Tíminn - 25.09.1980, Qupperneq 5
Fimmtudagur 25. september 1980.
5
Störf við
heilsugæslustöð
Heilbrigöisráö Reykjavikurborgar auglýsir laus til um-
sóknar eftirtalin störf viö heilsugæslustöö í þjónustuálmu
Borgarspitala ( Fossvogssvæöi).
1. Læknafulltrúi i fullt starf.
Umsækjendur þurfa aö hafa a.m.k. 2ja ára starfsreynslu
sem læknaritarar.
2. Tveir ritarar i hlutastarf.
Starfiö felst i móttöku, afgreiöslu og spjaldskrárvörslu.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna.
Umsóknir sendist til Heilbrigöisráðs, skrifstofu borgar-
læknis, Heilsuverndarstööinni v/Barónsstig.
Umsóknareyöublöö fást i afgreiöslu Heilsuverndar-
stöövarinnar.
Reiknistofa Bankanna
óskar að ráða:
1. Tvo starfsmenn til almennra starfa i
vinnsludeild, annan á þriskiptar vaktir.
2. Sendil.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu
Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi,
fyrir 1. október n.k. á eyðublöðum sem þar
fást.
Útboð
Stjórn verkamannabústaða Reykjavik
óskar eftir tilboðum i eftirtalda verk- og
efnisþætti 60 ibúða i raðhúsum i Hóla-
hverfi
1. Pipulögn 2. Ofnar 3. Gler
Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B.
Mávahlið 4 gegn 20.000 kr.- skilatryggingu
frá fimmtudegi 25.9. 1980.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu V.B.
Suðurlandsbraut 30, miðvikudaginn 8. okt.
1980.
..
t
Þökkum innilega auösýnda samúð og vináttu viö andlát og i
útför
Björns Jónassonar,
á Völlum
Sigriöur Kjartansdóttir
Gíslina Björnsdóttir Ingvar Christiansen
Kjartan Björnsson Sigrföur Siguröardóttir
Jónas Björnsson Asdis Frimannsdóttir
og barnabörn
Viö þökkum af alhug auösýnda samúö og vinarhug viö
andlát og útför
Ásmundar Sturlaugssonar
frá Snartartungu
Fyrir hönd aöstandenda.
Svava Jónsdóttir
börn.tengdabörn og barnabörn
Innilegt þakklæti til allra þeirra er sýndu okkur samúö og
vinarhug viö andlát og jaröarför frænda okkar
Sigurbjörns Halldórssonar
bónda,
Hofshjáleigu, Djúpárhreppi.
Sérstaklega viljum viö færa öllu starfsfólki deildar A-4
Borgarspitalanum þakkir fyrir einstaka umhyggju og
alúö i langri sjúkdómslegu hans.
Unnur Simonar
og fjölskylda.
Björn Jónsson
frá Felli,
Fálkagötu 19, Reykjavik
er andaöist 18. sept. veröur jarösunginn frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 26. sept. kl. 15.
Sigurbjörg Tómasdóttir
og aörir vandamenn
íþróttir O
Teitur gulltry ggði
sigurinn
Stuttu siöar gera Islendingar út
um leikinn á 80. min — Asgeir
Sigurvinsson tók þá aukaspyrnu
rétt fyrir utan vitateig og þrum-
aöi knettinum i varnarvegg
Tyrkja — þaöan hrökk knötturinn
til Teits Þóröarsonar.sem fór sér
engu óöslega — sendi knöttinn
örugglega i netiö— 3:1. Glæsileg-
ur sigur Islands var i höfn.
—SOS
Lánar okkur O
Norræni fjárfestingarbankinn
endurlánar siöar Fram-
kvæmdasjóöi sem hluta af
byggöaláninu, sem aö framan
greindi. Þar meö hefur bankinn
tekiö lán i öllum Noröurlanda-
myntum.
A fundi bankastjórnar var
fjallaö um nokkur ný fjárfest-
ingarlán og byggöalán. Meöal
annars voru samþykktar lán-
veitingar til byggöasjóös i Finn-
landi og til framkvæmda viö
kolahöfn i' Arósum. A fundinum
var ennfremur fjallaö um
norrænt samstarf á sviöi verk-
taksútflutnings og hugsanlega
fyrirgreiöslu bankans á þvi
sviöi.
Norræni fjárfestingarbankinn
hefur nú alls veitt fjögur lán til
islenzkra aöila og samtals nema
þessi lán um 12% af heildarlán-
veitingum bankans.
Stjórn og eftirlitsnefnd
Norræna fjárfestingarbankans
munu i þessari viku skoða
mannvirki Landsvirkjunar viö
Hrauneyjafoss og Sigöldusvo og
Járnblendiverksmiöjuna aö
Grundartanga. Bankinn hefur
tekiö þátt I fjármögnun þessara
framkvæmda.
Sit hjá O
neitaði herþjónustu, vegna þess
aösér finnist lög um herþjónustu I
eðli sinu röng. Þess vegna hafi
hún lika einlæga samúö meö sam-
viskuföngum út um allan heim.
t ööru lagi sagöist Guörún telja
þaömannúöarmál, aö þessi piltur
veröi ekki sendur i 10-20 ára fang-
elsi i Frakklandi.
I þriöja lagi, sagöist hún ekki
vilja, aö viö sem ekki höfum lög
um herþjónustu, látum okkur
sæma aö senda þennan dreng úr
landi, vitandi hvaö biöur hans. Ef
aö sú rikisstjórn, sem hún heföi
átt þátt i aö varö til, treysti sér
ekkitilaöafgreiöa þetta mál með
uppreist höfuö, „þá styö ég hana
ekki”, sagöi Guörún. „Þaö eru al-
veg hreinar linur”.
DANSSKOLI
Siguröar
Hákonarsonar
BÖRN — UNGLINGAR — FULLORÐNIR
Kenndir allir almennir dansar, svo sem:
BARNADAN SAR — SAMKVÆMISDANSAR —
DISCODANSAR — GÖMLU DANSARNIR O. FL.
BRONS-SILFUR og GULLKERFI DSl
KENNSLUSTAÐIR:
Reykjavík: Þróttheimar, ný og glæsileg
æskulýðsmiðstöð v/Sæviðarsund
Kópavogur: Félagsh. Kóp. (Kópavogsbíó).
örstutt frá skiptistöð SVK.
Ath. Barnakennsla laugard. í Kópavogi
Innritun og allar nánari upplýsingar
daglega kl. 10.00—19.00 í síma 41557
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS DSÍ
Skrifstofa forsætisnefndar
Norðurlandaráðs
óskar eftir starfsmanni i upplýsingaskrif-
stofu (informationssekreterare).
Umsækjandi þarf að hafa unnið sjálfstætt
að upplýsingamiðlun, gjarnan útgáfu-
störf. Þekking á opinberri stjórnsýslu er
æskileg. Meðal verkefna er að verða stað-
gengill upplýsingastjóra. í starfinu eru
fólgin ferðalög um Norðurlönd.
Tungumál upplýsingaskrifstofunnar eru
danska, norska og sænska. Einnig þarf
góða enskukunnáttu.
Starfið hefst eins fljótt og kostur er.
Ráðningartimi i skrifstofu forsætisnefnd-
ar er 4 ár og möguleg framlenging allt að 2
árum.
Laun eru samkvæmt launaflokki F10-F15
(6537-7660 sænskar krónur) og til viðbótar
persónuuppbót. (Til greina kemur uppbót
vegna starfs erlendis).
Nánari upplýsingar veita Inger Jágerhorn
upplýsingastjóri og Jan O. Karlsson ritari
forsætisnefndar i sima 08/143420 i Stokk-
hólmi.
Upplýsingar fást einnig hjá ritara ís-
landsdeildar Norðurlandaráðs, Friðjóni
Sigurðssyni skrifstofustjóra Alþingis simi
15152.
Umsóknarfrestur er til 10. október 1980.
Umsóknir skal senda til: Nordiska rádets
presidiesekretariat Box 19506,104 32 Stock-
holm 19 (Tyrgatan 7).
■■
BFO Reykjavíkurdeild heldur góðaksturskeppni laugardaginn 27. september
n.k. kl. 14.00.
Skráning keppenda fer fram i sima 83533
fimmtudag og föstudag kl. 9.00 til 17.00
BINDINDISFÉLAG OKUMANNA
LAG.mCI.A 5 - I0:> R E \ K J AVf K slMl 8J53S