Tíminn - 13.08.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.08.1980, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 13. áeúst íssn Héraðshátíð að Miðgarði Skagafirði Framsóknarmenn I Skagafiröi halda slna órlegu Héraös- hátlö aö Miögaröi laugardaginn 30. ágúst n.k. og aö venju veröur fjölbreytt og vönduö dagskrá. Nánar auglýst slöar. F.U.F. Reykjavik Ungir framsóknarmenn i Reykjavík eru hvattir til aö sækja SUF-þingiö sem haldiö veröur aö Hallormsstaö 29.-31. ágúst nk. Hafiö samband við skrifstofuna aö Rauöarárstig 18 hiö fyrsta, simi 24480. Stjórnin. 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna. 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldiö aö Hallormsstaö dagana 29.—31. ágúst n.k. A þvi er vakin sérstök athygli aö tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. I siöasta lagi mánuö fyrir setningardag sambandsþingsins. Tilhögun og dagskrá þingsins verður auglýst nánar siöar. S.U.F. Byggingarsamvinnufélag Akveöiö hefur veriö aö kanna áhuga á stofnun byggingarsamvinnu- félags meðalungra framsóknarmanna I Reykjavik. Undirbúnings- stofnfundur veröur haldinn aö Rauöarárstig 18 (skrifstofu Fram- sóknarflokksins), kl. 20 þriöjudaginn 19. ágúst. Allt áhugasamt fólk velkomið. Undirbúningsnefnd. verður haldin laugardaginn 23. ágúst nk. að Flúöum. Guöni Agústs- son formaöur kjördæmissambands framsóknarmanna á Suöurlandi flytur ávarp. Skemmtiatriöi. Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi. F.U.F. Arnessýslu. „FUF i Reykjavík boöar til almenns félagsfundar aö Rauöarárstig 18, fimmtudaginn 14. ágúst kl. 20.30. Dagskrá: 1) Kjör fulltrúa á SUF þing 2) Onnur mál__________________________Stjórnin". J Ofsóknir O rétti karla og kvenna, en þaö felur m.a. i sér aö konur felli blæjuna (chadorinn), hiö æva- forna undirokunartákn kvenna i Islam. Stjórnmiöstöð Bahá’i trúarinnar er í Israel af þeirri ástæöu, aö Bahá’u’lláh, höfund- ur þessara trúarbragöa, var geröur útlægur til Akká I Sýr- landi (tilheyrir nú ísrael) fyrir meira en einni öld. Þeir vinna hvorki gegn Islam né neinum öörum trúarbrögöum heldur viöurkenna þvert á móti gildi allra trúarbragöa, þótt þeir fall- ist ekki á þá túlkun rétttrúnaö- arkennivaldsins, ao Múhammeö sé siöastur spámannanna. Þeir trúa þvi aö spámenn muni koma fram meöal manna meöan jörö- in byggist. Þeir draga enga dul á þaö, aö likt og kristnir menn, Múslimir og Gyöingar hafa þeir sent fé til lsrael til viöhalds á helgistööum trúarinnar i Akká og Haifa og til aö kosta þau stjórnunarstörf sem þar eru unnin I þágu BaháTa um allan heim. Ekkert fé er sent lengur frá Iran til ísrael, enda er þaö ólöglegt. ífréttbreska stórblaösins The Times 15. júiisl. um ofsóknirnar segir m.a.: „Það sem gerir þessa nýju öldu ofsókna svo uggvænlega er aö dómstólar eru farnir aö lögsækja Bahá’ia og jafnvel lögleiöa aftökur á Bahá’Ium á þeim forsendum einum aö hinn ákæröi játi þessi trúarbrögö”. 1 fréttinni segir ennfremur: „Bahá’I trúin er upprunnin' I Iran um miöja siöustu öld, en hefur nú náö heimsútbreiöslu. A timum ofsókna afgreiöa óvild- armenn og illa upplýstir frétta- skýrendur Bahá’I trúna sem is- lamskan sértrúarflokk, sem hún er ekki. I Iran eru um 450.000 Bahá’iar, en gagnstætt kristn- um mönnum 1 tran (200.000), Gyöingum (60.000) og Pörsum (20.000) njóta þeir ekki op- inberrar viöurkenningar. Ein af kenningum trúar þeirra er aö þeir megi ekki taka þátt I neinni stjórnmálahreyfingu né þiggja pólitisk embætti, þótt þeir hlýönist þeirri stjórn sem völdin hafa hverju sinni.” Vegna þeirra ofsókna sem nú standa yfir gegn Bahá ’i samfé- laginu I Iran hefur islenska Ba- há’I samfélagiö sent eftirfar- andi skeyti til Ayatollah Kho- meini, Bani Sadr forseta og I Ayatollah Beheshti, yfirmanns byltingardómstólanna: „Bahá’iar á tslandi eru þrumu lostnir vegna fregnanna um af- töku tveggja Bahá’Ia I Tabriz Viö hvetjum yöur til aö gera ráöstafanir til aö tryggja öryggi varnarlausra og löghlýöinna Bahá’Ia i landi yöar og vernda þá fjölmörgu BaháTa sem eru i fangelsum I Teheran, Tabriz, Shiraz og Yazd.” Þaö er von Bahá’ia á tslandi og um allan heim aö stjómvöld og þjóöarleiötogar mótmæli þeim niöingsverkum, sem framin eru gegn þessum rétt- lausa trúarbragðaminnihluta, enda hefur reynslan sýnt aö aörar raddir ná ekki eyrum ir- anskra leiðtoga. Andlegt þjóöráö Bahá’Ia á ts landi. Ágreimngur O sem hafi mörg skip i sinni umsjá aöaölaga sig þessu algjöra stoppi yfir jólin. Gæti þaö leitt til at- vinnuleysis stuttan tlma eftir há- tiðar fyrir landverkafólk. Einnig benda þeir á aö lengi hafi tiökast aö sigla til útlanda með afla i kringum áramótin, og hafi sölur veriö mjög góöar á þessum tima. Sjómannasamband tslands I_________& _ . I SKIPAUTGtRB RIKISINS Ms. Coaster Emmv fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 19. þ.m. vestur um land til Húsavikur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörö og Bildudal um Patreks- fjörö), Þingeyri, tsafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvik um tsafjörö, Akureyri, Húsavik, Siglu- fjörö og Sauöárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 18. þ.m. Ms. Esja fer frá Reykjavlk fimmtu- daginn 21. þ.m. austur um land i hringferö og tekur vör- ur á eftirtaldar hafnir: Vest- mannaeyjar, Hornafjörö, Djúpavog, Breiödalsvik, Stöövarfjörö, Fáskrúösfjörö, Reyöarfjörö, Eskifjörö, Nes- kaupstaö, Mjóafjörö, Seyöis- fjörö, Borgarfjörö-eystri, Vopnafjörö, Bakkafjörö, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavik og Akureyri. Vörumóttaka alla virka daga til 20. þ.m. lagöi hins vegar til aö haldiö yröi I hugmynd ráöuneytisins um jóla- stopp, en Farmanna- og fiski- mannasambandiö lýsti sig and- vigt þvi. 15 Akveöiö var þvi aö fresta ákvöröun um þorskveiöitak- markanir i desember til betri tima og skoöa þaö mál betur ofan I kjölinn. BORGARLÆKNIR \y FULLTRÚASTARF Starf háskólamenntaðs fulltrúa við skrif- stofu borgarlæknis er laust til umsóknar. Starfið felst i söfnun upplýsinga um heil- brigðismál, gagnaúrvinnslu og skýrslu- gerð. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gott vald á úrvinnslu tölfræðigagna. Einnig er æskilegt að umsækjendur hafi vald á kostnaðarútreikningum og rekstr- aráætlanagerð og geti framkvæmt ein- faldar heilsuhagfræðilegar athuganir. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyr- ir 1. september n.k. Reykjavik 6. ágúst 1980. Borgarlæknirinn i Reykjavík. Innilegt þakklæti til allra er glöddu mig á áttræðisafmæli minu, með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Sérstaklega þakka ég tengdadætrum. Guð blessi ykkur öll. Ágúst Benediktsson, frá Hvalsá. Skrú um Kinninga í & HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLAISIDS KR. 1.000.000 5110 29929 2581 3341 460 1137 1917 2309 3245 3860 5253 5525 5539 5782 7153 8352 8484 8528 145 174 188 191 333 391 453 523 589 687 694 858 1049 1052 1053 1139 1144 1173 1208 1318 1388 1506 1581 1599 1632 1678 1691 1735 1777 1850 1901 2139 2145 2322 2342 2480 2507 2614 2745 2763 2787 2806 2809 2844 2967 3045 3047 3096 3100 3223 3238 3368 3463 3472 3535 3600 3759 3856 3870 3968 3989 3990 4100 4116 4125 4197 4214 4218 4219 4235 4267 4314 4534 4965 5072 5169 5173 5201 5226 5419 5457 5483 5512 5519 5109 5111 17232 31074 KR. 8796 8912 9425 10541 10593 11323 11861 12579 13178 14043 15791 16614 16942 17181 34015 44797 35576 54027 18144 18163 18661 19432 19666 19851 2030 3 20977 21376 21416 22259 2274 5 22937 24475 25297 28654 29885 30022 30642 30910 31499 31567 31597 31991 33637 33757 34371 37227 56245 59376 37629 37746 37830 38616 38765 39468 40069 40075 40158 405 82 41944 42055 42646 43148 43311 44040 44854 45011 45470 48972 48992 49119 49184 49415 49466 50302 50384 50465 51538 51834 53926 54608 55380 56023 56284 57424 57814 58393 59015 ÞESSI NÚMER HLUTU 35.000 KR. VINNING HVERT 5787 5851 5900 5939 5962 5973 6033 6161 6162 6274 6413 6477 6493 6547 6615 6756 6761 6789 6814 6831 6836 6847 6881 6949 7108 7198 7347 7371 7399 7418 7457 7541 7542 7611 7744 7749 7762 7783 7811 7818 7831 7984 8001 8023 8053 8077 8112 8154 8291 8360 8400 8418 8570 8644 8645 8926 8934 8949 9038 9045 9275 9374 9477 9511 9623 9656 9674 9679 9727 9761 9794 9822 9872 9886 9896 9899 9940 10024 10126 10139 10159 10171 10178 10270 10309 10339 10375 10421 10498 10499 10536 10814 10873 10935 11037 11055 11057 11101 11103 11129 11207 11233 11363 11419 11545 11637 11761 11833 11917 12096 12185 12296 12315 12329 12341 12377 12417 12428 12455 12504 12560 12602 12603 12663 12764 12788 12820 12844 12895 13113 13175 13227 13234 13441 13450 13531 13590 13695 13699 13751 13869 13905 13941 14008 14034 14319 14374 14473 14515 14525 14551 14638 14736 14760 14812 14837 14928 14938 15044 15111 15158 15160 15171 15251 15467 15481 15535 15582 15583 15587 15770 15850 15875 16048 16064 16100 16137 16434 16440 16443 16545 16571 16581 16648 16702 16761 16899 16916 16918 17445 17558 17679 17717 17756 17812 17850 17919 17941 17972 18051 18159 18198 18218 18294 18318 18377 18379 18424 18450 18452 18537 18626 18637 18736 18766 18777 18937 18992 19020 19025 19028 19153 19167 19183 19256 19345 19406 19425 19516 19521 19526 19584 19627 19635 19636 19700 19716 19721 19850 19874 20111 20 202 20 207 20210 20296 20472 20567 20600 20670 20692 20 811 20894 20903 20963 21072 21074 21104 21161 21245 21403 21432 21468 21603 21618 21701 21780 21885 21936 22181 22328 22363 22445 22451 22501 22563 22599 22618 22637 22656 22674 22684 22751 22799 22880 22933 23050 23183 23283 23325 23448 23491 23513 23629 23639 23767 24001 24015 24079 24108 24141 24163 24271 24334 24356 24425 24465 24468 24474 24563 24584 24608 24779 24e59 25072 25266 25315 25378 25518 25670 25710 25728 25773 25790 25804 25806 25942 26051 26081 26110 26247 26259 26397 26413 26416 26445 26675 26686 26758 26787 26868 26890 26930 26995 27037 27108 27119 27138 27230 2^259 27309 27364 27367 27392 27498 27508 27547 27583 27628 27659 27664 27680 27933 28010 28120 28146 28218 28246 28275 28280 28316 28333 28492 28579 28647 28658 28682 28695 28722 28786 28790 28868 28884 28934 29002 29038 29108 29128 29259 29314 29372 29374 29456 29565 29586 29615 2 9663 29789 29800 29877 29941 29966 29991 30138 30150 30233 30249 30268 30385 30607 30682 30852 31015 31084 31128 31173 31180 31239 31325 31335 31387 31558 31654 31672 31687 31689 31723 31810 32049 32061 32092 32218 32222 32312 32354 32394 32400 32440 32512 32554 32578 32592 32607 32760 32787 32799 32822 32831 32842 32908 32948 32989 33106 33118 33177 33214 33253 33324 33390 33496 33524 33532 33586 33705 33828 33836 33844 33 894 33909 33911 33956 33997 34010 34020 34122 34127 34457 34504 34764 34810 34931 34935 35133 35135 35259 35267 35333 35364 35377 35538 35542 35605 35669 35733 35898 35924 36 066 36145 36156 36256 36292 36298 36370 36448 36463 36550 36567 36630 36754 36794 36819 36832 36853 36964 36985 37038 37049 37068 37071 37149 37223 37247 37354 37390 37446 37459 37496 37640 37715 37734 37808 37813 37858 37875 37929 37968 37985 3 8 091 38230 38271 38413 38438 38451 38462 38479 38495 38544 38546 38549 38561 38681 38729 38740 38944 38983 39029 39054 39145 39177 39195 39223 39244 39293 39385 39422 39424 39426 39436 39621 39912 39922 39984 40002 40011 40063 40096 . 40181 40205 40274 40315 40330 40381 40527 40590 40751 40753 40779 40307 40832 40862 40869 40952 40986 40994 4103 5 41070 41118 41146 41201 41240 41277 41288 41310 41498 41555 41878 41934 42084 42099 42120 42121 42123 42177 42206 42249 42271 42342 42369 42408 42462 42466 42470 42545 42724 42835 42902 42904 42926 42938 42968 42974 42992 43018 43195 43245 43267 43278 43335 43340 43400 43440 43441 43463 43545 43550 43657 43692 43875 43879 43910 43999 44096 44119 44275 44331 44339 44354 44470 44497 44550 44688 44689 44758 44784 44989 45018 45063 45078 45113 45135 45174 45221 45278 45327 45383 45447 45477 45563 45574 45614 45633 45715 45923 45928 45953 46024 46038 46045 46068 46 280 46342 46400 46455 46711 46725 46862 46942 46960 46973 46981 47061 47158 47335 47353 474 20 47454 47685 47725 47732 47787 47792 47824 47844 47848 47890 47962 48082 48140 48167 48189 48215 48343 48432 48463 48478 48593 48663 48720 48727 48744 48747 48786 48887 48903 49008 49131 49163 49224 49229 49235 49267 49322 49504 49572 49596 49652 49675 49712 49736 49900 49942 50086 50105 50215 50224 50235 50275 50283 50348 50374 50470 50495 50549 50584 506 00 50777 50794 50796 50893 51055 51077 51150 51269 51328 51389 51423 51449 51517 51586 51592 51667 51709 51711 51872 519 33 52042 52148 52155 52238 52280 52349 52536 52679 52907 52944 52957 53023 53026 53114 53172 53183 53213 53278 53311 53346 53381 53574 53587 53687 53817 53881 53945 539 53 53989 54008 54064 54099 54163 54175 54205 54217 542 20 54337 54351 54364 54412 54490 54491 54526 54556 54623 54648 54651 54692 54746 54800 54843 54346 54855 54988 55081 55241 55294 55298 55363 55458 55501 55556 55565 55573 55615 55623 55729 55763. 55817 55909 56058 56135 56152 56261 56377 56453 56458 56512 56545 56623 56637 56642 56854 56857 56892 56909 56922 56935 57013 57033 57053 57180 57310 57319 57385 57397 57435 57513 57523 57692 57704 57772 57786 57830 57842 57984 58010 58056 58120 58166 58225 58247 58257 58313 58381 58445 58460 5849 8 58643 58844 58887 58896 58945 58996 59118 59236 59373 59410 59417 59508 59604 59736 59792 59809 59815 59846 59899 59988 AUKAVINNINGAR 100.000 KR. 29928 29930 Otboð Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum i byggingu 1. áfanga a, ný grunnskóla i Vestmannaeyjum. Umrædd bygging er um 1070 ferm á einni hæð og kjallari að hluta. Verkið nær til jarðvinnu, uppsteypu og frágangs að utanverðu. Áformað er að verkinu ljúki i ágúst á næsta ári. Útboðsgögn verða afhent frá og með 14. þ.m. á bæjarskrifstofum Vestmannaeyja og teiknistofunni Arkhönn h/f, Óðinsgötu 7, Reykjavik gegn 50 þús. króna skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á bæjarskrifstofun- um i Vestmannaeyjum, þriðjudaginn 2. september kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Vestmannaeyjum, H. ágúst 1980 Bæjarstjórinn i Vestmannaeyjum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.