karsten Andersen stj.. b. Pianókonsert I a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg. Dinu Lipatti og hljómsveitin Fil- harmonia leika; Alceo Galliera stj. c. Concerto grosso Norwegéseeftir Olav Kielland. Filharmoniusveit- in I Osló leikur, höfundurinn stj. • 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veburfrengir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Arni Einarsson lif- fræöingur flytur erindi um hvali vib Island 10.50 ,,M inningar frá Moskvu” op. 6 eftir Henri Wieniawski. Zino Franses- catti leikur á fiölu og Artur Balsam á pianó. 11.00 Messa I Frikirkjunni I Hafnarfiröi.Séra Bernharö- ur Guömundsson prédikar. Séra Magnús Guöjónsson þjónar fyrir altari. Organ- leikari: Jón Mýrdal. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 Spaugaö I tsrael.Róbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efraim Kishon I þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (3). 14.00 Miödegistónleikar a. „Tzigane”, konsertrapsó- dia fyrir fiölu og hljómsveit eftir Maurice Ravel. Itzhak Perlman og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika, André Previn stj..b. „Nætur I görö- um Spánar” eftir Manuel de Falla. Arthur Rubinstein og Sinfónluhljómsveitin i St. Louis leika. Vladimlr Golschmann stj. c. Selló- konsert I d-moll eftir Edouard Lalo. Zara Nels- ova og Fllharmonlusveit Lundúna leika; Sir Adrian Boult stj. 15.00 Frambjóöendur viö for- setakjör 29. júni sitja fyrir svörum.Hver frambjóöandi svarar spurningum sem fulltrúar frá frambjóöend- um bera fram. Dregiö var um röö, og er hún þessi: Pétur J. Thorsteinsson, Guölaugur Þorvaldsson, Al- bert Guömundsson og Vig- dls Finnbogadóttir. a. Pétur J. Thorsteinsson svarar spurningum. Fundarstjóri: Helgi H. Jónsson fréttamaö- ur. b. 15.30 Guölaugur Þor- valdsson svarar spurning- um. Fundarstjóri: Helgi H. Jónsson. (16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn- ir) c. 16.20 Albert Guö- mundsson svarar spurning- um. Fundarstjóri: Kári Jónasson fréttamaöur. d. 16.50 Vigdls Finnbogadóttir svarar spurningum. Fund- arstjóri Kári Jónasson. 17.20 Lagiö mitt.Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög . Leo Aquino leikur lög eftir Frosini. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lfna • Erlendur Einarsson forstjóri svarar spumingum hlustenda um starfsemi og markmiö sam- vinnuhreyfingarinnar. Um- ræöum stjórna Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Frá hernámi lslands og styrjaldarárunum slöari Silja Aöalsteinsdóttir les „Astandiö”, frásögn eftir Huldu Pétursdóttur I (Jtkoti á Kjalarnesi. Þetta er slö- asta frásagan, sem tekin veröur til flutnings úr hand- ritum þeim, er útvarpinu bárust I ritgeröasamkeppni um hernámsárin. Flutning- ur þeirra hefur staöiö nær vikulega I eitt ár, hófst meö annarri frásögn Huldu Pétursdóttir, sem best var talin. 21.00 Hljómskálamúslk. Guö- mundur Gilsson kynnir 21.30 „Lengi er guö aö skapa menn”. Ljóöaþáttur I samantekt Hönnu Haralds- dóttur I Hafnarfiröi. Meö henni les Guömundur Magnússon leikari. 21.50 Píanóleikur. Michael Ponti leikur lög eftir Sigis- mund Thalberg. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Fyrsta persóna”. Arni Blandon leikari les úr bók- inni „Kvunndagsfólk” eftir Þorgeir Þorgeirsson 23.00 Syrpa. Þáttur I helgar- lokin I samantekt Óla H. Þóröarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp Sunnudagur 22. júni 18.00 Sunnudagshugvekja. . Séra Kjartan Orn Sigur- björnsson, prestur i Vest- mannaeyjum, flytur hug- vekjuna. 18.10 Manneskjan. Teiknimynd. Þýöandi Hall- veig Thorlacius. Þulur Edda Þórarinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 18.20 Einu sinni var drengur sem hét Wolfgang. Norsk mynd um bernsku Mozarts. Siöari hluti. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.50 Dúfnageriö gráa. Dúf- urnar I Reykjavik eru borg- inni til prýöi og borgarbúum til yndisauka, en viöa um lönd eru þær til mikilla óþæginda og valda bændum stórtjóni. Þýöandi Óskar Ingimarsson. Þulur Katrln Arnadóttir. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 1 dagsins önn. Þessi þáttur fjallar um plægingu meö hestum. 20.40 Stjörnuskin I rafljósum. Skemmtiþáttur blandaöur fróöleiksmolum um sögu Bandarik janna slöustu hundraöárin. Sögumaöur er John Wayne, og fær hann til liös viö sig fjölda heims- kunnra karla og kvenna, meöal annarra Lucille Ball, Henry Fonda, Alex Hailey, Bob Hope, Michael Landon, Donny og Marie Osmond, Charley Pride, James Stewart og Elizabeth Taylor. Þýöandi Björn Baldursson. 22.10 Shakespearistan. Heimildamynd um bresk leikarahjón, sem feröast um Indland og kynna lands- mönnum leikrit Williams Shakespeares, og kynnast sjálf þjóöinni og högum hennar. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.00 Dagskrárlok. Gerist áskrifendur! ' Sunnudagur 22. júrií 1980 <000000 Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliöið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, síökkviliðiö simi 51100, sjúkrabifreið sími 51100.______ Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apoteka I Reykjavik vik- una 20 til 26 júni er i Borgar Apoteki. Einnig er Reykjavikur Apotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Sly savarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- tlmi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artími á Heilsuverndarstöö Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Bókasáfn Seltjarnarness Jvíýrarhúsaskóla Slmi 17585 Safniðer opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vlkur Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a,slmi 27155. Opiö ,,Nú set ég kælitækið I gang og þegar þeim verður orðiö kalt þá fara þau á fætur og taka til morgunmat fyrir okkur.” DENNI DÆMALAUSI mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27.0piö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiðsla I Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaða og aldraöa. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvaliasafn — Hofsvailagötu 16, slmi 27640. Opið mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöð I Bú- staðasafni, sfmi 36270. Við: komustaðir viðs vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaðar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477* Simabiianir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 463.00 464.10 1 Sterlingspund 1078.90 1081.50 1 Kanadadollar 402.30 403.20 100 Danskar krónur 8452.40 8472.50 100 Norskar krónur 9550.30 9573.00 lOOSænskar krónur 11108.45 11134.85 lOOFinnsk mörk 12726.80 12757.00 100 Franskir frankar 11272.10 11298.80 100 Belg. frankar 1639.50 1643.40 lOOSviss. frankar 28322.40 28389.70 lOOGyllini 23972.90 24029.80 100 V. þýsk mörk 26259.10 26321.50 lOOLIrur 55.50 55.63 100 Austurr.Sch. 3684.80 3693.50 lOOEscudos 947.30 949.60 lOOPesetar 660.80 662.30 lOOYen 214.92 215.43 Áætlun AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavlk kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. maitil 30. júnl verða 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Slðustu ferðir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavlk. 1. júli til 31. ágúst verða 5 ferð- iralla daga nema laugardaga, þá 4 ferðir. Afgreiösla Akranesi slmi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10 5. Afgreiösla Rvlk slmar 16420 og 16050. Ti/kynningar Kvöldslmaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins slmi 8-15-15. Við þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu I slma 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn I SAA Viö biöjum þá félagsmenn SAÁ, sem fengiðhafa senda glróseðla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. slmi 82399. SAA — SAAGIróreikningur SAA er nr. 300. R I útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aðstoð þln er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aðstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö strlöa, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.