Tíminn - 25.09.1980, Blaðsíða 8
8
Fimmtudagur 25. september 1980.
■Jkifsne
Múlmmuxni
ý. / /**»* 'f
sl
Ýfci'A^
f%UÍf*VK* (■■ i.
r*n 1*<.\. \. «L . ’’ ...
NAHF.lORÐriSSu
Ki%AV'Arji*2*<íiíi':
<í»htt t»8f
(|i»Stj*>íwí K.at
. H ySv^ 4 » 5m4 t •■ ■'*
■lífttár t^arkfyl. r-
JWk/’íí :
* $«CftKolt.
wo*«' ; *'*v*v~"«
<* no.«rv„.V. * t \ // j A
’f* V ^ * -, .VW'«W»Vi
<-• ■: •"
'■ífofhv/k
torimrJk* í-,8
yfc'Utf>■■■•<■>
A o / 7 n f j ii r t1 u /
<Í5
l-w«M
ELTJARNARNES Vt^V' * ' %■■ ::"Ky i'/t' v rAV ' ' j
* " V /V-Í: ■■ Wí"-| ,¥/%• - / /
...»,; ■ /!'~-’e**'l|ör • ,S» 7 \ . yff*T*-. ’ Uuíú*,,. A ' 7, A
'v,v -u,\ ' \. • ;♦;.•/ ^rrN'Tír ,.i
4 .. ’ 'A.. ‘V-
l“,U' , L • • , » * i'M/ná/ ■ • ÆV>f-tJWr ÍJU3.a»a?:
Vr,—- ■> • /' w
>>/ r.JfÚQAu, *\ 1 JJirfViTvS '? K ÓpÆ'ÍM'Vll" f. . \ . ' -| J 7«." ". *sJ"í ^*4‘ 4’<* * S'Wj4wAatttr • >?>~'
. , #IvJ;.yr!rÍ{ctöaí>t.»'ir íSÍli-1 -'•>/; •• >,.‘f'■/.Í,T'r/K?H,i~3Si
7 t:«. *Z5y 1 Si>>5!f ‘V Ij^a^vtSfífSAíí-^ ■•■>.,/ ..„n... ,
vJw-í-A' - •r*""á« 7>Cw. -,y , •,-■'. \ J- riteí?4.. * • *
s< f;
-.- •■ ••
.
Hugmynd aö hjólreiöakerfi fyrir höfuöborgarsvæöift.
Skipulagsstofa höfuðborgarsvæðisins
Margt nýtt á döfinni,
í skipulagsmálum
AB—Starfsemi Skipulagsstofu
höfuöborgarsvæöisins var kynnt
nú fyrir skömmu i húsakynnum
stofunnar aö Hamraborg 7. Aö
Skipulagsstofunni standa átta
sveitarfélög á höfuöborgar-
svæöinu og er Gestur Ólafsson
forstööumaöur hennar.
Meginmarkmiö Skipulags-'
stofunnar er aö vinna aö gerö
aöalskipulags (svæöaskipulags)
fyrir höfuöborgarsvæöiö, en þar
sem Skipulagsstofan hefur aö-
eins starfaö i örfáa mánuöi hef-
ur megináhersla veriö lögö á aö
koma upp vinnuaöstööu og afla
grundvallarupplýsinga og
nauösynlegustu gagna um ofan-
greint svæöi.
Þó hefur jafnhliöa þessu veriö
unniö aö samræmingu skipu-
lagskorta, athugun á hávaða-
mengun frá bifreiöaumferö og
frárennslismálum, auk þess
sem settar hafa verið fram um-
ræöutillögur um sameiginlegt
almenningsvagnakerfi og reið-
hjólabrautir fyrir höfuöborgar-
svæðið.
Skipulagsstofan hefur þaö
einnig á stefnuskrá sinni aö
vera ráðgefandi aöili fyrir þau
sveitarfélög sem að henni
standa svo og fyrir aöra aöila
sem til hennar kunna aö leita.
Sameiginlegt a I -
menningsvagnakerf i
Markmið slikrar sameiningar
verður aö sjálfsögöu aö sam-
ræma almenningsvagnakerfi
fyrir allt höfuöborgarsvæöiö og
aö bæta þjónustu almennings-
vagna.
í tillögu Skipulagsstofunnar
er m.a. lagt til að eftirfarandi
endurbótum á núverandi kerfi
veröi hrundiö i framkvæmd:
Meiri áhersla verði lögö á hraö-
leiöir. Lagt er til aö sem flestar
aðalleiöir verði hraöleiðir,
þannig aö þjónusta vagnanna
myndi aukast og samkeppnis-
aöstaða þeirra gagnvart einka-
bilum batna. Þá er lagt til aö
þjónusta viö Breiðholt, Arbæ og
önnur sveitarfélög en Reykjavik
veröi bætt. T.d. er talað um
tengsl milli Breiðholts og Kópa-
vogs og bætt tengsl innan
Garðabæjar. Þá er stungiö upp
á þvi aö tiöni á Hafnarfjaröar-
leiðum veröi aukin upp i 4 feröir
á kl.st. og timaáætlun Hafnar-
fjaröarvagnsins samstillt viö
Kópavogsleiö.
Hjólreiöakerf i fyrir
höfuðborgina
Þaö sem hafa þarf i huga þeg-
ar gerð hjólreiöakerfis er hug-
leidd er margt: Stigarnir verða
aö vera aöskildir frá gatnakerfi.
Leiöin frá upphafsstaö feröar aö
ákvöröunarstaö veröur aö vera
auöveld. Legan þyrfti helst aö
vera um fallegt svæöi, lengdar-
halli mætti ekki vera mikill og
kerfiö yröi að vera samtengt.
Meö þessu væri lokamark-
miöinu náö, þ.e. aö veita fólki
betri aögang aö fallegum úti-
vistarsvæöum á höfuöborgar-
svæöinu og að gera fólki kleift
aö hjóla milli staöa á öruggan
hátt.
Umferöarhávaði á höfuð-
borgarsvæöinu
Enn hafa ekki verið geröar
neinar rannsóknir á höfuö-
borgarsvæðinu er geta gefiö til
kynna hversu mikið vandamál
umferöarhávaöi skapar.
Kvartanir hafa borist frá
ýmsum stööum á svæöinu, en
þær hafa ekki komist i hámæli. I
þessu sambandi bendir skipu-
lagsstofan á aö rétt sé aö hafa
eftirtalin atriði i huga: Ein-
staklingar þola hávaða misjafn-
lega vel: Aðeins lltill hluti
þeirra, sem verða fyrir
óþægindum af völdum um-
ferðarhávaöa, kvartar viö yfir-
völd: og félagsfræöilegar rann-
sóknir hafa sýnt að afstaða
manna til hávaöa og umhverfis
hefur áhrif á hvernig menn
bregðast viö hávaöa.
Þeir á skipulagsstofunni
benda á hugsanlegar varnar-
leiöir gegn umferöarhávaöa,
s.s. aðgeröir er snerta bila,
(lækkun hávaða er bilar gefa
frá sér, lækkun hámarkshraöa,
bann viö notkun nagladekkja og
minnkun umferöar á götu), aö-
geröir milli götu og bygginga og
aögerðir er snerta byggingar.
Skyggnusafn
Aö lokum er rétt aö geta
skyggnusafns sem komið hefur
veriö á fót i Skipulagsstofu
höfuöborgarsvæöisins.
Hugmyndin er sú aö safn
þetta geti i framtiöinni orðiö
eins konar upplýsingabanki sem
sveitarfélögin á svæöinu, sem
huga aö einhverjum skipulags-
atriöum og aörir aöilar geti nýtt
sér, bæöi i starfi og til aö kynna
almenningi skipulagshugmynd-
ir.
Ráðstefna Jafnréttisráðs
á Hótel Esju
A.B. — Jafnrettisráö heldur ráö-
stefnu meö jafnréttisnefndum
sveitarfélaga og sveitarstjdrnum
aö Hótel Esju, föstudaginn 26.
september n.k. Tilgangur ráö-
stefnunnar er aö stuöla aö meiri
samvinnu milli hinna einstöku
jafnréttisnefnda og Jafnréttis-
ráös og aöstoöa nefndimar viö
verkefnaval.
Meginefni ráöstefnunnar er
þátttaka kvenna i stjórnmálum,
en einnig veröa flutt erindi um
fræöslumál, atvinnumál, fjöl-
skyldumál og skipulagsmál m.t.t.
jafnréttis og jafnrar stöðu karla
og kvenna.
Háskólafyrirlestur á vegum
heimspekideildar H.Í.
Prófessor Ernst Walter frá
Ernst-Moritz-Arndt Universitat i
Greifswald flytur opinberan
fyrirlestur i boði heimspekideild-
ar Háskóla Islands föstudaginn
26. september 1980kl. 17:15istofu
201 i Arnagarði.
Prófessor Walter dvelst hér á
landi um þessar mundir viö rann-
sóknarstörf. Hann er aöalkennari
háskólans I Greifswald 1 Islensku
máli og bókmenntum og hefur rit-
að margt um islenskt efni.
Fyrirlesturinn nefnist „Latínu-
menntun íslendinga á miööldum
og nokkur vandamál sagnarit-
unar” og veröur fluttur á
Islensku. öllum er heimill aö-
gangur.
Tónleikar að Kjarvalsstöðum
John Speight bariton-söngvari
og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir pi-
anóleikari halda tónleika aö
Kjarvalsstööum i kvöld 25. sept.
ki. 20.30. A efnisskránni eru lög
eftir Debussy, Fauré, Brahms og
R. Strauss.
Sveinbjörg og John hafa haldið
tónleika viöa um land á undan-
förnum árum, auk fjölda tónleika
i Reykjavik. Þau eru nýkomin frá
Sviss,þarsem þau sátu námskeiö
hjá Gerard Souzay og Dalton
Baldwin.
Jón Hjartarson og Emil Gunnar Guömundsson sem Þórbergur — eldri
og yngri.
Ofvitinn tekinn aftur til sýningar
BSt — Leikfélag Reykjavikur
hefur ákveöiö aö taka Ofvitann
eftir Þórberg Þóröarson i leik-
gerö Kjartans Ragnarssonar
aftur til sýningar á þessu ný-
byrjaöa leikári.
Sýningar á Ofvitanum á
siðastl. leikári voru 100 talsins og
veröur þvi 101. sýning á þessu
leikverki i kvöld, þ. 25. þ.m.
Aöalhlutverkin I leikritinu eru i
höndum Jóns Hjartarsonar, sem
leikur Þórberg eldri, og Emils
Gunnars Guömundssonar, sem
leikur Þórberg yngri, en sextán
leikarar koma fram I sýningunni.
1 leikritinu eru sungin mörg af
ljóöum Þórbergs, og hefur Atli
Heimir Sveinsson tónskáld ýmist
útsett gamalþekkt lög eins og Sel-
tjarnarnesiö er litiö og lágt, eöa
frumsamiö önnur sérstaklega
fyrir sýninguna.
Ofvitinn er sjálfsævisaga Þór-
bergs Þórðarsonar frá árunum
1909-1912. Þar segir m.a. frá nám-
inu I Kennaraskólanum, kynnum
hansaf ýmsu samferöafólki aö ó-
gleymdum heimspekilegum
vangaveltum um lifiö og tilver-
una. Hann kynnist elskunni sinni,
berst viö auraskort og hungur, og
hittir loks bjargvætt sinn Erlend i
Unuhúsi.
I sviösmynd Steinþórs Sigurös-
sonar er brugöið upp ljósmyndum
úr safni Sigfúsar Eymundssonar
og gamall bæjarbragur Reykja-
vikur endurvakinn á sviöinu.
Kjartan Ragnarsson hlaut mik-
iö lof fyrir leikgerö sina og leik-
stjórn, hann þótti trúr einlægri
frásagnargáfu Þórbergs og um
leiö þótti framsetning hans ný-
sköpun á leiksviði.