Tíminn - 30.07.1980, Qupperneq 15
Miövikudagur 30. júli 1980
39
f Lokks starf ið
Héraðsmót að Kirkjubæjarklaustri
Framsóknarmenn i V-Skaftafellssýslu halda Héröasmót
aö Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 9. ágúst.
Fjölbreytt dagskrá. Nánar auglýst siöar.
Héraðshátið að Miðgarði Skagafirði
Framsóknarmenn i Skagafirði halda sina árlegu Héraös-
hátið aö Miögarði laugardaginn 30. ágúst n.k. og aö venju
verður fjölbreytt og vönduö dagskrá.
Nánar auglýst siðar.
18. þing sambands ungra Framsóknarmanna.
18. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldiö að
Hallormsstað dagana 29.—31. ágúst n.k.
Á þvi er vakin sérstök athygli að tillögur um lagabreytingar skulu
hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. i siðasta lagi mánuð fyrir
setningardag sambandsþingsins.
Tilhögun og dagskrá þingsins verður auglýst nánar siðar.
S.U.F.
Norðurlandskjördæmi
eystra
Guðmundur Bjarnason, alþingismaður, veröur til viðtals á skrif-
stofu Framsóknarflokksins i Garðar á Húsavik, miðvikudagmn 30.
júli kl. 16-19 og á skrifstofu Framsóknarflokksins Hafnarstræti 90
Akureyri, fimmtudaginn 31. júli kl. 16-19._________________j
Brunarústirnar sem byggja á
upp að Þingholtsstræti 28:
Ekkert verið
gert í nokkur ár
— Borgarstjóra faliö að ganga í máliö
Kás — Ariö 1976 brann húsiö aö
Þingholtsstræti 25 illa. Eigandi
hússins fór fram á þaö aö fá aö
rifa brunarústirnar, en borgar-
yfirvöld höfnuöu þeirri beiöni
hans, þar sem húsiö þótti fágætt.
Varö aö samkomulagi á milli aö-
ila aö maöurinn fengi aö færa
brunarústirnar yfir á lóðina aö
Þingholtsstræti 28, þar sem þaö
yröi endurbyggt og siöan friölýst.
Borgin átti aö fá forkaupsrétt aö
húsinu, þegar þaö yröi endur-
byggt. Eigandi hússins fékk siöan
aö byggja nýtt hús á lóö sinni aö
Þingholtsstræti 25.
Siöan þetta geröist hefur litiö
gerst, hvorki á lóöinni númer 28,
né 25. Umhverfismálaráö borgar-
innar hefur gert samþykkt þar
sem skoraö er á borgarráö aö
taka lóöina Þingholtsstræti 28 af
manninum og jafnframt aö kaiqia
af honum brunarústirnar. 1
versta falli veröi manninum sett-
ur ákveöinn byggingafrestur aö
viölögöum dagsektum.
Borgarráö fjallaöi um þessa
ályktun Umhverfismálaráös I
gær, og samþykkti i framhaldi af
henni aö fela Agli Skúla Ingi-
bergssyni, borgarstjóra, af-
greiöslu þessa máls.
Sáttafundur ©
sagöi Haukur: „Viö lölum alla-
vega saman, og i þvl felst I
sjálfu sér bjartsýni, en þó ekki
óhófleg. Staöan er engan veginn
þannig aö öruggt sé um samn-
inga”.
Hallgrimur Sigurösson tók I
svipaöan streng: „Þaö er engin
spurning um þaö aö meiri bjart-
sýni er rfkjandi en áöur, en þaö
þýöir ekki aö búiö sé aö semja”.
Annar fundur veröur meö
deiluaöilum I dag og hefst kl.
14.00.
Landsvirkjun ©
lagningu á raforku frá fyrirtæk-
inu, sé beinlinis tekið fram, að
fyrirtækið skuli skila nægileg-
um greiðsluafgangi til þess aö
geta jafnan með eigin fjár-
magni og hæfilegum lántökum
veitt notendum sinum næga raf-
orku. „Eins og hattað hefur
verið verðlagningu á orku að
undanförnu, hefur þetta laga-
ákvæðii reynd verið þverbrotið,
og hið sama gildir um ákvæði
lánssamninga, þar sem gert er
ráð fyrir, aö reksturinn skili
ákveöinni arðgjöf”, segir i
ályktun stjórnar Landsvirkjun-
ar.
Segir stjórn Landsvirkjunar
að fyrirtækið beri ábyrgð á þvi
aö tryggja nægilegt orkufram-
boð til meginþorra þjóðarinnar.
Hætt sé viö þvi að þaö geti ekki
gegnt þessu hlutverki i
framtiöinni, verði verölagningu
á raforku frá Landsvirkjun
haldið svo niöri, aö stórfelldur
halli myndist af rekstri þess.
„Stjórn Landsvirkjunar hefur
ætið kappkostað að stilla kröf-
um sinum um verðhækkanir i
hóf og leita sem bests sam-
komulags við rikisstjórnir á
hverjum tima um verölagn-
ingarstefnu sina”, segir I álykt-
un stjórnarinnar til eigenda
fyrirtækisins. „Niöurskurður á
hækkunarbeiðnum og frestun
ákvarðana um nauösynlegar
veröhækkanir, hafa hins vegar
smám saman gjörbreytt fjár-
hag fyrirtækisins, svo að nú
stefnir ialgertóefni. Þess vegna
er nú oröiö óhjákvæmilegt, að
veruleg leiðrétting fáist i þess-
um efnum”.
Landsvirkjun hefur farið
fram á 55% hækkun á gjaldskrá
sinni. Gjaldskrámefnd hefur
fjallaöum þessa hækkun undan-
farna daga og mun skila rök-
studdu áliti sinu um hana til viö-
skiptaráöuneytisins i dag.
Hækkunarbeiðnin, ásamt áliti
Gjaldskrárnefndar, fer væntan-
lega fyrir rikisstjórnarfund i
fyrramáliö, þar sem endanleg
afstaöa verður tekin til hennar.
Sigriður @
hverfi sem hún lifir í. Hún er
gæfumanneskja og getur ánægð
litiö til baka og yljaö sér við
minningar liðins tíma. Hún getur
horft til framtlðarinnar örugg þvi
þær auðnudísir sem henni ungri
skópu örlög munu yfir henni vaka
og gefa henni góða daga. Þáö er
sumarfagurt I Stiflunni þar geta
dagar orðið hlýrri en víöa annars-
staöar. Þar er kyrrö mikil og gott
til hvildar. Þar er jörð oft grænni
fyrr en annarstaðar. Henni sem
þessar linur eru helgaðar óska ég
þess að friður kyrrö og umhyggja
megi umlykja hana á þeim
áfanga sem nú fer I hönd. Kæra
Sigríöur viö öll sem þér erum
tengd bæöi börn, tengdabörn,
barna og barnabarnabörn óskum
þér hjartanlega til hamingju meö
daginn.
A öllum leiöum ár og siö,
allra virðing hljóttu.
þiggöu laun fyrir þlna dyggö
og góörar elli njóttu. u.K.Þ.
I
Eiginmaöur minn og fósturfaðir
Jón Sveinn Jónsson
frá Sæbóli, Ingjaldssandi
Vallargötu 3, Flateyri,
lést 29. júli. Jaröarförin ákveðin siðar.
Halldóra Guömundsdóttir,
Finnur Þorláksson.
Okkar innilegustu þakkir fyrir auösýnda samúö og vinar-
hug viö andlát og útför eiginmanns mins, fööur okkar,
tengdafööur og afa,
Benedikts Grimssonar,
Kirkjubóli, Strandasýslu,
Ragnheiöur Lýösdóttir
Grimur Benediktsson, Kristjana Ingólfsdóttir,
Siguröur Benediktsson, Sigrún Vaidimarsdóttir,
Lýöur Benediktsson, Helga Valdimarsdóttir,
Rósa Benediktsdóttir,
og barnabörn.
Auglýsið í
Timanum
m
86-300
ifíF
SUF NNG1980
HALLORMSSTAÐ
29.-31.8
18. þing Sambands ungra framsóknarmanna
verður haldið að Hallormsstað dagana 29.-31.
ágúst 1980.
Þátttaka tilkynnist skrifstofu SUF,Rauðarárstig
18, sími 24480, sem veitir allar nánari upplvs-
ingar.
DAGSKRA:
Föstudagur 29. ágúst
Kl.
12.30 Hádegisverður
14.00 ÞINGSETING
1. Avarp: Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrv. ráðh.
2. Setning þingsins: Eirikur Tómasson, form SUF.
3. Avörp: Halldór Asgrimsson, varaform. Frams.fi., Tómas Arna-
son, ritari Framsóknarfl.
14.45 ÞINGSTÖRF
1. Kjör starfsmanna
1.1. Forseti þingsins
1.2. Tveir varaforsetar
1.2. Þrir ritarar
2. K.jör nefnda
2.1. Kjörbréfanefndar
2.2. Kjörnefndar
3. Skýrsla stjórnar
3.1. Eirikur Tómasson, formaöur SUF
3.2. Pétur Björnsson, gjaldkeri SUF.
4. Fyrirspurnir og umræöur um skýrslu stjórnar
5. Afgreiðsla reikninga.
6. Skipun I umræðuhópa.
6.1. Stjórnmálaviðhorfið i ljósi óðaveröbólgu.
6.2. Fjölskyldupólitik.
6.3. Framtið SUF
16.00 KAFFI
16.30 LEIKIR ,
18.00 NEFNDIR OG UMRÆÐUHOPAR TAKA TIL STARFA
19.30 KVÖLDVERÐUR
21.00 KVÖLDVAKA
1. Tugþrautarkeppni kjördæmanna — Fyrri hluti
1. Hæfileikakeppni
2.1. Valinn „Grettir” Islandsi
2.2. Valinn versti söngvari SÚF
2.3. Valinn mesti mælskusnillingur SUF.
3. Söngur og ýmis skemmtiatriöi.
Laugardagur 30. ágúst
Kl.
8.00 MORGUNVERÐUR
9.30 NEFNDIR OG UMRÆÐUHÓPAR STARFA
11.00 ÞINGSTÖRF
1. Lagabreytingar ef fram koma
2. Umræður og afgreiðsla mála
12.30 HADEGISVERÐUR
14.00 LEIKIR
1. Tugþrautarkeppni kjördæmanna — Siöari hluti.
16.00 KAFFI
16.30 ÞINGSTÖRF s
1. Lok umræðna og afgreiösla mála.
2. Kosningar
2.1. Framkvæmdastjórn
2.2. Miöstjórn
2.3. Endurskoöendur
3 Þingslit: Nýkjörinn formaður SUF
18.30 KJJATTSPYRNUKEPPNI MILLI FRAFARANDI OG VIÐ-
TAKANDI STJÓRNAR SUF
19.30 KVÖLDVERÐUR
DANS STIGINN FRAM EFTIR NÓTTU
Sunnudagur 31. ágúst
Kl.
9.30 MORGUNVERÐUR
HEIMFERÐ
Hey óskast
Nánari upplýsingar hjá Viðsjá kvik-
myndagerð i simum 25217 og 25177, einnig
má senda tilboð i pósthólf 100 Kópavogi.