Tíminn - 30.07.1980, Side 7

Tíminn - 30.07.1980, Side 7
. Miövikudagur 30. júli 1980 í'. '1. ■ .Mlill 7 Dr. Hannes Jónsson Framsóknarstefnan IV. Langtímamarkmið Fram- sóknarflokksins og kjarni framsóknarstefnunnar t riti sinu um Framsóknarstefnuna gerir Hannes Jónsson itarlega grein fyrir þeim langtimamarkmiðum, sem einkennt hafa starf og stefnu Framsóknarflokksins og mynda kjarna Framsóknarstefnunnar. 1 dag birtum viö nokkur meginatriöin úr þeim kafla ritsins, sem fjallar um þessi mikilvægu atriöi. Aö meötöldum bingvallafund- inum 1919 og flokksþinginu 1931 hefur Framsóknarflokkurinn haldiö 15 flokksþing. Á þessum flokksþingum hefur Framsóknarflokkurinn mótaö stefnuskrá sina og þjóöfélagslega afstööu I dægurmálum. 1 sam- þykktum flokksþinga endurspegl- ast kjarninn I Framsóknarstefn- unni, en hana má ennfremur aö hluta lesa af uppruna flokksins og störfum þeirra rikisstjórna, sem Framsóknarflokkurinn hefúr átt aöild aö. begar skoöaöur er uppruni starf i þágu þjóöarinnar og atvinnuveganna. 011 eru þessi 10 meginatriöi varanleg markmiö, sem stööugt er stefnt aö, og sett hafa svipmót sitt á flokkinn, störf hans og stefnu, allt frá upphafi. (Gerö er i ritinu ýtarleg grein fyrir hverju þessara atriöa fyrir sig. Siöan segir:) bessi 10 meginatriöi langtima- markmiöa Framsóknarflokksins, eins og þau birtast i uppruna hans, stefnuyfirlýsingum og starfi, mynda kjarnann i gilda- hagsmunaskyni og vilja beita rikisvaldinu i þágu fjármagns á kostnaö vinnu, þekkingar og framtaks. Til þess aö stuöla aö hagvexti, framleiöni, fram- leiösluaukningu og alhliöa fram- förum lands og lýös, vill hann efla blandaö hagkerfi á tslandi. Jafn- framt vill hann stuöla aö mótun veiferöarþjóöfélags, aö félags- legu öryggi, réttlæti og aukinni menningu i landinu. Hann telur mikilvægt aö sætta striöandi and- stæöur og hagsmunahópa, leita jafnvægis i efnahags- og stjórn- málum, og vill vinna I fyllsta samstarfi meö almannasamtök- um I landinu, svo sem búnaöar- samtökum, samvinnusamtökum og launþegasamtökum, styöja starfsemi þeirra, svo þau fái notiö sin og náö tilgangi sinum. bau megingildi, sem felast i tfmaeinræöisrikja, konungs- stjórnarformi og sérréttindafarg- ani þess. Hann vill standa vörö um sjálf- stæöi og fullveldi rfkisins en er á móti erlendri ihlutun um Islensk málefni, efnahagslegri eöa stjórnarfarslegri og hvers konar afsali eöa rýrnun á islenskum landsréttindum og sjálfstæöi. Hann vill beita rlkisvaldinu til jöfnunar lifskjara starfandi fólks, en afnema hverskonar forrétt- indi. Hann leggur höfuöáherslu á, aö vinnan sé sett f öndvegi I þjóöfé- laginu, þar meö taliö heilbrigt framtak og þekkingaröflun ásamt þekkingarmiölun skóla- og vis- indastarfs, þvi á vinnu, þekkingu og framtaki, veltur hvernig þjóö- inni búnast I landinu. Hann er á móti misskiptingu framleiösluaf- Hann vill stuöla aö þvi, aö starfandi framleiöendur og laun- þegar njóti i æ rfkari mæli alls afraksturs fjármagns og vinnu og skapa efnahagsástand, sem stuölar aö sannviröi vinnu og vöru, en er á móti aröráni af vinnu og viöskiptum. Hann vill efla menntir, menn- ingu og skólastarf i landinu, tryggja öllum jafna aöstööu til náms og þroska á grundvelli hæfni og stuöla aö þvi, aö skólarn- ir leggi áherslu á aö fullnægja þörfum þjóöfélagsins og atvinnu- veganna fyrir þjálfaö og sér- menntaö fólk, en vill uppræta hvers konar sérréttindi og þjóöfé- lagslegt misrétti til skólagöngu og mennta. Hann er fylgjandi frjálslyndri umbótastefnu og blönduöu hag- Forsætisráðherrar Framsóknarflokksins Tryggvi bórhallsson 1927—1932 Asgeir Ásgeirsson 1932—1934 Hermann Jónasson 1934-1942 1956—1958 ólafur Jóhannesson 1971—1974 1978—1979 Steingrfmur Steinþórsson 1950—1953 Framsóknarflokksins, lesnar stefnuyfirlýsingar hans á 15 flokksþingum, yfirlýsingar stofnenda hans og forystumanna á ýmsum timum allt frá árslok- um 1916, og könnuö meginein- kenni þeirrar stjórnarstefnu, sem hann hefur mótaö, þegar hann hefur veriö viö völd, sést greini- lega aö skýrustu langtimamark- miö hans eru 10: 1 fyrsta lagi sjálfstæöi, frelsi og fullveldi islenska rikisins. 1 ööru lagi stjórnskipulag lýö- veldis, lýöræöi og þingræöi. 1 þriöja lagi frjálslynd umbóta- stefna. 1 fjóröa lagi dreifing valds og byggöajafnvægi. 1 fimmta lagi blandaö hagkerfi, þar sem samvinnurekstur er áberandi (samvinnuhagskipu- lag) en einkarekstur jafnframt öflugur á ýmsum sviöum og opinber rekstur i sérstökum til- vikum. 1 sjötta lagi hagkvæmur og arö- bær rekstur framleiöslu- atvinnuveganna I höndum landsmanna sjálfra. 1 sjöunda lagi félagslegt öryggi á grundvelli velferöarrikis. 1 áttunda lagi skipulagshyggja og áætlanabúskapur án of- stjórnar eöa hafta. 1 niunda lagi jafnvægi i efna- hags- og stjórnmálum. 1 tlunda lagi öflugt menningarlif og raunhæft skóla- og visinda- kerfi Framsóknarstefnunnar. bennan kjarna má setja þannig fram: Framsóknarflokkurinn er frjálslyndur umbótaflokkur fé- lagshyggju- og samvinnumanna. Hann er byggöur upp á grundvelli meginsjónarmiöa starfandi framleiöenda til sjávar og sveita, skóla- og sýslunarmanna og laun- þega, til þess aö hafa forystu um beitingú rikisvaldsins til styrktar sjálfsbjargarviöleitni almennings og mótun þjóöfélagsþróunar meö þaö fyrir augum aö efla hagsæld og menningu þjóöarinnar og skapa skilyröi fyrir betra, feg- urra, þroskavæniegra og ham- ingjurikara mannllfi i landinu. Hann vill standa vörö um sjáif- stæöi, frelsi og fullveldi fslenska rikisins, tryggja Isiendingum lýö- veldisstjórnarform á grundvelli lýöræöis og þingræöis og þar meö stuöla aö frelsi, jafnrétti og öryggi borgaranna innan ramma lögbundins skipulags. Hann vill beita sér fyrir öflugri byggöa- stefnu, sem tryggi blómlega byggö i öllu landinu, dreifingu rikisvaldsins og efnahagslega valdsins. Hann viil miöa efna- hagsstefnu rikisins viö þaö, aö vinnan, þekkingin og framtakiö séu f öndvegi viö skiptingu þjóö- artekna, en fjármagn og fésýsla i þjónustusæti. Jafnframt varar hann viö ágangi fésýslumanna og samtaka þeirra, sem sækjast eft- ir pólitiskum forráöum 1 eigin- þessu oröalagi á kjarnanum i gildakerfi Framsóknarflokksins, mætti setja fram eitthvaö á ann- an veg án þess aö grundvallar- atriöi þeirra breyttust. Sérhver sönn framsetning I samræmi viö uppruna flokksins, stefnuyfirlýs- ingar hans og starf i nærri 60 ár yröi þó i öllum meginatriöum svipuö. T.d. notaöi Eysteinn Jónsson allmiklu rýmra oröalag þegar hann lýsti kjarna Fram- sóknarstefnunnar i erindi sinu um flokkinn 21. mars 1965. Hann sagöi þá: „Framsóknarflokkurinn vill byggja upp á Islandi sannkallaö frjálst lýöræöis- og menningar- þjóöfélag efnalega sjálfstæöra manna, sem leysa sameiginlega verkefni eftir leiöum samtaka, samvinnu og félagshyggju. bjóö- félag, þar sem manngildiö er metiö meira en auögildiö, og vinnan, þekkingin og framtakiö er sett ofar og látiö vega meira en auödýrkun og fésýsla”. Hin þjóöfélagslega afstaöa Framsóknarstefnunnar Af kjarna Framsóknarstefn- unnar er ljóst, hver hin þjóöfé- lagslega afstaöa Framsóknar- flokksins er. Hér eru nokkur dæmi um hana: Framsóknarflokkurinn er meb lýöræöi og lýöveldisstjórnarformi en á móti einræöi 1 hvaöa mynd sem er, þ.á.m. einflokkskerfi nú- rakstursins i samræmi viö ágang fjármagnsins og fjáreigna- manna, sem seilast til pólitiskra forráöa meö þaö fyrir augum aö skapa fjármagni herradóm yfir vinnu og auka hlut fjármagns og fésýslu vib skiptingu þjóöartekna. Hann er meö frelsi og jafnrétti þegnanna en á móti hvers konar þjóöfélagslegu misrétti og ófrelsi. Hann er meö skipulagshyggju, áætlunarbúskap án hafta og skipulegri uppbyggingu fram- leiösluatvinnuveganna um land allt á grundvelli heilbrigörar byggöastefnu i þágu hins vinn- andi fólks, en á móti handahófi hins stjórnlausa markaösbúskap- ar i atvinnu- og efnahagsmálum, aögeröarleysi i byggöamálum og fjárplógsmennsku gróöahyggj- unnar. Hann vill setja manninn og vinnuna i öndvegiö i þjóöfélaginu, en láta fjármagniö þjóna þörfum fólksins og þjóöarheiidarinnar. Hann er meö samvinnurekstri, heilbrigöum einkarekstri, ýmiss konar félagsrekstri og i sérstök- um tilfellum opinberum rekstri en jafnt á móti allsherjar þjóö- nýtingu sem einokun hringaveldis kapitalismans. Hann vill ab Islenskar náttúru- auölindir séu hagnýttar af Islend- ingum sjálfum i þágu íslendinga en er á móti hvers konar afsali islenskra náttúruauölinda i hend- ur erlends f jármagns og erlendra auöhringa. kerfi, athafnafrelsi á grundvelli skipulagshyggju og félagshyggju, en er á móti sósialisma, kommúnisma og kapitalisma sem þjóöfélagslegum og efna- hagslegum skipulagsúrræöum. bessi dæmi, byggö á kjarna Framsóknarstefnunnar, sýna hina þjóöfélagslegu afstööu Framsóknarmanna og Fram- sóknarflokksins, enda þótt þau séu ekki tæmandi. baö er á grundvelli þessarar þjóöfélagsiegu afstööu Fram- sóknarflokksins, sem kjósandinn getur svaraö spurningunni um þaö, hvort Framsóknarflokkur- inn sé góöur flokkur og veröur valda. Jafnframt sér hann á þessu, fyrir hvaöa þjóöfélagshópa Framsóknarflokkurinn er góöur flokkur og i hverra þágu hann beitir rikisvaldinu, þegar hann er viö völd. Meginþorri þjóöarinnar, starf- andi framleiöendur og launþegar til sjávar og sveita, persónugerv- ingar vinnu, framtaks og þekk- ingar getur séö þaö af kjarna Framsóknarstefnunnar og hinni þjóöfélagslegu afstööu flokksins, aö hann er þeirra flokkur. baö er i þeirra þágu og þjóöarhagsmuna, aö þeir kjósi frambjóöendur hans, fulltrúa Framsóknarstefnunnar, sem starfa i anda hennar og eru skuldbundnir til þess ab beita rikisvaldinu i samræmi viö hana.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.