Tíminn - 22.06.1980, Síða 25

Tíminn - 22.06.1980, Síða 25
Sunnudagur 22. júnl 1980 33 [•mji n (i{ f Sýningar THkynningar Gallery Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, Reykjavlk stendur yfir sýning á gluggaskreyting- um, vefnafti, batik og kirkjuleg- um munum, flestir unnir af Sig- rúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin um helgar frá kl. 9-16 aftra daga frá kl. 9-18. Nú er til sýnis I nýja galleriinu Laugaveg 12 vatnslita og oliu- málverk eftir Magnús Þórarins- son frá Hjaltabakka. Opift frá kl. 1-6 virka daga nema laugardaga kl. 10-4. Kirkjan Arbæjarprestakall Guftsþjónusta I safnaöarheimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guftmundur Þorsteinsson. Asprestakall Safnaöarferft verftur farin I Fljótshlift kl. 9 árd. frá Sunnu- torgi. Messaft aö Breiftabólstaft kl. 2 slftd. Sr. Grlmur Grlmsson. Breiftholtspretakall. Guftþjónusta kl. 111 Breiftholts- skóla. Sr. Lárus Halldórsson. Guftsþjónusta kl. 11. árd. Organleikari Guftni Þ. Guft- mundsson. Sr. Ölafur Skúlason. Bústaftakirkja Messa kl. 11. árd. Organleikari Guftni Þ. Guftmundsson. Sr. ólafur Skúlason. Dómkirkjan Kl. 11 messa. Dómkórinn syng- ur. Organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Hjalti Guft- mundsson. Grensáskirkja Guösþjónusta kl. 11. Organleik- ari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtudag kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fyrirbænamessa þriftjudag kl. 10:30 árd. Beftift fyrir sjúkum. Landspltalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur- björnsson. Háteigskirkja Messa kl. 11. Organleikari Arni Arinbjarnarson. Sr. Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja Guftsþjónusta kl. 11. Sr. Erlend- ur Sigmundsson messar. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Langholtsprestakall Guösþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sig. Haukur Guftjónsson. Ræftu- efni: „Aft leita aft hinu týnda”. Organleikari ólafur Finnsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Guftsþjónusta kl. 11 árd. Þriftju- dagur 24. júnl: Bamaguftsþjón usta kl. 18:00. Sóknarprestur. Neskirkja Guftsþjónusta kl. 11. Sr. Olfar Guftmundsson sóknarprestur á Ólafsfirfti annast guftsþjónust- una. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guftmundur ósk- ar Olafsson. Frlkirkjan I Reykjavík Messa kl. 2. Organleikari Sigurftur Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Fríkirkjan I Hafnarfirfti Guösþjónusta kl. 11. Vinsamleg- ast athugiö breyttan messutlma — útvarpsmessa. Sr. Magnús Guftjónsson þjónar fyrir altari. Sr. Bernharöur Guftmundsson predikar. Orgelleikur og kór- stjórn: Jón Mýrdal. Safnaöar- stjórn. Kirkja Óháða safnaöarins: Messa kl. 11. árd. Þetta er siðasta messa fyrir sumarleyfi. Emil Björnsson. Kirkjuhvolsprestakall: Guðsþjónusta i Kálfholtskirkju á sunnudag kl. 2. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja Guösþjónusta kl. 2. Sóknarpiestur. Sunnudag 22. júni kl. 10: Sögustaftir Njálu. Leiftsögu- maftur Dr. Haraldur Matthias- son. Sunnudagur 22. júni kl. 10. Hrafnabjörg (891). Sunnudag 22 júni kl. 13: Gengift um eyöibýlin á Þing- völlum. Létt ganga. Sumarley fisferftir: 26.-29. júni (4 dagar): Skaga- fjörftur- Drangey- Málmey. 26.-29. júni (4 dagar): Þingvellir-HIöftuvellir-Geysir. Gönguferft. Gist i tjöldum og húsum. Allar upplýsingar á skrifstof- unni, Oldugötu 3. s. 19533 og 11798. Minningarkort Hjálparsjóftur Steindórs 'frá Gröf. Minningarkort Hjálpar- sjófts Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgreidd I Bóka- búft Æskunnar, Laugavegi' og hjá Kristrúnu Steindói dóttur, Laugarnesvegi 102. Minningarkort Breiftholts- kirkju fást- á eftirtöldum stöft- um: Leikfangabúftinni Lauga- vegi 72. Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2. Fatahreinsun- inni Hreinn Lóuhólum 2-6. Alaska Breiöholti. Versl. Straumnesi Vesturbergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28. Minningarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaftra eru af- greidd á eftirtöldum stöftum I Reykjavik: Skrifstofu félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúb Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, slmi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Domus Medica simi 18519. I Hafnarfiröi: Bókabúft Olivers Steins, Strandgötu 31, slmi 50045. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöftum: Skrifstofu Hjartaverndar Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- vikur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi' 108, Skrifstofu D.A,S. Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraftra, vift Lönguhlift, Bókabúftinni Emblu v/Norfturfell, Breift- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúft Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfiröi og Sparisjófti Hafnarfjarftar, Strandgötu, Hafnarfirfti. VEIJUM VIGDÍSI , Opið hús í Lindarbæ, verður í dag, sunnu- daginn 22. júní frá kl. 15—18. Skemmtiatriði Kaffiveitingar Al(ir velkomnir Stuðningsmenn Vigdísar Finnbogadóttur Nauðungaruppboð sem auglýst var i 13., 16. og 21. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1980, á húseigninni Kveldúlfsgötu 18, Borgarnesi 1. hæð til vinstri, þinglesinni eign Stjórnar verka- mannabústaða vegna Auðunns Eyþórs- sonar fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands o.fl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. júni n.k. kl. 11.08. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu t öllum þeim, er sýndu okkur samúft og hluttekningu vift fráfall og jarftarför Eyrúnar Helgadóttur er lést 31. mai s.l., og heiftruftu minningu hennar meft margvislegum hætti, flytjum vift alúftarþakkir. Sérstak- lega ber aft þakka læknum, hjúkrunarkonum og starfsfólki Hrafnistu fyrir einstaka umönnun um hina látnu og vináttu, i hennar garö. Guömundur Helgason, Guðlaug Helgadóttir, Sigdór Helgason, Ingi R. Helgason, Hulda Helgadóttir, Fjóla Helgadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Elsa Guftmundsdóttir Ragnar Eliasson Guðrún Eggertsdóttir Ragna M. Þorsteins Pálmi Sigurösson Björn Ólafur Þorf innsson Eiginmaftur minn, faftir okkar tengdafaftir og afi Gunnar Guðmundsson forstöðumaður Sunnuvegi 11, Hafnarfirði sem lést 14. júni s.l. verftur jarftsunginn frá Frikirkjunni I Hafnarfirfti miövikudaginn 25. júni kl. 14.00 en ekki laugardaginn 28. júni eins og áftur var auglýst. Inga Guðmundsdóttir börn tengdabörn og barnabörn ©1979 King Features Syndicate, Inc.World rights reservedTmHMI |©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.