Tíminn - 30.07.1980, Page 1

Tíminn - 30.07.1980, Page 1
Síöumúla 15 Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Störu fisksölufyrirtækin hafa unniö þrekvirki: En allir þurfa visst aðhald — því vil ég ekki loka alfariö á útflutningsleyfi til annarra — segir viöskipta- ráöherra HEI — Jú auövitaö þurfa þessi stóru fisksölufyrirtæki aö hafa visst aöhald eins og aörir og þess- vegna vil ég ekki loka alfariö á út- flutningsleyfi til annarra sem geta sýnt fram á aö þeir geti selt umtalsvert magn af sjávarvörum fyrir h átt verö. En þeir sem sækja um útflutningsleyfi veröa þá auö- vitaö aö hafa trygga sölu erlendis og trygg innflutningsleyfi á þeim mörkuöum sem um er aö ræöa. Þetta kom fram hjá Tómasi Arnasyni er Timinn ræddi viö hann um möguleika á veitingu útflutningsleyfis fyrir saltfisk til Portúgal á vegum Isporto. Tómas tók fram aö hann teldi hin stóru samtök fiskseljenda t.d. SH og Sambandiö raunverulega hafa unniö þrekvirki á Banda- rikjamarkaöi, sem væri ákaflega lofsvert. Þaö væri nánast ótrúlegt aö þeim skuli hafa tekist aö selja þangaö frystar sjávarafuröir fyrir hærra verb en er á nauta- kjöti þar i landi, sem væri þó besta nautakjöt i veröldinni. Þetta væri auövitaö glæsilegur árangur. Sama mætti segja um SIF, sem hefði annast gifurlega miklar sölur á saltfiski um áraraöir og á margan hátt unniö ágætt starf. En öll þessi fyrirtæki þyrftu aö standa sig áfram og þyrftu sitt aöhald. Þessvegna vildi hann sem fyrr segir ekki loka alfarið á um- sóknir annarra aöila um útflutn- ing. Kristján Thorlacius um sáttafund i gær „Allt í kyrrstöðu” JSG — 1 gær var haldinn sátta- fundur i deilu BSRB og ríkisins, og var þar ekki rætt um efnis- atriöi heldur vinnubrögö á sátta- fundum sem ákveönir hafa veriö I dag og á morgun. I dag koma saman til fundar átta manna und- irnefnd frá BSRB og fulltrúar rikisins, og er ætlunin aö ræöa ýmis atriöi i gagntilboöi BSRB önnur en þau sem snerta kaup- kröfur. Á morgun er siöan gert ráö fyrir fundi meö sáttasemjara. „Þetta er allt i kyrrstööu,” sagöi Kristján Thorlacius þegar Timinn innti hann eftir stööunni I samningamálunum eftir fundinn f gær. ,,Ég þori engu aö spá um framhaldlð, en þaö er alltaf gott aö menn ræða saman á ný.” —Þýöir þaö að einhver hreyfing sé komin á málin? „Ég vil nú ekki enn túlka þaö svo. En orö eru til alls fyrst,” sagði Kristján. Kri-krl-krí- krí-krí Enginn þarf aö efast um aö þaö þarf ljónshjarta til þess aö ganga þvert yfir kriu- varp, þegar ungar eru aö skriöa úr eggi. Þaö varö þessi hugdjarfi Ijósmyndari áþreifanlega var viö, þegar hann hugöist mynda i varpi á Snæfellsnesi. Kriumamma gaf engin griö og timi vannst litill til þess aö stilla fókus- inn á vélinni, þvl án fyrir- vara mátti eiga von á bitru höggi á kollinn. LítU hækk- un á fast- eignaverði Útborgunarhlutfa]l lækkar um 3,6% HEI— Mikill afturkippur viröist hafa orðið i hækkun fasteigna- verös i Reykjavlk undanfarna mánuöi miöaö viö þaö aö um langan tima haföi veröhækkun fasteigna veriö talsvert umfram almennar veröbólguhækkanir. A öörum ársfjóröungi þessa árs telur Fasteignamat rikisins staö- greiösluverö fasteigna hafa hækkaö um 5,4%. A fyrsta árs- fjóröungi varö þessi hækkun sem kunnugter 19,5% og 15,1% síðasta ársfjóröung ársins 1979. Munur- inn er þvi mikill. Samfara þessari þróun hafa greiöslukjöreinnig batnað, þar eö hlutfall útborgunar er aö jafnaöi komið niöur i 72,5% á siöasta árs- fjórðungi, en haföi veriö yfir 76% allt frá miöju ári i fyrra. Miöaö viö tiltölulega litla verö- hækkun og hlutfallslega lækkun útborgunar viröist þvi I fljótu bragði, aö krónutöluupphæö út- borgunar i fasteignum hafi nánast staöið i staö undanfarna mánuöi. Samkvæmt FM-fréttum er nú- viröi söluverðs oröiö lægra en byggingarkostnaöur. Söluverö dæmigerörar 4ra herbergja ibúöar i Reykjavik er sagt hafa veriörúmlega 361 þús. á fermetra á 2.ársfjóröungi I ár, sem er jafn- gildi tæplega 309 þús. kr. á fer- metra miöaö viö staögreiöslu- verö. Aætlaöur byggingarkostn- aöur sömu fbúöar er hins vegar rúmlega 311 þús. kr. á fermetra. Tekiö er fram aö I þessum út- reikningum sé aöeins notast viö fermetra I séreign. íslendingar bindindissamastir Norðurlandaþjóða á áfengi finnst kakó mun beíra! AM —I nýlegu tölublaöi Norges Handels og Sjöfartstidende kemur fram I skemmtilegri samantekt aö íslendingar drekka alla Noröurlandaþjóöa minnst af áfengi, en þess i staö langmest af kakói. Blaðið hefur upplýsingar sinar úr „Nordisk Statistisk Árbog” og á yfirlitiö viö um áratuginn 1970-80. Islendingar neyta 2.88 litra af áfengi á mann á þessu timabili, meðan Danir staupa sig drjúg- um betur og renna niöur 8.42 lltrum. Finnar drekka 5.87 litra, Svlar 5.78 og Norömenn 4.05 lltra. íslendingar reykja hins vegar meira en almennt er á Noröur- löndum, en hér svæla menn 2.61 kg. á ári á mann og þótt Danir hafi betur og brenni upp 2.73 kg. er notkunin hér I meira lagi. Norömenn reykja 1.43kg. Svíar 1.60 kg og Finnar 1.56 kg. Sviar, Finnar og Danir drekka 11-12 bolla af kaffi, meö- an Islendingar og Norömenn drekka niu, en landinn á metiö i kakóneyslu. Hér eru notuö 2.98 kg af kakói, en Norömenn koma næstir meö miklu minni neyslu, 1.31 kg. Sáttafundur ASÍ og VMSS í gær: „Þokaðist áleiðis” — Aðalsamninganefnd ASÍ boðuð fll fundar á fimmtudag JSG — „Þetta þokaðist áleiöis á fundinum, þaö er engin spurn- ing um þaö”, sagöi Hallgrimur Sigurösson er Tlminn spuröi hann frétta af sáttafundi Vinnu- málasambandsins og ASt i gær. „ASt menn lögöu á þessum fundi fram svör viö ákveönum spurningum okkar, og þau þurf- um viö aö fhuga. — Þetta eru annars alltaf sömu tillögurnar sem viö erum aö tala um”, sagöi Hallgrfmur. Haukur Már Haraldsson blaöafulltrúi ASl sagöi aö eftir fundinn I gær heföi aöalsamn- inganefnd sambandsins, skipuö 43 mönnum, veriö boöuö til fundar i Reykjavik á fimmtu- dag til aö ræöa samningamálin. „Viö vonum aö viö höfum eitt- hvaö bitastætt fyrir hana aö melta þegar hún kemur”, sagöi Haukur. Aöspuröur um hvort samn- ingamenn væru nú bjartsýnni en áöur á aö samningar náist Framhald á bls. 39. Maður týndur Lögreglan i Reykjavlk lýsir nú eftir fjörutiu og sex ára gömlum manni sem ekkert hefur sést til siöan á sunnudag. Maöurinn heitirElias Kristjánsson. Aö sögn lögreglunnar er haldiö aö Elias hafi siöast sést i bifreiöinni R- 25258 upp viö Grafarholt. Blaðauki Ferðir og ferðalög («r—to • (CÖ 24 síðna blaðauki um ferðir og ferðalög fylgir Tímanum í dag. Þar er að finna margs konar nyt- samlegar upplýsingar um ferðalög á Islandi og er- lendis. Það er sama hvort þú hyggur á langferð til f jarlægra landa, eða ætlar að dusta af þér bæjar- rykið um verslunarmannahelgina, í blaðaukanum er áreiðanlega eitthvað sem þér kemur betur að lesa áður en haldið er af stað. Góða f erð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.