Tíminn - 30.07.1980, Blaðsíða 11
Mifivikudagur 30. júlt 1980
ítPOTTIR
IÞROTTiR
35
10 ára kylfingur
íslandi —
sænskur
meistari
Heimir Þorsteinsson varð öruggur
sigurvegari í v-sænska meistaramótinu,
sem fór fram í Gautaborg fyrir stuttu
Ungur islenskur kylfingur — HEIMIR ÞOR-
STEINSSON, sem er aðeins 10 ára, vakti mikla
athygli i Sviþjóð fyrir stuttu, en þá gerði hann sér
litið fyrir og varð sigurvegari i strákaflokki i
v-sænska meistaramótinu, sem fór fram i Gauta-
borg. Heimir vann með yfirburðum — fékk 60
stig, en næsti keppandi var með 55 stig.
Heimir, sem er sonur Sigrifiar
Hannesdóttur og Þorsteins S.
Stefánssonar, svæfinga- og
deyfingalæknis, fékk mjög góöa
dóma f sænskum blöfium og eitt
blafianna sagfii: — „Heimir er
efnilegasti golfleikari i Svlþjófi
um þessar mundir — eöa ts-
landi. Heimir er sonur læknis
frá tslandi, sem hefur veriö bú-
settur f Sviþjóö”.
Þá segir bíafiifi afi þafi sýni
best hvaö Heíinir sé efniiegur,
afi hann sé kominn mefi 19 I for-
gjöf. Heimir er bróöir Sólveigar
Þorsteinsdóttur, sem er kunnur
golfleikari hér heima.
Heimir byrjafii ungur afi
stunda golf — tvö siöustu ár hef-
ur hann leikifi af kappi og er
hann meö 19 I forgjöf frá hvitu
teigunum, en frá þeim leikur
hann ávallt — hefur ekkert
gaman af aö leika frá raufiu
teigunum. Heimir leikur mikifi
golf I Grafarholti og er hann
meö upphafshögg sem mælast
þetta 150 m. Þafi er ekki afi efa
afi Heimir á eftir afi láta mikifi
aö sér kveöa í golfiþróttinni og
ættu menn afi leggja nafn hans á
minniö. —SOS
frá
PELE
er sá
besti...
Knattspyrnukappinn snjalli frá
Brasiliu — Pele, hefur veriö út-
nefndur fþróttamaöur aldarinnar
af franska Iþróttablafiinu
„L’Equipe”, en 20 fræg Iþrótta-
blöö og dagblöfi viös vegar um
heim tóku þátt I kjörinu.
Pele fékk 178 stig, en frjáls-
iþróttakappinn gamalkunni Jesse
Owens varö I ööru sæti — 169 stig
og i þriöja sæti kom hjólreiöa-
kappinn frá Belglu Eddy Merckx
meö 99 stig.
Þeir sem komu næstir — voru
eftirtaldir iþróttamenn: 4) Paavd
Nurmi, Finnlandi (frjálsar
iþróttir) 92, 5) Björn Borg, Svi-
þjóö (tennis) 75, 6) Mark Spitz,
Bandarikin (sund) 75, 7) Emií
Zatopdc, Tékkóslóvakiu (frjálsar
Iþróttir) 65, 8) Fausto Coppi,
ítaliu (siglingar) 60, 9)
Muhammed Ali, Bandarikin
(hnefaleikar) 53, 10) Sugar Ray
Robinson, Bandarikin (hnefaleik-
ar) 51, 11) Jack Nicklaus, Banda-
rikin (golf) 49, 12) Joe Louis,
Bandarikin (hnefaleikar) 44.
HEIMIR ÞORSTEINSSON... hinn efnilegi kylfingur, sem vann
mefi glæsibrag I Sviþjóö. (Timamynd Róbert)
MATTHÍAS HALLGRÍMSSON.... sem er nú markahæsti leik-
maöur 1. deildarkeppninnar — hefur skoraö 11 mörk 111 leikjum,
sem er mjög góður árangur. Sigurfiur Grétarsson (Breifiablik)
og Sigurlás Þorleifsson (Vestmey.) koma næstir á blaöi — meö 7
mörk.
Sigur hjá
Fylkir vann sigur (3:1) yfir Sel-
fossi á Laugardalsvellinum I gær-
kvöldi, þegar lífiin mættust þar I
2. deildarkeppninni I knatt-
spyrnu. Hilmar Sighvatsson, Þor-
Fylki
kell Ingimarsson og Gunnar
Gunnarsson skorufiu mörk Fylk-
is, en Ámundi Sigmundsson skor-
afii fyrir Selfoss.
;la mi ér að
sel tja nj 7tt
markamet”
— segir Matthias Hallgrímsson,
sem hefur skorað 11 mörk fyrir Val
— Ég hef afi sjálfsögfiu tekifi
stefnuna á nýtt markamet,
sagfii Matthias Hallgrimsson,
eftir afi hann haffii skoraö 2
mörk fyrir Valsmenn gegn KR-
ingum. Matthias hefur nú skor-
afi 11 mörk i 1. deildarkeppninni
og verfiur hann afi skora 8 mörk
I sifiustu 7 ieikjum deildarinnar,
til aö jafna met Péturs Péturs-
sonar frá 1978, en þá skorafii
Pétur 19 mörk i deildinni.
— Þaö var mjög gaman aö
leika þennan leik, þvi aö nú
sköpuöust mörg marktækifæri,
en þaö hefur þvi miöur lltiö ver-
iö um þau I slöustu leikjum okk-
ar, sagöi Matthias.
Matthias hefur alls skoraö 89
mörk I 1. deildarkeppninni og
þar aö auki hefur hann skoraö 4
mörk I 2. deildarkeppninni —
þvi hefur Matthias skoraö 93
mörk i Islandsmóti. Matthias
hefur tvisvar sinnum oröiö
markakóngur 1. deildarkeppn-
innar — 1969 og 1975.
— Ætlaröu afi setja nýtt
markamet?
— Já, þaö ætla ég mér — og ég
er ekki hræddur um aö þaö tak-
ist ekki, ef siöustu 7 leikirnir
veröa svona hjá Val, sagöi
Matthias. —SOS