Tíminn - 13.08.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.08.1980, Blaðsíða 3
Mi&vikudagur 13. ágúst 1980 3 Utanríkisráðherra um Helguvíkurframkvæmdirnar: Ekki fallist á heildaráætlunina — því miður ekki byrjað fyrr en í fyrsta lagi 1982 JSG — „Ég hef sagt, að ég vildi gefa grænt ljós á þessar fram- kvæmdir, en ég hef aldrei lýst þvi yfir, að ég féllist á heildar- áætlunina eins og hún liggur fyrir”, sagöi ólafur Jóhannes- son, þegar hann var spur&ur um fyrirhugaða byggingu nýrra oliutanka i Helguvik fyrir her- li&ið á Keflavfkurflugvelli. Ólafur tók fram, að ótta gætti á Suöurnesjum vegna þeirra oliugeyma sem nú standa ná- lægt byggö f Keflavik og Njarö- vik, og væri hætta á aö mengun frá þeim kæmist i vatnsból bæj- anna. Þvi heföi sameiginleg nefnd varnarliösins og islenskra stjórnvalda lagt til aö byggöir yröu nýir tankar, og þeim val- inn staöur i Helguvik. „í áætlun nefndarinnar er viö þaö miöaö, aö rými I þessum nýju geymum veröi mun meira en i þeim sem fyrir eru”, sagöi Ólafur. Utanrikisráöherra kvaö á- kvöröun um þetta mál vera i sinum höndum, eins og um allar framkvæmdir á vegum varnar- liösins. Þannig heföi þaö veriö meö allar slikar framkvæmdir, nema i sérstökum undantekn- ingarmálum, t.d. þegar ákveöiö var I stjórnarsáttmála rikis- stjórnar hans frá árinu 1978 aö meiriháttar ákvaröanir skildu ákveönar af rikisstjórninni allri, og I stjórnarsáttmála nú- verandi rikisstjórnar væri á- kveöiö aö þannig skyldi fara meö byggingu flugstöövar á flugvellinum. „Þessar framkvæmdir eru nú ekki, ég vildi segja þvi miöur, á næsta leiti. Þaö tekur tima aö útvega fjármagn til fram- kvæmdanna, en 40% kostnaöar- ins á aö greiöast af Bandarikja- stjórn og 60% af Infrastructure Fund NATO, og einnig veröa tafir vegna hönnunar bygging- arinnar. Framkvæmdir geta i fyrsta lagi hafist áriö 1982, en þaö er i sjálfu sér áhyggjuefni”, sagöi utanrikisráöherra. ísbrjótur í heimsókn tonn og er rafmagnsdieseldrifiö og hefur 10.000 öxulhestafla orku. Northwind komst fyrst á blöö sögunnar áriö 1947, þegar þaö fylgdi Richard Byrd, aömirál, á ferö hans á Suöur-heimsskauts- svæöiö. Viö þær erfiöu aöstæöur er þar mættu flota hans, sannaöi skipiö ágæti sitt svo ekki varö um villst. Siöan þá hefur Northwind margt afrekaö, meöal annars aö vera annar tveggja isbrjóta sem fylgdu isbrjótnum og risaoliu- skipinu Manhattan á leiö þess gegn um Norö-vestur sundiö áriö 1969. Þá kannaöi Manhattan möguleika til þess aö nota þá leiö til olíuflutninga frá lindum á landgrunninu viö Noröur-Alaska. I dag kemur hingaö til lands is- brjóturinn Northwind, sem er eitt af skipum bandarisku strand- gæslunnar. Mun skipiö dvelja hér i þrjá daga I Sundahöfn i Reykja- vik. Alla dagana veröur opiö hús fyrir almenning um borö, milli klukkan eitt og fjögur siödegis dagana 13., 14. og 15. ágúst, og er áhugafólk velkomiö um borö til aö skoöa skipiö. Northwind var hleypt af stokkunum skömmu fyrir lok siöari heimsstyrjaldar. Þaö er af svon. Wind-gerö Is- brjóta og er eitt af þrem slikum sem enn eru I þjónustu. Skipið er áttatiu og tveggja metra langt, 19,4 metra breitt og djúprista þess er 8,8 metrar. það er 3.500 Bandariskir fsbrjótar f Sundahöfn Kás — Sjávarútvegsrá&uneytið hefur gefiö út reglugerö um io&nuvei&ar á næstu haust- og vetrarvertiö, eins og sagt var frá I Timanum f gær. Leyft veröur aö veiöa 658 þús. lestir, og er aflan- um skipt á milli einstakra skipa og byggist skiptingin alfariö á til- lögu Landssambands fsl. útvegs- manna. Loönuveiöarnar hefjast 5. sept. nk. Aöeins 52 bátum veröur leyft aö veiöa hana. Afli skip meira af loönu en þvi er heimilt samkvæmt reglugerðinni, veröur andviröi Þriðja helgarskákmótið haldið á Vestfjörðum: Friðrik og Helgi urðu efstir — og jafnir Kás — Þri&ja helgarskákmót timaritsins Skák, var haldiö á Vestfjöröum um sl. helgi. Tvo fyrri keppnisdagana var teflt á IsafirOi, en mótinu lauk á sunnudag I Bolungarvik, Tefld- ar voru sex umfer&ir, og tóku 42 þátttakendur þátt f þvi. Efstir og jafnir á mótinu uröu Friörik ólafsson og Heigi ólafsson. báö- ir meö fimm og hálfan vinning af sex mögulegum. í þriöja sæti kom Jón L. Arna- son meö fimm vinninga. Fjóröi var Karl Þorsteinsson einnig meö fimm vinninga, og sama gildir um Ómar Jóhannsson sem var I fimmta sæti, Þó þeir væru allir meb sama vinninga- fjölda réöi stigaútreikningur sætanúmeri þeirra. Bestum árangri unglinga náöi Ægir Páll Friöbertsson, og sá kvenmaður sem mest skaraði fram úr var Sigurlaug Friö- þjófsdóttir. Helgarskákmótin, sem Jóhann Þórir Jónsson, ritstjóri timaritsins Skák, stendur fyrir eru haldin i samvinnu við sveit- arstjórnir á hverjum staö. Fyrsta var haldiö i Keflavlk, þaö annaö i Borgarnesi, og nú hiö þriöja á Vestfjörðum, þ.e. Isafiröi og Bolungarvik. Næstu mót veröa haldin innan skamms á Húsavik og ísafirði. þess, sem umfram er leyfilegt aflamagn, gert upptækt. Sjávarútvegsráöuneytiö getur bannaö loönuveiöar samkvæmt reglugeröinni á ákveðnum svæö- um og stöövaö þær algerlega I til- tekinn tima þyki ástæöa til þess. Ennfremur getur ráöuneytiö ákveöiö hækkun eöa lækkun á leyfilegu veiöimagni loönuskip- anna, komi til breytinga á leyfi- legu heildarveiöimagni. Bannað er aö veiöa smáloðnu minni en 12 sentimetrar aö lengd, mælt frá trjónuoddi aö sporös- enda, nema meö leyfi ráöuneytis- ins, og þá aöeins til niðurlagning- ar. Eftirtalin skip hafa fengið leyfi til loönuveiöa. Kvóti hvers skips er gefinn upp á eftir nafni þess i lestum. Albert GK 31 11.500 Arnarnes HF 52 11.300 ArsællKEl7 10.100 Bergur VE 44 10.700 BjarniÓlafssonAK70 16.100 BörkurNK 122 16.100 DagfariÞH70 10.800 EldborgHF 13 20.100 Flfill GK 54 11.600 Gígja RE 340 12.600 Gisli Arni RE 375 11.600 Grindvikingur GK 606 15.400 Gullberg VE 292 11.500 Guðmundur RE 29 14.300 HafrúnlS400 11.800 HarpaRE342 11.900 Hákon ÞH 250 13.100 Helga IIRE 373 11.000 Helga Guömundsd. BA 77 12.700 Hilmir SU 171 17.700 Hilmir IISU 177 11.200 Hrafn GK 12 12.000 Huginn VE 55 11.500 Húnaröst ÁR 150 11.800 ísleifur VE 63 10.000 Jón Finnsson RE 506 11.500 Jón Kjartansson SU 111 15.800 Júpiter RE 161 17.700 KapIIVE4 12.200 Keflvikingur KE 100 10.700 LjósfariRE 102 11.200 Magnús NK 72 10.800 Náttfari RE 75 10.800 Óli Óskars RE 175 18.000 Óskar Halldórsson RE 157 9.900 Pétur Jónsson RE 14 13.100 Pétur Jónsson RE 69 12.200 RauöseyAK14 11.200 Seley SU 10 10.000 Siguröur RE 4 18.500 Siguríari AK 95 13.800 Skarösvik SH 205 11.500 Skrinir AK 16 10.200 Stapavik SI4 10.900 SúlanEA 300 13.200 SvanurRE 45 12.200 Sæberg SU 9 11.400 SæbjörgVE 56 11.600 Vikingur AK 100 17.900 Þóröur Jónasson EA 350 10.600 Þórshamar GK 75 11.400 örn KE 13 11.30'' \ f Utihujrðir, bilsHúrshurðir, svalahuroir. gluogar, gluggafflg: DAlSHJtAUNI 9 HAFNARFIROI Samkvæmt hinu nýja kvótafyrirkomulagi á lo&nuveiöunum í haust og vetur fær Eldborein úr Hafnarfir&i aö veiöa mest, eöa 21.100 lestir. Tfmamynd: Róbert Leyft að veiða 658 þús. lestir á næstu loðnuvertið: Eldborgín fær að veiða mest Bandarískur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.