Tíminn - 13.08.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.08.1980, Blaðsíða 10
ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR 10 Miðvikudagur 13. ágúst 1980 MA6NÚS VAR HEIÐRAÐUR Magnús V. Pétursson — knattspyrnudómarinn kunni, var heiðraður fyrir leik Vals og Fram — í tilefní 30 ára starfsafmælis. Hér á myndinni fyrir ofan, sem Róbert tók, sést Magnús með ýmsar gjafir, sem hann fékkfyrir leikinn. Þess má geta að Grétar Norðfjörö verður einnig heiðraður á 30 ára starfsafmæli á næstu dögum og einnig Rafn Hjalta- iin — hann verður heiðraður fyrir bikarúrslitaleikinn á Laugardalsveli- inum 31. ágúst, en það er búið að ákveða að hann dæmi leikinn. —SOS. Teitur og félagar máttu þola tap... — það fyrsta í „Allsvenskan”, þegar þeir léku í Stokkhólmi Teitur Þórðarson og fé- lagar hans hjá öster máttu SVIÞJðD „ALLSVENSKAN” Staðan er nú þessi I ..Allsvensk- an” i Sviþjóð: öster ........16 9 6 1 23:5 24 Gautaborg..... 16 7 7 2 30:20 21 Brage. .......16 7 6 3 18:10 20 MalmöFF...... 15 76 3 23:17 20 Elfsborg...... 16 7 6 3 20:14 20 Hammarby .... 16 7 4 5 30:20 18 Aatvidaberg ... 16 4 7 5 16:18 15 Sundsvall..... 16 5 5 6 18:24 15 Halmstad...... 16 4 6 6 15:18 14 Djurgaarden . .. 16 5 4 7 17:21 14 Norrköping . ... 16 4 6 6 15:21 14 Kalmar....... 16 4 5 7 11:20 1 3 Landskrona .. .. 16 3 3 10 14:27 9 Mjallby....... 16 2 3 11 10:25 7 þola sitt fyrsta tap í „All- svenskan" um helgina — þegar þeir mættu Djur- garden í Stokkhólmi á sunnudaginn. öster náði forystunni í leiknum, en Andres Grenhagen gerði síðan út um leikinn fyrir Stokkhólmsliðið, þegar hann skoraði 2 mörk á að- eins þremur min. Örn átti örn Óskarsson á nú hvern stór- leikinn á fætur öðrum meö ör- gryte, sem hefur forystu f 2. deildarkeppninni sænsku — suð- urdeild. örn átti stórleik þegar örgryte vann öruggan sigur (4:0) yfir Kalmar AK um helgina. IFK Gautaborg mátti hrósa happi að ná jafntefli gegn Kalmar FF i Kalmar — 1:1. Góð mark- varsla Þorsteins Ólafssonar hélt liðinu á floti. Kalmar FF, sem er i mikilli fallhættu — náði að skora fyrst, en Glenn Schiller jafnaði fyrir Gautaborg með þrumuskoti af 25 m færi — beint úr auka- spyrnu. Arni Stefánssonog félagar hans hjá Landskronan eru i mikilli fallhættu — þeir töpuðu fyrir Elfsborg i Boras 0:1. stórleik Grimsas — með þá Eirik Þor- steinsson (Vikingi) og Sveinbjörn Hákonarson (Akranesi) unnu sig- ur 2:1 yfir Halmia i Halmstad, en þar hefur Grimsas aldrei unnið sigur áður. ( Verzlim & Pjónusta ) f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/SK'jg^ \ EKimmiÐLunin \ i ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 í. Furu & grenipanell. Gólfparkett — Gólfborö — Furulistar — Loftaplötur — Furuhúsgögn — Loftabitar — Harðviðarklæðningar — Inni og eld- húshurðir — / Plast °9 I \' (' f||ö) ' II j spónlagðar \ spónaplötur. HARÐVIOARVAL HF • Skemmuveqi <áO KOPAVOGI 74111 j Qutó,Wj ‘j REYKJAVIK B-07G7 , ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ ar/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/t S Framleiðum 4 eftirtaldar gerðir hringstiga: Teppastiga, tréþrep, rifflað járn og úr áli. Pallstiga. Margar gerðir S inni- og af útihandriðum Vélsmiðjan Járnverk Ármúla 32 'Sími 8-46-06 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Át f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A } MOTOFtOLA íf Alternatorar f í bíla og báta f 6, 12, 24 og 32 volta. Platínu- 'd lausar transistorkveikjur í ^ flesta bíla. Hobart rafsuðuvélar. 4 Haukur og Ólafur h.f. 5 Ármúla 32 — Simi 3-77-00. ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a ^ sÍmÍ 2771™ ~J Sölustjóri Sverrir Kristinsson ^ ^ Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 ^ ^ZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé NÝTT Brautir fyrir viðarloft Original Z-gardinubraut- irnar Útskornir trékappar Kappar fyrir óbeina lýsingu Crval ömmustanga Q Gardínubrautir hf Skemmuvegi 10 Kóp. Simi 77900 Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Ódýr gisting £ Erum stutt frá miðborginni. * 05 Eins manns herbergi frá kr. 8.800,- ^ á Tveggja manna herbergi frá kr. 9.800,- á / Morgunverður á kr. 2.000,-. Fri gisting j ^ fyrir börn yngri en 6 ára. ^ Gistihúsiö Brautarholti 22, Reykjavík ^ LSimar 20986 og 20950. 4 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ interRent car rental ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Skipa- og húsa- ♦ | þjónusta ♦ ♦ ♦ ♦ MALNINGARVINNA Tek að mér hvers konar málningar- ^ vinnu, skipa- og húsamálningu. Út- ^ vega menn í alls konar viðgerðir, múr- ♦ verk, sprunguviðgerðir, smlðar ofl ofl. 30 ára reynsla Verslið við ábyrga aðila Finnbjörn Finnbjörnsson ► málarameistari. Simi 72209. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 5 Eikarparkett Modul-panell Greni-panell Veggkrossviður „Klúbbstólar” Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S.21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S. 31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bilaleigubilum erlendls. USTRÉ% Armúla 38 — Reykjavik simi 81818 mnvmmmnilt l fZÆ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ^ Bilásala — Búvélasala ^ ^ Bændur: , ^ á Vantar notaðar landbúnaðarvélar á á á söluskra: . Hhöfum söluumboð fyrir 'A nýjar landbúnaðarvélar. Umboðssala ^ á notuðum bílum og búvélum. örugg f þjónusta. Opið kl. 13-22 virka daga og einnig um 'j helgar á Bilasala Vesturlands f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ i Loftpressur I I Sl&f \ t Gerum föst verðtilboð. I á Vélaleiga Símonar Símonarsonar ^ ^ Kriuhólum 6 — Simi 7-44-22 ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/SVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é 5 Borgarvik 24 Borgarnesi slmi 93-7577. ^ **,/Æf/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é HREMFILL 8 55 22 í Viljugur þrætt sem hentarþínum bíl! i ''m'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ j--------------------------------------- Q Verksmiðjusala * /lafoss * Á bifreiðum nútimans eru þurrkuarmarnir af mörgum mismunandi stæröum og gerðum. Sðmt sem áðúr hentar TRIDON béim óllum. Vegna frábærrar hónnunar eru þær einfaldar i ásetningu og víöhaldi. Meö aðeíns einu handtaki öðlast þú TRIDON öryggi. TRIDON ►► þurrkur- tímabær tækninýjung Fæst á öllum bensinstöðvum ý Opiö þriðjudaga kl. 14-18 Fimmtudaga kl. 14-18 i 'a Þimmtuaaga kl. 14-18 V * á Eftirfarandi jafnan fyrirliggj- ^ andi: 4 Flækjulopi Væröarvoöir 2 Flækjuband Treflar * Svona einfalt er það. O/íufé/agið hf Faldaöar mottur j Sokkar i o.m.fl. i 5 Aklæöi Fataefni ^ Fatnaður I a /^lafoss a! i 888 MOSFELLSSVEIT 0 ’ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.