Tíminn - 13.08.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.08.1980, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 13. ágúst 1980 hljóðvarp MIÐVIKUDAGUR 13. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur ogKolskeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá orgel- hátiöinni i Lahti i fyrra 11.00 Morguntónleikar Filharmoníuhljómsveit Berlinar leikur „RUstir Aþenu”, forleik op 113 eftir Ludwig van Beethoven: Herbert von Karajan stj./ Daniel Barenboim og Nýja filharmoniusveitin leika Pianókonsert nr. 1 i d-moll eftir Johannes Brahms: Sir John Barbirolli stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauö- ann” eftir Knut Hauge Sig- uröur Gunnarsson les þýö- ingu sina (11). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Siödegistónleikar „Fimma”, tónverk fyrir sjonvarp Miðvikudagur 13. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kalevala. Fjóröi þáttur. Þýöandi Kristin Mantyla. Sögumaöur Jón Gunnars- son. 20.45 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaöur Ornólfur Thorlacius. 21.15 Kristur nam staöar f Eboli. Italskur mynda- flokkur i fjórum þáttum, byggöur á sögu eftir Carlo selló og pianó eftir Hafliða Hallgrimsson. 17.20 Litli barnatiminnStjórn- andinn, Oddfriöur Stein- þórsdóttir, segir frá tööu- gjöldum I sveit. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Sigriður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Sigurö Grimsson og Antonío DroFák, Jónas Ingimundar- son og Erik Werba leika á pianó. 20.00 Hvaö er aö frétta? Bjarni P. Magnússon og Ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyr- ir ungt fólk. 20.30 „Misræmur”, tónlistar- þáttur I umsjá Astráös Haraldssonar og Þorvarös Arnasonar 21.10 Börn I ljóðum Þáttur i umsjá Sigriöar Eyþórsdótt- ur. Lesari auk Sigriöar er Eyþór Arnalds. 21.30 Hollenski útvarpskórinn syngur lög eftir Joseph Haydn og Ludwig van Beet- hoven, Meindert Boekel stj. 21.45 tltvarpssagan: „Sig- marshús” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfund- ur les (5). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins 22.35 Kjarni málsins Stefnur og hentistefnur i stjórnmál- um. Ernir Snorrason ræöir viö Agust Valfells verkfræö- ing og Björn Bjarnason blaöamann.Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. 23.20 Sellósónata i e-moll op. 38 eftir Johannes Brahms Natalia Gutman og Vasily Lobanoff leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Levi. Annar þáttur. Læknirinn Carlo Levi hefur veriö dæmdur til þriggja ára útlegöar i afskekktu fjallaþorpi á Suöur-ltaliu vegna stjórnmálaskoöana sinna. Ifyrsta þætti var lýst fyrstu kynnum hans af þorpsbúum. Þýöandi Þurróur Magnúsdóttir. 22.15 Frá Listahátið 1980. Frá tónleikum sænska gitar- leikarans Görnas Söllschers I Háskólabiói 5. júnl siðast- liöinn. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 22.45 Dagskrárlok. ALTERNATORAR OG STARTARAR Ford Bronco Chevrolet Dodge Wagoneer Land/Rover Toyota Datsun og í flestar gerðir bila. Verð frá 29.800.- i Póstsendum Varahluta* og viðgerðaþj. BILARAF Borqartúni 19 - Sími 24700 ©OOOOO" Lögreg/a Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld nætur og helgarvörslu apóteka I Reykjavik vikuna 8.—14. ágúst annast Lauga- vegs-Apótek og Holts-Apótek. Laugavegs-Apótek annast vörsluna á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum og annast næturvörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Holts-Apótek annast eingöngu kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugar- dagsvörslu frá kl. 9-22, samhliða næturvörsluapótekinu. Athygli skal vakin á þvi, aö vaktavikan hefst á föstudegi. Sjúkrahús 1 Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Sly savarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: t Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspltalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimscíkn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. .16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Árbæjarsafn Opiö kl. 1.30—18 alla daga nema mánudaga. Leiö 10 frá Hlemmi. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur AÐALSAFN útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. „Ég er aö hviia mig hérna. Mér var ekki sparkað út”. DENNI DÆMALAUSI AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. og sunnud. Lokaö júli- mánuö vegna sumarleyfa. SÉROTLAN - Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, simi 86922. hljóöbóka þjónusta við sjónskerta. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. BOSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÓKABILAR — Bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. Viö- komustaðir viösvegar um borg- ina. Lokaö vegna sumarleyfa 30/6-5/8 aö báöum dögum meö- töldum. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. *_4 - . k S ~ • []*•• • • ~%~z Bilanii\_ __________ Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabiianir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubiianir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið Gengiö á hádegi 11. ágúst 1980. Feröamannat, Kaup Saia gjaldeyrir. ^ 1 Bandarikjadollar 495.50 496.60 545.05 546.26 1 Sterlingspund 1174.15 1176.75 1291.57 1294.43 1 Kanadadoilar . 427.85 428.85 470.64 471.74 100 Danskar krónur 8976.40 8996.40 9874.04 9896.04 lOONorskar krónur 10178.30 10200.90 11196.13 11220.99 lOOSænskar krónur 11876.75 11903.15 13064.43 13093.58 lOOFinnsk mörk 13579.05 13609.25 14936.96 14970.18 100Franskir frankar 11990.35 12016.95 13189.39 13.218.65 lOOBelg.frankar' 1739.20 1743.10 1913.12 1917.41 lOOSviss. frankar 29961.30 30027.80 32957.43 33030.58 lOOGyllini 25478.25 25534.75 28026.08 28088.23 100 V. þýsk mörk 27728.80 27790.40 30501.68 30569.44 lOOLIrur 58.82 58.95 64.70 64.85 100,’Austurr. Sch. . 3921.65 3930.35 4313.82 4323.39 100 Escudos 1002.05 1004.25 1102.26 1104.68 lOOPesetar 686.85 688.35 755.54 757.19 100 Yen 218.67 219.15 240.54 241.07 1 lrskt pund 1048.15 1050.45 1152.97 1155.50 Áætlun AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. mai til 30. júnl veröa 5 ferðir á föstudögum og sunnudögum. — Slöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavlk. 1. júil til 31. ágúst veröa 5 ferö- ir alla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10 5. Afgreiðsla Rvik slmar 16420 og 16050. Tiikynningar Fræöslu og leiðbeiningastöö SAA. Viðtöl við ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA Frd kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu i sima 82399. Skrifetofa SAÁ er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn I SAA Viö biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda glróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. SAA—SAAGIróreikningur SÁA er nr. 300. R i Útvegsbanka tslands, Laugavegi 105, R. Aðstoö þin er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Simi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striöa, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.