Tíminn - 14.08.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.08.1980, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 14. ágúst 1980/ 178. tölublað 64. árgangur. Eflum Tímann Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik ■ Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 -.Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Fiskveiðasjóður útdeilir hagræðingafé: Tíu hús fá 650 millj. kr. Kás — Stjórn Fiskveiöasjóös út- deildi á siöasta fundi sinum 650 millj. kr. sem hagræöingarlánum til nfu frystihiisa og einnar salt- fiskverkunarstöövar hér á landi. Er þetta allt þaö fé sem hagræö- ingardeild Fiskveiöasjóös mun á- skotnast á þessu ári, en upphaf- lega stóö ekki til aö úthluta nema 350 millj. kr. af þessu fé nú, enda inneign deildarinnar ekki oröin nema rúmar 400 milli. kr. baö sem af er þessu ári. Lánunum var úthlutaö til tiu húsa. Eins á Austurlandi, Noröurlandi, Vestfjöröum og Reykjavik, tveggja á Reykjanesi, og fjögurra á Suöurlandi og i Vestmannaeyjum. Þrjú þessara húsa skipta meö sér 350 millj. kr. aö tillögu sjávar- útvegsráöherra, en sú hefö hefur skapast aö sjávarútvegsráöherra hafi hönd I bagga meö útdeilingu hluta þessa fjár. Er þar um aö ræöa ný frystihús sem enn eru i byggingu, en sem ekki hefur tek- ist aö ljúka viö vegna f járþröngv- ar. Vegna hins langa bygginga- tima, en byrjaö var á þeim fyrir nær tiu árum, hefur aö auki hlaö- ist á þau mikill vaxtakostnaöur. í þeirra tilfellum er þvi um fjár- hagslega hagræöingu aö ræöa. Hagræöingarlánin til þessara húsa eru ákveöin sem ákveöiö hlutfall af heildarfjárþörf þeirra. Fjóröa frystihúsinu, sem byrj- aö var aö byggja á svipuöum tima og hin fyrri, en sem tókst aö 1 júka. á slöasta ári hér i Reykjavik, var veitt lán á sömu forsendu. Hin frystihúsin fimm og salt- fiskverkunarstööin eru öll staö- sett á Suö-Vesturlandi, þ.e. Reykjanesi, Suöurlandi og Vest- mannaeyjum, og fá i sinn hlut 300 millj. kr. ásamt þvi frystihúsi sem siöast var minnst á hér aö framan. Umsóknir írystihúsanna og saltfiskverkunarinnar á Suö-Vesturlandi eru allar nýjar af nálinni og voru i fyrsta skipti lagöar fram á siöasta fundi stjórnar Fiskveiöasjóös. Er frek- ar reiknaö meö aö lánin til þeirra fari til tæknilegrar hagræöingar. ASÍ og VSÍ fresta viðræðum: Þurfa að átta sig á sam- komulagiBSRB JSG — Aö loknum sáttafundi hjá ASÍ og VSI i gær sendi rikissátta- semjari frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: „Fundur var haldinn i dag meö viöræöunefnd ASI og samningsráöi Vinnuveit- enda sambands Islands. Sam- komulag varö um aö næsti sátta- fundur veröi haldinn mánudaginn 18. þ.m. kl. 14. Aöilar töldu sig þurfa tima til þess aö meta aö- stæöur eftir aö fram eru komin. samkomulagsdrög i viöræöum rikisins og opinberra starfs- manna.” Kovalenkoveitt dvalarleyfi til þriggja mánaða Dómsmálaráöuneytiö hefur nú tilkynnt útlendingaeftirlitinu, aö dómsmálaráöherra hafi fallist á aö veita sovéska sjómanninum, Victor Kovalenko, f. I Ukrainu 23. október 1956, skipverja á sovéska togaranum Kharovski MB 0399, landvistarleyfi á Islandi, meö hliösjón af alþjóöasamningi um stööu flóttamanna frá 1951, sbr. viöauka viö hann frá 1968, svo og meö visun til 3. málsgr. 10. grein- ar laga um eftirlit meö útlending- um nr. 45/1965. Veröur honum nú veitt dvalarleyfi um sinn til þriggja mánaöa. Victor Kovalenko bar fram ósk um þaö hinn 7. þ.m. aö honum yröi veitt hæli á íslandi sem póli- tiskum flóttamanni. varahlutínn flug- á haf út aðeins tveimur tímum eftir að um hann var beðið Fékk leiðis AM — 1 gærkvöldi kom flugiö sér rétt einu sinni enn vel i þágu sjávariitvegsins, þegar flugvé! frá Helga Jónssyni flaug meö varastykki aö togaranum Pálma BA-30 frá Patreksfiröi, sem staddur var miöja vegu miili Is- Iands og Grænlands 66 gráöur noröur 28 vestur, meö bilaöa frystivél. Beiönikom til Helga Jónssonar um aö annast flutmnginn um kl. 21 og var vélin komin á loft hálf- tima siöar. Um kl. 231 fyrrakvöld ......... var vélin komin aö skipinu og varpaöi varastykkinu niöur i plastbrúsa, en skipsmenn voru viöbúnir og sóttu þaö á hraöbáti. Þarna sparaöist sólarhrings sigl- Framhald á 15. siöu. Þjónustumíðstöð byggð á Ægísgarði Kás — Reykjavikurhöfn hefur nú hafiö byggingu þjónustumiö- stöövar á Ægisgaröi, en Ægis- garöur á aö veröa viögeröar- bryggja I framtiöinni, þar sem fara á fram viögerö skipa sem eru á floti. I þjónustumiðstöðinni veröur aöstaða fyrir hafnarvörö og hreinlætisaöstaöa. Auk þess veröur stærsti hluti hennar leigður út til vélsmiðja. Aö sögn Gunnars B. Guömundssonar, hafnarstjóra I Reykjavik, er þegar búiö aö ákveöa aö mestu leyti hvaöa fyrirtæki fá inni i þjónustumiöstööinni. Gert er ráö fyrir aö taka hluta þjónustumiöstöövarinnar i notkun strax i haust, þegar lokiö veröur viö aö koma fyrir spennistöð i henni, svo hægt verðiaö tengja rafmagn viö þau skip sem liggja viö Ægisgarö. Helmingur þjónustumiöstöövarinnar á Ægisgaröi hefur þegar veriö steyptur upp. Timamynd: Róbert Dauðaslys i umferðinni i júlímánuði: 5C 1%] færr i en i ifyi n ra i — Da uðaslys það sem af er þessu ári 70% gildir þaö sama um minni og meiri háttar meiösli. Sama er hægt aö segja um árekstra al- mennt. Athygli vekur aö nærri helm- ingi fleiri karlmenn lenda i slys- um en kvenmenn. Að sama skapi vekur þaö athygli aö þeim karl- mönnum sem lenda i slysum fjölgar hlutfallslega miklu meira en kvenmönnunum, ef litið er á tölur þaö sem af er þessu ári. fleiri en i fyrra Kás — Dauðaslys i umferöinni á fyrstu sjö mánuöum þessa árs eru oröin 17, eöa 70% fleiri en á sama tímabili á siöasta ári. Dauöaslys i umferöinnii jmiítnánuöi uröu hins vegar 3, eða 50% færri en á sama tima áriö 1979. Fyrrnefndar upp- lýsingar koma fram i bráöa- birgðaskráningu Umferöarráös um fjölda umferöarslysa sem oröiö hafa hér á landi þaö sem af er þessu ári. Þrátt fyrir aö dauöaslysum hafi lækkaö nokkuö i júlimánuöi samanboriö viö sama timabil I fyrra, þá horfir dökklega meö út- litiö um dauöaslys yfir áriö i heild. En þaö er ekki aðeins dauöaslysum sem fjölgar heldur einnig slysum meö meiöslum, og Olíuhöfn í Örfirisey — útboð undirbúin í haínargarð Kás —Þessa • dagana er unniö að undirbúningi undir útboð vegna byggingu hafnargarös fyrir væntanlega oliuhöfn, sem risa á I örfirisey, rétt hjá oliu- geymum Essó og Shell, á veg- um Reykjavikurhafnar. Bygging hinnar nýju oliuhafn- ar i örfirisey miöar fyrst og fremst aö þvi aö bæta skilyröi strandflutningaskipa meö oliu. Hin nýja viðlega veröur alfariö utan núverandi umráöasvæöis Reykjavikurhafnar. Stefnt er aö þvi aö hefja byggingu grjót- garðsins i haust og aö þvi verki veröi lokið á næsta ári, þannig aö hinar eiginlegu hafnarfram- kvæmdir geti hafist þá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.